Dagblaðið - 25.06.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 25.06.1976, Blaðsíða 20
Sunnudagur 27. júní 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Páls- son vÍKslubiskup flyt.ur ritninKarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Létt morgunlög. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. „Hnotubrjóturinn", svíta op. 71a eftir Tsjaikovský. Fílhar- moníusveitin í Vín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. b. Hörpu- konsert op. 74 eftir Gliére.'Osian EUis og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika; Richard Bonynge stjórnar. c. Píanó- kvartett op. 3 eftir Mendelssohn. Eva Ander, Rudolf Ulbrick, Joachim Schindler og Ernst Ludwig Hammer leika. 11.00 Messa í Domkirkjunni. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, messar og minnist 90 ára afmælis Stórstúku Islands. Organleikari; Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.Tilkynnine ‘ ar. Tónleikar. 13.20 Mínir dagar og annarra. Elinar Krist- jánsson frá Hermundarfelli spjallar við hlustendur. 13.40 Miðdegistónleikar. Frá úrslitum i fjórðu Karajan hljómsveitarstjóra- keppninni. Adrian Philip Brown frá Englandi, Gilbert Isidore fráBandríkj- unum, Stanislaw Macura frá Tékkó- slóvakíu og Daniel Oren frá Israel stjórna sinfóniuhljómsveit útvarpsins í Köln. a. Þættir úr „Petrúsjku" eftir Stravinsky. b. Þættir úr sinfóniu nr. 3 í F-dúr eftir Brahms. c. Sinfónía nr. 5 i c-moll eftir Beethoven. 15.00 Hvemíg var vikan? Umsjón Páli Heiðar Jönsson. 16.00 Harmónikulög. Will Glahé og félagar leika. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Bamatimi: Ólafur Jóhannsson stjórnar. Lesnar kimilegar þjóðsögur úr Gráskinnu, Grímu og safni Jóns Árnasonar. Lesari með stjórnanda: Kristinn Gíslason. Karlakór Reykja- víkur syngur lög eftir Jón Leifs og Jón Asgeirsson. 18.00 Stundarkom með gítarleikaranum John Williams. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þistlar — þáttur með ýmsu efni. Umsjónarmenn: Einar Már Guð- mundsson, Halldór Guðmundsson og örnólfur Thorsson. 20.00 Píanókonsert í B-dúr eftir Brahms. Nikita Magaloff og Fílharmoníusveit- in í Búdapest leika; Kyrill Kondrasin stjórnar. — Frá ungverska útvarpinu. 20.50 „Ættum við ekki einu sinni að hlusta?" Birgir Sigurðsson og Guðrún Ásmundsdóttir ræða við skáldkonuna Maríu Skagan og lesa úr verkum hennar. 21.40 Kammertónlist. Kammersveit Reykjavíkur leikur „Stig" eftir Leif Þórarinsson. 21.45 „Langnœtti á Kaldadal". Erlingur E. Halldórsson les ljóð eftir Þorstein frá Hamri. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ástvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Múnudagur 28. júní 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vik- unnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.55: Séra Jón Auðuns fyrrverandi dómprófastur flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram lestri „Leynigarðsins", sögu eítir Francis Hodgson Burnett í þýðingu Silju Aðalsteinsd. (7). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli at- riða. Tónleikar kl. 10.25 Morguntón- leikar kl. 11.00: Adolf Scherbaum og Kammersveit útvarpsins í Saar leika Trompetkonsert í D-dúr eftir Leopold Mozart; Karl Ristenpart stjórnar / Cassenti hljómlistarflokkurinn leikur Konsert í d-moll fyrir kammersveit eftir Georg Philipp Trlemann / Cleve- land hljómsveitin leikur Sinfóníu nr. 96 í D-dúr „Kraftaverkið" eftir Joseph Haydn; George Szell stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Myndin af Dorian Gray" eftir Oscar Wildo. Sigurður Einarsson þýddi. Valdimar Lárusson les (22). 15.00 Miðdegistónleikar. Evelyn Crochet leikur á píanó Prelúdíur op. 103 eftir C.abriel Fauré, Benjamin Luxon syngur „Hillingar", flokk ljóðsöngva fyrir baritónrödd og píanó eftir WiIIi- am Alwyn; David Willison leikur með á píanó. Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur „Alborada Del Gracioso" eftir Maurice Ravel; Bernard Haitink stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 „Ævintýri Sajó og litlu bjóranna" eftir Grey Owl. Sigríður Thorlacius les þýðingu sína (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mól. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guðmundur Ingi Kristjánsson skáld talar. 20.00 Mónudagslögin. 20.30 Ljóð í leikhúsi. Björg Árnadóttir og Inga Bjarnason flytja samfelldan dag- skrárþátt um verk Williams Shake- speares, með tilvitnunum I þýðingar" Helga Hálfdanarsonar. 21.00 Kammertðnlist. Walter Trampler og Búdapestkvartettinn leika Víólu- kvintett í Es-dúr (K614) eftir Mozart. 21.30 Útvarpssagan: „Ærumissir Katrínar Blum" eft:r Heinrich Böll. Franz Gisla- son byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur: Um heyverkun. Bjarni Guðmundsson bændaskólakennari talar. 22.35 Norskar vísur og vísnapopp. Þor- valdurörn Árnason kynnir. 23.10 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 29. júní 7.00 MorgunútvarpwVeðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Sigrún Valbergs- dóttir heldur áfram lestri „Leyni- garðsins" eftir Francis Hodgson Burnett (8). Tónleikar’ kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Anneliese Rothenberger syngur lög eftir Franz Schubert, Robert Schumann og Johannes Brahms; Gerald Moore leikur með á píanó/Vlach kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 3 í es-moll op. 30 eftir Pjotr Tsjaíkovský. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.00 Prestastefna sett í Bústaðakirkju Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ávarp og yfirlits- skýrslu um störf og hag þjóðkirkj- unnar á synodusárinu. 15.15 Miðdegistónleikar. Sinfóníuhljóm- sveitin í Dallas; kór og Alfred Mouled- ous flytja „Prómeþeus," Eldljóð op. 60 fyrir hljómsveit, kór og píanó eftir Alexander Skrjábín; Donald Johanos stjórnar. János Starker og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika Sellókon- sert í d-moll eftir Edouard Lalo; Stanislaw Skrowaczewski stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 „Ævintýri Sajó og litlu bjóranna," eftir Grey OwLSigríður Thorlacius les þýðingu sfna. sögulok (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Á vinnumarkaðinum. Björg EinaTs- dóttir, Erna Ragnarsdóttir og Linda Rós Michaelsdóttir sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Sóra Sigurbjörn Ástvaldur Gislason — aldarminninq. Séra Ingólfur Astmarsson flytur synoduserindi. 21.30 „Búkolla," tónverk fyrir klarínettu og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjörns- son. Gunnar Egilson leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands. Páll P. Pálsson stjórnar. 21.50 Ljóð eftir Jóhann Sigurjónsson. Höskuldur Skagfjörð les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Litli dýrlingurinn" eftir Georges Simenon. Kristinn Reyr b.vrjar lestur á þýðingu Ásmundar Jónssonar 22.40 Harmonikulög. Káre Korneliussen og félagar hans leika. 23.00 Á hljóðbergi. Storm P.. Knud Poul- sen og Ebbe Rode: Árshátiðarræðan og aðrir gamanþættir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 30. júní 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og L0.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram lestri „Leynigarðsins" eftir Francis Jlodgson Burnett (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Mormónakórinn í Utah syngur andleg lög. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin I Ziirich leikur Lítinn konsert nr. 1 í G-dúr fyrir fjórar fiðlur, lágfiðlu, knéfiðlu og sembal eftir Giovanni Battista Pergolesi/Sin- fóníuhljómsveit útvarpsins í Miinchen leikur Serenöðu nr. 9 i D-dúr (K320) eftir Mozart. Karl Benzinger leikur einleik á pósthorn; Ferdinand Leitner stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Myndin af Dorian Gray" eftir Oscar Wilde. Valdimar Lárusson les þýðingu Sigurðar Einars- sonar, sögulok (23). 15.00 Miðdegistónleikar.Fine Arts kvart* ettinn leikur Strengjakvartett í' Es- dúr op. 12 eftir Felix Mendelssohn. Géza Anda og Fílharmoníusveit Berlínar leika Píanókonsert í a-moll op. 54 eftir Robert Schumann; Rafael Kubelik stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Bækur, sem breyttu heiminum, 1. „Þjóðhöfðinginn" eftir Niccolo Machiavelli. Bárður Jakobsson lög- fræðingur tekur saman og flvtur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkvnningar. 19.35 Sumarstörf i görðum. ÓIi Valur Hansson garðvrkjuráöunautur flvtur erindi 20.00 Einsöngur i útvarpssal: Elín Sigur- vinsdóttir syngur lög eftir Einar Markan, Sigvalda Kaldalóns og Pál Isólfsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 20.20 Sumarvaka a. Mónaðardvöl ó Lækja- móti í Víðidal.Frásöguþáttur eftir Þor- stein Björnsson frá Hrólfsstöðum. Hjörtur Pálsson les. b. Kveðið í gríni. Valborg Bentsdóttir fer öðru sinni með léttar stökur. c. Á vordegi ævinnar. Jón Arnfinnsson garðyrkjumaður minnist eins árs í bernsku sinni. Jóhannes Arason les. d. Vormenn. Bryndís Sigurðardóttir Ies þátt úr Breiðfirzkum sögnum eftir Bergsvein Skúlason. c. Kórsöngur: Liljukórinn syngur íslenzk lög. Söngstjóri: Jón Asgeirsson. 21.30 Útvarpssagan: „Ærumissir Katrínar Blum" eftir Heinrich Böll.Franz Gisla- son les þýðingu sína (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Litli dýrlingurinn" eftir Georges Simenon Kristinn Reyr les (2). 22.35 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kvnnir. . 23.20 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur l.júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Sigrún Valbergs- dóttir heldur áfram lestri „Leyni- garðsins" eftir Francis Hodgson Burnett (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Kristján Sveinsson skipstjóra á björg- unar- og hjálparskipinu Goðanum. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Inngang og Allegro eftir Arthur Bliss; höfundur stjórnar / Sinfóníuhljóm- >\« nin I Fíladelfíuleikur Sinfóníu nr. 1 í d-moll op. 13 eftir Rakhmaninoff; Eugene Ormandy stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Á frivaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Miðdegissagan: „Farðu burt, skuggi" eftir Steinar Sigurjónsson. Karl Guðmundsson leikari byrjar lestur- inn. 15.00 Mlðdegistónleikar. André Saint- Clivier og kammersveit undir stjórn Jean-Francois Paillards leika Konsert fyrir mandólín og hljómsveit eftir Johann Nepomuk Hummel. Artur Rubinstein leikur Píanósónötu nr. 8 í c-moll op. 13 „Pathétique" eftir Beet- hoven. John Williams og Enska kammersveitin leika „Hugdettur um einn heiðursmann", tónverk fyrir gítar og hljómsveit eftir Joaquin Rod- rigo; Charles Groves stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli bamatíminn. Sigrún Björns- dóttir hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 Bækur, sem breyttu heiminum, II. „Heilbrigð skynsemi" eftir Thomas Paine. Bárður Jakobsson lögfræðing- . ur tekur saman og flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 I sjonmali. Skafti Harðarspn og; Steingrímur Ari Arason sjá um þátt- inn. 20.00 Gestur í útvarpssal: Eyvind Möller leikur á píanó. a. Sónatínu í a-moll eftir Frederik Kuhlau. b. Tvö smálög eftir Niels Gade. c. Stef og tilbrigði eftir Carl Nielsen. 20.25 Leikrit: „Gangið ekki nakin í gagn- sæjum slopp" eftir Georges Feydeau. Þýðandi og leikstjóri: Flosi Ólafsson. Persónur og leikendur: Ventroux...........Gfsli Halldórsson Clarisse.....Sigríður Þorvaldsdóttir Viktor..........Guðmundur Pálsson Prumpillion ........Helgi Skúlason De Jaival...........Pétur Einarsson Sonurinn............Stefán Jónsson 21.20 Hörpusónata í Es-dúr eftir Ladislav Dussok. Ann Griffiths leikur. 21.35 Kirkjulegt starf innan veggja sjúkrahúsa. Dr. Kristján Búason dósent flytur synóduserindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Litli dýrlingurinn" eftir Georges Simenon. Ásmundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyr les (3). 22.40 Á sumarkvöldi. Guðmundur Jóns- son kynnir tónsmiðar um svani. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 2. júlí 7.00 Morgunútvarp veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergs- dóttir heldur áfram lestri „Leyni- garðsins" eftir Francis Hodgson Burnett (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallaö við bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Margit Weber og Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins I Berlín leika Búrlesku í d-moll fyrir píanó og hljómsveit eflir Richard Strauss; Ferencd Fricsay stjórnar/Kathleen Ferrier, kór og Fíl- harmoníusveit Lundúna flvtja Rapsódíu fyrir altrödd, kór og hijom- sveit op. 53 cftir Brahms; Clemens Krauss stjórnar/Aaron Rosand og Sinfónluhljómsveit útvarpsins í Baden-Baden leika Sex húmoreskur fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Sibelius; Tibor Szöke stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Farðu burt, skuggi" eftir Steinar Sigurjónsson.Karl Guðmundsson leikari les (2). 15.00 Miödegistónleikar Gervase de Peyerog Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Klarínettukonsert nr. 1 í c-moll op. 26 eftir Louis Spohr; Colin Davis stjórnar. Pál Lukács og Ungverska ríkishljómsveitin leika Víólukonsert eftir Gyula David; János Ferencsik stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Eruö þið samferða til Afríku? Ferða- þættir eftir Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýðingu slna (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mól. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 íþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.00 Konsert fyrir hljómsveit eftir Bóla Bartók.Fílharmonlusveitin I Búdapest leikur; Kyrill Kondrasin stjórnar. Frá ungverska útvarpinu. 20.40 Setið fyrir svörum.Baldur Guðlaugs- son lögfræðingur sér um viðræðuþátt. 21.15 Fiðlusónata nr. 2 eftir Hallgrím Helgason. Howard Leyton Brown og höfundurinn leika. 21.30 Útvarpssagan: „Ærumissir Katrínar Blum" eftir Heinrich Böll. Franz Glsla- son les þýðingu sina (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Litli dýrlingurínn" eftir Georges Simenon Kristinn Reyr les (4). 22.40 Afangar. Tónlistarþáttur I umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 3. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kí. 7.00 8,15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Sigrún Valbergs- dóttir heldur áfram lestri „Leyni- garðsins" eftir Francis Hodgson Burnett (12). Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Út og suður.Ásta R. Jóhannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um síð- degisþátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 17.30 Eruð þið samferða til Afríku? Ferða- þættir eftir Lauritz Joþnson. Baldur Pálmason les þýðingu sína (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Fjaðrafok. Þáttur I umsjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 20.45 Framhaldsleikrítiö: „Búmanns- raunir" eftir Sigurð Róbertsson. Fyrsti þáttur: A rangri hillu. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Geirmundur heildsali-Rúrik Ilaraldsson, Jóseflna kona hans-Sigriður Hagalin, Baddi sonur þeirra-Hrafnhildur Guðmunds- dóttir, Sigurllna (Sísi) skrifstofu- stúlka- Sigriður Þorvaldsdóttir, Dag- bjartur fasteignasali-Helgi Skúlason, Jónas rukkari-Guðmundur Pálsson, Aðrir leikendur: Kristján Jónsson, Hjalti Rögnvaldsson, Knútur R. Magnússon og Klemenz Jónsson. 21.40 Gamlir dansar frá Vinarborg.IIljóm- sveit Eduards Melkus leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög- 23.55 Fréttir. Da- krárlok. I ^ Sjónvarp > Sunnudagur 27. iúní 18.00 Lassi. Bandarisk bíómynd frá árinu 1949. Aðalhlutverk Edmund Gwenn, Donald Crisp og Lassie. Myndin gerist I Skotlandi og hefst árið 1860. Gamall Skoti, Jock Gray, tekur að sér hvolpinn Lassie og elur upp. Nokkru síðar deyr Joek. Lassie er komið I fósturen hún strýkur jafí;an og heldur sig á leiði gamla mannsins. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.05 Hló. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Augtýsingar og dagskrá. 20.35 islendingar i Kanada V. „Hiö dýr- mæta erfðafje". Siðasti hluti mynda- flokksins um lslendinga i Kanada. Þar er gerð grein fyrir blaðaútgáfu þeirra I nýju heimkynnunum, langlifi is- lenskrar tungu og ýmsiim þáttum is- lenskrar menningar i Kanada. Meðal annars er fjaliað um hiifuðskáld Vi'slur-lslendinga. Stephan G. Stephansson og Guttorm J. Guttorms- son, og rætt við dætur þeirra. Stjórn og texti Ölafur Ragnarsson. Kvik- myndun örn Harðarson. Hljóðupp- taka og tónsetning Oddur Gústafsson og Marinó ólafsson. Klipping Erlend- ur Sveinsson. 21.15 Á Suðurslóð. Framhaldsmynda- flokkur byggður á sögu eftir Winifred Holtby. 12. þáttur. Fyrirgef oss vorar skuldir. Efni 11. þáttar: Kosningar fara fram til héraðsstjórnar. og Carne bíður ósigur fyrir mótframbjóðanda sínum, sem er kunningi Snaiths. Midge sýnir uppivöðslusemi í skólanum, og Sara hótar að reka hana, ef hún bætir ekki ráð sitt. Það kemur til snarprar orða- sennu milli Carnes.og Söru. Skömmu síðar hverfur óðalsbóndinn, og enginn veit, hvað af honum hefur orðið. Snaith hafði stefnt Carne fyrir meið- yrði, og nú telja margir hvarf hans einungis bragð til að komast hjá að tapa málinu. Þýðandi Öskar Ingimars- son. 22.05 Listahátíö 1976. Sitthvað um tón- list og myndlist á nýafstaðinni lista- hátið. Umsjónarmaður Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. 23.05 Að kvöldi dags. Séra Gísli Kolbeins, prestur að Melstað í Miðfirði, flytur hugvekju. 23.15 Dagskrárlok. Múnudagur 28. júní 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskró. 20.40 Íþróttir. 21.10 Mitt líf eöa þitt? Breskt sjónvarpsleikrit eftir Brian Clark. Leikstjóri Richard Everitt. Aðalhlutverk Ian McShane, Suzanne Neve. John Welsh og Philip Latham. Ungur maður liggur stórslasaður á sjúkrahúsi. Starfsfólk þess reynir af fremsta megni að bjarga lifi hans, en hann vill helst fá að deyja í friði. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.00 Heimsstyrjöldin siöari. Reiknings- skil. Ofriðnum miklar er lokið «»g Þýskaland i rústum. Sigurvegararnir stofna sameiginlega herstjórn, sem’á að fylgjast með uppbyggingu Þýska- lands og g;eta þess, að engin hætta geti framar stafað af Þjöðverjum. Mikil réttarhöld fara fram’i Niirn- berg. Þýðaiidi og þulpr Jón O. Edwaltl. 22.55 Dagskrarlok. Þriðjudagur 29. júní 20.00 Fróttir og veður. , .. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Alþingishátíðin 1930. Kvikmvnd þessa gerði franskur leiðangur. Stutt er síðan vitað var með vissu, að enn er til kvikmynd, s*em tekin var hina ævin’týralegu daga Alþingishá- tiðarinnar 1930, og er þessi sýning hennar i Sjónvarpinu frumsýning hér á landi. Textahöfundur og þulur Eiður Guðnason. 21.10 Nýjasta tækni og vísindi. Geimferja* Heilsugæsla fyrir fæðingu. Umsjónarmaður örnólfur Thprlacius. 21.35 McCloud- Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Syndir feðranna. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.05 Dagskrárlok. Miðvikudagur 30. júní 20.00 Fróttir og veöur. .20.30 Auglysingar og dagskra. 20.40 Á Suðursloð. Breskur framhalds- myndaflokkur byggður a sögu eftir Winifred Holtby. Lokáþáttur. Vort daglega brauð. Efni 12. þáttar: Lovell Brown, blaðamaður „Kingsporttið- inda" tekur að sér að upplýsa hvarf Carnes. eftir að hestur óðalsbóndans finnst dauður undir Maythorpe- klettum. Eftirgrennslanir hans fá þó misjafnar undirtektir. Sawdon veit- ingamaður missir Lily konu sína og býður Georg gamla Hicks, fyrrverandi hestasveini Carnes, að gerast meðeig- andi að kránni. Þeir Huggins og Snaith gera upp sakirnar, þegar Fenjaáætluninni er hafnað. Sedgmire lávarður. tengdafaðir Carnes, heim- sækir frú Beddows og vill fá Midge til búa hjá sér. Þýðandi óskar Ingi- • marsson. 21.30 Heimsstyrjöldin siðarí. Lokaþáttur. Hvers er að minnast? Heimsstyrjöldin siðari er ógleymanleg lífsreynsla tug- milljóna manna. En var þessi lifs- reynsla ekki of dýru verði keypt? Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Að þættinum loknum hefst umræðu- þáttur i sjónvarpssal um efni mynda- flokksins, sem einna mesta athygli mun hafa vakið af dagskrárefni Sjón- várpsins á liðnum vetri og vori. Um- ræðitnum stýrir Magnús Bjarnfreðs- son. 23.05 Dagskrarlok. V

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.