Dagblaðið - 22.07.1976, Side 7

Dagblaðið - 22.07.1976, Side 7
7 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. JULÍ 1976. r Morðið á sendiherranum: \ ENGINN HEFUR ENN LÝST SIG ÁBYRGAN Enn hafa engin skæruliðasam- tök viðurkennt, að hafa staðið að baki sprengjutilræðinu gegn sendiherra Breta á írlandi, er bifreið hans var ekið yfir jarð- sprengju, með þeim afleiðingum, að sendiherrann, Christopher Ewart-Biggs lét lífið, ásamt einka- ritara sínum, ungfrú Judith Cook. Þó liggur Lýðveldisherinn IRA sterklega undir grun. Þeir hafa beitt svipuðum aðferðum gegn hermönnum Breta í Norður-lr- landi og hafa margsinnis hótað að beita sprengjum gegn brezkum embættismönmun, hvar sem til Atburðurinn átti sér stað, er sendiherrann var á ferð í bílalest fjögurra bíla undir vernd lögregl- unnar í Dublin á leið til fundar við írska utanrikisráðherrann Fitzgerald. Var bílunum ekið á um 80 km hraða er sprengingin varð og létust Ewart-Biggs og ungfrú Cook samstundis. Þá slasaðist Brian Cubbon, einn helzti ráðanautur Breta i mál- efnum N-írlands, mjög illa. Sendiherrann tók við embætti fyrir hálfum mánuði og hafði ný- verið yfirgefið bústað sinn til þess að halda til fundar við írska utan- ríkisráðherran, eins og áður saeði. CHRISTOPHER EWART- BIGGS: Tók við embætti fyrir hálfum mánuði. Mars: Rauðbrúnn á litinn og lífrœnar lofttegundir Rautt yfirborð plánetunnar Mars, sem vakið hefur furðu manna, frá því að sögur hófust, er í raun og veru rautt. Kom það greinilega í Ijós, er fyrstu lit- myndir frá Mars bárust til jarðar í gær. Ljósmyndirnar, sem geimferja Víkings 1. tók, sýndu, að jarð- vegurinn umhverfis var rauð- Flóttakona handtekin í V-Berlín Lögreglan í Vestur-Berlín handtók í gær eina af konunum fjórum, sem sluppu úr kvenna- fangelsi í borginni fyrir tveimur vikum. Sú sem náðist heitir Monika Berberich. Hún kippti þegar byssu upp úr handtösku sinni, er hún sá lögregluna nálgast. Til bardaga kom þó ekki, þar er lög- reglan náði strax að afvopna hana. Frú Berberich hafði verið dæmd i 12 ára fangelsi fyrir bankarán og að tilheyra glæpa- samtökum. Hún hafði engin per- sónuskilríki á sér, er hún var handtekin, en fjölda af passa- myndum. Talið er að hún hafi ætlað að falsa sér passa til að sleppa frá Vestur-Berlín. Þrjár kvennanna, sem sluppu um leið og frú Berberich ganga enn lausar. Monika Berberich var hand- tekin í gær.vopnuð, með fjölda passamynda í farangrinum. Waldhei m: Fleiri konur Aðalritari Sameinuðu þjóð- anna, Kurt Waldheim hefur viðurkennt, að allt of fáar konur séu í ábyrgðarstöðum á vegum samtakanna, enda þótt nægilegt framboð sé af vel menntuðum konum. Hefur hann lofað að beita sér persónulega fyrir því, að þetta ójafnvægi verðF bætt, eins fljótt og auðið verður. „Við munum öll fagna þeim degi, er karlmenn og konur verða metin að verðlcikum en ekki kyn- ferði,“ sagði aðalritarinn. brúnn á litinn og klettar í gíga- hlíðum ljósbrúnir. Himinninn er ljósblár. Minnir litasamsetningin á eyðimerkur Suðvestur-Ameríku og Ástralíu. „Þessi litadýrð vekur auðvitað mikla athygli... — þetta er mjög frábrugðið öllu á tunglinu," sögðu vísindamenn í gær, er fyrstu myndirnar höfðu borizt. Sendinefnd Palestínumanna er nú farin áleiðis til Damaskus í Sýrlandi, eftir að friðarsveitir Araba hafa tekið sér stöðu á friðuðu svæði milli hinna stríð- andi afla í Beirút. Er hermennirnir, skfýddir hvít- um hjálmum, tóku sér stöðu á breiðgötu sem skilur að stöðvar hægri og vinstri menn í borginni, var þeim heilsað með öflugri stór- Þá hefur ferjan efnagreint andrúmsloftið umhverfis og á það eftir að vekja mikla athygli. Komust vísindamenn að því, að það var að mestu samsett úr carbon díoxíði, en allt að þrjú prósent nitrogen, sem er nauðsyn- legt til þess, að líf I því formi, sem við þekkjuip hér á jörðu megi kvikna. , , skolaliðsárás. Þó var talið, að sæmilegur friður væri kominn á um miðjan dag i gær. Með sendinefndinni er for- sætisráðherra Líbýu, Jalloud, en hann hefur manna mest reynt að koma á friði milli Sýlendinga og Palestínumanna. Eru þetta alvar- legustu friðarumleitanirnar til þessa. BIAÐID ÞAD UFI! Gífurlegt mannfall hefur orðið á báða bóga í borgarastyrjöldinni i Libanon og liggja líkin og rotna viða um Beirút. Beirút: Alvarlegustu friðar- umleitanir til þessa? Síðasta ár var „morðár" á Filippseyjum Meira en 5.000 morð voru framin á Filippseyjum fyrstu níu mánuði ársins 1975, að því er segir í skýrslum lög- reglunnar i Manila. Þetta mun vera um helmingi hærri tala en fyrir allt árið 1974. 1 skýrslu lögreglunnar segir að 5.158 morð hafi verið framin frá janúar til október '75, en „asðeins" 2.839 allt árið 1974. ALLT í FÓKUS HJÁ OKKUR I. Pálmason hff Vesturgötu 3 - Símar 2-22-35 og 2-22-36 • Tilsölu eru eftirtaldar bifreiðar: 1. Range Rover 1976 2. Cijrolen CX 1975 Nýr. 3 Volvo 144 GL 1972 4. Mercedes Benz 2201970 5. Mercedes Benz 280S 1968 6. Volga 1974 Höfum fjölda annarra bifreiða á söluskrá. Glæsilegt úrval Mercedes Benz bíla, bensin, dísilog fiutningabíla. Útvegum úrvals notaðar bifreiðar, vinnuvélar og vara- hluti frá Þýzkalandi og víðar. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590 Einholti 8, sími 28590 Höfum kaupendur að 1. Wagoneer 1973-1974 2. Bronco 1972-1974 3. Blazer 1973-1974 4. Volkswagen 1973-1974 5. Plymouth Duster 1972 Vantar ýmsar gerðir bifreiða á söluskrá. Bjóðið bílinn á Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. NÝK0MNAR Petri 7 S med gleidhorns- og addráttar- linsu. FÓkuS, Lœkjargötu 66, sími 15555 ELDUR I. Pálmason selur BÍLASLÖKKVITÆKIÐ

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.