Dagblaðið - 19.08.1976, Side 22

Dagblaðið - 19.08.1976, Side 22
"Harrt frTONTO" Akaflega skemmtileg og hressileg ný bandarísk gamanmynd. er segir frá ævintýrum sem Har.ry og kötturinn hans Tonto lenda í á ferð sinni vfir þver Bandaríkin. Leikstjóri Paul Ma/ursky. Aðal- hlutverk: Art Cai ney. sem hlaut Oscarsverðlaunin i april 1975 fyrir hlutverk þetta sem bezti leikari ársins. Svnd kl. 5. 7 og 9._ TONABÍO I Mr. Majestyk Spennandi, ný mynd. sem gerist i Suðurríkjum Bandaríkjanna. Myndin fjallar um melönubónda sem á í erfiðleikum með að ná inn uppskeru sinni vegna ágengni leigumorðingja. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Charles Bronson. A1 Lettieri, Linda Cristal. „Frábærar manngerðir, góður leikur, ofsaleg spenna." Dagblaðið 13/8/76. Bönnuð börnum innan 16ára. SVnd kl. 5, 7 og 9. 1 IAUGARASBIO Mótorhjólakappar Burning the ti trock! Ný mynd frá Universal, urn hina lífshættulegu iþrótt kappakstur á mótorhjólum með hliðarvagni. Myndin er tekin í Ástralíu. Nokkrir af helztu kappaksturs- mönnum Ástralíu koma fram í myndinni. Aðalhlutverk: Ben Murph.v, Wendy Hughes og Peter Graves. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. íslenzkur texti I BÆJARBÍÓ Carmen Baby Ovenj.ulega djörf. og æsileg kvikmynd. Endursýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. íslenzkur texti. D I STJÖRNUBÍÓ Síðasta sendiferðin (The Last Detail) Ný úrvalskvikmynd með Jack N.icholson. Sýnd kl. 6. 8 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Síðasta sinn HÁSKÓLABÍÓ ,aGBLAÐI.Ð. KIMMTIIDAGUR 19. ÁGUST 1976 Dagur plógunnar (The Dav of the Locust). Paramount Pictures Presents nTHE DAY OFTHEIOCUST" Raunsæ og mjög athyglisverð mynd um líf og baráttu smælingjanna í kvikmynda- borginni Hollvwood. Myndin hefur hvarvetna fengið mikið lof fyrir efnismeðferð leik og leik- stjórn. Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Burgess Meredith Karen Black. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum 1 GAMIA BÍO I Mr. Kicco Spennandi og skemmtileg banda rísk sakamálam.vnd Aðalhlut verk: Dean Martin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. I AUSTURBÆJARBÍÓ Æðisleg nótt með Jackie Sprenghlægileg og víðfræg, ny, frönsk gamanmynd í litum. Aðal- hlutverk: Pierre Richard, Jane Birkin. Gamanmynd í sérflokki, sem allir ættu að sjá. Islenzkur texti. Svnd kl. 5. 7 og 9. i! HAFNARBIO Vélbyssu-Kelly Ofsaspennandi ný bandarisk lit- mynd. Dale Robertson Harris Yulin. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3. 5. 7, 9 og 11. Útvarp Sjónvarp s> Útvarp kl. 19.35: Nasasjón Óttaðist að vcra gerður höfðinu styttri ef hann lýsti hinu pólitíska sœluríki sjólfur I kvöld fáum við nasasjón af listamanninum Alfreð Flóka, sem nefndur hefur verið meist- ari fantasiunnar. Er þetta kl, 19.35 er þeir blaðamennirnir Árni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson ræða við Alfreð í útvarpinu í þætti sínum Nasasjón. „Flóki segir okkur hvei;nig m.vndheimur hans hefur mótazt alveg frá því á æskuárunum, þegar hann komst fyrst í kynni við Dracula greifa, sem hefur verið hans aðalinspiration, og Gamla testamentið, sem hann telur að hafi mótað sinn óhugnanlega myndheim. Alfreð Flóki talar dálítið um skólaárin en hann var í Hand- íðaskólanum og síðan í Aka- demíunni í Kaupmannahöfn. Engu að síður iítur Flóki á sig sem sjálfmenntaðan listamann því hann telur sig ekkert hafa grætt á náminu sjálfu, en miklu meira á því að drekka kaffi með prófessorunum. Flóki spjallar um þá tilfinningu sem hann telur sig Alfreð Flóki, listamaðurinn sem kailaður er meistari fanta- síunnar. hafa fyrir návist illra afla, en hann hefur lagt sérstaka stund á galdrafræði, og hún hefur haft mikil áhrif á hann og myndir hans. Hann nefnir einn frægasta galdrakarl og rithöfund aldarinnar, Alister Crowley, sem hann leit á sem sinn sérstaka verndarengil. Ekki verður neinum við- tölum skotið inn í þáttinn að þessu sinni. í staðinn verður lesið upp „pólitískt manifesto“ Álfreðs Flóka. Er það tilvitnun í verndar- engilinn, A. Crowley, því Flóki sagðist óttast að verða gerður höfðinu styttri á næsta götuhorni ef hann lýsti sjálfur hinu pólitiska sæluríki! — Það var alveg einstaklega skemmtilegt að tala við Alfreð Flóka, því hann er mjög sérstæður lislamaður og kann að velja hlutunum réttu orðin“, sagði Árni Þórarinsson. -ABj. Laugardalsvöllur 1. deild Úrslitaleikur íslandsmótsins FRAM - VALUR eríkvöld kl. 19 Mœtið tímanlega til að fó sœti í stúkunni. Fram Útvarpíkvöld kl. 21.15: Eitt fegursta balletthljóm- sveitarverk allra tíma ó dagskró Eitt allra fegursta ballettverk, sem samið hefur verið, er á dagskrá útvarps- ins i kvöld kl. 21.15, að loknu leikritinu Er þetta Hnetubrjóturinn eftir Tsjaíkovsky. Sinfóníu- hljómsveitin í Málmey leikur undir stjórn Janos Fiirst. Margir muna eftir kvikmyndinni Fantasía eftir Walt Disney sem sýnd hefur verið margsinnis í Gamla- bíói en þar dönsuðu blómálfarnir ballett úr Hnetubrjótnum. Verkið tekur 25 mínútur í flutningi. -A.Bj. íþróttaviðburður í fyrsta sinn ó íslandi! KARATE-JUDO í KVÓLD KL.21,15! LAUGARDALSHÖLLINNI EFTIR LEIK VALS 0G FRAM MIÐAVERÐ: Kr. 1200 fyrir fullorðna, kr. 600 fyrir börn Aðeins þessi eina sýning í kvðld í Laugardalshöllinni Tauaka Sensei á vcrölaunapallinum S„«sSAn„«eá.eshíSme,s,ara- HandknatHeiksdeiWLeiknis Bura Sensei. 4 dan. brýlur 15 þaklicllur mcð bcrum lincfum

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.