Dagblaðið - 22.07.1976, Qupperneq 9
DACBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. JULÍ 1976.
9
í verkfall?
Prestar og dómarar
,,Við viljum að tekjuskattur
verði felldur niöur og þá mun
fást meira launajafnrétti,"
sögðu fulltrúar Bandalags Há-
skólamanna er þeir boðuðu til
fundar til að vekja athygli á
óánægju sinni með dóm kjara-
dóms.
Háskólamenn í þjónustu
ríkisins telja sig hafa orðið að
þola 10-15% kjaraskerðingu á
undanförnum 2 árum. Þeir
telja að þær aðferðir sem beitt
hefur verið til að fá kröfum
þeirra framgengt séu gagn-
lausar. Háskólamenn telja að
rök og samningsumleitanir við
ríkisvaldið þýði ekki. Verkfalls-
rétti verði að beita. Hann
kemur reyndar hálfankanna-
lega fyrir hjá sumum stéttum.
Menn mytiúu væntanlega
kunna því hálfilla ef klerkur
neitaði að jarða, þar sem hann
væri í verkfalli. Þá munu
veðurfræóingar almennt vera
þeirrar skoðunar að afar erfitt
yrði að hætta þeirri þjónustú,
sem veðurstofan veitir, jafnvel
þó ekki væri nema um skamma
hríð. Myndi það væntanlega
mest bitna á fluginu.
Háskólamenntaðir menn,
sem starfa í þjónustu ríkisins,
hafa borið sig saman við félaga
sína sem starfa hjá einkaaðila.
Verkfræðingar virðast þurfa
að fá hækkun á bilinu 25-65%
til að njóta sömu launa og þeir
sem hafa kosið að starfa hjá
öðrum en ríkinu.
Verkfræðingar, sem starfa
við virkjanir og aðrar stórfram-
kvæmdir á vegum rlkisins, hafa
kvartað undan því að faglærðir
menn og til dæmis verkstjórar
komist iðulega upp fyrir þá í
launum.
Viðskiptafræðingar i
þjónustu ríkisins höfðu fengið
20% launahækkun frá maí
1975 til júní 1976 á sama tíma
og þeir sem störfuðu hjá öðrum
fengu 50% hækkun.
Ekkert mark takandi á
launatölum í samningum
BandalagHáskólamannatelur
að hækkanir, sem samið var um
við ASl fyrir 2 árum, hafi verið
hærri en pappírinn sagði til
um. Telja þeir samkvæmt
tekjukönnun að laun hafi yfir-
leitt í raun hækkað um 10%
umfram það sem samið var um.
Telja Háskólamenn að
samningar verkalýðsfélaga við
atvinnurekendur séu svo
flóknir og þar ofan í kaupið
ekki fylgt nákvæmlega. Þannig
hafi til dæmis láglaunabæturn-
. ar frá því á árinu 1975, ekki
gert annað en stuðla að áfram-
haldandi launamismun sem
viðgekkst á árinu 1974.
Skattamál
Félagið telur að skatt-
píningin sé orðin svo mikil á
ríkisstarfsmönnum að ekki sé
40% RÁÐNIR ÁN RÉTTINDA
Kennara
skorturinn:
„Við erum mjög óánægóir
með úrskurð nefndarinnar, þar
sem hann felur ekki í sér neinn
jöfnuð á kjörum kennara í
yngri og eldri bekkjum grunn-
skóla,“ sagði Valgeir Gestsson,
formaður Sambands islenzkra
barnakennara, er DB ræddi
við hann um úrskurð
kjaranefndar.
Eins og ástandið er í dag,
getur munað allt að 300 þús.
krónum á árslaunum kennara í
3. og 7. bekk grunnskóla, en
krafizt er sömu menntunar til
þessara starfa. Engin skýring
er til á þessu yfirbæri önnur en
sú að þetta eru leyfar gamla
kerfisins og eins og samninga-
nefnd ríkisins segir, „það er
alltof dýrt að borga jafnhátt
kaup“. Af þessu leiðir, að
barnakennarar sækja annað
hvort upp í hærri bekkina, eða
þá þeir leita hreinlega í önnur
og betur launuð störf.
„Það er mikill skortur á
kennurum i dag, og verst er
ástandið úti á landi, þar sem
annaðhvort er setið uppi með
ómenntað fólk eða þá einstakl-
inga, sem einhverra hluta
vegna eru ekki gjaldgengir í
þessi störf hér í þéttbýlinu.
Sem dæmi má taka, að af þeim
lengur hægt að kyngja því.
Þetta sé orðin einn af fáum
hópum þjóðfélagsins sem greiði
skatt af hverju einustu krónu
sem þeir fá í laun.
Háskólamenn telja að tekju-
skattur sé orðinn svo óveru-
legur hluti af tekjum ríkissjóðs,
að örfá stig af óbeinum skatti
myndu ná þeirri upphæð.
Þá telja þeir að þetta myndi
geta stuðlað að því, að betra
eftirlit yrði með annars konar
skatti. Þeir benda á að allir
kraftar starfsmanna skatt-
stofunnar fari í það að yfirfara
skattaframtöl. Þeim mann-
skap mætti beita i það að yfir-
fara til dæmis söluskatt, sem
unnt er að skjóta undan.
Sjómennirnir launahœrri
en leiðangursstjórarnir
Starfsmenn á
Hafrannsóknarskipunum hafa
kennurum sem ráðnir voru til
kennslu við grunnskóla síðast-
liðið haust, var 40% fólk án
kennararéttinda. Það er full
ástæða til að forðast þessa
þróun, þvi það skiptir máli hver
starfsmenntun þeirra er sem
mennta æskulýð
að meðaltali hærri laun en sér-
fræðingarnir. Meðallaun
nokkurra skipstjóra,
stýrimanna og vélstjóra á rann-
sóknarskipum voru 2,3
milljónir. Þetta á við heildar-
laun. Sambærilegt meðaltal
fyrir sérfræðinga og deildar-
stjóra á Hafrannsóknarstofnun
vár 1.650 þúsund krónur.
Heildarlaun skipstjóra eru
tæplega 600 þúsund krónur
hærri en laun forstjóra Haf-
rannsóknarstofnunarinnar.
Yfirvinnulaun sérfræðinga
fara ekki yfir fjórar klukku-
stundir hversu mikið sem þeir
vinna. Sjómennirnir hafa hins
vegar laun sem miðuð eru við
12 tima vinnu á dag. Þeir fá
síðan 4 mánaða frí i landi, auk
fría milli leiðangra. Sér-
fræðingar fá 24-27 daga orlof á
ári sem aðrir opinberir starfs-
menn BÁ
landsins,“sagði Valgeir að
lokum.
Fleiri stéttarfélög hafa sýnt
óánægju sína með úrskurð
kjaranefndar. Þar á meðal er
Póstmannafélag íslands, sem
sent hefur frá sér mótmæli
vegna úrskurðar nefndarinnar
um sérsamning fjármála-
ráðherra og PFÍ. Telja þeir að,
enn hafi dregizt í sundur með
þeim og öðrum félögum innan
BSRB JB
LEÐURSANDALAR
Þátttakendur í Light Nights í Loftieiðahótelinu. Talið frá vinstri:
Matthildur Matthíasdóttir, Sverrir Guðjónsson, Aliee Boucher,
Kristinn Friðfinnsson, Kristin Magnús Guðbjartsdóttir, Ingibjörg
Snæbjörnsdóttir, Kristinn Daníelsson, Halldór Snorrason og Ingþór
Sigurbjörnsson. (Ljósm.K Kr. sen)
Light Nights 7. árið í röð:
„Garún! Garún!
á enskri tungu
Það hnykkir víst mörgum út-
lendingnum við, þegar drauga-
gangur mikill upphefst í ráð-
stefnusalnum á Hótel Loftleiðum.
„Garún, Garún, sérðu ekki hvítan
blett á hnakka mínurn," heyrist
spurt draugalegri röddu ofan af
litla leiksviðinu. Það er Halldór
Snorrason kunnari sem mikil-
virkur bílasali í Reykjavík en
leikari, sem á þessa rödd.
„Það er annars ágætt að söðla
yfir og gerast draugur með kvöld-
inu,“ sagði Halldór, þegar hann
og eiginkona hans, Kristín
Magnú? Guðbjartsdóttir, sögðu
blaðamanni DB frá hinum Ljósu
nóttum-, sem enn á ný hefja göngu
sína, sjöunda árið 1 röð. Light
Nights nefnist kvöldskemmtun
þeirra og hefut rna-lzt vel fyrir
hjá ferðafólki frá útlöndum, sem
hingað hefur komið.
I sumar verður sýnt fjóra daga
vikunnar, mánudaga til fimmtu-
dags, báðir dagar meðtaldir, og
hefjast sýningar kl. 21 á kvöldin.
Uthaldinu lýkur svo 2. september,
eða um svipað leyti og erlendum
„sumarfuglum" fer að fækka
verulega á tslandi.
Sviðsmynd sýningarinnar er
baðstofa, og þar er ferðafólkinu
gefin innsýn inn í gamla landið
okkar, þjóðsögur sagðar, stemm-
ur kveðnar og leikið á langspil.
Eihkum eru það Bandaríkja-
menn og Þjóðverjar, sem skoða
sýningar Light Nights, en
annarra þjóða fólk kemur þar að
sjálfsögðu, pg befur ánægju^af,
einkum þeir er géta skuií ensku.
—JBP—