Dagblaðið - 03.07.1976, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 03.07.1976, Blaðsíða 6
„Erum búin að fá nóg af sólarlöndum" — sagði f ararstjóri f erðalanga f rá Sviss „Fólk er búið aö fá alveg nóg af suðlægari löndum og það er engin tilbreyting að fara þangað lengur fyrir okkur Svisslendinga," sagði Ernst Riiegg fararstjóri hópsins. „ísland hefur svo margt sér- stætt upp á að bjóða að það er engin furða þó fólk fari að sækja hingað í sumarleyfum sínum.“ Það voru allir kátir og hressir á Hótel Esju í gær þegar við heimsóttum gestina. Fólkið var á leið upp á Akranes með Akraborginni og dreif sig um borð vopnað myndavélum með stórum linsum. Annars er hópurinn frá Sviss orðinn al- vanur að ferðast hérlendis og hefur farið til Vestmannaeyja. „Sumir voru hálfsmeykir, held ég, þegar þeir sáu ummerki gossins," sagði Ernst. „Þið búið í sannkölluðu ævintýralandi. Það er alveg sama hvert litið er, alls staðar er eitthvað spennandi. Veðrið? Það er allt í lagi með það. Við kunnum vel að meta gott og ferskt loftslag eins og þið hafið. Þið kunnið kannski ekki eins vel að meta það og útlendingar,“ sagði fararstjór- inn. Þetta er fimmti hópurinn sem Kynnisferðir taka á móti frá Imholz ferðaskrifstofunni í Sviss. Sunna flutti áður farþega fyrir þessa svissnesku ferða- skrifstofu en Flugleiðir gera það nú. Sigríður Hallgrímsdóttir leið- sögumaður sagði okkur að samtals væru þetta 630 manns. Rúsínan í pylsuendanum er svo dagsferð til Grænlands. —KP DAGBLAÐIE — LAUGARDAGUR 3. JULÍ 1976. HORT OG MECKING, STANDA BEZT AÐ VIGI SKÁTAR Á AKRANESI FIMMTUGIR — minnast þess með veglegu skótamóti Skátar á Akranesi eiga fimmtíu ára afmæli um þessar mundir og f tilefni þess efna þeir til afmælismóts í landi Stóru- Drageyrar 1 Skorradal nú um helgina. Skátarnir hafa staðið í miklum undirbúningi fyrir mótið, allt síðan í janúar, og reyna að hafa það sem veglegast. Þetta er áttunda mótið sem Akranesskátar standa að og hafa þeir því tais- veróa reynslu í þessum efnum. Von er á allt að 600 skátum af Suðvesturlandi á mótið. Margs konar keppni fer fram, bæði einstaklings- og félagakeppni. Einn liður í einstaklingskeppn- inni verður gróðursetning þar sem reynt verður að gefa skátun- um innsýn í skógrækt en hún er einmitt mikil í Skorradal. Von er á mörgum gestum á niótið, þ.á.m. forsetahjónunum, bæjarstjórnar- mönnum frá Akranesi, þingmönn- um Vesturlandskjördæmis, braut- ryðjendum skátastarfs á Akranesi og fleirum. Mótinu lýkur annað kvöld. —JB Röð efstu manna á milli svæðaskákmótinu í Manila hefur tekið litlum breyt- ingum. Þrettánda umferð mótsins var tefld f gær. Allmörgum skákum er ólokið vegna biðslöðu og getur þvf röðin tekið allmiklum breytingum. Röð efstu manna eftir 13 umferðir er „Við tókum þá ákvörðun á þingi Ungmennasambands Borgarfjarðar í vetur að halda útihátfð f Húsafelli um verzlunar- mannaheigina og höfum unnið að undirbúningi hennar sfðan þá,“ sagði Öfeigur Gestsson formaður UMSB f samtali við Dagblaðið. Húsafellshátfðirnar eiga sér níu ára sögu. Það var árið 1967 sem fyrsta útihátíðin var haldin þar og síðan komu þær hver af annarri fram til ársins 1974. Það ár féll hún niður, svo og árið eftir. Ófeigur var spurður hvers vegna. „Arið 1974 var þjóðhátíð haldin þannig að Hort og Mecking hafa langbezta stöðu eða 9'A vinning hvor. Næstur kemur Polugaj- evsky með 8 vinninga, Riblu Ung- verjalandi er með 7!4 en þeir Ljubojevic, Czeskovsky, Kavalek og Balashov hafa 7 vinninga. Biðskákirnar geta breytt stöðunni sem fyrr segir. í Reykholti í júlímánuði og einnig hittist 'svo á að Reyk- víkingar héldu sfna hátíð um verzlunarmannahelgina. í fyrra var landsmót UMSB haldið á Akranesi um miðjan júlí. Vegna þessara hátíða um og rétt fyrir verzlunarmannahelgi þótti okkur ekki ástæða til að efna til hópsam- komu í Húsafelli. Að öllum líkindum verður þetta sfðasta útihátfðin sem UMSB stendur fyrir í Húsafelli," sagði Ófeigur ennfremur. „Umsvif Kristleifs bónda á Húsa- felli hafa aukizt svo að varla er I 13. umferðinni vann Hort Browne frá Bandaríkjunum og áður hafði hann unnið biðskák sfna við Gheorghiu. Mecking mætti hálflasinn til leiks en hresstist við lyfjatöku og náði jafntefli við Uhlmann. —ASt. pláss fyrir okkur lengur. Hann leigir nú út sumarbústaði og hefur einnig byggt upp aðstöðu fyrir fólk með hjólhýsi." Margt verður til skemmtunar yfir verzlunarmannahelgina í Húsafelli að þessu sinni. Að sögn Ófeigs Gestssonar verður dagskráin miðuð meira við þarfir fólks á öllum aldri. Áður fyrr voru skemmtiatriðin mest stiluð upp á unglinga. „Við reiknum með því að þurfa að fá 2000 manns áhátíðinatil að hún beri sig. Aðstaða er fyrir miklu fleiri, jafnvel yfir tug þúsunda ef veðrið verður gott. Húsofellshátíð um verzlunarmannahelgina Það þarf víða að taka til höndunum þegar undirbúið er mót á stærð við það sem Akranesskátar haida um þessa heigi. HUGSUN ER MÁTTUR í dag höldum við áfram við að leysa skemmtileg spil sem hafa tapazt f hinum ýmsu keppnum. Spil nr. 8. Suður gefur, allir á hættu. Norður A 95 <9 A54 O DG10632 «82 SUÐUR * AK63 <9 KDG O 54 * AK63 Sagnir gengu: Suður Norður 1 lauf 1 tígull 3 grönd pass Utspilið hjartatia. Ilvern- ig spilar þú spilið? Er m ::ð vir.r.:: sr.ilið’* Þegar spilið var spilað drap suður hjartalíu heima á hjarta- gosa og spilaði tígli og lét gosa frá blindum. Auslur drap á kóng og spilaði meira hjarta sem suðui’ tók á drottningu heima og spilaöi tigli og lét gosann. Þegar austur sýndi eyðu var spilið tapað. Svona var spilið: Norður A 95 V A54 0 DG 106.32 * 82 Vestur * G842 V 1098 0 A987 *G9 Austur ♦ D107 V 7632 0 K * D10754 SUÐUR + AK63 V KDG O 54 + AK63 Eins og svo oft gleymdi suður að hugsa. Ef tíglarnir eru þrfr og tveir hjá andstæðingunum gefa þeir fyrsta tígulinn og ....: i: a . ...... ..11«..f K„Í möguleikinn i spilinu að annaö- hvort vestur eða austur eigi einspil í tígli, og það þarf að vera ás eða kóngur, og suður átti því að spila litlum tigli frá báðum höndum í fyrsta slag. Spil nr. 9. Suöur gefur, norður-suður á hættu. A 7542 V KD97 O D * D742 SuÐUR A AK V G1084 O A96 + A653 Sagnir gengu. Suður Norður 1 grand 2 lauf 2 hjörtu 4 hjörtu. Vestur spilaði úr laufagosa. Sagnhafi lét lítið úr blindum og austur drap á laufakóng sem sagnhafi drap. Hann tók þá tígulás og trompaði tígul i blindum, spilaði spaða heim á kóng og tígli og trompaði. Síðan spilaði hann út hjartakóng. Heföir þú spilað spilið eins? Svona var spilið: Norður A 7542 KD97 O D * D742 Vestuh ▲ [)«;) v A6.3 0 K103 * G1098 SuDUIt + AK VG1084 0 A96 + A653 Vestur komst inn á hjartaás og spilaði út laufatíu, sem drepin var f blindum á drottningu, og austur trompaði og sfðan gaf sagnhafi tvo slagi á lauf og tapaði spilinu. En hvað var að? Allir sáu að laufa- kóngur var einspil, þvf átti að gefa austri á hann og sama er hvað austur gerir, spilið verður spilað eins og þegar vestur kemst inn á hjartaás, þá er lítið lauf látið úr blindum og austur má trompa tapslag, ef hann vill. Spil nr. 10. Suður gefur allir utan hættu. Norður Norður * K732 <9 K32 *K732 0 864 <?K32 + K43 0 864 + K43 Vesti'R * D106 SUÐIIR V 1076 * AG854 0 K92 <?A95 + D107 OAD5 SllÐUR *A6 * AG854 Sagnir gengu. V A95 O AD5 + A6 gerði suður Suður Norður 1 spaði 2 spaðar 4 spaðar pass Hvað Austdr A 9 V DG84 0 G1073 + 9852 Austiir + Gj 096 'í’ 52 ó G87542 + K Utspil vesturs laufa- í|rftttnirin ^11Ö L1T d T H*} § ÍÍS 02 spilaði spaða á kóng og meiri spaða og þegar austur var ekki með drap hann á spaðaás. tók laufakóng og trompaði lauf. siðan ás og kóng i hjarta og spilaöi vestri inn á spaðadrottn- ingu. Hefðir þú spilað spilið eins? Aður en suður færi í trompið ót♦» hnnn oA tolro 1 onfol/nnu nn trompa lauf, taka ás og kóng i hjarta og spila meira hjarta. Austur á þann slag og spilar út tígulgosa sem drepinn er á ás. Siðan eru teknir tveir efstu í spaða og vestri spilað inn á spaðadrottningu og spilið er unniö. Munið að geyma spilin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.