Dagblaðið - 19.08.1976, Síða 15

Dagblaðið - 19.08.1976, Síða 15
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. AGÚST 1976 15 kjúklingar og bananahýði suður á Spóni — Hörundsflúr í Houston — Lygasagan fœrði fvrirsœtunni heimsfrcogð — Kappaksturshetjan Stirling Moss — sakamólasaga — nýll NEMANDIBJARGAR MÁLUNUM VIÐ Kennarar Kennarastaða við Barna- og unglingaskóla Brunnaslaða Vatnsleysustrandarhreppi er laus til umsóknar. Upplýsingar hjá skólastjóra, Hreini Asgrímssyni, í síma 92-65:10 og formanni skólanefndar, Jóni Guðnasyni, í sima 92-6607. ,,Eg var í monopoly við litla bróður minn þegar ég fékk hug- myndina," sagði hann, en hug myndin var sú að útbúa risa monopoly og selja aðgang að því. Nemendurnir tóku sig til og hjuggu til monopoly- leikvöll sem var nærri 30 metrar á kant. Samkvæmt upplýsingum Parker Brothes sem eru mono- poly-framleióendui, er þetta stærsti innanhúss monopoly- leikvöllurinn. Fangelsið er t.d. í fúllri líkamsstærð og þess er „gætt" af nemendum í gervi lögregluþjóna. Reynt var að líkja eftir raunveruleikanum á sem flestum sviðum. „Joe er alveg stórkostlegur," sagði einn skólabræðra hans. „Það voru hundrað nemendur sem léku og hver þurfti að greiða sex dali (1200 ísl. kr.). Síðan var seldur aðgangseyrir á 50 sent (100 kr. ísl.), áhorfend- urnir urðu alls 2500. Joe gat talið um 40 fyrirtæki á að taka þátt í leiknum nteð því að greiða ákveðna upphæð fyrir hina ýmsu reiti og fyrirtæki í leiknum. Leikurinn «tóð í þrjá daga og að þeim loknum áttu nemend- urnir hvorki meira né minna en 2500 dali í sjóði (um 500 þús- und kr.) og skólaballinu var reddað. Hundrað nemendur tóku þátt i risa-monopoiv ieiKnum ng pumu ao greiða sex dali fvrir þátttökuna. Þetta er stærsta innanhúss mono poly-leiksvæði sem vitað er um í heiminum. heyrði engan æpa,“ sagði Taber. „En konan mín tautaði í sífellu, þetta verður allt í lagi, þetta verður allt í lagi. Þetta sagði hún í sífellu meðan borgin hristist og skalf. Fyrsti kippurinn stóð aðeins yfir í fáeinar mínútur en fyrir okkur virtist þetta sem heil eilífð." Af ótta við að hótelið myndi hrynja fór Taber með fjölskyldu sína út á götu. Seinna um morguninn flýtti fjölskyldan sér út á flugvöllinn með leigubíl. Er þau óku um göturnar sáu þau hve þær voru troðfullar af kfnversku fólki sem þorði ekki að dveljast inni í húsum sínum. Hús höfðu hrunið. og sum þeirra virtust mjög mikið skemmd. Er þau hiðu eftir flugvélinni til Tokyo og sátu vfir morgunverði kom annar jarðskjálfti og sendi niður talsvert magn af málningu og stevpu úr loftinu fyrir ofan þau. Fluginu var seinkað um klukkustund. Þegar þau loksins voru komin á loft, vörpuðu þau öndinni léttara. Jarðarber 1/2 dós 189.— Blönduð óvaxtasulta 450 g 214.— Sykur í 50 kg sekkjum 125. — Ódýr svið og rófur Ódýrt href nukjöt Opið til 10 föstudag, lokað laugardag Taber ráðgerir að snúa aftur til Kína að mánuði liðnum. „Þessir jarðskjálftar eru hræðilegir", viðurkenndi Tauber, ,,en þetta er heillandi land.“ Jarðskjálftinn hafði undarleg áhrif eftir á á Önnu. Er þau voru i verzlunarleiðangri í Tokyo hnaut hún af ástæðu sem engan veginn virtist ljós. Hún hafði skyndilega leitt hugann að jarðskjálftanum og.eins og hún sagði manni sínum seinna fór hún að skjálfa í hnjáliðunum og fætur hennar hreinlega létu undan. SKEIFUNN115 ISIMI 86566 Þarna eru Taber hjónin komin til Tokyo. Þau njóta þess bersýnilega að vera komin í róandi umhverfi japönsku garðanna. ÚTSALAN MIKLA í FULLUM GANGI hverri Viku i

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.