Dagblaðið - 19.08.1976, Síða 4
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1976
MAÐKATÍNARAR OG VILLI-
KETTIR VAÐA YFIR GARÐINN
..Þau hrinKdu til mín frá
Akureyri svona rélt til aé láta
vita uni si,e or þá ttat ét; safjt
þeini fréttirnar." sayði Þor-
íterður Hallíírimsdóttir. sem
tók virt virturkennintíarskjalinu
fyrir hönd Halldrtrs Þorsteins-
sonar en hús hans art Mióstræti
7 hlaul verrtlaun „f.vrir
snyrtileyt hús o« umhverfi."
Halldrtr o« kona ltans Andrea
Oddsteinsdrtttir eru i sumarfrii
„einhvers startar úti á landi" of>
í>átu því ekki verirt virtstödd.
Þoreerrtur er tonydamrtrtir
Fegursta gata höfuóborgarinn-
ar er Gilsárstekkur í neðra
Breiðholti, sem þarna sést hiuti
af. Merki umhverfisráðs er
þegar komið á sinn stað á
ljósastaurnum. DB-myndir
Bjarnleifur.
* Vó*'
******
* ...
Tvö gömul og tvö ný
verðlaunuð fyrir fegurð
Virturkenningar. sem
umhverfisrárt Reykjavíkur
veitir árlega á afmæli
borearinnar. voru veittar við
hátíðlega athöfn að Höfða í
gær.
Fegursta gatan i Reykjavík
að þessu sinni er Gilsárstekkur
í neðra Breiðholti. fegursta
einbýlishúsið er Niarðargata 9.
fegursta fjölbýlishúsið er
Vesturberg 144-148 og
fegursta stofnunin hús
verkfræði og raunvísindadeild-
ar Háskóla íslands, II. áfangi.
Verðlaun f.vrir snyrtilegt hús
og umhverfi hlaut Málaskóli
Halldrtrs Þorsteinssonar,
Miðstræti 7. og virturkenningu
f.vrir smekklegustu glugga-
skrevtinguna hlaut Verzlun
Helga Uinarssonar, Skóla-
vörðustíg 4.
Það var borgarstjórinn,
Birgir ísleifur Gunnarsson,
ISLANDSAFTENINORDENS HUS
Torsdag den 19. august kl. 20:30.
Dr. Sigurður Þórarinsson professor:
VULKANSK VIRKSOMHED PÁ ISLAND,
foredrag illustreret með lysbilleder (pá svensk) kl. 22:00.
Filmen SURTSEY
Velkommen
Verið velkomin
NORRÆNA
HLISIÐ
rl
iBIAÐIÐ
Málaskóii Halldórs Þorsteinssonar var verðlaunaður fyrir
snyrtilegt hús og umhverfi. Þarna er Miðstræti 7. DB-mynd.
Bjarnleifur.
Þorgerður Hallgrímsdóttir
veitti. verðlaununum viðtöku
f.vrir hönd Ilalldórs Þorsteins-
sonar, sein er í sumarfrii. I)B-
mynd Bjarnleifur.
Halldrtrs og bý.r i húsinu að
Miðstræti 7 með þeint hjrtnum.
„Virt erum búin art búa i
húsiriu i ein niu ár. og skrtlinn
er þar einnig til húsa." «agði
Þorgerrtur. „Halldrtr hefur
náttúrlega fengið iðnaðar-
'tnenn til þess að lagfæra húsirt
og Italda þvi virt. en tintburhús
þurfa.mikirt virthald og þart þarf
alltaf að vera að dytta að þeim."
I kringum ítúsið er gamall
og grrtinn garður mert háum og
virðulegum trjám.
„Þart er nú annars nteiri
átroðningurinn sem maður
verður fyrir vegna maðka-
tínslufólks. Það koma heilu
fjölskyldurnar og ryðjast
yfir allan garðinn þannig að allt
verður úttrampað, og ef maður
leyfir sér að segja eitthvað þá
fær martur ekki annart eri
frekju frarnan í sigl"
— En börnin í grenndinni?
„Þau eru alveg einstaklega
elskuleg og prúö og vaða aldrei
vfir garrtinn h.já okkur. En i
hverfinu er aftur á mrtti ntikil
plága af villiköttum, sem
ómögulegt er að losna við,"
sagði Þorgerður Hallgríms-
drtttir.
A.Bj.
GRINDAVIK
Bloðbera vantar í
Austurhverfi
í Grindavík
Upplýslngar hjó umboðsmanni
— Sími 8378
Rœsismálið:
HEFUR FENGIÐ TÖLUVERÐA
ATHUGUN" segir Þórður ríkissaksóknari
Þess mun nú ekki langt að
bíða, að ríkissaksóknari taki
ákvörðun um framhald Ræsis-
málsins svokallaða, sent verið
hefur til athugunar hjá emb-
ættinu síðan í febrúar sl„ eða í
liðlega hálft ár.
„Ræsismálið er búið að vera
lengi hér hjá okkur," sagði
Þörður Björnsson, ríkissak-
sóknari, í samtali við tíðinda-
ntann blartsins i gær, „og það
hefur fengirt töluverða athug-
un. Eg treysti mér hinsvegar
ekki til að segja til unt hvenær
virt afgreirtum málirt héðan."
Dagblartirt hefur liaft spurnir
af því, art svo kunni að fara að
saksóknari taki ákvörðun sína
fyrir eða um næstu helgi.
Þórður Björnsson var einnig.
spurður um Grjótjötunsmálið,
sem embættið hefur nýlega
fengið frá Sakadómi Reykjavik-
ur. „Það er í athugun," sagði
ríkissaksóknari i gær.
— ÓV.