Dagblaðið - 15.07.1976, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 15.07.1976, Blaðsíða 1
IljálSly úháð 2. ÁRG. — FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1976 — 153. TBL. RITSTJÖRN SÍÐUMÚLA 12, SÍMI 83322. ÁUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA, ÞVERHOLTI 2. SIMI 27022. ' FLETT OFAN AF „LEYNDARMALINU, SEMISLENDINGAR MATTU EKKIVITA HLUS1UNARKAPLAR LIGGJA FRÁ ÍSLANDIÁ HAFSBOTNI Frá íslandi hefur verið lagt kerfi af hlustunarköplum á hafsbotni á vegum Bandaríkja- manna og Atlantshafsbanda- lagsins. Það er helzt þess vegna, sem ísland er svona mikilvægt NATO og Bandaríkjunum. Ofan af þessu leyndarmáli hefur nú verið flett. Benedikt Gröndal alþingis- maður, sem manna bezt má þekkja staðreyndir málsins, af- hjúpar þetta í kjallaragrein í Dagblaðinu, sem birtist í heild sinni á morgun. Benedikt kall- ar þetta ,,leyndarmálið, sem Is- lendingar mega ekki vita“. Þegar grunsamleg hljóð heyrast frá hlustunarkerfinu, eru flugvélar NATO sendar til að gera frekari athuganir á við- komandi stað. Þannig er fylgzt með ferðum allra kafbáta og annarra herskipa. Þannig er fylgzt með ferðum Sovétmanna, enda hafa þeir reynt að svara fyrir sig í sömu mynt. Sovétmenn hafa reynt að svara með því að leggja sjálfir hlustunarduflum eða varpa úr flugvélum í grennd við tsland. Þarna er um að ræða hin „dularfullu“ dufl, sem íslenzkir fjölmiðlar hafa verið að ræða um. Isjenzk stjórnvöld hafa falið þetta mál kirfilega fyrir þjóð- inni. — HH UÐAÐISUNDLAUGUNUM Yfirvinnu- bannið sparar útvarpinu 2 milljónir ó mónuði — bls. 4 Bandaríkja- menn vilja meiri f isk — og borga betur en nokkru sinni fyrr — bls. 8 Friðrik og Guðmundur tókust ekkió Kkki kom lil átaka eða tilþrifa þá er stórmeistararnir okkar Friðrik og Guðmundur inættust á IBM-mötinu í gær. Jafntcfli var samið eftir 19 leiki. 1 þessari umferð vann Donner Ligterink og Miles vann Velimirovie. .Jafntefli gerðu Korshnoj og Szaho, Kee og Ivkov, Farago og Gipslis og Langeweg og Kurajiea. Biðskák varð h já Biihm og Sax. Korshnoj og Miles eru nú efslir með 5 1/2 vinning, Farago og Szaho hiifa 5. vinriinga en siðari er stór höpur manna með 4 vinninga. — ASt. Menn frá Heilbrigðiseftirlitinu mættu í gærkvöld i Sundlaugarn- ar í Laugardal. Þar voru öll húsa- kynnin úðuð kakkalakkaeitri innan dyra. Starfsmennirnir voru langt fram á nótt við að útrýma kakkalökkunum, sem þar hefur orðið vart. Á næstu vikum kemur í ljós, hvort úðunin í gærkvöld hefur borið árangur. Ef svo er ekki, þarf að grípa til blásýrusvæl- ingar. En slíkt er bæði erfitt verk og kostnaðarsamt. —ÁT/DB-mynd/: Sveinn Þorm. Eftir veturinn: Skiðo- lyftan lóöll mölbrotin — baksða 'Þánnig litu holtarnir út. - kenghognir og brotnir.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.