Dagblaðið - 31.07.1976, Side 16

Dagblaðið - 31.07.1976, Side 16
16 DAGBLAÐIÐ. — LAUGARDAGUR 31. JÚLt 1976, Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir sunnudag 1. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Eldri manneskja veitir þðr ráð varðandi heimilisstörfin. Þú hefur það rólegast undir kvöldmat. Þú átt að vera umkringd(ur) af skemmtilegu fólki. Fiskarnir (20. febr.—20. marz): Þú virðist þurfa að hlýða á langa sjálfsmeðaumkunarlega frásögn ungrar persónu, sem á í fjárhagslegum örðugleikum. Stjörnurnar líta björtum augum á ástarævintýri í kvold. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Taktu frásögn kunningja ekki of alvarlega. Vinur þinn er ekki ánægður með það hvernig þú hefur ráðgert að halda samkvæmi. Hann verður hins vegar feginn síðar þegar þetta reynist hafa verið viturlegt. Nautið (21. apríl— 21. maí): Fjárhagsörðugleikar gamallar persónu eru miðpunktur mikillar umræðu. Óvænt gestkoma tefur þig. Beittu þinni vanalegu ráð- snilld við það að finna smátíma fyrir sjálfan þig. Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Þú verður að vera mjög ákveðin(n) þegar yngri manneskja ber fram ósann-* gjarna kröfu. Bezt er fyrir þig að eyða kvöldinu við það að hlýða á tónlist. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Stutt ferð býðst og þú verður að gæta þess vandlega að spyrja um öll smáatriðin. svo ekki verði neinar tafir. Þú kemst að raun um að þú átt ýmislegt sameiginlegt með eldri manneskju. Ljónið (24. júlí —23. ágúst): Reyndu að flækjast ekki inn f umræður um trúmál, ef þú mögulega getur. Einhver er að reyna að reita þig til reiði með því að hafa þínar skoðanir í flimtingum. Hlustaðu ekki á það. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ert full af stríðni i dag. Gættu þpss að fá ekki útrás á afar viðkvæmri persónu, sem hefur enga kfmnigáfu. Afskaplega yndislegt andrúmsloft virðist rfkja heima fyrir. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta virðist afar rólegur dagur. Nýttu hann sem bezt með því lað Ijúka öllum leiðindastörfum. Ástarsamband þitt virðist valda þér vonbrigðum og bezt væri að ljúka því sém fyrst. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): í dag gengur mikið á. En kvöldið virðist reyndar vera óvenjurólegt, og þú verður fegin(n) hvíldinni. Bezt væri fyrir þig að sinna tómstundastörfum þinum um kvöldið en ganga snemma til náða. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú kannt að verða beðin(n) um aðstoð vegna veikinda. I kvöld ættirðu að halda þig í félagsskap fólks sem verkar skapandi og örvandi á þig. Reyndar kemur hegðun eins af félögum þínum hér nokkuð á óvart. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Dagurinn gengur líklega ekki samkvæmt áætlun. Þú verður fyrir einhverjum vonbrigðum, en ýmislegt jákvætt kemur á daginn sem þú áttir ekki von á. Þér væri hollast að skreppa í eitthvert fámennt samkvæmi i kvöld. Afmnlisbarn dagsins: Breytingar eru í aðsigi en þér mun takast að halda þfnu. Eitt af ástarævintýrunum kann að veróa stutt, en ofsafengið. Þvf mun hins vegar Ijúka skyndilega með samþykki ykkar beggja. ÖUu varanlegra samband virðist framundan í Iok ársins. Nr. 138 — 26. júlí 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 184.40 184.80 1 Sterlingspund 329.80 330.80 190.30 190.80 100 Danskar krónur 2983.50 2991.60 100 Norskar krónur 3291.20 3300.20 100 Sænskar krónur ..... 4113.10 4124.30 100 Firinsk mörk 4739.10 4751.90 100 Franskir frankar 3731.00 3741.10 100 Belg. frankar 464.00 465.30 100 Svissn. frankar 7351.90 7371.90 6738.00 6756.30 100 V-þýzk mörk 7154.90 7174.30 100 Lírur 22.05 22.11 100 Austurr. Sch 1007.10 1009.80 586.45 588.05 100 Pesetar 270.75 271.45 100 Yen 62.81 62.98 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningsdollar — Voruskiptalönd 184.40 184.80 * Breyting frá síöustu skróningu. Bilanir Rafmagn: Reykjavfk og Kópavogur sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336. Akufeyri sfmi 11414, Keflavfk sími 2039, Vestmanna- eyjarsfmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavfk sími 25524, Vatnsveitubilanir: Reykjavfk sími 85477, Akureyri síini. 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar sfmar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Simabjlanir í Reykjavík. Kópavogi. Hafnar- firði. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist f 05. Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ‘I WI6H I HAP A NICKf-L POR EVERVTIMF VOÖ 5AIP, 'l WI6H HAP A NICKEL?" „Kk vildi. uA ég fcn«i likall i hvcrl skipli scni |ni sct’ir: „Kk v ildi ati ck idli pcnínna." QKingFseture* Syndtcf, fc>c„ 1876. World rights Ég vil alls ekki spila meö, ég vil heldur fá að vera ráðgefandi. Reykjavík: Lögreglan sfmi 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. t Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- . tTið og sjúkrabifreið sími 51100; Koflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sfmi 2222 og sjúkrabifreið sfmi 3333. og f símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkvi- liðiðsími 1160,sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan sfmar 23222, 23223, og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld- naotur- og helgarþjonusta apóteka í Reykjavlk vikuna 30.júlí — 5. ágúst er f Holts apóteki og Laugavegs-apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, cn til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og alm. frídögum. Hafnarfjörður — Garðabær nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100' Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Larídspftalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. Akureyrarapoien og Stjörnuapotek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á ophunartíma búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið f því apóteki, sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. Á öðrum tfmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sfma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almonna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmarínaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað I hádeginu milli 12 og 14. mSSS^SmSSm Slysavarðstofan: Simi 81200. Bjúkrabifreið: Reykjavfk og Kópavogur, sími 11100. Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, slmi 1110. Vestmannaeyjar, sími 1955. Akur- eyri, sfmi 22222. Tannlæknavakt: er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sfmi 22411. Bórgarspítalinn: MSnud. — föstutf* kl. 18.30 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30« og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæöiðgardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. iis:3tr—16.30. * •* •• Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: KI. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud., laugard. og surínud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19 —19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshæliö: Eftir umtali <>g kl. 15—17 á hejgum dög.um. Solvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kí 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — J930. Barnaspitali Hringsins: KI. 15 — 16 alla daga. Sjukrahusið Akureyri. Alla daga kl. 15—16 qg 19—19.30. Sjúkrahúsið Keflavik. AUa daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15—!6og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla <li[ga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Reykjavik — Kópavogbr Dagvakt: Kl. 8—17. M¥inúdaga, föstudaga, ef( ekki næst í heimilisla^kni, sfmi 11510. Kvöld- !og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga - .fimmtudaga, sími 21230. . Á laugardögum og helgidögum eru læknæ stofur lokaðar, en læknir er til viðtals a' göngudeild Landspitalans, sími 21230. ^ Uppiysmgar um lækna- og lyfjabúðáþjón- ustu eru gefnar í sfmsvara 18888. Hafnarrjorour. oayvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar f sfmum 50275, 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sfma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222. slökkviliðinu f síma 22222 og Akureyrarapúteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni f síma 3360. Símsvari f sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966 Þaö er heldur óvenjuleg kast- þröng í spili dagsins, skrifar Terence Reese. Suður spilar fjóra spaða eftir að vestur f fyrstu hendi hafði opnað á þremur hjört- um. Vestur spilaði út Martakóng. NoBÐUÍl AD103 VÁ94 ÓDG2 + K642 Austub. + Á764 V5 0 1075 + Á9875 SuÐUft. + KG985 V 107 0 ÁK98 ♦ G3 Vestur - + 2 V KDG8632 0 643 + D10 Utspilið var tekið á ás blinds og suður fór síðan í trompið, spað- ann. Austur tók á ásinn í þriðja slag og spilaði tígli. Suður átti slaginn — tók trompin af austri \ og spilaði síðan öllum tfglunum. Þegar hér var komið sögu voru fjögur spil eftir og vestur átti eftir D-G í hjarta og D-10 í laufi: Allar lfkur bentu til að austur ætti laufaás og í stað þess að spila laufi spilaði suður siðasta trompi sfnu. Nú varð vestur að velja að kasta frá annarri hvorri drottn- ingunni — í hjarta eða laufinu. Það er sama hvað hann gerir. Segjum að vestur kasti laufatíu. Þá spilar suður litlu laufi — drottning, kóngur og ás. Suður fær þá tfunda slaginn á laufagosa. Ef vestur kastar hjartagosa spilar suður hjartatíu. Vestur á slaginn og verður þá að spila laufi, sem gefur tíunda slaginn. Skák Á skákmótinu f Skopje f ár kom þessi staða upp f skák Tarjan og heimsmeistarans Anatoly Karpov, sem hafði svart og átti leik. ; ' '■ : * . . s > í 1 m I £ i m "jLi'í X € i * n ö 0 & v,,í; ■: * • '' — . 1.------He3+ og hvítur gafst' auðvitað upp. fi/BI TAMÍA. . £& A64UP* HV0PX/ HOrAP'ffZ £/*/#£*/*// 5- HÚFUK. ,a/É /voro£> T£/cx*/Ærr/ f

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.