Dagblaðið - 22.07.1976, Side 13

Dagblaðið - 22.07.1976, Side 13
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. JULÍ 1976. J3 jndrabarnið erðlaunin! stari í f jölþraut í f imleikum kvenna í gœr lið til fimm gullverðlauna á leikunum lig 10 og varð önnur — 9.80 — 9.85 og 9.90 nægðu bara ekki nema í 3ja sætið að þessu sinni. önnur rúmensk stúlka, Teodora Ungureanu, sem er 16 ára, var einnig með í hinni miklu keppni — hlaut tvívegis 9.90 en það dugði ekki nema i fjórða sætið. Einkunnir í fimleikum kvenna hafa aldrei verið eins háar — fimm sinnum í alit hefur Nadia fengið 10, og slík einkun var óþekkt fyrir Olympíuleikana í Montreal. í gær bættist hin Nelli Kim í þann hóp. Urslitin í fjölþrautinni urðu þessi. 1. N. Comaneci, Rúmeníu, 79.275 2. Nelli Kim, Sovét, 78.675 3. L. Tourischeva, Sovét, 78.625 4. T. Ung’ureanu, Rúmeníu78.375 ' 5. O. Korbut, Sovét, 78.025 íslandsmet Þórunnar Þórunn Alfreðsdóttir setti nýtt íslandsmet í 100 m flugsundi á Olympíuleikunum í gær. Hún synti vegalengdina á 1:09.63 mín. en eldra met hennar var 1:09.80 mín. Þórunn setti íslandsmet í báðum þeim greinum, sem hún keppti í á leikunum. 6. G. Escher, A-Þýzkal. 77.750 7. M. Egervari, Ungverjal. 77.325 8. M. Kische, A-Þýzkal. 76.950 9. K. Gerschau, A-Þýzkal. 76.800 10. A. Pohludkova, Tékk. 76.775 Keppt er í fimm einstaklings- greinum kvenna í fimleikum á leikunum — og Nadia litla gæti þvi hlotið fimm gullverðlaun, þó það sé ólíklegt í hinni. hörðu keppni. Sú bezta fyrir þessa leika, Ludmila Tourischeva, var næst í röðinni á undan Nadíu í gær — og beið eftir þeirri rúmensku eftir æfingar hennar á jafnvægis- slánni. Þar hlaut Nadia 10 og Ludmila fór til hennar og klapp- aði henni á öxlina. Olga virtist óhamingjusöm — eftir keppnina á jafnvægisslánni fór þjálfarinn sovézki, Larissa Latynina, og mótmælti einkunn Olgu við dómarana. Mótmæli hennar voru ekki tekin til greina — og eftir keppnina gekk Olga út úr höllinni og stakk lítillega við fæti. Meiðsli hennar í ökkla segja enn til sín. Taugaspennan hafði líka sín áhrif á hana til hins verra. En ekki hjá Nadiu — nýju drottningunni. Hún sagði eftir keppnina. — Eg er taugaóstyrk- ari, þegar ég' slaést við bróður minn. Nadia Comaneci fagnar eftir að hafa fengið 10 á tvíslánni i gær. Kornelía stefnir í 3ju verðlaunin SIGLDIJUG0SLAVIU Júgóslövunum. Staðan í hálfleik var 55-51, Slövum í vil. í siðari hálfleik juku Banda- ríkjamenn hraðann — skoruðu mikið úr hraðaupphlaupum og á skömmum tíma breyttu þeir stöðunni sér í vil, náðu sjö stiga forustu sem þeir juku síðan smám saman. Stigahæstir Bandaríkjamanna voru Adrian Dantley 27 og Scott May 26. Dalipagic og Delibasic voru stigahæstir Slavanna með 20 stig. Sovétmenn áttu hins vegar aldrei í erfiðleikum með spútníklið Kanada, sem hafði unnið tvo fyrstu leiki sína. Það stefnir því í úrslitaleik þessara stórvelda. Nokkuð sem allir vilja því í Munchen sigruðu Sovétmenn í sögufrægum leik 51- 50. önnur úrslit: a-riðill: Kúba — Japan 97-56. Ástralía — Mexíkó 120-117 eftir framlengdan leik. B riðill: Ítalía — Tékkóslóvakía 79- 69, Puerto Rico — Egyptaland 2-0. Egyptar mættu ekki, farnir heim. Kornelia Ender setti nýtt Olympíumet i 100 metra flug- sundi kvenna þegar hún synti í undanrásunum í gær 1:01.03. Fast á hæla hennar kom landi hennar Andrea Pollack Hún synti á 1:01.39. í undanrásunum varð Kornelia Ender aðeins sjöunda. Hún tók lífinu með ró, getur leyft sér það þessi glæsilega drottning sunds- ins í dag. Urslit í undanúrsiitum 100 metra flugsunds kvenna, fyrri riðill: 1. K. Ender A-Þýzkalandi Olmet 1:01.03 2. A. Pollack A-Þýzkalandi 1:01.39 3. Wendy Quuirk Kanada 1:01.54 4. R. Gabriel A-Þvzkalandi 1:01.93 5. L. Fonoimoana USA 1:02.23 6. M. Paris Costa Rica 1:03.27 7. Y. Hatsuda Japan - 1:03.33 8. S. Jenner Bretlandi 1:04.06 Siðari riðill: 1. Wendy Boglioli USA 1:01.75 2. C. Wright USA 1:01.89 3. T. Shelofastova Sovét 1:02.40 4. H. Boivin Kanada 1:02.90 5. S. Sioan Kanada 1:02.91 6. L. Hanel Astralíu 1:03.30 7. L. Rowe N-Sjálandi 1:04.06 8. K. Banno Japan 1:04.21 Ur fyrri riðlinum fóru fimm fyrstu í úrslit — þeim síðari þrjár fyrstu. Fyrstu 01-verðlaun konu í keppni við karlmenn! — Bandarísk kona varð í öðru sœti í skotkeppni með sömu stigatölu og sigurvegarinn of auðveldar. Það var þó ekki hjá þeim finnska á fyrsta degi keppn- innar í reiðmennsku fimmtar- þrautarinnar. Konurnar sækja alls staðar á — það sannaðist á Olympíuieikun- um í gær. í fyrsta skipti í sögu Olympíuleikanna hlaut kona verðlaun í keppni, þar sem karl- menn eru þátttakendur. Það var í opnum flokki í skotkeppni með riffil og bakvið þennan merkisat- burð stóð bandaríska frúin Margaret Murdock. Ekki nóg með það. Hún hlaut sömu stigatölu og bandariski kapteinninn Lanny Bassham — 1162 stig af 1200 mögulcgum, en tapaði gullverð- launum, þar sem lokaumferðin var lakari hjá henni en Bassham. I fyrstu tilkynningu um úrslit keppninnar var frú Murdock í fyrsta sæti — stigi á undan kapteininum. En þegar keppnis- spjöldin höfðu verið endurskoðuð hlaut Bassham eitt stig til við- bótar. Þar með voru þau með sömu stigatölu — og þá var liðinn þrír og hálfur tími frá því síðasta’ skotinu var hleypt af! Taugaspenna var mikil. Bassham var reiður — og hótaði jafnvel að taka ekki við gullverð- laununum í fyrstu. Hann sagði, að það ættu að vera tveir olympískir meistarar í slíku tilfelli — eða þá aukakeppni um verðlaunin. Frú Murdock stóð við hlið hans, greinilega mjög vonsvikin — leit niður og sagði ekki neitt, en nokkru áður hafði hún grátið af gleði, þegar fyrstu tölur bárust af keppninni, og sagði: ,,Ég er svo. glöð — ég er svo glöð." Urslit keppninnar réðust á því, að Bassham náði 98 s.tigum af 100 mögulegum í síðustu lotunni, en frúin 96. Verðlaun verða afhent í dag. Samkvæmt fréttum frá Quebec í nótt mun Bassham, sem hlaut silfurverðlaun í greininni í Munchen og er fyrirliði banda- rísku skotsveitarinnar, ekki beygja sig niður til að taka á móti verðlaunum sínum, heldur rétta frú Murdock hönd sína og biðja hana að koma upp á efsta þrep verðlaunapallsins. Urslit urðu þessi: 1. L. Bassham, USA 2. M. Murdock, USA 3. W. Seibold, V-Þýzkal. 4. S. Pejovic, Júgósl. 5. S. Johannsson, Svíþjóð 6. Jun Li, N-Kóreu 1162 1162 1160 1156 1152 1152 Skipting verðlauna í Montreal Gull — silfur — brons, nú er hart barizt um þessa góðmálma í Montreal. Bandaríkjamenn hafa unnið til flestra verðlauna- peninga það sem af er keppninni — 18 þar af 8 gull. A-Þjóðverjar fylgja Bandaríkjamönnum fast á eftir með 14 — þar af 6 gull. Þær þjóðir sem hafa unnið til verðlaunapeninga í Montreal eru: gull=g, silfur=s, brons=b: Bandaríkin A-Þýzkaland Sovétríkin V-Þýzkaland Búlgaría Rúmenla Japan Pólland Ungverjaland Portúgal Belgía Bretland Kanada Danmörk Ástralía íran Ítalía Holland b 3 4 3 1 0 0 2 0 0 0 0 0 2 2 1 1 1 1 Þegar hafa því keppendur 19 þjóða unnið til verðlauna 1 Montreal — þar af 7 þjóðir til gullverðlauna. Danir háfa fengið 2 bronspeninga — báða í hjól- reiðum. Andrianov só bezti Sovétmenn og Rumenar einoka gull, silfur og brons í kvenna- greinum fimleikanna. Einnig í karlagreinum eru Sovétmenn afar sterkir. Þar veita Japanir þeim mesta keppni og eftir sex greinar í einstaklingskeppni hefur Sovétmaðurinn Nikolai Andrianov forystu — hefur hlotið 116.650 stig. Honum fylgja tveir Japanir en Andrianov hefur eins stigs forskot á Sawao Kato 115.650 stig. Annars er staðan eftir grein- arnar sex nú: 1. N. Andrianov, Sovét 116.650 2. S. Kato, Japan / 115.650 3. M. Tsukahara, Japan 115.575 4. A. Ditiatin, Sovét 115.525 5. H. Kajiyama, Japan 115.425 Keppnin er geysihörð um bronsið — þar er Sovétmaðurinn aðeins 0.050 stigum á eftir Japananum. Hins vegar verður erfitt fyrir Kata að vinna upp forustu Andrianovs. Þar þarf Sovétmanninum að fatast illa — hingað til hefur hann verið ör- yggið uppmálað. íþróttir

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.