Dagblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 23
DAGBLÁÐIÐ. FIMM'ÍUDÁGUR' 19. ÁGUST 1976
23
I
Útvarp
Sjónvarp
Útvarp kl. 20.30: í skuld við skrattann
Ollu gamni fylgir nokkur alvara
Guðrún Ásmundsdóttir og Brfet Héðinsdóttir.
Ævar R. Kvaran leikur Hagbarð. DB-myndir
Bjarnleifur.
Steindór Hjörleifsson leikstýrir
útvarpsleikritinu sem flutt verður í kvöld.
Gisli Haildórsson fer með hlutverk Fróða.
Hann hefur uppi kröftuglega tilburði í leik
sínum.
Jón Sigurbjörnsson brosir hér blítt framan í Guðmundur Pálsson fer með hlutverk
ljósmyndarann. Hann leikur mann sem nefndur lögregluþjónsins 1 sveitinni.
er „Sá ókunni".
Leikrit vikunnar heitir ,,í
skuld við skrattann,“ og er það
skopleikur eftir Seamus Fail.
Höfundurinn er lítt þekktur
hér á landi og er þetta fyrsta
leikritið sem flutt er í
útvarpinu eftir hann. Öskar
Ingimarsson þýddi leikritið en
ieikstjóri er Steindór
Hjörleifsson. Með helztu
hlutverk fara þau Gísli
V.
Halldórsson, Hrönn Steingrimv-
dóttir, Jón Sigurbjornsson,
Bríet Héðinsdóttir og Guðrún
Ásmundsdóttir.
Höfundurinn gerir óspart
grín að ýmsu í fari landa sinna,
íra, en öllu grínu fylgir nokkur
alvara. Leikurinn gerist í
afskekktri sveit á trlandi.
Fáfræði er mikil í sveitinni og
íbúarnir eru haldnir hvers kyns
hjátrú og hindurvitni. En þeir
eru einlægir og hjartahlýir, að
minnsta kosti á yfirborðinu.
Héraðslæknirinn aðhyllist
sopann og þykir hann góður.
Hann blandar stundum heldur
kröftugJega lyfin handa
sjúklingum sínum. Dag
nokkurn fær hann heimsókn
sem kennir honum að það er
betra að fara varlega. — KL
Herdís Þorvaldsdóttir leikur
nornina.
Hrönn Steingrímsdóttir fer
með hlutverk Lilju.
§ Útvarp
Fimmtudagur
19. ágúst
Til-
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
kynningar.
12.25 Veðurfregnir og frétti.r. Tilkynn-
ingar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Blómiö blóðrauöa"
eftir Johannes Linnankoski. Axel Thor-
steinsson les (13).
15.00 Miðdegistónleikar. Jascha Heifetz
og Filharmoníusveit Lundúna leika
Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir
Sibelius, Sir Thomas Beecham
stjórnar. Fílharmoníusveitin í
Moskvu leikur Sinfóníu nr. 1 í
es-moll eftir Rodion Schedrin. Nikolaj
Anosoff stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
16.40 Litli barnatíminn. Finnborg
Scheving hefur umsjón með höndum.
17.00 Tónleikar.
17.30 ..Áttabamingur", smásaga eftir
Sigurö Ó. Pálsson. Höfundur les.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 Nasasjón. Árni Þórarinsson og
Björn Vignir Sigurpálsson ræða við
Alfreð Flóka myndlistarmann.
20.10 Gítarleikur i útvarpssal: Snorri örn
Snorrason leikur
20.30 Leikrit: „í skuld viö skrattann" oftir
Soamus Fail. Þýðandi: Oskar
Ingimarsson. Leikstjóri: Steindór
Hjörleifsson. Persónur og leikendur::
Fróði—Gísli Halldórsson,
Lilja—Hrönn Steingrímsdóttir, Sá
ókunni—Jón Sigurbjörnsson, Ragn-
hildur—Bríet Héðinsdóttir, Rósa-
munda—Guðrún Ásmundsdóttir, Lög-
regluþjónn—Guðmundur Pálsson,
Nornin—Herdís Þorvaldsdóttir, Víg-
lundur—Knútur R. Magnússon, Hag-
barður—Ævar R. Kvaran.
21.15 „Hnotubrjóturínn", ballettsvíta eftir
Tsjaíkovský. Sinfóniuhljómsveitin i
Málmey leikur; Janos Fíirst stjórnar.
21.40 bN.ottið ó skugganum. Knútur R.
Magnúoson les úr ljóðabók Sigurðar
Nordals.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvóidsagan: „Mariu-
myndin" eftir Guðmund Steinsson.
Kristbjörg Kjeld ieikkona les (6).
22.40 Á sumarkvóldi. Guðmundur Jóns-
son kynnir tónlist um hafið.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
20. ógúst
7.00 Morqunútvarp. Veðurfregnir kl.
mmmamamamnmmamBaaamtmmmm
7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00.
Morgunbnn ki. 7.55. Morgunstund
bamanna kl. 8.45: Ragnar Þor-
steinsson heldur • áfram
sögunni „Útungunarvélinni“ eftir
Nikolaj Nosoff (10). Tilkynningar kl.
9.30 Létt lög milli atriða. SpiaUað viö
bœndur kl. 10.05 Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00: Sussie
Romande hljómsveitin leikur dans-
ljóðið „Leiki“ eftir Debussy: Ernest
Ansermet stjórnar/Vladimír
Horowitz og RCA-Victor hljómsveitin
leika Pianókonsert nr. 3 í d-moll op. 30
eftir Rakhamaninoff; Fritz Reiner
stjórnar.
12.00 Dagskrái** TónleikarTilkynningar
12.25 Veðurfregnir og fréttir
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauða"
eftir Johannes Linnankoksi Axel
Thorsteinson les (14).
15.00 Miðdegistónleikar.Christian Ferras
og Pierre Barbizet leika Sónötu i A-
dúr fyrir fiðlu og píanó eftir César
Franck. Melos-kvartettinn í Stuttgart
leikur Strengjakvartett nr. 2 í C-dúr
(D32) eftir FranzSchubert.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom.
17.30 Hugleiðing um Spónarför.Sigurður
Sigurmundsson bóndi í Hvítárholti
flytur fyrri hluta.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórs-
son flytur þáttinn.
19.40 íþróttir Umsjón: Jón Ásgeirssun.
20.00 Frá listahátíðinni i Björgvin í sumar
Ursula og Heinz Holliger leika ásamt
St. Johns Smith Square hljóm-
sveitinni Hljómsveitarstjóri: John
Lubbock. a. Sinfónía í G-dúr eftir
Giovanni Battista Sammartini. b. Þrír
dansár fyrir óbó, hörpu og strengja-
sveit eftir Frank Martin. c.
Óbókonsert 1 d-moll eftir Tommaso
Albinoni.
20.35 Athvarf hins allslausa. Séra Arelíus
Níelsson flytur síðara erindi sitt.
21.00 Þjóðlagakvöld, Guómundur Gilsson
kynnir tónlist frá útvarpinu í
Stuttgart.
21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svarta
skógi" eftir Guðmund Frímann. Gisli
Halldórsson leikari les (14).
22.00 Fréttír.
22.15 Veóurfregnir. Til umrnðu. Baldur
Kristjánsson stjórnar þættinum.
.22.55 Afangar. lónlistarpattur í umsjá
Ásmundar Jónssonar og Guðna
Rúnars Agnarssonar.
23.45 r réttir, Dagskrárlok.
mmmmmmmmm
Plexi-Plast hf.
Laufásvegí 58 — Reykjavik — Sími 23430 Yáf
Alhliða plast-glers hönnun
Auglýsingaskilti með og án Ijósa
staðlaðar stœrðir — ákveðið verð
eftir máli
Hlífðarplötur undir skrifborðsstóla
Fullkomin viðgerðar- og viðhaldsþjónusta
smíðum
J
Hagstœtt verð - Góð þjónusta