Dagblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. ÁGUST 1976 Óska að taka á leigu verzlunarhúsnæði ca 100- 150 ferm. Helzt með góðri geymslu. Uppl. í síma 75296. Óskum eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð, erum tvö, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 32412 eftir kl. 5. Lektor við Kennaraháskóla Islands óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð sem næst skólanum. Uppl. í síma 24601. 3 systkin óska eftir 2-3ja herbergja íbúð frá 1. eða 15. sept. helzt í Háaleitis- eða Laugarneshverfi. Uppl. gefur Valgerður Kristjánsdóttir eftir kl. 18 í síma 33169. Ungt reglusamt par óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 38191. 24 ára gamali húsasmíðanemi óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herbergja íbúð strax. Mikil fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlega hringið í síma 19647 eftir kl. 6.30. Óska að taka á leigu góða geymslu eða upphitaðan bílskúr. Uppl. í síma 22832. Hver getur hjálpað? Ungt par með eitt barn óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð sem fyrst. öruggum greiðslum og góðri um- gengni heitið, bæði í fastri atvinnu. Vinsamlegast hringið í sima 37223 eftir kl. 19. Ungt par, tónlistarkennari og stúlka í góðu starfi, óskar eftir góðri 2ja herb. íbúð frá 1. okt., ekki í Breiðholti. Reglusemi og skilvísar greiðsiur. Uppl. í síma 41011 milli kl. 6 og 9 í kvöld og næstu kvöld. í austurborginni. ,Góð 3ja—4ra herb. íbúð óskast. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 21619. Hjón með tvö börn óska eftir 5—7 herbergja ibúð á leigu, einbýlishús kemur einnig til, greina. Uppylsingar í síma 17049 eftir kl. 8 á kvöldin. 4ra herb. ibúð óskast nú þegar. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DB merkt „Nú þegar — 25929“. Skólastúikur óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð með eldhúsi eða aðgangi að eld- húsi frá 1. sep,t. nk., helzt nálægt Hlemmtorgi. Nánari uppl. gefnar í síma 32416 eftir kl. 5 dagl. Skrifstofuhúsnæði óskast. Lítið skrifstofuherbergi á góðum stað í bænum óskast á leigu. Til- boð óskast send Dagblaðinu fyrir 24. þ.m. merk „Skrifstofa — 25842“. Barnlaus hjón sem bæði eru við nám óska eftir íbúð strax. Skilvísi heitið. Upp- lýsingar í síma 35924 frá kl. 17—20. Keflavík — Njarðvík. Óska eftir 3—4 herbergja íbúð til leigu strax í Keflavík eða Njarð- vík. Uppl. t síma 92-2723. Ung kona með 2 börn óskar að taka á leigu 2ja her- bergja íbúð sem fyrst (ekki í Breiðholti). .Algjör reglusemi, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 38577 eftir kl. 5. 2—3 herbergja íbúð óskast í Heimum eða Langholts- hverfi. Uppl. í síma 81768. 1 Atvinna í boði Vantar 2 trésmiði. Uppl. í síma 94-3888 eftir kl. 7. 8 Vantar snyrtilegan og hreinlegan kvenmann til að ræsta íbúð einu sinni í viku. Uppl. í síma 18053 á kvöldin. Ráðskona óskast í kauptún úti á landi. Uppl. í síma 17264 frá kl. 18 til 20 í dag og kl. 10 til 12 á morgun. Utgáfustörf. Leitum að dugandi og áreiðanleg- um aðstoðarmanni, karli eða konu, til ýmissa starfa, þ.á m. aug- lýsingasölu í „Hús & híbýli“ og ferðabæklinga. Hálft starf hugsanlegt. Góð laun, lifandi vinna. Tekið á móti umsækjend- um á skrifstofu okkar næstu daga milli kl. 4 og 5 sd. — Nestor útgáfufyritæki, Borgartúni 29, Reykjavík. Stúlka óskast í kaffiteriu, ekki yngri en 20 ára, hálfsdags- stúlkur koma einnig til greina. Uppl. í símum 27676 og 26720 eftir kl. 5. li Atvinna óskast 25 ára norskur maður - óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Talar ensku, dönsku, sænsku og norsku. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 16522 milli kl. 1 og 5 í dag og á morgun (Steinar Ödegaard). Tvítug stúika óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 83199. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 86321. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina, hefur bílpróf. Uppl. í síma 72380. Bókhaldari með 15 ára reynslu óskar eftir starfi nú þegar. Uppl. í síma 86055 eftirkl. 16.00. 41 árs gömui kona óskar eftir heilsdags vinnu. Uppl. í síma 74425. Stúlka óskar eftir hálfsdags vinnu í Kópavogi. Uppl. í síma 40036 til kl. 9 í kvöld og næstu kvöld. 25 ára gamaii maður óskar eftir vinnu, t.d. á vélum. laghentur. Uppl. í síma 33191. Er Ung stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin eða um helgar. Uppl. í síma 71447 eftir kl. 5. Ungur, reglusamur maður óskar eftir vinnu, er vanur akstri. Uppl. í síma 37137. Get bætt við mig innheimtu, hef bíl. Tilboð sendist afgreiðslu DB merkt „25726“. Ýmislegt 8 Skjólborg hf. biður viðskiptavini sína að panta gistingu með fyrirvara. Skjólborg hf. Flúðum, sími 99-6630 til 1. okt. I Kennsla 8 Byrja í sept. með kennslu í fínu og grófu flosi. Símar 8174? og 84336. Ellen Krist- vins. Barnagæzla 8 Get tekið börn í gæzlu fyrir hádegi, er í neðra Breiðholti. Uppl. I síma 72907. Vantarstúlku eða konu til að passa 1 'A árs gamlan strák í vetur. Þarf helzt að vera úr Breið- holti. Uppl. í síma 43787. Barngóð kona í Keflavík eða Njarðvík óskast til að gæta 3ja ára drengs. Uppl. í síma 92-3196. Barnagæzla í Laugarneshverfi. Tek að mér daggæzlu. Uppl. í síma 85289. Kona óskast til að annast 2 börn í Hliðahverfi frá kl. 8.30 til ca 3 eftir hádegi. Börnin eru 1V4 árs og 5 ára. Eldra barnið er í skóla. Viókomandi þarf að geta komið heim eða búa nálægt Isaksskóla. Aðeins góð kona kemur til greina. Uppl. í síma 20408. I Hreingerningar i Athugið, við erum með ódýra og sérstak- lega vandaða hreingerningu fyrir húsnæði yðar. Vinsamlegast hringið í tíma i sima 16085. Vanir, vandvirkir menn.. Vélahreingern- ingar. Hreingerningar — Hólmbræður Teppahreinsun, fyrsta floKks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreingerningin kostar. Björgvin Hólm, sími 32118. Hreingerningar: Vanir og vandvirkir menn. Hörður Viktorsson, sími 85236. Hreingemingar — Teppahreinsun: íbúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund krónur. Gangur ca 2200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnun- um. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Viðgerðir og klæðningar á húsgögnum, vönduð áklæði. Sími 21440 og heimasími 15507. Málningarvinna úti og inni, einnig þök. Föst tilboð. lýsingar í síma 71580. Upp- Tek að mér að gera við og klæða bólstruð húsgögn. Föst verðtilboð, greiðsluskilmálar. Bólstrun Grétars Árnasonar, sími 73219 eftir kl. 19. Dráttarbeizii. Smíðum dráttarbeizli og kerrur fyrir flestar gerðir bifreiða. Lag- færum einnig útblásturskerfi og setjum nýtt undir flestar gerðir bifreiða. Vélaverkstæði Þórarins Kristinssonar, Klapparstíg 8, sími 28616. Múrarameistari tekur að sér húsaviðgerðir, gerir við steyptar rennur, sprungur í veggjum og þökum, einnig minni háttar múrviðgerðir. Uppl. í síma 25030 á matartímum. Hús- og garðeigendur og verktak- ar athugið. Tek að mér að helluleggja, hlaða veggi og leggja túnþökur. Eínnig holræsagerð. Tímavinna og föst tilboð. Uppl. f síma 26149 milli ki. 12 og 13, 19 og 20. Get bætt Við mig ísskápum í sprautun í hvaða lit sem ^r, sprauta einnig lakkemel- eringu innan á baðkör, pantið tímalega. Sími 41583. Bólstrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæðum. Góð mold til sölu, heimkeyrð í lóðir, einnig ýtu- vinna og jarðvegsskipti. Uppl. í síma 42001 og 40199, 75091. Ökukennsla Kenm á Cortinu R-306. Get nú bætt við nemendum bæði i dag- og kvöldtíma. Geta byrjað strax. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fulikominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson, Asgarði 59, símar 35180 og Ö3344. Ökukennsia-Æfingatimar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn, litmynd í skírteinið. Uppl. í síma 40728 milli kl. 12 og 1 og öll kvöld eftir kl. 8.Vilhjálmur Sigurjónsson. Kenni akstur og meðferð bíla, fullkominn ökuskóli. Nánari upp- lýsingar í síma 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson ökukennari. Hvað segir símsvari 2Í772? Reynið að hringja. Ökukennsla — Æfingatímár: Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celicia. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. D Verzlun adidas HÚSGMrNA-^ verilunarmiftstöftinni við Nóatún Athugið verðið hjá okkur SJÓBÚÐIN Sófasett. Pírahillur, Hilluveggir, til að skipta stofu. Happy-stólar og skápar. Marmara- innskotsborð. Athugið verðið' hjá okkur, Grandagarði —Reykjavik Sími 16814—Heimasími 14714 Hin viðurkenndu ensku Hótúni 4 Simi 2-64-70 SKOSALAN 6/ 12/ 24/ volta alternatorar. HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700. Steypuhrœrivélar á lager IÐNVELAR HF. Hjallahrauni 7, Hafnarfirði. Sími 52224 og 52263. Trésmíði — innréttingar Smíðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót af- greiðsla. TRÉSMIÐJAN KVISTUR, Súðarvogi 42 (Kamuvogsmegin). * 'Sími 33177. B’rfreiðastiinngar NIC0LAI Þverholti 15 A. Sími 13775. DAGBLAÐIÐ ÞAÐ LIFI!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.