Dagblaðið - 22.07.1976, Page 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. JULÍ 1976.
li
Veörið
Suðvestan gola, skýjað og dalítil
súld öðru hverju. Hiti 10—12 stig.
)
Einar Noröfjörð
húsasmíðameistari frá Keflavík
lézt 13. þ.m. Hann var fæddur f
Innri-Njarðvík 23. marz 1915.
Foreldrar hans voru hjónin Guð-
rún Einarsdóttir og Jón Jónsson,
er lengi bjó í Stapakoti í Innri-
Njarðvík. Um 14 ára aldur fluttist
Einar með fjölskyldu sinni til
Keflavíkur. Einar var kvæntur
Sólveigu Guðmundsdóttur frá
Löndum á Miðnesi. Þau gengu I
hjónaband 24. ágúst 1940. Þau
hjónin eignuðust þrjú börn. Þau
eru Einar Guðberg tæknifræðing-
ur, kvæntur Kristínu Þórðar-
dóttur, Guðrún, gift Steinari
Arnasyni meinatækni og Sigur-
björg, gift Þorgeiri Valdimars-
syni veggfóðrara. Fyrir 22 árum
hóf Einar störf hjá Sameinuðum
verktökum á Keflavíkurflugvelli.
Hjalti Lýðsson
forstjóri, Snorrabraut 67, lézt
þann 16. júlí sl. Hann verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni í dag,
fimmtudag, kl. 1.30. Hjalti
fæddist 2. aprfl aldamótaárið,
austur í Rangárvallasýslu, að
Hjallanesi í Landssveit. Faðir
hans var Lýður Árnason, bóndi á
Hjallanesi og móðir hans Sigríður
Sigurðardóttir. Árið 1916 eða
þegar hann var 16 ára að aldri,
varð mikil breyting á högum hans
er foreldrar hans fluttust til
Reykjavfkur. Eftir lok síðari
heimsstyrjaldarinnar réðst Hjalti
í að koma á fót og reka kvik-
myndahúsið Stjörnubíó. Hann lét
fyrir nokkrum árum af forstjóra-
störfum hjá fyrirtækinu, en við
þeim tók tengdasonur hans Þor-
varður Þorvarðarson. Hjalti
kvæntist árið 1927 heitmey sinni
Élvíru Edwarsen, norskrar ættar
frá Frederiksstad. Þau eignuðust
þrjú börn: Viktor, bifreiðastjóra,
kvæntur Elínu Pálmadóttur,
Erlu, gift Þorvarði Þorvarðarsyni
forstjóra og Unni gift Karli F.
Schiöth flugstjóra.
Jónína Guðmundsdóttir,
Ránargötu 28, verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju í dag, fimmtu-
daginn 22. júlí, kl. 13.30.
Jón Einar Jónasson
frá Neskaupstað andaðist að Elli-
heimilinu Grund 20. júlf.
Guðjón Jóhannsson
skósmiður Innra-Sæbóli,
Kópavogi, andaðist f Landspftal-
anum að morgni 21. þ.m.
Margrét Jóhannsdóttir
frá Stóru-Ásgeirsá, sem andaðist
15. þ.m. verður jarðsungin frá
Melstaðarkirkju föstudaginn 23.
júlí kl. 14.
Farfugladeild Reykjavíkur
LauKardaj* kl. 9. ÞórsmerkurtenV Verð kr.
3000. Upplýsingar á skrifstofunni,sími24950.
NLFR
NáttúrulækninKafólag Reykjavíkur efnir til
te-grasaferðar í Heiðmörk nk. sunnudag (25.
júlí) ef sæmilegt veður verður. Fólagar í
Reykjavík eða Kópavogi, einnig utanfélags-
menn sem vildu slást í ferðina, eru beðnir að
hittast á Hlemmtorgi kl. 10 f.h., bæði þeir
sem hafa bíla og hinir sem enga hafa. Verður
reynt að sjá þeim fyrir farkosti. Hafið nesti
með og gott er að hafa bókina Islenzkar
lækninga- og drykkjarjurtir eftir Björn L.
Jónsson lækni.
URVfiL/ KJÖTVÖRUR
ÖG ÞJÓnU/Tfl
>4pallteitthvaö
gott í matinn
STIGAHLÍÐ 45=47 SÍMI 35645
17
FYRIRLIGGJANDI
m.a. í eftirtalda bíla:
Að framan:
Range Rover
Ford Escort 68/76
Ford Capri 69/72
Ford Cortina 68/70
Dodge Custom 65/73
Plymouth Fury 65/73
Chrysler America 67/73
Rambler Classic 62/65
Rambler American 64/69.
Stillanlegir
höggdeyfar
Að aftan:
Range Rover, Land Rover
Daimler Benz 68/75
Plymouth Barracuda 70/74
tJtvegum KONI höggdeyfa í
flesta bila.
KONI höggdeyfana er hægt
að gera við — ef þeir bila.
KONI-viðgerðarþjónusta er
hjá okkúr.
r7
ÁRMÚLA 7 - SIAAI 84450
Hórel Lougnr S-Þing
3 ¥ sesEje*
Gisting og matur.
Góð sundlaug.
Stutt til Mývatns,
Húsavfkur og
Akureyrar.
Sími 96-43120.
3ja manna tjald
með himni til sölu. Uppl. í síma
72347.
Til sölu lítið Chopperreiðhjól
fyrir 5—8 ára. Einnig mjög
vandað stórt hústjald. Uppl. í
sfma 83905.
Gamall ísskápur
til sölu. Á sama stað er til sölu
Hillmann ’66. Uppl. í síma 16253
milli kl. 18 og 21.
Ferðtil Kanaríeyja.
Vinningur úr happdrætti Rauða
kross íslands er til sölu. Uppl. í
sima 38842 eftir kl. 18.
Tjald.
Nýlegt 8 manna amerískt tjald
með himni og föstum botni til
sölu á hagstæðu verði. Uppl. f
sima 15560 og 19597.
Til sölu: Stórt, danskt
sófaborð, stór tvískiptur ís-
skápur, sem ný frystikista ca 400
lftra, tvær springdýnur og dívan
sem þarfnast viðgerðar. Uppl. f
sfma 85358.
Steypuhrærivélar.
Nokkrar notaðar steypuhræri-
vélar til sölu. Uppl. í síma 23480
til kl. 20.30.
Eumit 8 mm sýningarvél
VU Editor, Astrad útvarp 17
tomma, smásjá, vasatölva og
Dynaco magnari til sölu. Sfmi
26395.
Ullargólfteppi,
gulbrúnt 45 fm og grænyrjótt 35
fm með gúmmífilti og gaddalist-
um til sölu. Einnig upprunaleg
toppgrind á Peugeot station 404
og dráttarbeizli á sama bil. Upp-
lýsingar i síma 82347.
Túnþökur til sölu.
Höfum góðar . vélskornar tún-
þiik-.uí,. hLeimkoyFðaróskað er.
Vertí 'eftif samkomulagi. Uppl. f
simu 30730 og 30766.
Hraunhellur til sölu.
Til sölu fallegar hraunhellur,
hentugar til hleðslu í garða.
Stuttur afgreiðslufrestur. Upp-
lýsingar í síma 35925 eftir klukk-
an 8 á kvöldin.
Glæsilegt hjólhýsi.
Sprite 1000 (16 fet) með isskáp,
sjálfvirkum hitaofni og fl. ásamt
mjög skemmtilegu fortjaldi, til
sölu. Uppl. f sfma 32639 eftir kl.
17.
Túnþökur til sölu.
Upplýsingar í síma 41896.
9
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
3'A—4 fm miðstöðvarketil ásamt
háþrýstibrennara. Eldri en 4 ára
koma ekki til greina. Uppl. í sfma
86223 eftirkl. 19.
Kjötsög
hakkavél — kaffikvörn óskast
keypt, einnig vegghillur og frf-
standandi hillur fyrir verzlun.
Uppl. f sfma 32016.
Kaupum vel
með farnar bækur. Forn-
bókasalan Ingólfsstræti 3 Opið
frá 2-6. daglega.
Nú seljum við
allar vörur með miklum afslætti
því verzlunin hættir. Portúgalsk-
ur barnafatnaður í úrvali, notið
þetta einstæða tækifæri. Barna-
fataverzlunin Rauðhetta.
Iðnaðarhúsinu v/Hallveigarstíg.
Ódýr stereohljómtæki,
margar gerðir ferðaviðtækja, bfla-
segulbönd og bílahátalarar í úr-
vali, töskur og hylki fyrir
kassettur og átta rása spólur, gott
úrval af músíkkassettum og átta
rása spólum. Einnig hljómplötur.
F. Björnsson radfóverzlun, Berg-
þórugötu 2, slmi 23889.
Kaupum af lager
alls konar fatnað , svo sem barna-
fatnað, dömufatnað, karlmanna-
fatnað, peysur alls konar, sokka,
herraskyrtur, vinnuskyrtur
o.m.fl. Sími 30220.
Mikið úrval af
austurlenzkum . handunnum
gjafavörum. Borðbúnaður úr
bronzi, útskornir lampafætur, út-
skornar styttur frá Bali og
mussur á niðursettu verði. Gjafa-
vöruverzlunin Jasmin hf.
Grettisgötu 64. Sími 11625.
Blindraiðn, Ingólfsstr. 16.
Barnavöggur margar tegundir;
brúðukörfur margar stærðir;
hjólhestakörfur; þvottakörfur —
tunnulag — og bréfakörfur.
Blindraiðn, Ingólfsstr. 16, sími
12165.
Konur—útsala.
Konur innanbæjar og utan af
landi. Hannyrðaverzlunin Lilja,
Glæsibæ, býður ykkur velkomnar.,
Við erum með útsölu á öllum
vörum verzlunarinnar, svo sem
hannyrðapakkningum, rya,
smyrna, krosssaum, góbelin,
naglalistaverkum, barnaútsaums-
myndum og ámáluðum stramma.
Heklugarnið okkar er ódýrasta
heklugarn á Islandi, 50 gr af
úrvals bómullargarni kr. 180.
Sjón er sögu ríkari. Póstsendum.
Sími 85979. Ilannyrðaverzlunin
Lilja, Glæsibæ.
Lcikfangahúsið, Skólavörðustig
10.
Barnabilstólar. Viðurkenndir 3ja
punkta barnabílstólar nýkomnir.
Brúðuvagnar; brúðukerrur;
brúðuhús; dönsku D.V.P.
dúkkurnar og föt; Barbí dúkkur
og föt; Sindy dúkkur og húsgögn;
hjólbörur 4gerðir; sandsett: tröll.
margar gerðir; bensínstöðvar,
búgarðar: lögregluhjálmar; her-
mannahjálmar; fótboH-ar 4 teg;.
billjard borð'; master mind;
Kinaspil; VekypéýBEr. Pó§t,‘vejnsjum
samdæguFX. '
SkólaViirðusJíg 10. sínn 14806
Kópavogsbúar:
Ödýrir kristalsvasar, veggplattar,
barnahandklæði, sólbolir, rúllu-
kragabolir og mussur fyrir
unglinga, smábarnafatnaður,
slæður, snyrtivörur og gjafa-
vörur. Hraunbúð, Hrauntungu 34,
Kópavogi.
9
Húsgögn
Palesander hjónarúm
með áföstum náttborðum til sölu,
verð 40 þús. Uppl. í sfma 74212
eftir kl. 7 á kvöldin.
Vel með farinn svefnsófi
2ja manna, er til sölu. Uppl. f
síma 19714 eða 42457.
Til sölu nýlegt
sófasett. Uppl. í síma 20383.
Akranes.
Nokkur sófasett til sölu á fram-
leiðsluverði. Bólsturverkstæðið
Skagabraut 31, sími 1970.
Tvö lítil púðasett
á framleiðsluverði. Greiðsluskil-
málar. Einnig sfmastólar klæddir
með plussi og fallegum áklæðum
Klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Greiðsluskil-
málar á stærri verkum. Bólstrun
Karls Adolfssonar, Hverfisgötu
18, kjallara, sfmi 19740.
Til sölu cru vel með farin
húsgögn,
hörpudiskasófasett, nýbólstrað,
og margt fleira. Spil á Bronco
óskast á sama stað. Húsmunas’k’ál-
inn, fornverzlun, Klapparstíg 29.
sími 10099.
Smíðum húsgögn
og innréttingar eftir þinni hug-
mynd. Tökum mál og teiknum ef
óskað er. Seljum svefnbekki, rað^
stóla og hornborð á verksmiðju-
verði. Hagsmfði hf., Hafnarbraut
1, Kópavogi. Sími 40017.
Heimilistæki
Til sölu 3ja ára AEG
tauþurrkari. Uppl. að Reykja-
vfkurvegi 30, Hafnarfirði,
kjallara’
Isskápur með djúpfrystihólfi.
ÁF sérstökum ástæðum
er til sölu nýlegur Siera kæliskáp-
ur með sérfrystihólfi selst á góðu
verði. Uppl. f síma 84230.
Til sölu
500 1 frystikista. Odýr.
Uppl. að Asparfelli 12, 2. hæð c
(Pétur) eftir kl. 7 á kvöldin.
Kæliskápur:
Til sölu lítið notaður Rafha kæli-
skápur hentar vel fyrir sumar-
bústaði og veiðihús þar sem raf-
magn er ekki. Má breyta honum
fyrir kósangas eða steinoliu.
Uppl. f sfma 19409.
Mjög fallegir
Collie (Lassie) hvolpar til sölu.
Uppl. í sfma 93-2171.
Tveir Disi
páfagaukar með búri til sölu.
Uppl. f sfma 84507.
/5
Hjól
D
Vel með farið
telpnahjól 26”. Til sölu. Uppl. f
sfma 51007.
Til sölu 1 árs gamalt
26" Raleigh gírahjól í mjög góðu
standi. Uppl. í síma 72274 eftir kl.
20 í kvöld og næstu kvöld.
Hljóðfæri
i
Langspil
til sölu, sími 23911.