Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 19.08.1976, Qupperneq 14

Dagblaðið - 19.08.1976, Qupperneq 14
14 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. ÁGUST 1976 Jarðskjálftarnir í Kína: Bandarísk fjölskylda rifjar upp nóttina þegar Peking skalf RÁÐAGÓÐUR Svo illa tókst til hjá yngri deild bandarísks gagnfræða- skóla í Greenwich að rokk- hljómleikar voru haldnir sama kvöidið og áríðandi ísknatt- leikur var. Afleiðingin varð auðvitað sú, að íþróttirnar voru teknar fram yfir rokkið og það varð bullandi tap á hljómleik- undum. Tapið nam samtals tvö þúsund dölum (400 þúsund ísl. kr.), en nemendurnir höfðu ákveðið að nota gróðann sem þeir hugðust fá af hljómleika- haldinu til þess að halda árs- hátíð. Nú voru góð ráð dýr en allt í einu fékk einn af nemendun- um, hinn 17 ára gamli Joe Cabrera, prýðisgóða hugmynd. 4C Hinn ráðsnjalli nemandi Joe Cabrera sem bjargaði fjárhagn- um við. Hann verður líklega einhverntíma loðinn um lófana í landi hinna gullnu tækifæra. lega hugdettu. „Skyldi þetta vera endurkoma Krists?“ hugsuðu þau. „Þetta kann að hljóma ein- kennilega núna, en á augnabliki hræðslu og óhugs dettur þér alls- konar vitleysu í hug,“ sagði Taber. Það sem Taber fjölskyldan upplifði var ekki neitt yfirnáttúrulegt fyrirbrigði, heldur sá jarðskjálfti sem hefur valdið mestu tióninu í sögu Kína. Þótt Peking hafi sloppið við hörðustu kippina létu um 50 Kínverjar lífið í höfuðborginni og tugþúsundir flúðu heimili sín. Jarðskjálftinn var mestur í iðnaðarborginni Tangshan, sem er í 100 mílna fjarlægð fré Peking. Taber var sendur til Mansjuriu í marz síðastliðnum til að hjálpa Kínverjum að setja saman nokkra trukka, er þeir höfðu keypt frá fyrirtækinu. Hann og fjölskylda hans voru í heimsókn í Peking á leið sinni heim til Bandaríkjanna þegar ósköpin gengu yfir. Taber minnist þess að jafnvel þótt þetta 900 herbergja hótel hristist allt og skylfi, þá birtust starfsmenn alls staðar og byrjuðu að leiða gestina niður stigana. „Þegar ljósin komu á aftur blasti við þeim ógleymanleg sýn. Þarna i anddyrinu hafði safnazt saman alls konar fólk hvaðanæva úr heiminum og á öllum stigum klæðleysis. Sumar konurnar voru aðeins í náttsloppum eirium fata og þarna voru menn með hin virðulegustu yfirvaraskegg gang- andi um f engu nema nærbimim Þótt einkennilegt megi virðasi, var fólk ekki mjög óttaslegið. „Ég Klukkuna vantaði tiu mínútur í fjögur þegar Nevin Taber vaknaði við vondan draum í hótelherbergi sínu uppi á sjöttu hæð á hóteli einu í Peking. „Gólfið hristist," sagði hann. „Ég stökk fram úr rúminu en ég átti erfitt með að halda mér á fótunum." Þegar Taber sem er 37 ára gamall verkfræðingur frá borginni Binghamton í Banda- ríkjunum barðist við að koma konu sinni önnu og 11 ára gömlum syni út úr herberginu, fór rafmagnið af. Þegar þau litu út um gluggann yfir myrkvaða borgina, sáu þau eldingarnar lýsa upp næturhimininn. „Rakettur," hrópaði sonur þeirra ánægður. En foreldrar hans sem eru mormónatrúar fengu einkenni- Þarna sést hvernlg veggir í stórverzlun einni i Peking voru útleiknir eftir jarðskjálftann mikla. Jarðskjálftinn mældist 8.2 á Richter kvarða. Á litlu m.vndinni sjást Anna Taber og sonur hennar Ikie, það er Anna sem er í náttsloppnum. Myndin er tekin úti á götu og er hún þarna ásamt öðrum hótelgestum. t Kristbjörg Kjeld og Guðmundur Steinsson segja hug sinn um leikhúsið — Steiktír Evrópuaðallinn á opinberri brúðkaupsmynd konungshjónanna í Svíþjóð — Fleetwood Mac í poppfrœðinni — Sex grisakóteletturéttir — Spennandi

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.