Dagblaðið - 15.07.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 15.07.1976, Blaðsíða 23
23 l)A(iBLAÐIi) — FIMMTUDAÍiUK 15. JÚLÍ 1975. Útvarpið íkvöld kl. 19,35: I sjón móli" „Við höfum verið með hug- tök í þessum þáttum. Að þessu sinni verður það hugtakið áróður," sagði Steingrímur Ari Arason, sem ásamt Skafta Harðarsyni sér nú um þriðja þáttinn í sumar, í sjónmáli. Þeir sáu um þátt með sama nafni í fyrrasumar og einn laugardagsþátt er þeir nefndu Með bindi um hálsinn. Stein- grímur er við nám í Háskólan- um og leggur stund á viðskipta- Til þess að hafa jafnvægi í hlut- unum þá mynduðum við Skafta Harðarson en ræddum við Steingrim Ara Arason. Skafti er hér við vinnu sína hjá ráðn- ingarskrifstofu Reykjavíkur- borgar. DB-mynd Bj.Bj. HUGTAKIÐ ÁRÓÐUR fræði en Skafti er „nýbakaður“ stúdent og ekki ákveðinn hvað hann ætlar að leggja fyrir sig. Þeir eru sammála um að það sé bæði býsna skemmtilegt og fróðlegt að vera með svona þætti. Að þessu sinni fá þeir félagar Þorbjörn Broddason lektor í þjóðfélagsfræði til þess að fjalla um hvernig fólk bregzt við áróðri, og Jónas Gíslason lektor í guðfræði dregur fram jákvæðu hliðarnar. Að venju bregða þeir sér á flakk og tala við fólk á götum úti. Fyrir val- inu varð fólk á ferð í miðbæn- um og við höfnina. Það var spurt hvað því dytti í hug þegar hugtakið áróður væri nefnt og einnig hver beitti helzt áróðri að þess mati. Svörin voru að vonum upp og ofan og fannst flestum erfitt að hafa orð um hugtakið. Steingrímur og Skafti eru síðan sjálfir með upplestur og styójast þeir við kafla í tveim bókum: Kjósandinn, stjórnmálin og valdið, eftir Hannes Jónsson félagsfræðing ofji Sálarfræði eftir Siriton Jóh. Agústsson prófessor. EVI Þeir elskuðu bóðir sömu stúlkuno í leikriti kvöldsins sem heitir Fjársjóðurinn segir frá sjómanni. Hjálmari að nafni. Hann kemur til sóknarprestsins til þess að létta á samvizku sinni. Hjálmar hefurmisst eiginkonu sína Lilju, en áður en þau giftust hafði hún átt vingott við ungan sjómann. Jóa úr Nykárdal. Hjálmar varð hlutskarpari og Jói hvarf á brott úr þorpinu, en hafði áður þegið gjöf frá Lilju. Að henni látinni kemur margt í ljós, sem Hjálmar vill komast til botns í. Leikrit þetta er eftir séra Jakob Jónsson og er á dagskrá útvarps- ins kl. 20.25 i kvöld. Leikstjóri er Ævar R. Kvaran. Leikritið hefur tvisvar verið flutt áður, síðast árið 1965. Með aðalhlutverkin fara Gísli Alfreðsson, Gestur Pálsson, Krist- ín Anna Þórarinsdóttir, Jón Júlíusson og Guðbjörg Þor- bjarnardóttir. Önnur leikrit séra Jakobs, sem flutt hafa verið í útvarpinu, eru: Öldur, árin 1941 og 1964; Fjár- sjóðurinn, var flutt 1945 og 1965; Maðurinn, sem sveik Barrabas, árið 1947; Jörðin bíður, árið 1953; Bókin horfna, árið 1955 og Tyrkja-Gudda árið 1962. — A.Bj. Ævar R. Kvaran stjórnar leik- ritinu sem flutt verður í kvöld. DB-mynd Bjarnleifur. Höfundur leikritsins: firði eystra árið 1904. Guðfræði prófi lauk hann 24 ára gamall frá Háskóla íslands. Hann stundaði nám í sálarfræði við Winnipeg- háskóla árið 1934—35 og í kenni- mannlegri guðfræði við háskól- ann í Lundi árið 1961. Séra Jakob var sóknarprestur i Norðfirði árin 1928—35. Eftir það þjónaði hann í mörgum íslend- ingabyggðum vestanhafs til ársins 1940. Prestur í Hallgríms- prestakalli varð hann 1941. Hann hefur nú látið af því starfi fyrir aldurs sakir. Séra Jakob hefur alla tíð látið ýmíslegt fleira til sín taka en prestsstörfin og hefur lagt stund á kennslu og tekið mikinn þátt í félagsmálum. A undanförnum árum hefur hann flutt merka er- indaflokka i útvarpi og hann hefur einnig ritað margvísleg efni, þar á meðal kom út eftir hann safn sex leikrita árið 1948. — A.Bj. Sr. Jakob Jónsson hel'ur flult marga merka eri............. . útvarpinu. Þar hafa einnig verið l'lutl leikril ef'lir hann og nokkur þeirra ofl. eins og leikril kvöldsins. Höfundur leikritsins, sem er á dagskrá útvarpsins í kvöld, er séra Jakob Jónsson. Hann er svo þekktur maður að óþarft ætti að vera að kynna hann nánar. Hann er fæddur að Hofi í Alfta- Hefur lagt gjörva hönd á margt annað en embœttisstörf Útvarp Fimmtudagur 15. júlí 12.25 Voðurfrennir ojí frúttir. Tilkynn- innar. Á frívaktinni. Maijírét r.udimiiulsdóttir kynnir oskaíöjí sjóinanna. 14.20 MiAdegissagan: „Römm er sú taug" eftir Sterting North. Þórir Friöjícirsson þýddi. Kniitur K. Maunússon U*s (5). 15.00 MiAdegistónleikar. 10.00 Fróttir. Tilkyntiinuar. (10.15 Vodurfronnir). Tónloikar. 10.40 Litli barnatiminn. Si^l'úll Kjörns- dóttir sór uin timann. 17.00 Tón.loikar. 17.20 Bækur, sem breyttu heiminum — VI ..Waldt'n" oftir Uunry David Thoróau. Káróur .lakohsson liijífra'óin.mir tokur sainan ou llytur. 19.25 I sjónmáli. Skafti Harðarson ok Steingrímur Ari Arason sjá um þátt- inn. 20.00 Samleikur í útvarpssal. 20.25 Leikrit: „FjársjóAurinn" eftir Jakob Jónsson. (Aður útv. 1965). Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leik- ondur: Hjálmar. sjómaður-Cdsli Alfreðsson. Séra Karl-Gestur Pálsson. Lilja. kona Hjálmars-Kristin Anna Þórarinsdóttir. Jói. sjómaóur-Jón Júlíusson. Brynhildur-C'iuóbjörjí Þor- bjarnardóttir. Formaóur-V’aldimar Lárusson. Sjómenn o>* stúlkur á dans- leik: Brajji Melax. Ilrefna Rajjnars- dóttir. Ajjúst Kyjólfsson. Halldóra Halldórsdóttir. Kinar jiojii Kinarsson. Sij*rún Reynisdöttir or Kinar Þor- herusson. 21.25 Einsöngur: Jussi Björling syngur siensk löj: meó hljómsveit undir stjórn Kertils Kokstedt. 21.50 „Yrkjur" eftir Þorstein Valdimars- son. Oskar Halldórsson les úrsióuslu hók höfiindar. 22.00 Fróttir. 22.15 Veóurfrejinir. Kvöldsagan: „Litli dyrlingurinn" eftir Goorges Simenon. Asmumlur .lonsson þyddi. Kristuin Reyr les (11) 1S.00 Tönleikar. Tilkynniii.uar. IS.45 Veótirfrejiiiir. Dajískra kvöldsins 22.40 A sumarkvöldi. Guömuildur .löllS* son fiallar um hlom onliv i tonlist. 19.00 Frettir. Frettaauki. Tilky 11 llTjl.uar. 22 20 l’rettu l>au*krarlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.