Dagblaðið - 19.08.1976, Side 18

Dagblaðið - 19.08.1976, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. ÁGUST 1976 Framhald af bls. 17 Tveir nýlegir ieðursófar til sölu. Uppl. í síma 20772 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa fataskáp, og á sama stað eru til sölu jakkaföt.Uppl. í síma 21886 Óska eftir að kaupa notuð skrifstofuhúsgögn, m.a. afgreiðsluborð. Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir 28. ágúst merkt „Skrifstofuhúsgögn — 25840“ Antik-húsgögn til sölu. Uppl. í síma 42649. Ódýrt! 1 árs, nýtízkulegt sófasett ásamt borði (þ.e. 2 stólar, sófi með stórri renniskúffu og borð í sama stíl, nýtízkulegt denimáklæði) til sölu. Á sama sjað, til sölu nýlegur svefnsófi m/sængurfatageymslu og ruggustóll, tilvalið fyrir ungt fólk. Uppl. í sima 33564 eftir kl. 5. Smíðum húsgögn og innréttingar, hjónarúm, svefnbekki o.fl. eftir þinni hugmynd. Seljum raðstóla á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófa- borð, vegghúsgögn, hornskápar, borðstofusett o.fl. Húsgagna- vinnustofa Braga Eggertssonar Smiðshöfða 13 Stórhöfðamegin, sími 85180. Heimilistæki Til sölu nýlegt 20 tommuGrundig sjónvarpstæki Helkana ísskápur ca 200 1, gulur. Einnig barnavagga á hjólum. Uppl. í síma 83199. 1!4 árs gömul Candy þvottavél til sölu. Uppl. í síma 38713 eftir kl. 19. Óska að fa sleða í Passap automatic prjónavél helzt með bandleiðara. Uppl. í síma 96-51182 milli kl. 6.30 og 8.30 /---------------' Sjónvörp 19“ Sylvania sjónvarpstæki til sölu, 4ra ára gamalt í mjög góðu lagi. Utiloftnet fylgir. Verð 45.000. Uppl. í síma 13003. ( Fatnaður i Svcrtur tækifæriskjóll, sem nýr, til sölu. Uppl. í Síma 53390. (t Fyrir ungbörn 8 Nýlegur Tan-Sad barnavagn til sölu. Uppl. í síma 38039 milli kl. 5 og 6. Til sölu ódýr góður kerruvagn og ungbarnastóll, einnig gamalt barnarúm, antik, í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 51439. Vil kaupa vel með farinn svglavagn. Uppl. í síma 74256. Góður Silver Cross barnavagn með innkaupagrind til sölu. Uppl. í síma 83877. Hljpðfæri Píar.ó til söiu. Vel með farið Bentley píanó til sölu. Uppl. í síma 41238 eða 44450. Kaupum og seljum og tökum í umboðssölu nýleg raf- inagnsorgel. Simar 30220 og 51744. I ii sölu mjög vel með farin ha.rmoníka,. Daquila 120 bassa Verð 55 þúsund. Uppl. i síma 52991 eftir kl. 7. Taktu lappirnar af sófaborðinu — vertu í skónum inni í stofu og ekki láta ösku á teppið! Kominn tími til að þú farir 1 rúmið — annars geturðu ekki mætt í vinnuna a morgun;, I Hljómtæki t) Superscope magnari, tveir hátalarar, BSR plötuspilari og Kenwood heyrnartæki til sölu. Uppl. í síma 99-4190 á kvöldin. Toshiba plötuspilari með innbyggðum 2x12 v magnara og útvarpi og tveimur hátölurum, verð kr. 47 þús. Uppl. í síma 14149. [ Ljósmyndun 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýnigarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). Kvikmyndasýningarvélar. Upptökuvélar 8 mm, tjöld, sýningarborð, skuggamyndasýn- ingarvélar, myndavélar, dýrar, ó- dýrar, Polaroid vélar, filmur. Fyrir amatörinn; Stækkarar, 3 gerðir auk fylgihluta, rammar, klukkur pappír, kemicaliur, og fl. Póstsendum. Amatör, Laugavegi 55. S. 22718. Suzuki GT 550 í mjög góðu standi til sölu á gjaf- verði. Uppl. í síma 81789 og 35761 eftir kl. 7 á kvöldin. Gírahjól. Vestur-þýzkt gírareiðhjól, Jet Star, til sölu að Háaleitisbraut 45 1. hæð. t.h. Simi 30285 í dag og næstu daga. Honda SS 50 árg. ’75 til sölu, vel með farin. Uppl. í síma 14707. Óska eftir vel með förnu drengjareiðhjóli fyrir 6—10 ára. Uppl. i síma 82035. 10 gíra hjól tii sölu. Uppl. í síma 99-4190 á kvöldin. Honda 350 XL árg. ’74 til sölu. Sérstaklega vel með far- in, lítur út sem ný, aðeins ekin 7.900 km. Uppl. í síma 93-1524 milli kl. 7 og 8. Til sölu samanbrjótanlegt 20 tommu Raleigh fjölskylduhjól með gírum og handbremsu. Sími 33279 eftir kl. 6. Honda 350 XL árg ’74 til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 43357 eftir kl. 9 á kvöldin, Gísli. Gamalt mótorhjól óskast keypt, má þarfnast viðgerða. Uppl. gefur Björn Jónsson í síma 97-1215 milli kl. 18 og 19 næstu daga. I Safnarinn Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg £1A. Sími 21170. 8 Fasteignir i Ilesthús meo nioou til sölu f Hafnarfirði. Verð 250 þúsund. Uppl. í síma 14915. (--------------N Dýrahald Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 27181 eftir kl. 5. ( Bílaleiga 11 Bílaleigan h/f auglýsir: Til leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Sími 43631. Hesthúseigendur! Óskum eftir að taka á leigu eða kaupa 4ra til 5 hesta pláss, í ná- grenni Reykjavíkur eða Kópa- vogs. Reglusemi og góðri um- gengni fieitið. Uppl. i síma 38850 á daginn og 16405 á kvöldin. Hafnfirðingar — Hafnfirðingar. Höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin. Opið mánud. til föstud. 5-8, laugard. 10-2. Fiskar og fuglar, Austurgötu 3. ( Fyrir veiðimenn Ánamaðkar til sölu að Hofteigi 28. Uppl. í sima 33902. Anamaðkar til sölu. Nýtíndir ánamaðkar til sölu að Skólavörðustíg 27. Sími 14296. "■ 111 \ Bxlaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins i Þverholti 2. * Vel með farin Toyota Corolla station til sölu, árg. ’74. ekinn 33 þús. km. Uppl. í síma 28029 éftir kl. 5. Mjög vel með farinn og sparneytinn bíll, Renault 6 árgerð 1973 til sölu. Góður fólks- bíll sem hentar einnig til smáflutnings t.d. fyrir léttan iðnað. Uppl. í síma 23497. Nýtíndir ánamaðkar til solu. Uppl. að Hvassaleiti 27, sími 33948, og Njörvasundi 17, sími 35995. Ánamaðkar, skozkættaðir, til sölu. Upplýsingar í símaum 7427.6 og 37915. Hvassaleiti 35. I Bátar i Til sölu góð tveggja tonna trilla með Morris sjóvél (stein- olíu). þarfnrst smávægilegra við- gerða. Uppl. í síma 40331 eftir kl. 5. Til sölu Fíat 125 árg. ’72. Á sama stað eru til sölu tvær notaðar innihurðir með körmum. Uppl. í síma 66323 eftir kl. 4. Tveggja tonna disil pallbfll til sölu af Datsun gerð, árg. ’71. Uppl. í síma 92-3388 og 92-2874 eftirkl.19. Toyota Corolla. Til sölu Toyota Corolla station árg. '74 í góðu standi. Litur rauður. Mikið lán ef greiðsla er ör og trygg. Hagstætt. Uppl. í síma 31389.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.