Dagblaðið - 22.07.1976, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. JULÍ 1976.
19
Saab árg. ’65
til sölu, upptekin vél, útlit og
ástand mjög gott. Mánaðargreiðsl-
ur. Uppl. í síma 21088 milli kl. 8.
og 10.
Bílamarkaðurinn
Grettisgötu 12—18 býður upp á 3
glæsilega sýningarsali í hjarta
borgarinnar. Rúmgóð bílastæði,
vanir sölumenn. Opið frá kl.
8,30—7 einnig laugardaga. Opið í
hádeginu. Bílamarkaðurinn
Grettisgötu 12—18. sími 25252.
Peugeot 404 árg. ’73
bensín til sölu. Ekinn 55 þús. km.
Uppl. í síma 21712 eftir klukkan
8.
Litið ekinn
og vel með farinn Lada Topas árg.
'74 til sölu. Útvarp og upphituð
afturrúða. Uppl. í sima 38600 á
daginn.
V W árg. ’72
1300 skoðaður '76 til sölu. Utvarp
með kassettu fylgir og 4 stk.
nagladekk. Uppl. í síma 84104.
Einnig Citroen GS árg. ’73 til sölu.
Bílapartasalan.
I sumarleyfinu er gott að bíllinn
sé í lagi, höfum úrval ódýrra vara-
hluta í Singer Vogue ’68—’70,
Toyota '64, Taunus 17M 1965 og
’69, Benz 319, Peugeot 404, Saab
'64, Dodge sendiferðabíl, Willys
’55, Austin Gipsy, Mercedes Benz
’56—’65, Opel Kadett '67,
Chevrolet Impala '65, Kenault R-4
’66, Vauxhall Victor og Viva,
Citroen, Rambler Classic, Austin
Mini, Forrest Mini, VW 1500, VW
1200, Fial, Skoda, Moskvitch,
Opel Rekord. Chevrolet Nova og
Cortina. Sparið og verzlið hjá
okku.\ I!ilapartu.,alan. Höfðatúni
10. simi 11397.
VW 1300 til sölu.
Gott verð ef samið er strax. Uppl.
í síma 86996.
Til sölu V W
Fastback 1600 TL árg. ’70. Skipti
á dýrari bil koma til greina. Uppl.
í sima 72466.
Til sölu Bronco
’árg. ’66, selst ódýrt gegn stað-
greiðslu. Uppl. I síma 35245 og
83450.
Varahlutir í Fiat.
Til sölu varahlutir í Fiat 128, vél
og gírkassi, hjólbarðar, stýrisvél
og stýrisgangur, rúður og sæti
ásamt fleiru. Upplýsingar í síma
97-6214 Eskifirði.
I
Húsnæði í boði
Herbergi til leigu
í miðbænum. Góð snyrtiaðstaða,
sérinngangur. Uppl. í síma 28166.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu í miðborginni. Uppl. í
síma 19909 á vinnutíma og síma
18641 á kvöldin.
Góð 3ja herb. íbúð
í neðra Breiðholti til leigu í 1 ár.
Uppl. í síma 41954 til kl. 9 í kvöld.
Leigumiðlunin.
Tökum að okkur að leigja alls
konar húsnæði. Góð þjónusta.
Uppl. i síma 23819, Minni Bakki
við Nesveg.
Húsráðendur!
Er það ekki lausnin að láta okkur
leiga íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Uppl.
um leiguhúsnæði veittar á staðn-
um og i síma 16121. Opið frá 10-5.
Húsaleigan. Laugavegi 28, 2. hæð.
Herbergi til leigu
á Hólmavík fyrir reglusaman
kvenmann. Atvinna á staðnurr..
Upplýsingar í síma 95-3139 milli
klukkan 7 og 8 á kvöldin.
<
Húsnæði óskast
s
Hjón með eitt barn
óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð frá
1. ágúst eða miðjum sept. Vinna
bæði úti. Uppl. í síma 16216.
3ja herbergja íbúð
óskast til leigu strax eða 1. okt.
Tilboð sendist afgreiðslu Dag-
blaðsins merkt „Húsnæði 23143”.
2ja herbergja íbúð
óskast á leigu frá 1. sept. í 10—12
mán. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 37417 eftir kl. 19.
Öska eftir
2ja herbergja íbúð sem næst
Landspítalanum. Reglusemi og
góð umgengni. Uppl. í síma 24378.
Óska eftir að taka á leigu
4ra herbergja íbúð, helzt í
Norðurmýri eða Hliðahverfi.
Reglusemi heitið og öruggum
mánaðargreiðslum. Uppl. í síma
16179.
Reglusöm skrifstofustúlka
óskar eftir einstaklingsíbúð eða
2ja herb. íbúð á 15 þús. á mán.
Arsfyrirframgreiðsla, helzt í Hlíð-
unum. Algjörri reglusemi heitið.
Uppl. í síma 42667 eftir kl. 5.
Guðbjörg.
Ungt par með eitt barn
óskar að taka á leigu 2—3 herb.
ibúð frá 1. september nk. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Upp-
lýsingar í síma 36652 eftir kl. 5.
2ja herbergja íbúð
óskast til leigu, helzt nálægt
Hlemmi. Uppl. í síma 20433 eftir
kl, 3.__________________________
Er á götunni.
Einstæð móðir óskar eftir 1—2ja
herb. íbúð. Uppl. í síma 20627
eftir kl. 7 á kvöldin.
2ja herbergja íbúð
óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma 23584 eða
84327 eftir kl. 4.
Einstaklingsíbúð
eða herbergi óskast til leigu frá
og með 1. sept., helzt nálægt Sjó-
mannaskólanum. Uppl. I sima
19714 eða 42457.
Stúlka með barn
óskar eftir lítilli íbúð. Húshjálp ef
óskað er. Uppl. í síma 50167.
Öska eftir að taka á leigu
1—3jaherbergja íbúð. Vinsam-
legast hringið í síma 82431.
Einstaklings-
eða lítil 2 herbergja íbúð, helzt í
austurbænum óskast til leigu
strax eða sem fyrst. Reglusemi og
góð umgengni. Uppl. í síma 27333
milli kl. 9 og 17.
Óska eftir að taka bílskúr
á leigu. Upplýsingar í síma 34358
eftir klukkan 7 á kvöldin.
Maður sem vinnur úti á landi
óskar eftir að taka á leigu her-
bergi með snyrtiaðstöðu strax.
Góðri umgengm heitið. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 26388 eftir kl. 20.
23 ára stúlka
óskar el'tir litilli íbúð sem fyrst.
l'ppl i sima 43427 el'tir kl 19 i
k\ iild og mesiu kvöld
Stórt herbergi
eða litil íbúð óskast til leigu nú
þegar. Uppl. í síma 35799.
Lítil ibúð óskast
til leigu í Hafnarfirði eða
Garðabæ frá 15. ágúst. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 97-6330 eftir
kl. 7.
I
Atvinna í boði
i
StúlKa óskast
til afgreiðslustarfa i bakariið
Kringluna, Starmýri 2. Uppl. I
sima 41187.
Bakarar.
Viljum ráða reglusaman bakara
strax. Brauðgerðin Krút!, fllöndu-
ósi sími 95-4235.
Trésmiðir ósk. st
I mótauppslátt á tveimur raðhús-
um. Uppl. i sima 86224.
Stúlka óskast.
Verzlunin Helgakjör Hamrahlið
25.
Lögfræðiskrifstofu
vantar vana skrifstofustúlku i 1
til 2 mán. til afleysinga vegna
sumarfría. Uppl. í símum 11043
og 11094.
Nokkra verkamenn
og vanan gröfumann á Bföyt-
grðfu vantar strax í hit'avenu-
framkvæmdir í Garðabæ, Fitja-
hverfi. Uppl. hjá verkstjóranum á
staðnum.
Atvinna óskast
i
Fertugur maður
sem hefur stundað atvinnu við
akstur undanfarin ár óskar eftir
vinnu, fleira kemur til greina.
Uppl. i síma 18386 eftir kl. 5.
Stúdent óskar eftlr vinnu
frá 1. ágúst til 1. október. Fjöl-
breytt málakunnátta auk vélrit-
unarkunnáttu. Tilboð sendist
Dagblaðinu fyrir 27. þ.m. merkt:
Stúdent — 23172.
I
Tapað-fundið
D
Tapazt hefur karlmannsgullúr,
Roamer, i Háaleitishverfi. Finn-
andi vinsamlegast hringi i sima
30918. Fundarlaun.
Tapazt hefur kettlingur
(læða) svartflekkóttur að lit með
svart trýni. Sást siðast f Þingholts-
stræti. Þeir sem kynnu að finna
hann, vinsamlega látið aug-
lýsingadeild Dagblaðsins vita I
síma 27022.
Fullorðin kona
tapaði seðlaveski 9. júli í verzlun-
inni London (í fsbúðinni) með
öllum skilríkjum, heimilisfangi
og peningum. Si sem hefur
fundið það, er vinsamlegast
beðinn að skila því á lögreglu-
stöðina í Reykjavík eða heimilis-
fangið á skilríkjunum.
Karlmannsúr
fannst við Kaldársel 21.6. Uppl. f
síma 71138 á kvöldin.
Tapazt hefur dökkbrún
peningabudda
á móts við verzlunina Sisi lauga-
vegi eða nágrenni, skilvís finn-
andi hringi í síma 28173. Fundar-
laun.
Barnagæzla
Kona óskast
til að gæta 1V4 árs drengs allan
daginn. Vinsamlegast hringið I
síma 50784 eftir kl. 7 á kvöldin.
Tökum að okkur hreingerni .igar
á íbúðum og stigahúsum. Föst
tilboð eða tfmavinna. ''^anir
menn. Sími 22668.
llreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar
Tiikum að okkur hreingerningar
á ibúðum, stigahúsum og stofnun-
um. Vanir og vandvirkir menn.
Sími 25551.