Dagblaðið - 19.08.1976, Qupperneq 5
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. AGUST 1976
5
Einbýlishúsið sem fékk viðurkenningu fyrir stílfegurð og
snyrtimennsku er að Njarðargötú 9, eigandi þess er Bergljót
Gúnnarsdóttir.
DB-mynd Bjarnleifur.
sem afhenti viðurkenningar-
skjölin en E.lín Pálmadóttir
formaður umhverfisráðs lýsti
aðdraganda veitingarinnar.
Vakti Elín athygli á því hve
ánægjulegt það væri að gata í
svona nýju hverfi hlyti
viðurkenningu sem fegursta
gata borgarinnar.
Einnig gat Elín þess hve
athy^lisvert það væri að tvö af
húsunum sem verðlaun hlutu
væru gömul hús, í gömlu
íbúðahverfi.. Arkitekt hússins
að Njarðargötu 9 mun þafa
verið Guðmundur H. Þorláks-
son, en það var byggt árið 1922.
-A.Bj.
Pað var mikil ös við „kassann" i Buxnaklaufinni og trúlega eru
það engar smáupnhæðir sem hann gieypir þessa dagana,
meðan á útsölunni stendur.
AFSLÁTTURINN
20-70% Á SUMUM
ÚTSÖLUNUM
Mikil ös í Buxnaklauf inni og Casanova
Útsölur eru nú hafnar af
fullum krafti í mörgum
verzlpnum borgarinnar og má
heyra auglýsingar tizkuverzlan-
anna glymja í öllum auglýsinga-
tiinum útvarps.
Okkur Bjarnleifi datt í hug að
forvitnast inn á nokkrar slíkar i
lfún Elín Dóra Elíasdóttir er
þarna að máta gallavesti í
Gasanova og eru í þeim góð kaup.
|n í þau kosta aðeins 1900 krónur.
gær og litum við fyrst inn hjá
verzluninni Casanova í Banka-
stræti. Þar var allt i fullum gangi
og ekki öllum gefið að komast að
útsölufatnaðinum Að sögn
Ingibjargar Þórisdóttur af-
greiðslustúlku þar, hefur ekki
linnt látunum síðan útsalan
byrjaði á mánudagsmorgun, enda
ekki til lítils að vinna þar sem
20-70% afsláttur er af fatnaðinum
og eru einna bezt kaup í
„gallafatnaði". Útsalan mun
standa út þessa viku.
í Buxnaklaufinni var sizt
minna um að vera, varla nokkrum
fært að troðast þangað inn.
Guðlaug Baldursdóttir afgreiðslu-
stúlka tjáði okkur að þar hefði
útsalan byrjað á föstudaginn og
stæði hún í viku. eða þar ti! á
morgun. Gífurlega mikið hefur
selzt og er ásóknin einna mest í
buxurnar. enda gevsileg verð-
lækkun á þeim. Buxur sem áóur
kostuðu milli 5 og 6 þúsund
krónur, eru nú komnar niður i 3
til 4 þúsund krónur. En ýmislegt
fleira er þar á útsölu. svo sem
bómullar- og velourbolir, peysur.
kjólar o.fl. Meðalafsláttur mun
vera milli 30 og 60% á flestum
vörum.
Og það er ekki að.fuiða þó fólk
reyni að gera kostakaup þegar
slík tækifæri gefast. því
lizkufatnaður er ekki beint
gefinn nú til dags.
JB
2ja—3ja herb. íbúðir
Hjarðarhaga, Drápuhlíð,
Ránargötu, Grettisgötu,
Hraunbæ, Nýbýlaveg m.
bílskúr, Stóragerði, í Kópa-
vogi, Garðabæ og Hafnar-
firði, norðurbæ.
4ra—6 herb. íbúðir
Hjarðarhaga, Hraunbæ,
Holtsgöty, Álfheima, Breið-
holti, Hafnarfirði, Kópa-
vogi og víðar.
Vesturbœr
Góð fjögurra herb. íbúð á 1.
hæð, 2 stofur, 2 herb., fata-
herbergi, hol, sér hiti, sér
rafmagn. Nánari uppl. á
skrifstofunni.
Óskum eftir öllum
stœrðum íbúða ú
söluskrú.
íbúðasalan Borg
Finnur Torfi Stefánsson hdl.
Laugavegi 84.
Sími 14430.
Heimasími 14537.
Fyntokjo- og fosteignosda
Skiphohi 37. Sími 38566.
Jóhann G. Guöjónsson sölustjóri
Jón G. Briem lögfrsnAinqur.
Brekkutangi,
Mosfellssveit
Fokhelt raðhús, kjallari og
tvær hæðir, alls 275 ferm.
Seljabraut
5 herbergja íbúð, tilbúin
undir tréverk.
Engjasel
90 ferm ný íbúð á 2 hæðum,
bílskýli fylgir.
Blómvallagata
2ja herb. 69 ferm risíbúð
Miðvangur, Hafnarfirði
3ja herb. 90 ferm Ibúð.
Innri-Njarðvík
ca 80 ferm einbýlishús.
Höfum til sölu veit-
ingastofu austan-
fjalls. Einnig höfum við
til sölu veitingastofu í
Reykjavík.
28611símor28440
Garðsvegur, Hafnarfirði
Einbýlishús, sem er steypt jarðhæð og járnkædd hæð og
ris. Hús þetta er skemmtilegt og gefur marga möguleika.
Hitaveita, bílskúrsréttur. Verð 9 millj.
Ný söluskrú:
Við vorum að gefa út nýja söluskrá og er hún nú stærri og
með fleiri eignum en nokkru sinni fyrr. Eitt símtal og við
sendum yður eintak eða komið við á skrifstofunni Banka-
stræti 6 og takið það með yður. Við getum bætt við eignum
á söluskrá og látið okkur þá vita með einu símtali.
Verðmetum yður að kostnaðarlausu.
Fasteignasalan Hús og eignir
Bankastræti 6.
Lúðvík Gissurarson hrl. .
Kvöidsími 17677. Geymið auglýsmguna!
Tilboð óskast í hjólaskóf lu
með ýtubúnaði, er verður sýnd mánu-
daginn 23. ágúst kl. 1—3 að Grensás-
vegi 9.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri
miðvikudaginn 25. ágúst kl. 11 árdegis.
Sala varnarliðseigna.
Ritari
óskast til starfa allan daginn. Góð vél-
ritunar- og íslenzkukunnátta nauðsyn-
leg. Málakunnátta æskileg.
Umsóknir sendist skrifstofu ráðuneyt-
ísins fyrir 24. þ.m.
Dóms- og kirkjumólaróðuneytið,
16. ágúst 1976.
Buick Century '74 með öllu
Volvo deLuxe 244 '76
Chevrolet Chevelle '64
Tilsýnis ogsölu
Brœðraborgarstíg 22
Sími24212
EH3N AÞJÓNUSTAW
MSTEIGNA- 06 SKIPASALA
NJÁLSGÖTUÍ3
ShVTI: 2 66 60
Til sölu m.a.:
Við Hraunbœ
Mjög vandaðar 2ja og 3ja
herb. íbúðir. Öll sameign
fullfrágengin. Lausar fljótl.
Við Miðvang
2ja og 3ja herb. mjög góðar
íbúðir með stórum suður-
svölum og frábæru útsýni.
Lausar fljótt.
2ja og 3ja herb.
góðar íbúðir í steinhúsum i
gamla bænum.
Við Meistaravelli
Mjög vönduð 4ra herb. 120
ferm endaíbúð á 4. hæð.
Stórar suðursvalir, frábært
útsýni.
Glœsilegar sérhœðir
5 og 6 herb. íbúðir í nýlegum
húsum á Seltjarnarnesi.
Höfum einnig fast-
eignir víðsvegar úti á
landi
Skipti á minni eignum á
Reykjavíkursvæðinu koma
oft til greina.
SWum.: HJÖnwaivnaMn
WMu»U.: öm SaMoXm
Ugm.: Ólafur í
Bflamarkaðurinn
Grettisgötu 12-18
Sími 25252
Réttfyrir innan
Klapparstíg
Á boðstólum í dag m.a.:
Undir 2!4 millj.
Saab 99 ’74 1.800 þús.
Citroön D Super’75 1.950 þús.
Wagoneer ’74 2.400 þús.
Scout '74 2.300 þús.
Bronco V-8 ’74 1.750 þús.
Range Rover ’72 2.100 þús.
Undir 1800 þús.
Monte Carlo '72
Mazda 929 ’74
M Benz 280 SE ’68
Peugeot 304 ’74
Saab 96 ’74
Toyota Mark II ’75
1.650 þús.
1.500 þús.
1.500 þús.
1.400 þús.
1.380 þús.
1.700 þús.
Undir 1200 þús.
Chev. Mali station '70 1050 þús.
Toyota Mark II ’72 950 þús.
VW 1304 ’74 950 þús.
Toyota Crown ’71 900 þús.
Mazda 1300 ’73 900 þús.
Citroén Dyane ’74 750 þús.
Ódýrir bílar
Rússajeppi ’59 (góður bíll)
350 þús.
Dodge Dart ’67 420 þús.
Moskviteh '72 250 þús.
Renault 4 ’71 300 þús.
ÚRVflL/ KJÖTVÖRUP
OG ÞJÓflU/Tfl
/4/allteitthvaó
gott í matinn
STIGAHUÐ 45-47 SÍMI 35645