Dagblaðið - 15.07.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 15.07.1976, Blaðsíða 16
16 DA(JBLAÐH) — KIMMTUIJACJUR 15. JULl 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spóin gildir fyrir föstudoginn 16. júlí. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Það Htur út fyrir að fjölskylduböndin vérði mjöí> traust á næstunni. Það er nauðsynlent að sýna mikinn skilninjí en «ott að hafa skopskynið í Ia«i. Vinur þinn kemur með ðvenjuleí»a uppástun^u. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þú færð tækifæri til þess að sinna áhunamáli sem þú hefur lenKÍ verið að hugsa um. Það verða einhverjar erjur heima fyrir. Láttu ekki hafa þau áhrif á þig að þú skiptir um r.koðun sem þú hefurþegar. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þér áskotnast ðvæntir fjármunir. Þú getur þannig vel keypt dálítið sem þig hefur lengi langað I. Fyrri hluti dagsins verður dálltið erfiður en allt lagast þegar liður á daginn. NautiA (21. aprfl—21. maf): Allt fer miklu betur en þú bjóst við. Þú hefur átt í illdeilum við ákveðna persðnu undanfarið en það mál leysist farsællega. Tvíburamir (22. maf—21. júnf): Þú færð óvænta heim- sðkn. Þú lendir I deilum við einhvern af hinu kyninu en það leysist af sjálfu sér. þó með dálitilli lagni. Krabbinn (22. júnf—23. júli): Reyndu að vera ekki of kröfuharður við þá sem eru í kringum þig, — þá verða þeir einnig samvinnuþýðari. Þú ættir að eyða deginlim í að greiða gamlar skuldir. Áhrif himintunglanna eru mjög hagstæð og allt ætti að ganga vel. Ljónið (24. júlí—23. ógúst): Persónulegt vandamál krefst skjótrar úrlausnar ef þú ætlar að fá sálarró. Gakktu hart eftir að þér verði greiddar gamlar útistandandi skuldir. Moyjan (24. ágúst—23. sept.): Fyrirspurn þinni er svarað fljótt og vel og það sparar þér bæði áhyggjur og útgjöld. Þú færð tækifæri til þess að láta ljós þitt skina. Þú verður hrókur alls fagnaðar i veizlu sem þér verður boðið í. Vogin (24. sopt.—23. okt.): Komdu áhugamálum þinum í framkvæmd. Ef einhver hreyfir mótmælum skaltu vinna þá á þitt band með lagni. Þú færð mjög sennilega heimboð sem þú skalt endilega sinna. Sporfldrokinn (24. okt.—22. nóv.): Þér býðst nýtt starf, þó liklega ekki til frambúðar, en það gefur vel af sér. Þú ættir ekki að draga um of að leysa úr vandamáli heima fyrir. Það kemur allri fjölskyldunnj aðgagni. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. dos.): Ef þú þarft að biðja um hjálp færðu jákvæðari svör en þú bjóst við. Kvöldið er mjög heppilegt til þess að eyða með ákveöinni per- sónu. dtaingaitin (21. das.—20. jan.): Leitaðu ráða hja vini þinum i ákveðnu máli. Það kemur i veg fyrír vandræði siðar meir. Ástamálin eru I brennidepli I kvöld. Not- færðu þér það. Afmaslisbam dagsins: Þér mun ganga allt i haginn á árinu en það kostar mikla vinnu. Vinahópurinn mun stækka og þú átt eftir að hafa mörg heimboð. Þú kynnist líklega nýjum vini um miöbik ársins. Þú gæti þurft að taka alvarlega ákvörðun. NK130 — 14. júlí 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala Bandarfkjadollar 183.80 184.20* 1 Steriingspund 327.70 328.70* 1 Kanadadoliar 189.65 190.15* 100 Danskarkrónur 2984.30 2992.40* 100 Norskar krónur 3296.10 3305.10* 100 Sænskar krónur 4115.35 4126.55* 100 Finnsk mörk 4732.20 4745.00* 100 Franskir frankar 3840.10 3850.60* 100 Belg. frankar 462.70 463.90* 100 Svissn. frankar 7426.65 7446.85* 100 Gyllini 6733.00 6751.30* 100 V.-Þýzk mörk 7136.60 7156.00* 100 Lfrur 21.95 22.01* 100 Austurr. Sch. 1004.10 1006.80* 100 Escudos 586.80 588.40* 100 Pesetar 270.45 271.15* 100 Yen 62.82 62.99* 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99.86 100.14* 1 Heikningsdollar — Vöruskipalönd 183.80 184.20* *Breyting frásiðustu skráningu. Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur simi 18230, Hafnarfjörður sími 51336. Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavik 'sími 25524. Keflavík sími 3475. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477, Akureyri sími 11414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sfmar 1088 og 1533' Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir i Revkjavík, Kópavogi. Iíafnar- firði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. -Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. * ri» licfi ckki |)i;»s;iA í homim ncm;i á kvölilin og um l|cli»;«i.” Kin« Features Syndicato, Inc., 1976. World rights reservod. Þegar að mér kemur vona ég svo sannarlega að ég komist frá þessu með bros á vör. Það tókst sópransöngkonunni að minnsta kosti. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið i og sjúkrabifreið simi 11100. 1 Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið ; og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörflur: Lögreglan sími 51166, slökkvi-. ,lið og sjúkrabifreið sími 51100* Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333. og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsími 1160,sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223, og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið slmi 22222. Apétek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apóteka vik- una 9.—15 júlí er I Háaleitis apóteki og Vesturbæjar apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Einnig næturvörziu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög- um. helgidögum og almennum frídögum. - Hafnarf jörflur — GarfiaSær nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni I sima 51100. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Larídspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekúm á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvert að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöltlin er opið í því apóteki, sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl.,9—18. Lokað í háíleginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Reykjavík — Kópavogbr Dagvakt: Kl. 8—17. IVftánudaga, föstudaga, ef, ekki næst I heimilisla^kni, sími 11510. Kvöld- ! og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga fimmtudaga, sími 21230. i Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á. göngudeild Landspltalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu erujefnar I simsjvara 18888. Hafnarfjörfiur. Dagvakt. Éf ekki næst I heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvistöðinni I síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni I sima 22311. Nætur og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i síma 23222, slökkviliðinu I síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst I heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni I síma 3360. Símsvari I sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna I síma JiLfifi báðum leikjunum í forkeppni HM í Monte Carlo á dögunum. Italir, fengu meira að segja mínus einn í fyrri leiknum. Eftirfarndi spil átti nokkurn þátt í því: Norður V9542 O DG876 + 1093 Vestur Austuk AÁK82 'v’Á 0 Á43 ♦ ÁKG84 + G96 VG1073 OK95 + D65 SUÐUR + D10753 S>KD86 0102 ♦72 Þegar Levit og Hochzeit voru með spil au-v gegn Garozzo og Franco gengu sagnir þannig: Austur Suður Vestur Norður pass pass 1 lauf 1 hj. dobl 2 hj. 3 hj. 4 tígl. pass pass 4 hj. pass 4 sp. pass pass pass Levit valdi að segja 4 spaða við 4 hjörtum vesturs — en 4 grönd hefðu verið betri sögn, svo ekki sé nú talað um að Hochzeit hefði doblað hina djörfu sögn Francos, 4 tígla. Það hefði gefið 700 — og ekki er flóttinn í hjartað betri. Garozzo spilaði út tígli og Levit tók heima á kóng. Bjóst við Franco stuttum í spaða og spilaði því spaðagosa. Garozzo lagði drottninguna á — drepið á kóng. Þá spilaði Levit laufi á drottning- una og spilaði spaðaníu, tiu og ás. Nú hætti hann við trompið — og spilaði laufi. Garozzo trompaði það 3ja og spilaði hjarta. Ásinn átti slaginn og enn kom lauf, sem Garozzo trompaði. Hann spilaði hjarta — trompað og spaðaátta blinds sá fyrir síðasta trompi suðurs. I lokin gaf Levit einn slag á tígul. Unnið spil. Á hinu borðinu spiluðu Italir sex lauf á spil v-au og þá sögn var ekki hægt að vinna. 13 impar til ísrael. Vegna mistaka birtist röng stöðumynd hér nýlega í sambandi við skák Junge og Wolf, sem tefld var í Stuttgart 1939. Hér er rétta stöðumyndin. Junge hafði hvítt og átti leik. n m. m —PH . J-...-- ■+« m. w£i W B' . * te# '4Á. mrm jl||l ws. m± m n s m * Sa m m ÍS mwm&m 1. Habl! — Bxbl (svartur beit á agnið) 2. Hxb7!! — Kxb7 3. Dxbl+ og svartur gafst upp. Bjúkrabifreifl: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100. Hafnarfjörður, slmi 51100. Keflavík, sími 1110. Vestmannaeyjar, sími 1955. Akur- eyri, sími 22222. Tannlæknavakt: er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöflin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæfiingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. jFæflingarheimili Reykjgvíkur: Alla ^daga kl. Rleppspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15—16. ^arnadeild alla daga kl. 15—16. Gronsásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandifl: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. jjCópavogshælifl: Eftir umtali og kl. 15—17 á ncluum dögum. Sólvangur, Hafnarfirfii: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra holgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Bamaspítali Hringsinjj: Kl. 15 — 16.aIl«Ldaga>. Sjukrahusiö Akureyri. Ila daga kl. 15—16 og 19—19.30. SjúkrahúsiA Keflavik. Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SjúkrahusiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15— l6og 19—19.30. Sjúkrahus Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30 wwm ii*hann Markús Orn er orðinn skrvtinn síðan hann fór aó stunda sjóinn meö Pétri Maack. Kára á útvarpinu. Sveini Sæm oc peim öllum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.