Dagblaðið - 22.07.1976, Page 16
16
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. JULÍ 1976.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir föstudaginn 23. júlí.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þetta gæti orðió storma-
samur dagur og þú munt þurfa á ölltim styrk þínum að
halda. Ef þú ferð að verzla — þá vertu gætinn. annars
gætirðu keypt eitthvað sem þig vantar alls ekki.
NautiA (21. apríl—21. maí): Þú gætir haft áhrif á
skoðanir annarrar persónu um ðvenjulega afþreyingu.
Þú munt gera mikilvæga uppgötvun um sjálfan þig áður
eh dagurinn er á'enda.
LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Vertu viðbúinn andstöðu frá
félögum þínum er þú varþar fram ákveðinni hugmynd.
Það er bezt að ljúka hlutunum af sem fyrst annars
hættir þeim til að gleymast. Þetta er heppilegur dagur
til ráðagerða heima fyrir.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú munt finna þig frjáls-
ari til samræðna við ákveðna eldri persónu, en þú hafðir
gert ráð fyrir. Þú munt fá hjálp og skilning úr þeirri átt.
Einhver sem þú dáir mjög, gefur þér hvatningu.
Sporödrokinn (24. okt.—22. nóv.): Fjölbreytni í félagslífi
þínu ætti að hafa góð áhrif og þú munt fá kynstrin öll af
heimboðum og fleiru slíku. Taktu nýliða í hópnum undir
þinn verndarvæng. Dagurinn er bjartur og fullur gleði.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þetta e’r góður tími til að
borga gamlar skuldir og útrunna reiknnga. Atvik sem
henda kunningja þina gætu haft áhrif á áform kvöldsins.
Vertu gætinn í viðskiptum við ákveðna per?ónu af hinu
kyninu.
Afmnlisbam dagsins: Annríki í byrjun ársins léttir þegar
líður á og þú færð tíma til að anda rólega um stund.
Nokkur stutt ferðalög eru líkleg og eitt þeirra mun
reynast hið ævintýralegasta. Stutt eldheitt ástarævin-
týri um mitt ánðskilur þig eftir hálfruglaðan. Ástandið
lagast fvrir lok ársins.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú munt afla þér álits með
því að taka forystuna í mikilvægu máli. Góðar fréttir af
vini þínum munu færa þér hugarró. Láttu ekki þrjózk-
una gera þig andvigan kunningja þínum.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Ef þú ert með vanga-
veltur um eitthvað þá vertu sérlega gætinn. Dagurinn er
hagstæður fólki sem starf-ar við einhvers konar hand-
verk. Forðastu umræður um deiluefni annars gætirðu
lent í harðvítugu rifrildi.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þeir hlutir sem þú ert mest
upptekinn við núna eru mest tengdir fjármálum og
heimilinu. Sendibréf gæti komið þér á óvart. Sendu svar
strax og farðu fram á skýringar á ýmsum vafasömum
fullyrðingum sem í bréfinu eru.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Lftils háttar vonbrigði eru
líkleg. Bréf sem von var á fyrir löngu ætti að koma núna
og gera þig ánægðan. Kæruleysi einhvers annars gæti
komið þér í vandræði en úr þeim málum ætti þó að
leysast mjög fljótt.
BogmaAurinn (23. nóv.—20. des.): Þér gæti reynzt erfitt
að sætta þig yið ráðagerðir annarra þai sem þú hafðir
myndað þér mjög ákveðnar skoðanir um hvernig hlut-
irnir ættu að vera. Sinntu öllum verkefnum með vand-
virkni.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Spenna í fjölskyldunm
veldur því að þú verður feginn að sleppa út úr húsinu.
Heimsókn frá virtum ættingja er Ilkleg og það mun færa
andrúmsloftið í betra horf. Félagslífið blómstrar.
É j Jlfi
NR. 133 — 19. júlf 19 76.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 184.20 184.60
1 Sterlingspund 326,60 327.60
1 Kanadadollar 188,95 180,4.5
100 Danskar krónur 2980,35 2988.45
100 Norskar krónur 3294,70 3303.70
100 Sænskar krónur 4124.20 4135.40H
100 Finnsk mörk 4740.00 4752.90*
100 Franskir frankar 3742,90 3753.00'
100 Belg. frankar 463.00 464.30
100 Svissn. frankar 7431.40 7451.60*
100 Gyllini 6732.45 6750.75*
100 V.-Þýzk mörk 7153,55 7172.95*
100 Lfrur 21.97 22.03
100 Austurr. Sch. 1007.60 1010.40*
100 Escudos 586.45 588.05*
100 Pesetar 270.75 271.45
100 Ven 62.72 62,89*
100 Reikningskrónur —
Vöruskiptalond 99.86 100.14
1 Reikningsdollar -
Vöruskipalönd 184.20 184.60
Breyting frá slðustu skráningu.
Rafmagn: Reykjavlk og Kópavogur sími
18230, Ilafnarfjörður sími 51336. Akufeyri
sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmanna-
eyjarsími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik sími 25524.
Keflavík simi 3475.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477,
Akureyri sími 11414. Keflavík siinar 1550
eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088
og 1533. Ilafnarfjörður simi 53445.
Simabilanir í Reykjavík. Kópavogi. Ilafnar-
firði. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilk.vnnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana
Sími 27311.
Svarar alla virká daga frá kl. 17 síðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan -
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum.
sém borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana. v
Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími ítlOO.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slþkkvi-.
'lið og sjúkrabifreið sími 51100
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333. og i
símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi-
liðiðsími 1160,sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223, og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
22222.
Helgar-, kvöld- og næturþjonusta apóteka í
Reykjavik vikuna 16.—22. júli er i Laugar-
nesapóteki og Ingólfs apóteki. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á
sunnudögum. helgidögum og almennum fri-
dögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til ki. 9 að morgni virka daga.
en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og
álm. frídögum.
HafnarfjörAur — GarAabær
nætur- og helgidagavarzla,
upplýsingar á slökkvistöðinni I síma 51100*.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar en læknir er til viðtals á'
göngudeild Laridspitalans. sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu,
eru gefnar I símsvara 18888.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvert að sinna kvöld-. nætur- og helgi-
dagavörzlu. A kvöldin er opið i þvi apóteki.
sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 —12.
15—ifi og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bákvakt. Upplýsingar eru gefnar
i sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka dagH kl. 9—19.
almenna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað I hádeginu milli 12 og 14.
Slysavaröstofan: Simi 81200.
Reykjavík — KópavogLir
Dagvakt: Kl. 8—17. Níánudaga, föstudaga, ef(
ekki næst I heimilisla^kni, sími 11510. Kvöld-
'og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga —
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals §•
göngudeild Landspítalans. sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst I
heimilislækni: Uppjýsingar I símum J30275.
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni í sima 22311. Nætur og helgidaga-
varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i síma 23222. slökkviliðinu i sima 22222
og Akurevrarapóteki í síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar h já heilsugæzlustöðinni í
sima 3360. Símsvari í sama húsi með upp-
lýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma
1966.
ffí ®rid9e
D
t heimsmeistarakeppninni, sem
spiluð var í Monte Carlo á dög-
unum, kom eftirfarandi spil fyrir:
Vestur
<0KG10
t?862
ÖK3
+ ÁG965
Norðuk
A432
VÐ10953
086
*D87
Austur
AÁ
<?Á7
OÁD109542
+K42
SllÐUR
AD98765
KG4
OG7
+ 103
Lokasögnin í öllum leikjunum
var sjö grönd í austur, sem
töpuðust, þegar svínun í laufi var
reynd, nema einu. Það var í leik
Brazilíu og Bandaríkjanna. Þá
var sagt, að Brazilíumaðurinn
Chagas hefði unnið spilið eftir að
suður hafði spilað út laufatíu.
Þannig birtist spilið í fréttablaði
mótsins — og var birt víða m.á.
hér í blaðinu.
En það var ekki rétt. Rubin í
suður spilaði ekki út laufatíu,
heldur tígulgosa, en Chagas vann
samt sitt spil. Hann tók alla tígul-
slagina sjö — síðan spaðaás.
Staðan var þá
Norður
+ enginn
D10
0 enginn
* D87
Austur
♦ enginn
Á7
Oenginn
+ K42
SUÐUR
+ D9
K
Oenginn
+ 103
Nú spilaði Chagas laufakóng og
laufi á ásinn. Þá tók hann spaða-
kóng og norður varð að kasta
hjarta. Brazilíumaðurinn kastaði
þá laufafjarka sínum og fékk tvo
síðustu slagina á hjartaás og
hjartasjö.
Vestur
+ KG
<?8
Oenginn
+ ÁG
Á skákmóti sem nýlega var háð
á Englandi, kom þessi staða upp í
skák A.D. Jones, sem hafði hvítt
og átti leik, og P.A. Baldwin.
. ■ m
; i i
1 V Y 1 i I &
1 i ■ '■
m & i
; s &
& gf :c * .. £
1 *
1. Rxf6! og svartur gafst upp.
Ef 1.----HxD 2. Hg8 mát eða 1.
----HxR 2. Dg7 mát eða 1.----
Dxf6 3. Df8+ — Hg8 4. Dxg8 mát
og að lokum 1.---Hxg3 2. Dh7
mát.
SjúkrabifreiA: Reykjavík og Kópavogur, simi
11100. Hafnarfjörður, simi 51100. Keflavík,
sími 1110. Vestmannaeyjar, sími 1955. Akur-
eyri, sími 22222.
Tannlæknavakt: er i Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga
kl. 17—18. Simi 22411.
Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30—t
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30.’
og 18.30—19.
HeilsuverndarstöAin: Kl. 15—16 og kl.
18.30—19.30.
FæAingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
fæAingarheimili Rpykjavíkur: Alla daga kl.
IT0.31T—16.30....................'
Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og
18.30—19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakot: KI. 18.30 — 19.30 mánud. —
föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Bai nadeild alla daga kl. 15—16.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 á laugard. ög sunnud.
HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19. —19.30.
laugard. og sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
|£ópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15—17 á
hcluuui dögum.
Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud.—laugard. kí.
15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. J5—16.30.
Landspiialinn: Alla dága kl. 15 — 16 ()g 19 —
19,30,
feamaspítali Hringsins. Kl. 15 — 16 alla daga.
SjúkrahúsiA Akureyri. Alla ilaga kl. 15—16 og
19-r-19.30.
SjukrahúsiA Keflavik. vlla daga kl. 15—16'og
19+-19 30 ,
Sjukrahusið Vestniannaeyjum. Alla tlaga kl.,
ir>f-iiióg iri—ijVriii.
Sjúkrahus Akraness.' All'a •íli(ga k1. '15.30—16
og 19—19.30.
ifl^1
Mi
tJ*
1*
V