Dagblaðið - 25.06.1976, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 25. JUNÍ 1976.
iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiii
13
áætlanaverki sínu á b7 og snýr
sér nú aó opinni línu.
14. Rfl He8
15. Kh2 g6
16. Re3 Bf8
17. g4 Bg7
18. Hgl Kh8
19. Rg5
TVÆR SIGILDAR SKAKIR
Þessi leikur virðist leikinn til
þess að svartur veiki stöðu sína
með því að leika h6. Það hefði
samt verið besta framhald
svarts, áður en hvítur fær hinn
góða reit á h3 fyrir riddarann.
19. Hf8
Pachmann hefur hugsað sem
svo, að leikurinn sé eingöngu
leikinn til að fá hann til að
leika h6, þess vegna leikur
hann ekki þennan sjálfsagða
leik.
20. h4 Rg8 Staðan eftir
21. De2 Bd7
22. Bd2 Re7 23. Rf5
X m ' w
fJt Wm A i i
1 n m |p ’ ■ ...
1 m A 'fu\
n Wm A ■ ö. m
il A wm. 1
& ö Jl 8 w
H 'mq.
Týpískur leikur í stöðu sem
þessari. Pachmann hefur van-
metið styrk þessa leiks.
23. gxf5
24. gxf 5 f 6
25. Rxh7!
Svartur má auðvitað ekki
drepa riddarann vegna Dh5+
og Hxg7+ og mátar í nokkrum
leikjum.
25. Be8
26. Hxg7! Kxg7
27. Rxf8 Kxf8
28. Bh6+ Kf7
29. Dh5+ Rg6
30. fxg6+ Kg8
Hér hefur hvítur tryggt sér
yfirburðastöðu. Pachmann lék
nokkra leiki áfram áður en
hann gafst upp.
31. Df5 De7
32. Hgl Rc4
33. Bcl Bd7
34. Df3 Hf8
35. b3 Rb6
36. h5 f5
37. Bg5 fxe4
38. De2 De8
39. Bxe4 Bf5
40. Bh6 Hf6
41. Df3
Svartur gafst upp,
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Viltu lœra bridge?
tapaði hann spilinu. Spilið var
svona.
Nobður
+ K52
<?A43
0 74
♦ AK1095
Vestob Austub
í síðasta bridgeþætti tókum
við fyrir hvernig á að spila sex
grönd, en í dag spilum við
aðeins game á spilin.
Spil nr. 3. Suður gefur. Allir
á hættu.
Norður
A 643
AD84
0 64
* 7532
SUÐUB
+ AK2
KG1092
0 K732
* A
Suður Vestur Norður Austur
1 hjarta pass 2 hjörtu pass
4 hjörtu pass pass pass
Spilið kom fyrir í tvímenning
og suður sá að allir mundu spila
4 hjörtu. Utspilið var laufa-
drottning frá vestri. Hvernig
spilar þú spilið? Ef ekki væri
verið að spila tvímenning er
einfalt að gefa tvo á tígul og
einn á spaða. En suður vildi
reyna að vinna fimm. í öðrum
slag spilaði hann sig inn á-
hjartaás og spilaði tígli frá
blindum. Vestur drap kóng
suðurs með ás og spilaði trompi
til baka.enn kom tígull frá suðri,
sem vestur drap, og spilaði
hjarta í þriðja sinn. Og
aumingja suður, sem átti tíu
slagi I spilinu I upphafi, var
kominn niður I níu. Hvað gerði
suður rangt? I öðrum slag átti
suður ekki að spila sig inn á
hjartaás heldur spila tígli frá
hendinni. Þó svo að austur eigi
tígulásinn, er allt I lagi. Segjum
að vestur drepi tígulinn og spili
hjarta, þá spilar sagnhafi tígli
frá norðri og ef austur drepur á
ás getur hann gefið spaða niður
í tígulkóng og vinnur fimm, þó
að hann hafi spilað tlgli frá
hendinni í öðrum slag, og eins,
ef vestur á tígulás, vinnur hann
alltaf fjóra, eins og var í þessu
spili.
SiMON
SÍMONARSON
Breiðfirðingar
spiluðu í Fœreyjum
Félagar í Bridgedeild Breið-
firðinga ■ komu úr ferð til
frænda og vina okkar Færey-
inga þann 10. þ.m. en lagt var
upp að morgni 3. júní. Boð
þetta var frá Nyggja Bridge-
felaginu Thorshavn, en B.D.B.
hafði farið samskonar spila- og
skemmtiferð vorið 1973, og
endurguldu Færeyingar þá
ferð með komu til Islands vorið
1974.
í ferð þessa lagði upp fríður
33 manna flokkur og á flugvell-
inum í Vogar var tekið á móti
ferðalöngunum af formanni
N.B.F., hr. Benny Samuelsen
og þeim ekið að Hotel Færöjar
þar sem þeir voru hresstir á
kaffiveitingum og þeim síðan
ráðstafað til sinna dvalar-
heimkynna. í ferð þessari
voru spilaðar 4 keppnir. Sú
fyrsta var þannig að 14 pör frá
B.D.B. spiluðu við 14 pör frá
N.B.F. Þeirri keppni iauk með
sigri B.D.B. rneð nokkrum mun.
Hæstu skor fengu Brandur
Brynjólfsson og Gissur Guð-
ntundsson. Næst var önnur tvi-
menningskeppni og var nú
spilað i 5—10 para riðlum og
þannig háttað að i hverjum riðli
voru 2—3 pör frá B.D.B. Nú
sneru Færeyingarnir dæminu
heldur betur við, því íslending-
unum tókst ekki að vinna nema
1 riðilinn, en það afrek unnu
Magnús Oddsson og Magnús
Halldórsson, en þeir voru
ásamt Gissuri Gtssurarsyni í
l'ararstjórn íslendinganna. Þá
var komið að sveitakcppni og
var spilað á 7 borðum. Þeirri
keppni lauk með nokkrum sigri
Islendinganna og veittu Færey-
ingar þeirri sveit, sem vann
með mestum mun, góð verð-
laun, en það var sveit Jóhönnu
Guðmundsdóttur. Þá var komið
að siðustu keppninni sem var
enn tvímenningur og var spilað
í þrem riðlum. Enn sem fyrr
tókst landanum ekki að vinna
nema einn riðilinn og voru það
kempurnar Brandur Brynjólfs-
son og Gissur Guðmundsson,
sem áður höfðu komið nokkuð
við sögu og getið var hér að
framan.
Enn fleira var gert i ferðinni
en að spila. Bridge-Færeyingar
lögðu til heila ferju og buðu
gestum sínum í 12 tíma siglingu
og að nokkru ökuferð um eyj-
arnar, þó aðallega til Klakks-
víkur og var ekið um hin
þekktu færeysku jarðgöng. í
þessari ferð voru veitingar eins
og bezt gerist þegar hefðarfólk
kemur saman og eiga Islend-
ingar margar góðar endurminn-
ingar úr þessari ferð. Einnig
var lokahóf, sem raunar var
haldið er ferðin var hálfnuð, og
var þar mikið fjör, sungið og
dansað framundir morgun.
Ekki má gleyma hinni ein-
stöku gestrisni og allri fyrir-
greiðslu sem heimilin veittu
sínum gestum og verður það
seint fullþakkað. Já, Færeyja-
ferð er sannarlega öðruvísi.
Bridgedeild Breiðfirðinga
ætlar að taka á móti flokki frá
N.B.F. að tveim árum liðnum
og lifum öll heil þangað til, og
þið Færeyingar hafið ástarþökk
fyrir höfðinglegar og frábærar
möttökur. (Frá KD.IV)
Það er alltaf sama sagan,
flýttu þér hægt og hugsaðu
áður en þú spilar.
Svona var spilið.
Norðub
+ 643
AD84
0 64
* 7532
Vestur
AG95
V 753
O AD109
*DG10
Austur
* D1087
V 6
0 G85
* K9864
SUÐUR
* AK2
<2 KG1092
<> K732
* A
Spil nr. 4. Suður gefur. Allir
utan hættu.
Norður
+ 62
<7 A103
0 AG932
+ D62
SUOUR
+ AK
V D752
0 754
+ AKG3
Suður Vestur Norður Austur
1 lauf pass 1 tígull pass
2 grönd pass 3 grönd pass
pass pass
Vestur sptlaði út spaðagosa.
Hvernig spilar þú spilið? Þegar
spilið kom fyrir, spilaði suður
út laufi og drap á drottningu,
spilaði hjartaþristi frá blindum
og lét drottningu, sem vestur
drap á kóng, og spilaði meiri
spaða. Þá tók suður laufa-
slagina og spilaði hjarta og
svínaði tíu, sem austur drap á
gosa, og þar með var spilið
tapað. En er þá ekki til einhver
betri leið? Fyrst suður vildi
komast inn í blindan átti hann
að spila tígli og drepa á ás. Og
hv?.ð skeður? Svona er spilið:
Norður
* 62
<7 Á103
Vestur
*G 10975
^ K96
0 1086
* 95
0 ÁG932
* D62
Austur
♦ D943
- G84
0 KD
+10874
SllÐUK
+ ÁK
V D752
0 754
+ AKG3
Að spila tígli í öðrunt slag
getur ekki kostað nei'tt, ef
ekkert skeður þá er hægt að
spila hjarta í þriðja slag, en
eins og spilið er er það unnið
með þessum spilamáta, því
suður spilar sig inn á lauf og
spiiar tígli og svínar níu.
Spil nr. 5. Vestur gefur. Allir
utan hættu.
Norður
+ K52
<7 A43
O 74
+ AK1095
SlJÐUR
+ AD63
<7 K82
0 963
+ DG3
Vestur Norður Austur Suður
pass 1 lauf 1 tígull 1 spaði
pass 21auf pass 3 lauf
pass 3 spaðar pass 4 spaðar
pass pass pass
Útspil frá vestri tlgultvistur
sem austur drepur á kóng og
spilar hjartadrottningu til
baka. Hvernig spilar þú spilið?
Þegar spilið kom fyrir spilaði
suður út tígli eftir að hann drap
á hjartaás. Austur átti þann
slag og spilaði meira hjarta sem
sagnhafi drap á kóng 1 blindum,
spilaði sig heim á lauf og
trompaði tígul, en þegar
trompin lágu fjögur og tvö.
+ G1087
V 9765
0 D82
* 74
+ 94
<7 DGIO
0 AKG105
+ 862
SUÐUR
+ AD63
<7 K82
0 863
+ DG3
Suður gleymdi að telja
slagina sína. Aðeins þarf að
hugsa í þessu spili um, hvernig
á að bregðast við ef trompin eru
fjögur og tvö hjá and-
stæðingunum. Við björgum því
með því að spila litlu trompi frá
báðum höndum I öðrum slag og
andstæðingarnir eru varnar-
lausir. Munið að geyma spilin
því að það verður alltaf gaman
að skoða þau seinna meir, og ég
mundi ráðleggja mönnum að
setja þau í möppu strax, því
mörg eiga eftir að koma 1
viðbót, og ef menn safna þessu
saman verður það mjög góð
lesning fyrir alla sem vilja æfa
sig á hinum óteljandi stöðum,
sem upp geta komið við græna
borðið.
Nesti og nýir skór
Kvenskór
Leðurskór m/
hrógúmmísóla
Verðkr. 3.385-
Litir: blátt, rautt og bnínt, bnint, grœnt
og orange
Leðurskór m/
hrágúmmísóla
Verðkr. 3.385-
Litir: brúnt, grœnt og orange
Sérlega mjúkir
ogþœgilegir
Verðkr. 3.570-
Lrtir: brúnt og rauðbrúnt
Póstsendum
imi 1 68 bU
Laugavegi 69 sím* 168bU
M iðbæjarmarkaði simi 19494