Dagblaðið - 19.08.1976, Síða 16

Dagblaðið - 19.08.1976, Síða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. ÁGÍÍST 1976 Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 20. ágúst. Vatnsberínn (21. jan.—19. fob.): Fólk virðist vera í frekar þungu skapi í dag. Vertu ekki að troða slíkum manneskj- um um tær frekar en nauðsynlegt er. Vingjarnlegt viðmót ókunnrar persónu mun gleðja þig. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Treystu ekki á að aðrir leysi vandamál þín. Betra væri að taka sjálfur ákveðið á hlutunum strax. Eitthvað óvænt og skemmtilegt gerist í kvöld. Hrúturirtn (21. marz—20. aprfl): Peningarnir myndu endast þér mun betur ef þú hættir að eyða svo miklu i óþarfá. Breytingar á áætlunum fyrir kvöldið munu að lokum snúast til góðs. Nautið (21. apríl—21. maí): Fréttir um velgengni ná- komins ættingja munu gleðja þig. Það horfir frekar vel i fjármálum hjá þér. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Taktu greiða sem þér er boðinn, jafnvel þó að það komi þér i smávandræði um tima. Ljúktu þeim verkefnum sem þú hefur vanrækt þvi framundan eru miklar annir og lítill timi gefst aflögu. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú munt verða óskaplega ánægður yfir fréttum sem þér berast af gömlum vini. Trúðu aðeins bezta vini þinum fyrir leyndarmáli og taktu siðan til greina ráðleggingar sem hann gefur. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Efasemdir um heiðarleika félaga þins munu hverfa og þér líður mun skár á eftir. Málefni varðandi eldri persónu þarfnast athugunar áður en langt um líður. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þetta er rétti timinn til að koma áliti þínu á ákveðnu verkefni á framfæri. Tillit verður tekið tii þín og óskir þínar teknar til athugunar. Kvöldið verður mjög annasamt. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þó þú sért argur út í einhvern, þá láttu engin orð falla sem þú siðar munt sjá eftir. Forðastu ferðalög í kvöld. Einhverjar seinkanir eru fyrirsjáanlegar. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þetta er upplagður dagur til að komast nær settu takmarki. Ef óskir þínar verða uppfylltar muntu fljótt komast að raun um að þeim fylgir meira puð en búizt var við. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): LáttU ekki kæru- lausan félaga leiða þig út í eitthvað sem ekki fellur þér í geð. Óvæntur gróði í fjármálum er liklegur. Steingoitin (21. des.—20. jan.): Erfiður dagur er fram- undan. Fólk mun bregðast einkennilega við er þú beiðist aðstoðar. Reyndu að bjargast sem mest á eigin spýtur. Afmœlisbam dagsins: Þú muöt ferðast mikið á þessu ári Eftirvæntingarfullt og spennandi anarumslott virðist umlykja þig og mörg óvænt atvik munu gerast. Þú þarft að halda fast í reiðufé þitt til að hafa eitthvað að grípa i þegar í nauðirnar rekur. GENGISSKRANING Nr. 153—17. ágúst 1976. Eining Kl. 12 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 185.00 185.40* 1 Sterlingspund 329.40 330.40 . 1 Kanadadollar 187.45 187.95 ★ 100 Danskar krónur 3052.65 3060.85* 100 Norskar krónur 3371.45 3380.55* 100 Sænskar krónur 4207.25 4218.65* 100 Finnsk mörk 4766.75 4779.65* 100 Franskir frankar 3709.75 3719.75* 100 Belg. frankar 475.60 476.90* 100 Svissn. frankar 7459.20 7479.30* 100 Gyllini 6917.10 6935.80* 100 V.-Þýzk mörk 7347.90 7367.70* 100 Lírur 22.09 22.15* 100 Austurr. Sch. 1033.85 1036.65* 100 Escudos 594.05 595.65* 100 Pesetar 271.45 272.15* 100 Yen 63.69 63.86 * Breyting frá síðustu skráningu. Bilanir Rafniagn: Reykjavík og Kópavogur sími 18230, Hafnarfjörður simi 51336, Akureyri sími 11414, Ketlavík sími 2039, Vestmanna- :eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Keykjavik sími 25524, Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 85477, Akure.vri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir i Reykjavík. Kópavogi, Hafnar- firði. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 'síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Af hverjirí ósköpunum reynirðu ekki að koma þér út í garð og byggja þér snjókarl? Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifréið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið pg sjúkrabifreið simi 11100. ‘Háfnarfjörður: Lögreglan simi. 51166,„sJí?kkvi- lið og sjúkrábifréið sími 51100 Keflavík: Lögreglan slmi 3333, slökkviliðið s(mi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333* og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 oe 1138. Vestmannaayjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi liðiðsimi 1160,sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223,.og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apétek Li'- ...... ... Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apóteka í Reykjavík vikuna 13.—19. ágúst er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austur- bæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og alm. frídögum. Hafnarfjörður — Garðabœr nætur- og helgidagavarzla uppiysingar a siokkvistöðinni i sima 51100. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Laridspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustt eru gefnar i símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótok, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki, sem sér um þessa vörzlu, til ki. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja: fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar isíma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19 almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12 Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan: Sími 81200. Gjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, sími 11100. Hafnarfjörður, sími 51100., Keflatrtk, sími 1110. Vestmannaeyjar, simi 1955. Akur- eyri, simi 22222. Læknar ReykjaviK — KopavopUr Dagvakt: Kl. 8—17. MVmiudaga, föstudaga, ef ekki næst i heimilislsðkni, simi 11510. Kvöld- og næturvakí: Kl. 17—08 mánudaga — fimmtudaga, simi 212^0 A raugardogum og nelgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals «r gonguaeiid L-andspítaians. simi 21230. TJpplýsingar um lækna- og lyfjabúð’aþjo.. ustu eru gefnar i símsvara 18888 Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekk'i næst i heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvistöðinni I sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur og helgidaga varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22221 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilh lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni síma 3360. Simsvari i sama húsi með upp lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sím; 1966. Orðagóta 80 Gátan liklst venjulegum krossgátum. Lausmr koma í láréttu reitina en um leið myndast orð í gráu reitunum. Skýring þess er: Offrar. 1. Skjótt 2. Refinn 3. Laminn 4. Platar 5. Má ekki 6. Húsdýr. Lausn á orðagátu 79: 1. Hlaupa 2. Hjarta 3. Skólar 4. Skolli 5. Nornin 6. öldruð. Orðið í gráu reitunum: HJÓLIÐ. XjQ Bridge A Evrópumeistaramótinu f Amsterdam 1955 kom eftir- farandi spil fyrir í leik Italíu og Noregs. Austur gefur. Enginn á hættu. 'Norður * K10 <9D106543 •0ÁK6 ♦ 86 Aústup * ÁG54 V AKG92 0 D1032 + ekkert SUÐUR é D987 ekkert OG754 + ÁDG54 austur opnaði á tveimur laufum — þriggja lita hendi — og Norðmaðurinn Ranik Halle, einn kunnasti bridgespilari Noregs I áratugi, lét sig hafa það að segja þrjú lauf á spil suðurs. Vestur doblaði snarlega — og þrjú lauf dobluð urðu lokasögnin. Vestur spilaði út tígulnfu og Halle leit með velþóknum á spilin, sem félagi hans f norður lagði á borðið. Hann tók útspilið á kóng blinds og spilaði strax spaðakóng. Austur drap á ás og spilaði hjartakóng. Halle trompaði með laufafjarka. Þá spilaði hann spaðadrottningu og trompaði spaða — og trompaði hjarta heima með laufa-fimminu. Þá kom tígull á ásinn — og þegar það gekk hafði sá.norski fengið sex slagi og átti eftir Á-D-G f trompi. Hjarta var spilað frá blindum og Halle kastaði spaða heima. Vestur átti ekkert nema tromp og varð því að eiga slaginn og spila trompi. Honum var skellt ínn aftur og Halle vann þvf sína djörfu sögn. Vestuh + 632 <*’ 87 0 98 * K109732 Italinn f Skák i Á ólympíuskákmótinu f Leipzig 1960 kom þessi staða upp í skák Bobby Fischer, sem hafði hvftt og átti leik, gegn Unzicker, V- Þýzkalandi 47.Dh5! - Dxb5 48.Dxh7+ - Kt» 49.Dh8+ - Ke7 50.Dxg7 - Rxd5 51.Dxd4! - Rc3 52.Df6+ - Kd7 53.g6! - Rxe4 54.Dxf7+ - Kc8 55.g7! og svartur gafst upp. Tannlæknavakt: er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig allu laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 Og kl. 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Revkíavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: KI. 18.30—19.30 alla daga og.kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandlð: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30. laúgard. og sunnud. á sama tima og kl. 15^16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helsum döcunu Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kí 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspitali Hringsins: KI. 15 — 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri. AUa daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Keflavik. AUa daga kl. 15—16 og 19—19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaoyjum. Alla daga kl. 15— 16og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla díjga kl. 15.30—16 og 19—19.30. — Vertu bara róiegur vinurinn. Sérðu ekki að ég er á merktri gangbraut?

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.