Dagblaðið - 19.08.1976, Side 19

Dagblaðið - 19.08.1976, Side 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1976 19 Bronco árg. ’66 nýgegnumtekinn og ný- sprautaöur er til sýnis og sölu í Auðbrekku 63. Tilboð óskast. Uppl. í síma 44950. Willys’67 Til sölu Willys árg. ’67, nýupptekinn. Uppl. í síma 51580 eftir kl. 19. Til sölu Citroén GS árg. ’72. Fallegur bill. Skipti á VW árg. ’73 möguleg. Uppl. í sima 44708.__________________________ Langar þig í fallegan Mustang árg. ’70. Til sýnis og sölu á Bíla- sölu Guðfinns. Til sölu Citroén GS árg. ’74. Góður bíll á sanngjörnu verði. Til sýnis að Óðinsgötu 20b milli kl. 8 og 11 á kvöldin. Cortina ’67 Til sölu Cortina ’67, góður bíll, ekinn 50 þús. km. Uppl. í síma 31358 eftir kl. 2. Góð fólksbilakerra til sölu. Uppl. i síma 92-7458. Volvo 144, árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 51414 eftir kl. 8 í kvöld. Óska eftir að kaupa Fíat. 850 eða Austin Mini vel neð farna. Utborgun 100-120 þús. og hitt eftir samkomulagi. Simi 11288. Til sölu Plymont Barracude árg. ’70, 8 cyl, sjálfskiptur með vökvastýri, nánari uppl. í síma 42548. Óska eftir VW vélarlausum eða með ónýta vél, boddy þarf að vera gott. Sími 75867 i kvöld og næstu kvöld. Opel Rekord 1700 árg. ’71 til sölu, gólfskiptur, innfluttur ’73. Lítur vel út. 1900 vél. Uppl. í síma 92-1510. Ford Transii varahlutir til sölu. hurðir, drif og fleira. Uppl.í síma 15558 eftir kl. 18. Cortina 1300 árg. ’68 skoðaður ’76 til sölu. Bíll í sér- flokki. Óryðgaður. Nýupptekinn gírkassi. Utvarp fylgir. Uppl. í síma 13003. Datsun djsil árg. ’71 til sölu.Yfirfarinnog vel útlítandi, skoðaður ’76. Bifreiðastöð Steindórs. Sími 11588 og kvöldsími 13127. Toyota Corolla Couté De Lux árg. ’72 til sölu, einnig Cortina Station 1500 árg. ’64 ógangfær. Uppl. í sima 41440 eftir kl. 19.00. Ford Trader sendiferðabíll 314 tonn árg. ’64 til sölu. Bíllinn er nýskoóaður ’76 Vél og kassi nýlega yfirfarið. Einnig ný dekk. Þarfnast smá lagfæringar. Til sýnis að Bjarnhólastíg 10. Uppl. í síma 40554. Óska eftir að kaupa bil með lítilli útborgun en háum mánaðargreiðslum, 40-50 þúsund á mánuði. VW eða eitthvað sambærilegt. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 53162. Cortina 1600 árg. ’74- til sölu. Skipti á Vívu ’71 til ’72 hugsanleg. Uppl. í síma 74954 eftir kl. 7. Blöndungur óskast. Tveggja hólfa blöndungur óskast í 390 cub. Ford vél. Uppl. í síma 10469 og 83450. Óska eftir fjórum 15 tommu krómfelgum. Uppl. í síma 81272 eftir kl. 5. Óska eftir góðum bíl með 150 þús. kr. útborgun og öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 22796. Volkswagen 1300 árg. 1966 til sölu. Skoðaður 1976. Tiíboð óskast. Uppl. í slma 12419 eftir kl. 6. Af sérstökum ástæðum er til sölu fallegur Peugeot 204 árg. ’68 (innfluttur ’74) góð kjör ef samið er strax. Skipti koma til greina á ódýrari bil helzt V.W. Uppl. í síma 50046 eftir kl. 4. Bílavarahlutir auglýsa: Ódýrir varahlutir í Rambler, Chevrolet Nova ’64, Impala ’62, Baltir ’61, Opel Kadett ’66, Rekord ’63-’65, Cortina ’65-’66, VW '64, Taunus 12 og 17M, Skoda, Moskvitch ’65-’67, Simca '66, Fiat 850, Hillman Imp og Minx, Ford Comet ’63, Daf ’63, Saab ’63. Einnig 8 cyl. vél með sjálfskipt- ingu úr Ford Pickup. Opið alla daga og öll kvöld, einnig um helgar. Rauðihvammur við Rauðavatn. Uppl. í síma 81442. Óska eftir að kaupa gírkassa i 6 cyl. Ford. Til sölu á sama stað gírkassi í 8 cyl. Ford. Uppl. í síma 99-5956 eftir kl. 19. Óska eftir drifi í Austin sendiferðabíl árg. ’64 Uppl. i sima 92-7148 og eftir vinnutíma í sima 92-7135. Toyota Carina árg. '72 til sölu, skoðaður ’76, hvítur að lit, vel með farinn. Uppl. í síma 18199 eða 92-6905. Bifreiðar, vinnuvélar og varahlutir. Utvegum úrvals notaðar bifreiðar, vinnuvélar og varahluti frá Þýzkalandi og víðar. Tökum bifreiðar og vinnuvélar i umboðssölu. Rúmgóður sýningarsalur, ekkert innigjald. Höfum kaupendur að ýmsum gerðum bifreiða og vinnuvéla. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Fíat 850 árg. ’67 til sölu til niðurrifs. Uppl. i síma 30879 eftir kl. 7. Bilapartasalan í sumarleyfinu er gott að bíllinn sé I lagi, höfum úrval ódýrra varahluta í flestar gerðir bila. Sparið og verzlið hjá okkur. Bíla- partasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Bifreiðar og vinnuvélar Höfum allar gerðir bifreiða til sölu. Utvegum úrvals notaðar bifreiðar frá Þýzkalandi og víðar. Einnig vörubíla og vinnuvélar ásamt varahlutum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Chevrolet Corvair Monza Spider með nýjum rafmagnsblæjum til sölu. Allur nýuppgerður. Góðir möguleikar fyrir bílaáhugamenn. Til sýnis og sölu að Seljalandi 3. Uppl. í síma 30599 eftirkl.6. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12- 18 býður upp á 3 glæsilega sýningar- sali í hjarta borgarinnar. Rúmgóð bílastæði, vanir sölumenn. Opið frá kl. 8.30-7, einnig laugardaga. Opið í hádeginu. Bílamark- aðurinn Grettisgötu 12-18, simi 25252. Tökum að okkur að bóna og þrífa bíla. Fljót og örugg þjónusta. Bónstöðin Klöpp, Skúlagötu, Sími 20370. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18 býður upp á 3 glæsilega sýningarsali í hjarta borgarinnar. Rúmgóð bílastæði, vanir sölumenn. Opið frá kl. 8,30—7 einnig laugardaga. Opið f hádeginu. Bílamarkaðurinn Gretjisgötu 12—18, sími 25252. Húsnæði í boði 3ja-4ra herbergja íbúð í blokk til leigu nú þegar. Uppl. í síma 84459. Reglusöm skólastúlka getur fengið gott herbergi. Uppl. í slma 16429. Góð 4ra herbergja íbúð í Kóp. til leigu frá 1. sept. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins merkt „26001“ fyrir 25. ágúst næstkomandi. 3ja herbergja íbúð f Hraunbæ, 90 fm til leigu frá 1. sept. Arsleiga kr. 400.000 greiðist fyrirfram. Tilboð merkt „Hraun- bær — 25870“ sendist DB fyrir 21. ág. Kaupmannahafnarfarar. Herbergi til leigu fyrir túrista f miðborg Kaupmannahafnar, einnig fbúð frá miðjum sept. Uppl. f síma 12286. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausi? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Iðnaðarhúsnæði. Iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði til leigu, stærð eftir samkomulagi, allt upp í 500 ferm, jafnvel meira. Stórar innkeyrsludyr. Einnig 60 ferm á efri hæð, sér inngangur. Uppl. í símum 44396 og 53949. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819, Minni Bakki við Nesveg. Ungt par utan af landi með 1 barn óskar eftir 2ja herbergja íbúð f vetur, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f síma 25507 kl. 6-8 f kvöld. Óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð sem allra fyrst, er á götunni. Uppl. f síma 27219. Tvær ungar stúlkur sem vinna vaktavinnu óska eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 40135. eftir kl. 6 Hjón með 2 börn óska eftir 2-3 herbergja íbúð sem allra fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. 1 síma 41822 f kvöld og næstu kvöld. Einstæð móðir með 2ja ára barn óskar eftir Ibúð, húshjálp kemur til greina. Uppl. f síma 15317 eftir kl. 20. Óska eftir 2ja til 3ja herbergja fbúð strax. Uppl. í sfma 27459. Ung kona með 7 ára dóttur óskar eftir lítilli fbúð sem fyrst. Get greitt árið fyrirfram ef óskað er. Góðri umgengni heitð. Vinsamlegast hringið í síma 84593. Einhleypur maður óskar eftir 1 herbergi. Helzt með eldhúsi eða eldunar- aðstöðu. Uppl. í síma 25674. Óskum eftir 2ja herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi Skilvísri greiðslu og reglusemi heitið. Uppl. f síma 53454.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.