Dagblaðið - 03.07.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 03.07.1976, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 3. JÚLl 1976. Til sölu Ta'kifa'riskaup venna flutnin{>a: Til sölu vel með fanð hjónarúm með nýjum (l.vnum. Kömul þvottavél, 16 fm uott Kðlfteppi. útvarps- Kraminófðnn ok 1 manns svefn- hekkur. Uppl. i síma 72203 eftir klukkan 3 alla daga. Notað KÓlfteppi til sölu. um 60 fm á mjög hag- stæðu verði. Sími 93-2J29 eftir kl. 19. Nokkrir hestar til sölu. Þar á meðal 5 vetra krakkahestur. Uppl.i síma 51489. Góður Aqualung kafarabúningur til sölu með öllu tilheyrandi á góðum kjörum. Sími 41612 allan daginn. Til sölu Digul prentvél handílögð form, stærð ca 30x40 em. Uppl. í síma 38484. Járnrennibekkur Southbend. til sölu, 145 cm milli odda. Uppl. í ; síma 99-4166 eða 99-4180. Til sölu vegna brottflutnings. 310 1 Atlas frystikista eins árs kr. 70 þús. Candy þvottavél 245 2ja ára kr. 60 þús. Candy ísskápur nýr kr. 40 þús. HMV sjónvarp kr. 40 þús. Nilfisk ryksuga kr. 25 þús. Eldhúsborð kringlótt 120 cm þver- mál. 4 stólar, 2 kollar, 1 árs kr. 30 þús. Lakkaðar pirahillur grænar kr. 15. þús. Panasónik samstæða: plötuspilari, segulband, útvarp/ innb.vggður magnari og 2 hátalarar 2ja ára kr. 70 þús. Uppl. í síma 74567. Búslóð til sölu vegna flutninga s.s. sjónvarp, sófasett, vegghúsgögn, borðstofu-i húsgögn o.fl. Uppl. í síma 53128. TúnþÖkur til sölu. Upplýsingar í síma 41896. 15 feta lúxus hjólhvsi til sölu. Sími 28719 eftir kl. 20. 1 Verzlun Vera Aildid lætur teikningarnar af ræningjum sinum í opinnglugga. Hann hefur skemmt þeim með teikningum og bíður eftir golu. Konur—útsala. Konur innanbæjar og utan af landi. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ, býður ykkur velkomnar. Við erum með útsölu á öllum vörum verzlunarinnar, svo sem hannyrðapakkningum, rya, smyrna, krosssaum, góbelin, naglalistaverkum, barnaútsaums- myndum og ámáluðum stramma. Heklugarnið okkar er ódýrasta heklugarn á íslandi, 50 gr af úrvals bómullargarni kr. 180. Sjón er sögu ríkari. Póstsendum. Sími 85979. Hann.vrðaverzlunin Lil.ia, Glæsibæ. Þríþættur plötulopi í sauðalitum ver'ður seldur á verk- smiðjuverði fvrst um sinn. Opið frá kl. 1.30—18.00. Teppi hf., Súðarvogi 4. sími 36630 og 30581. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10. Brúðuvagnar, brúðukerrur, brúðuhús, sundlaugar, vindsæng- ur, Sindy-húsgögn, Velti-Pétur, hjólbörur 5 gerðir, boltar 30 teg- undir, fótboltar 4 tegundir, sundhtingir, sundermar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10, sími 14806. Ödvr stereohljómtæki, margar >erðir ferðaviðtækja, bíla- segulbönd og bílahátalarar í úr- vali, töskur og hylki fyrir kassett- ur og átta rása spólur, gott úrval af músíkkassettum og átta rása spólum. Einnig hljómplötur. F. Björnsson, radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. - BARNAFATNAÐUR - RÝMINGARSALA! 20% af sláttur af öllum vörum Verzlunin Hœttir 9. júlí nk. Verzlunin MINNA Strandgötu 35 — Hafnarfirðí Blindraiðn, Ingólfstr. 16. Brúðuvöggur á hjólagrind, margar stærðir, hjólhestakörfur og margar stærðir af bréfa- körfum, þvottakörfum og hand- körfum. Þá eru ávállt til barna- vöggur með eða án hjólagrinda, klæddar eða óklæddar. Hjálpið blindum og kaupið framleiðslu þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16, sími 12165. Nýkomið: Kvenblússur með löngum og stuttum ermum, sólbolir, rúllukragapeysur, hnésokkar, tó- baksklútar og ódýrir slrigaskór. Hraunbúð, Hrauntungu 34, Kóp. Antik Borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skápar, stakir stólar og úrval af gjafavör- um. Athugið: 10% afsiáttur þessa viku. Antikmunir Týsgötu 3. Sími 12286. Nýkomnar denim barnabuxur i stærðum 1 til 5. náttföt, frottegallar, bolir með myndum og fl. Mikið úrval af portúgölskum barnafatnaði. Vör- urnar verða seldar með miklum afslpetti vegna þess að verzlunin hættir. Barnafataverzlunin Rauð- hetta, Hallveigarstíg 1, Iðnaðar- mannahúsinu. ' Mikið úrval kvikmynda- sýningavéla og kvikmyndatöku- véla, myndavélar, dýrar og’ ódýrar. Þjónusta í tæknilegum upplýsingum. Komið með mynda- vélarnar yðar og við gefum ráð um meðhöndlun vélar yðar. Verzlunin Amatör, Laugavegi 55, sími 22718 Húsgögn Hvíldarstólar. Höfum til sölu vandaða hvíldar- stóla með skemli á framleiðslu- verði. Lítið í gluggann. Bólstrun in, Laugarnesvegi 52. Sími 32023.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.