Dagblaðið - 19.05.1976, Síða 16

Dagblaðið - 19.05.1976, Síða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír fimmtudaginn Vatnsberínn (21. jan.—19. febr.): Þú gerir þitt til að hjálpa öðrum. en stundum virðist fólk misnota þitt góða eðli. Vertu gjafmildur en varastu að gerast einn- hinna ofsóttu. Deilur skaltu leiða hjá þér þvi annars er hætta á sprengingu heima fyrir. Fiskarnir (20. febr.—20.marz): Spennandi atburður framundan í sambandi við félagslíf þitt. Þú munt finna að þú ert ómissandi og verður hlaðinn hóli. Núna er til lítils að gera bindandi áætlanir. Taktu það rólega og nióttu þess sem er að gerast. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þú vorður e.t.v. beðinn að heimsækja einhvern sem er lasinn. Þetta mun verða vel metið og það eitt er þér mikils virði. Reyndu að mæta einhverjum þér eldri miðja vegu í þrætu ykkar í millum. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú virðist heillaður af aætlun um langt ferðalag. Ef þú ætlar áð e.vða fríinu I útlöndum skaltu fara að huga að sparnaði. Stjörnumerkin eru hagstæð öllu heimilisllfi. Tviburamir (22. mai—21. júni): Eitthvað sem þú lest mun gefa þér hugmynd að endurbótum á heimilinu. Einhver leiðindi I vinahópi þinum stafa trúlega af sjálfbirgings- legum athugasemdum eins vinanna. Krabbinn (22. júni—23. júli): Stjörnurnar segja að þú munir senn hitta hrifandi persónu af hinu kyninu. 1 félagi við hana muntu þó fljótlega finna til leiðinda og leita annars staðar að góðsemi og einlægni. Ljónið (24. júli— 23. ágúst): Þú virðist i uppreisnarhug gagnvari óskum eldri manneskju. Vertu nu róiegur og gerðu þér grein fyrir því að það, sem sagt er. er eingöngu gert þér til góðs og til að búa þér betri framtíð. Moyjan (24. ágúst—23. sopt.): Þetta er stórgóður dagur þvi stjörnumerkin kringum þig eru mjög á' einn veg. Félagsskapar þíns verður leitað af fleiri en einum aðila af gagnstæða k.vninu. Vogin (24. sopt.—23. okt.): Daðraðu ekki til að gera ástina þína afbrýðisama. Það gæti haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar i för með sér og mundi koma niður á sjálfum þér. Varastu að eyða miklu þvi annars hefurðu ekki efni á sérstökum hlut. Sporðdrokinn (24. okt.—22. nóv.): Tilflnningamálin eru veik þessa stundina og ástin eins óg visið strá. Ein- beittu þér að áhugamálum og félagsskap með gömlurti vinum þar til þessi leiðindatími er á enda. 1 starti gengur allt vel og dugnaður einstakur. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. dos.): Líklega verður þú eftirsóttur í kvöld og mikið virðist vera að gerast i kringum þig. Fréttir af fæðingu I fjölskyldu gamals viiiar. sem ^r trúlega fjarri. munu trúlega berast. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú setuf markiö hátt. Þetta er ágætt en þú skalt 'ékki búast við að allir séu sömu vinnudýrin og þú. Þú kemst áfram me^ð ráðagerð sem þú hafðir í huea. Afmnlisbam dagsins: A fyrstu vikum ársins missir þú einn vina þinna mjög líklega. Senn hittir þú einhvern sem þú finnur að er þér í flestu líkur. A árinu muntu stíga stórt skref upp á við. GENGISSKRÁNING Nr. 93 — 18. maf 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkajdollar 181.40 181.80 1 Sterlingspund 327.40 328.40* 1 Kanadadollar 184.95 185.45* 100 Danskar krónur 2982.10 2990.30* 100 Norskar krónur 3284.00 3293.00* 100 Slnskar krónur 4089.80 4101.10* 100 Finnsk mörk 4663.10 4676.00* 100 Franskir frankar 3834.25 3844.85* 100 Belg. frankar 459.80 461.10* 100 Svissn. frankar 7192.45 7212.25* 100 Gyllini 6626.35 6644.65* 100 V.-Þýzk mörk 7026.60 7046.00* 100 Lírur 21.37 21.43* 100 Austurr. Sch. 982.65 985.35* 100 Escudos 598.50 600.10* 100 Pesetar 267.60 268.30* 100 Yen 60.60 60.76* 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 181.40 181.80 *Brevting frá sfðustu skráningu ,Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — ,19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. HeilsuvemdarstöAin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fnðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fzáðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. |T5.30—16.30, - - Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. ,15—16. tyópavogshnlið: Eftir umtali og kl. 15—17 á hélgum döeum. • Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Bamaspítali Hringsinf: Kl. 15 — 16 alla daga. ÞaA cr nú meira hvaú i'jaldeyrisstaAa þjóúarbúsins hvílir |)inu{l á homiMi Lalla, sérstaklei^a þe^ar útsölurnar slanria sem hæsl. © King F«atur«s Syndicata, Inc.. 1975. WorkJ rights ramarvad. „Þér getið kallað póstinn yðar ómerkilegt rusl, frú, en ég bið yður að blanda mér ekki saman við þá deild borgarinnar sem sér um að hirða þess konar úr þar tii gerðum tunn- um.” Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100 Keflavík: Lögreglan slmi 3333. Sjúkrabifreið 1110. Slökkvistöðin 2222. Akureyri: Lögreglan slmi 23222. Slökkvi- og sjúkrabifreið sími 22222. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 3333. Sjúkra- bifreið 1110. Slökkvistöðin 2222. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi, slmi 18230.1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Símabilanir: Sími 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum ér svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Apötek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 14.-20. maí er i Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en' til kl. 10 á sunnudög- um og almennum fridögum. Hafnarfjörður — Garðabsor peetur- og helgidagavarzla, uppíýsingar á slökkvistöðinni I síma 51100. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Slysavarðstofan: Simi 81200. Siúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, <sími . 11100. Hafnarfjörður, simi 51100. Tannlœknavakt: er. i Heilsuvernd^r-^öðinm við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudága kl. 17—18. Simi 22411. I Orðagáta i Orðagóta 36 1 2 3 4 5 6 7 Gátan likisi venjulegum krossgátum. Lausnir koma i láréttu reitina. en um leið myndast orð í gráu reitunum. Skýring þess er: HÚMIÐ. 1. Gortari 2. Rákóttur 3. Tældi 4. Hækkar 5. Gefur góð ráð 6. ’Á stiga 7. Hrædd. Lausn á Orðagátu 35: 1. Trúföst 2. Hjúkrar 3. Svallar 4. Hrellir 5. Tjaldar 6. Ærulaus 7. Þekktur. Orðið i gráu reitunum: TJALDUR. Reykjavík — Kópavocjhp r Dagvakt: Kl. 8—17. Mánudaga, föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — fímmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I símsvara 18888. $öfn Árbær: Opið daglega nema á mánudögum frá 13 til 18. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið daglega nema laugardaga kl. 13.3(7—16. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6 b: Opið daglega 10 til 22. Grasagarðurínn í Laugardal: OpimÉ'frá 8-22 mánudaga til föstudaga og frá 10-22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið, daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafnið Hverfisgötu 17: Opið mánudaga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu: Opiðdaglega 13.30-16. Listasafn íslands við ' Hringbraut .* Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut. Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Sædýrasafnið við Hafnarfjörð: Opið daglega frá lOtil 19. Þjóðminjasafnið við Hringbrapt: Opið daglega frá 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn Þingholtsstræti 29B, sími 12308: Opið mánud. til föstud. 9-22, laugardaga 9-16. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270: Opié mánud. til föstud. 14-21. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16: Opið mánud. og föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, sími 36814: Opið mánud. til föstud. 14-21, íaugard. 14-17. * Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Bridge í leik Italíu og ísrael í heims- meistarakeppninni í Monte Carlo á dögunum kom eftirfarandi spil fyrir. Vestur gefur, Austur-vestur á hættu. Norður A83 VKD10953 0 G6 *642 Vestur Austur * DG109 * Á5 V ekkert <5> 8642 0 9543 ó Á10762 *íAD753 +K10 SUÐUR A K7642 VÁG7 0 KD + G96 Þegar ítalarnir Franco, norður, og Garozzo, suður, spiluðu við Romik, vestur, og Lev, austur, gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður Romik Franco Lev Garozzo þass pass 1 tígl. 1 sp. pass 2 hj. pass 3 tígl. dobl 3 hj. pass pass 41auf pass 4 tígl. pass 5 tígl. pass pass dobl Það var ekki snjallt hjá Garozzo að dobla. Hann spilaði út hjarta- ás, sem var trompaður. Þá tók Lev slagi á spaðaás og tígulás — spilaði þrisvar laufi og kastaði spaða heima. Siðan hélt hann áfram með laufið og vörnin fékk tvo slagi á tromp. Lev gat unnið sex, en auðvitað spilaði hann gætilega vegna doblsins. A hinu borðinu opnaði norður á 2 hjörtum, veikt, og suður hækkaði I þrjú hjörtu. Það varð lokasögnin og norður fékk átta slagi. Israel vann því 12 impa á spilinu. ■f Skák I A skákmótinu í Olot i fyrra kom eftirfarandi staða upp 1 skák Medina, sem hafði hvitt og átti leik, og Sanz. P!S!P • /. ■ fer 1 m * i é fi £ iL n ö I 4510) 1. Rf5+! _ Kh5 2. Dxh7+! — Rxh7 3. g4 mát — Ef 1.---gxf6 2. Dxf6+ og mát i næsta leik. s/Hsi>/sr ÝE/e* fiivsG &XVE&/A/A/ / /)£> A/Or* S/?A/D2Ú/?///£> /// r í

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.