Dagblaðið - 10.06.1976, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 10. JUNÍ 1976
' §j -- | j
ÞESSIA AÐ GÆTA AÐ
200 MÍLUNUM OKKAR
— nýja Fokkervélin í smíðum í Hollandi
— DAGBLAÐIÐ birtir fyrstu myndir af vélinni,
Nú eru hafnar flugprófanir í hinni nýju, sérhönnuðu Fokker-
gæzluflugvél. Eftir flughæð og flughraða getur flugvélin nú flogið
2960 — 4260 kilómetra i einum áfanga. Áhöfnin verður 6 manns: 2 1
flugmenn, siglingafræðingur (skipherra), ratsjármaður og tveir
skoðendur. Gæti annar þeirra verið flugvirki.
sem svo miklar vonir eru bundnar við - - - -
Flugferðinni er stjórnað frá stöð sigiingafræðingsins. Minnkar það álag og þrengsli í flugstjórnar-
rýminu.Bækistöð skipherra er aftur í vélinni. Þar eru mælaborð og sjónskífur mjög fullkominna
loftsiglingatækja og alátta(360 gr.)ratsjár, sem allt er í sambandi við stjórnrýmið. Með hjálp tölvu og. Áhöfnin er öll í talsimasambandi innan flugvélarinnar. Mjög
rafreiknis er hægt að reikna ut og’lesa af nákvæma staðsetningu flugvélarinnar og skipa þeirra, sem * omnanH «,<a cn«, jí™,
fylgzt er með.
fullkomin fjarskiptatæki tryggja gott samband við skip, aðrar
flugvélar eða landstöðvar.
Það oerist alltaf eitthvað
í þessari Viku:
Austurrískur organisti á Eyrarbakka — Jim Smart skrifar um orlofsbúðir á Englandi
— Torfœrukeppni a Hellu — Smásaga eftir W. Sommerset Maugham — '
Matur — Tœkni — Krossgáta — Draumar — Myndasögur — Framhaldssögur og fleira