Dagblaðið - 23.06.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 23.06.1976, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 23. JUNl 1976. NÝJA BÍÓ Með djöfulinn á hœlunum Íslenzkur texti Æsispennandi ný litmynd um hjón í sumarleyfi, sem verða vitni. að óhugnanlegum atburði og eiga síðan fótum sínumfjör að launa. 1 myndinni koma fram nokkrir fremstu ..stunt" bílstjórar Banda- ríkjanna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Busting N'ý. skemmtileg og spennandi amerísk inynd. sem fjallar um tvo villta lögregluþjóna. er svífast einskis í starfi sinu. Leikstjóri: Peter Hyams. Aðalhlutverk: Elliot Gould. Robert Blake. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. I AUSTURBÆJARBÍÓ B ÍSLENZKUR TEXTI. Omega-maðurinn Hörkuspennandi og mjög viðburðarik. bandarisk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Charlton Heston. Rosalind Cash. Bönnuð innan 16ára. Endursýnd kl. 5. 7 og 9. Skipreika kúreki SOUTHSEA ISLAND ADVENTURE WAIT DISNEY pftDouoioNs COWBCV STARRING James GARNER Vtera MILES Bráðskennntileg ný Disneyinynd með James Garner \'era Miles — íslenzkur texti — Svnd kl. 5. 7 og 9. I BÆJARBÍÓ I Hith Crime Æsispennandi amerísk litmynd um baráttu lögreglunnar við eiturlyf og smyglara. Aðalhlutverk: Franeo Nero James Whitmore. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. i STJÖRNUBÍÓ il EMMANUELLE íslenz.kur texti Hin heimsfræga franska kvik- mynd með Sylvia Kristell endur- sýn.d k I 6. Sog 10. Stranglegabönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Miðasala frá kl. 5. i HASKOLABÍO I Kvikmyndaviðburður Hringjarinn frá Notre Dame. Klassísk stórmynd og alveg í sér- flokki. Aðalhlutverkin eru leikin af stórkostlegum leikurum: Charles Laughton, Maureen O’Hara, Sir Cedric Hardwick, Thcmas Mitchell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Valkyrjurnar Hörkuspennandi og viðburðahröð ný bandarísk litmynd. Francine York Michael Ansara íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.3. 5. 7, 9ogll. Forsíðan Front Page Ný bandarísk gamanmynd í sér- flokki. gerð eftir leikriti Ben Heckt og Charles MacArthur. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðal- hlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau og Carol Burnett. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.10. \ Nemendaleikhúsið I Útvarp Sjónvarp ij Útvarp kl. 19:35: íslenzk plöntunöfn Safnar gömlum íslenzkum plöntunöfnum ..Erindi mitt er yfirlit yfir hvernig plöntunöfn eru tilkom- in.“ sagði Steindór Steindórs- son. fyrrum skólameistari á Akureyri. Hann mun flytja er- indi um íslenzk plöntunöfn i útvarpinu í kvöld. ,,Eg mun leitast við að koma með útskýringar á plöntunöfn- um. þvi mörg þeirra eru komin úr erlendum málum. Ég mun einnig segja frá hverjar helztu heimildir um íslenzk plöntu- nöfn eru. Gera grein fyrir ástandi nafnanna. notkun þeirra og uppuna. Einnig mun ég geta manna sem safnað hafa plöntunöfnum, t.d. þeirra Eggerts Ölafssonar og Björns í Sauðlauksdal. Mikið er til af gömlum plöntunöfnum og hef ég aðallega lagt áherzlu á að safna þeim. Það voru tímamót í söfnun plöntunafna er Flóra íslands kom út árið 1901. Fyrir þann tíma var mikill fjöldi plantna nafnlaus og sumar höfðu mörg nöfn. Ég hef gutlað við þetta í hjá- verkum í tuttugu ár. Grúskað í handritum á Landsbókasafninu gömlum lækningakverum og þess háttar. Einnig hef ég safnað saman miklu á ferðum mínum um landið. Á þennan hátt er ég búinn að safna 12-1400 nöfnum.sem ekki eru i Flóru íslands. — KL Ritstjorn SIÐUMÚLA 12 Simi 83322 Áskriftrir AfgreriÖsla Auglysringar | ÞVERHOLTI 2 Simri 27022

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.