Dagblaðið - 23.06.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 23.06.1976, Blaðsíða 18
18 Fromhald af bls. 17 Lítið alhólstrað sófasett (nýtt), klætt meó vónduðu áklæði, til sólu á framleiðslu- verði. Einniy simís.tólarí mörgum litum. Klæóninger og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Afborgun af stærri verkum. Bólstrun Karls Adólfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara, simi 19740. 1 Heimilistæki (ióð, sjálfvirk Phileo þvottavél til sölu. Verð 48 þús. Sími 37009. Fyrir ungbörn Gamall barnavagn til sölu, lítur þokkalega út. Verð 5 þús. Upplýsingar í síma 16886. Til sölu tvær Silver Cross barnakerrur og Pedi- gree svalavagn. Uppl. í síma 44836. Til sölu myndskreytt barnarúm, vel með farið. einnig ungbarnavagga og stóll. Uppl. í síma 40509 eftir kl. 17. Silver-Cross kerruvagn og svalavagn til sölu og sýnis á Hagamel 23. Sími 15523. Öska eftir að kaupa reiðhjól með hjálpardekkjum. Uppl. í síma 72760 eftir kl. 17. Kappreiðahjól óskast. Uppl. í síma 99-4190 á kvöldin. Honda 350 SL til sölu. Uppl. í síma 74944. Til sölu torfæruhjól, ABU-laxveiðistöng sem ný ásamt hjóli og tilheyrandi dóti, stereo eyrnaskjól, 2‘/4—3ja tonna bátur, þarfnast viðgerðar. Uppl. alla daga í síma 83255 og 74800. Honda 350 XL. Til sölu Honda 350 XL. Uppl. á Aðalbílasölunni Skúlagötu. 1 Sjónvörp Kaupið sjónvarpstæki hjá Sjónvarpsvirkjanum. Til sölu nokkur vel með farin sjónvarps- tæki á hagstæðu verði. Greiðslu- skilmálar eða staðgreiðsluafslátt- ur. Tökum einnig notuð sjónvörp í umboðssölu. Við prófum, met- um, verðleggjum og seljum. Tök- um einnig allar gerðir sjónvarps- tækja til viðgerðar. Förum einnig í heimahúsaviðgerðir. Opið alla daga og laugardaga frá 9—1. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2. Símar 71640 og 71745. Notuð sjónvarpstæki, nýyfirfarin í fyrsta flokks ástandi til sölu. Hljóðvirkinn s/f, Berg- staðastræti 10A, simi 28190. Opið frá kl. 9—6. Ljósmyndun 8 mm véla- og filmuleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). I Hljóðfæri Sonor trommusett í mjög góðu standi til sölu. Verð 80 þús. Töskur tilheyrandi. Upplýsingar í síma 23026. Til sölu vel með farinn Teiseo bassi. Uppl. í sima 21677 frá 5 til 7. Trommusett óskast á góðum greiðsluskilmálum, þarf að vera með tveimur tom-tom ofan á bassatrommunni og simbölum. Uppl. í sima 94-7355. Hljómtæki Inderial útvarpsmagnari með stereoútvarpi, plötuspilari og hátalari til sölu. llagstætt verð. Sími 18891. DAGBLAÐIÐ — MIÐVIKUIIAGUR 23. JUNl 1976. Philips kassettutæki. Tæplega eins árs mjög vel með farið Philips s.n. 2400 kassettu- tæki til sölu með 2 hátölurum og heyrnatækjum. Upplýsingar i síma 41149 kl. 7—10. Til sölu mjög góð stereosamstæða, Pioneer, plötu- spilari og útvarpsmagnari með FH bylgju og b.vlgju, einnig Dual plötuspilari, HS 38, selst á nijög hagstæðu verði. Á sama stað er til sölu páfagaukabúr, sem nýtt. Uppl. í síma 34152. Til sölu Nordmende ferðasegulband sem hægt er að tengja við rafmagn líka. Uppl. í síma 44225 til kl. 18. 1 Safnarinn Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A. Sími 21170. 1 Dýrahald 8 Golb.ve. 3. mán. Golbye-hvolpur til sölu. Uppl. í sima 51747. I Bátar 8 Til sölu 10 feta sjóskát (seglbátur). A santa stað er lil sölu sökklatimbur. Uppl. í sima 75811 eftir kl. 20. Til sölti 3'A tonns trilla. Upplýsingar í síma 36848 eða 41802 milli kl. 7 og 9. 1 Til bygginga Vil kaupa notað mótatimbur. Uppl. í síma 15350. 8 í Fyrir veiðimenn s Lax- og silungsmaðkar til sölu í Njörvasundi 17, sími 35995 og Hvassaleiti 35, sími 37915. Geymið auglýsinguna í sumar. I Fasteignir 8 Jörð til sölu á Suðurnesjum. Uppl. í síma 92- 7586 eftir kl. 19 næstu kvöld. I Bílaleiga Bílaleigan h/f auglýsir: Til leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Sími 43631. íl Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allanl frágang skjala varðandi bíla-| kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs-l endur óke.vpis á afgreiðslu| hlaðsins í Þverholti 2. Saab 99 árg. '70 í góðu lagi til siilu og sýnis fimmtudag kl. 20-22. Sírni 42020. Chevrolet Impala með hlæju árg. '66 til sölu, þarfnast viðgerð- ar. Verð kr. 100 þús. á borðið. Uppl. i sírna 37269 eftir kl. 7 á kvöldin. Singer Vogue ’63 til sýnis og sölu að Framnesvegi 48 kl. 17-21 í dag. Bílavarahlutir auglýsa. Notaðir varahlutir í Rambler, Chevrolet, Opel, Cortina, VW, Taunus 17M, Zephyr, Skoda, Moskvitch, Simca, Austin Gipsy, Fíat 850 og fleiri bila. Selst ódýrt. Uppl. að Rauðahvammi við Suður- landsveg. Sími 81442. Ford Maverick árgerð ’70 Til sölu Ford Maverick, skoðaður ’76, í góðu lagi, mjög fallegur vagn. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 36853. Peugeot árgerð '74 til sölu. teg. 204, station. Uppl. í síma 85427 eftir klukkan 7. VW 1500 Variant árgerð ’64 til sölu, með nýrri vél. Öskoðaður. Uppl. í síma 85133 eftir klukkan 7. Mereur.v Comet árgerð '74 4ra dyra, til sölu. Verð 1250 þús. Uppl. í síma 71824. Skoda 110 L árgerð '71 til sölu. Til sýnis að Fannarfelli 4 milli klukkan 3 og 10 eftir hádegi. Skoda 1202. Vil kaupa góðan Skoda 1202. Sími 66121 frá klukkan 5.30-7.30. 4-5 lítrar á hundraðið Til sölu Minica station árg. '74, keyrð 18 þús. km, gott verð. Uppl. i síma 16846 og 66488. Vauxhal! Vietor árg. ’64 til sölu. Uppl. í síma 36105 eftir kl. 18. Tilboð óskast i Gaz 69, árg. '57 með BMC disilvel. Uppl. í sima 82620. VW fastback árg. ’66 með 1200 Vél, til sölu, skoðaður ’76, mjög sparneytinn, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 66551. Ford Galaxy árg. ’63 til sölu, 6 cyl, beinskiptur, 4ra dyra og skipti möguleg. Einnig er til sölu Chevrolet vél, 6 cyl 292 cub. árg. ’69. Sími 92-6591. Skoda ’67 til sölu. Sæmilegur bíll, góð dekk, selst ódýrt. Uppl. í síma 72106. Austin Mini árg. ’74 til sölu, vel með farinn. Uppl. í sima 92-7062 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu tvær vélar, Ford Pick-Up 6 cyl, 250 cub. Stríp. og 6 c.vl Rambler Classic árgerð’67, complet með gírkassa með overdrifi. Uppl. í síma 71674 eftir klukkan 18. VW árgerð ’63 til sölu, númerslaus en með góðri vél. Uppl. í síma 23282 eftir klukkan 7 í kvöld og næstu kvöld. Góð jeppakerra óskast. Uppl. í síma 12923 frá 9-6 í dag og á morguru Austin Mini árg. ’75 til sölu, ekinn 8 þús. km. Uppl. í síma 86860 og 73992. Mercurv Monterey: árgerð '65 til sölu, 8 cyl 390 cub., sjálfskiptur, nýsprautaður og í góðu lagi, en ekki á skra. Uppl. i sima 84849. Mercedes Benz 220 árg. ’62 skemmdur eftir árekstur. Uppl. í sinta 83226 eftir kl. 18. Fiat 128 árgerð ’70 til sölu. Uppl. í síma 23321 eftir kl. 7.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.