Dagblaðið - 23.08.1976, Síða 15
15
DAGBLAÐIÐ. MAXUDAGUR 23. ÁGÚST 1976.
lann að knettinum ok skömmu síðar lá knötturinn í netinu — en
DB-mynd Bjarnleifur.
igur — en
i\ augað!
;leik íknattspyrnu, sem einkenndist
fvinnumannanna okkar
Auðveldur sigur
Þórs gegn Reyni
— Reynir verður nú að berjast við ef stu
lið 3. deildar um sœti í 2. deild að ári
og getað skorað fjölda marka hjá
hinu slaka liði Luxemburg.
Enda fór svo að á meðan ísland
svaf föstum svefni þá skoraði
Luxemburg mark sitt á 42.
mínútu fyrri hálfleiks. Vörn
íslands opnaðist illa og Nicolai
Braun komst einn í gegn og skor-
aði auðveldlega framhjá Árna
Stefánssyni.
Luxemburg hafði ekki getu
né kraft til að jafna í síðari hálf-
leik þannig að marki Islands var
aldrei ógnað. ísland bætti við
þriðja markinu — einnig mjög
skemmtilegu. Guðgeir Leifsson
tók hornspyrnu — sendi lága
sendingu fyrir mark Luxemburg.
Þeir Guðmundur Þorbjörnsson og
Jón Pétursson léku skemmtilega
á varnarmenn Luxemburg þegar
þeir létu knöttinn fara í gegnum
klof sér — fyrir fæturna á Árna
Sveinssyni féll knötturinn og gott
skot hans af 15 metra færi
hafnaði í marki Luxemburg, 3—1.
Reyndar hafði Teitur Þórðar-
son skorað áður að því er virtist
gott mark en var dæmdur rang-
stæður, vafasamur dómur.
Því sigur í landsléik, sem ekki
verður lengi í minnum hafður. —
Það vakti athygli hversu
innáskiptingar Tony Knapp voru
furðulegar. Knapp sendi Viðar
Halldórsson bakvörð, sem
áreiðanlega er ekki í landsliðs-
klassa inn á fyrir Ölaf Sigurvins-
son, Rúnar Gíslason fór inn á
fvrir Inga Björn, sem hafði átt
þokkalegan leik. Síðast en ekki
sízt vakti fjarverá Ásgeirs Elías-
sonar úr liðinu athygli. Þéssi
snjalli leikmaður sem hefur í
sumar átt hvern stórleikinn á
fætur öðrum kom aldrei inn á —
furðulegt. En ef til vill var Knapp
að gefa leikmönnum tækifæri á
sínum fyrsta landsleik, þeim
Rúnari Gíslasyni og Hinrik
Þórhallssyni. Einnig léku þeir
Jón Gunnlaugsson og Einar Þór-
hallsson sinn fyrsta landsleik.
— h halls.
Íslenzka landsliðið í frjálsum
íþróttum háði um helgina lands-
keppni við Skota og N-íra i
Edinborg og var keppnin liður í
hinum árlegu Hálandsleikjum.
ísland laut í lægra haldi fyrir
Skotum 78-124 en sigraði hins
vegar N-íra 109-93. Skotar
sigruðu N-fra 137-77.
ísland sigraði í fjórum
greinum. Ágúst Ásgeirsson
sigraði í 3000 metra hindrunar-
hlaupi þegar hann hljóp vega-
lengdina á 9:04.8 en Jón Diðriks-
son hafnaði í fjórða sæti á 9:31.2.
Hreinn Halldórsson skaut
olympiumeistara frá Montreal
aftur fyrir sig þegar hann sigraði
í kúlunni — varpaði 19.48
Olympíumeistarinn Mac Wilkins
hafnaði í öðru sæti 18.78. Hins
vegar er Mac Wilkins Olympíu-
meistari í kringlukasti og hefur
verið ósigrandi í greininni siðustu
misseri. Wilkins hefur varpað
kúlu yfir 20 metra svo afrek
Hreins er ágætt.
„Þórsarar, eruð þið hættir?
Reynið nú að hrista slenið af
ykkur,“ varð einum vallargesta
að orði í leik Þórs og Reynis á
laugardaginn. Og þessi orð voru
ekki út í hött. Heimamenn voru
algjörlega áhugalausir í þessum
leik, þrátt fyrir yfirburðasigur.
Þeir skoruðu alls fimm sinnum
hjá Reyni á móti einu marki
Reynis.
Fyrsta markið kom á 19.
mínútu og það gerði Magnús
Jónatansson með skalla eftir góða
fyrirgjöf Árna.
7 mín. síðar bættu þeir svo við
öðru markinu. Einar Sveinbjörns-
son gerði það lengst utan af kanti
og misreiknaði markvörður
Reynis sig illa. Þórsarar sóttu
mun meira en Reynir og spiluðu
ágætlega á köflum. Staðan í
leikhléi var 2-0.
Síðari hálfleikur var mun
leiðinlegri en sá fyrri. Reynir
sótti nú meira en áður og átti
nokkur skot.
En á 30. min. skoraði nýliði í
liði Þórs, Björn Víkingsson,
þriðja mark síns félags mjög
laglega. /
Einni mín. síðar skoruðu svo
Reynismenn sitt mark og var það
gamli Þórsarinn, Hákon
Henriksen að verki. Á 35. mín.
bætti Einar Sveinbjörnsson
fjórða markinu við eftir gó'ðan
undirbúning Björns. Og Björn
var ekki búinn að segja sitt
síðasta því þrem mín. fyrir leiks-
lok skoraði hann sitt annað mark
og fimmta mark Þórs. Eins og
fyrr sagði voru Þórsarar mjög
áhugalausir og kærulausir enda
höfðu þeir að engu að vinna,
búnir f.vrir nokkru að tryggja sér
annað sætið í deildinni. Enginn
skaraði sérstaklega fram úr en
Einar Sveinbjörnsson stóð vel
fyrirsínu.
Ekki þarf að fjölyrða neitt um
lið Reynis. Þeir eru að öllum
líkindum ,,öruggir“ með neðsta
sætið í deildinni. Þeir Albert og
Björgvin voru skástu menn
fjórða sæti í kúluvarpinu, varpaði
16.78. Þriðja greinin sem ísland
sigraði í var kringlukastið. Þar
sigraði Erlendúr Valdimarsson er
hann kastaði 57.38. Óskar
Jakobsson kastaði 50.53 og
hafnaði í fjórða sæti.
Öskar bætti um betur í
spjótkastinu þegar hann sigraði
þar — kastaði 71.56.
Sá keppandi er kom mest á
óvart með ágætri frammistöðu
sinni í Edinborg var tvímælalaust
VilmundurVilhjálmsson hljóp 100
melrana á 10.97 — en strekkings-
mótvindur var, 3,8 metrar á
sekúndu. Annars var veður hið
bezta — sól og hiti en strekkings-
vindur. Vilmundur hljóp 200
metrana í mótvindi einnig á 21.8
— og þar rétt eins og í 100
metrunum hafnaði Vilmundur í
öðru sæti. Bjarni Stefánsson varð
fjórði í 200 — á 22.4.
Vilmundur skaut Bjarna
einnig aftur fyrir sig í 400 metra
hlaupinu — þar hafnaði hann í
þriðja sæti á 47.31 — Bjarni
hafnaði í fjórða sæti á 47.98.
þeirra. Dómari var hinn sami og
dæmdi leik þessara aðila fyrr í
sumar, Sævar Sigurðsson, og
dæmdi hann allþokkalega.
Línuverðir voru þeir Rafn
Hjaltalín og Páll Leósson.
Áhorfendur voru 430 sem þykir
mjög fátt.
-STA.
Selfyssingar
úr fallhœttu
Selfoss gulltryggði sæti sitt í 2.
deild þegar liðið sigraði KA frá
Akureyri 3—2 á Selfossi um helg-
ina. Sigur Selfoss var sanngjarn
þrátt fyrir að KA reyndi ávallt að
spila — baráttan var Selfyssinga.
Leikurinn var annars þóf-
kenndur — KA spilaði mun betur
úti á vellinum en gekk erfiðlega
að skapa sér marktækifæri. Hins
vegar börðust Selfyssingar vel —
greinilega ákveðnir I að halda
sæti sínu í deildinni.
Enda fór svo að Guðjón Arn-
grímsson kom Selfyssingum yfir á
16. mínútu þegar hann skoraði
laglega. Sending kom utan af
kanti — Guðjón sneri baki í mark-
ið en „klippti" knettinum laglega
yfir sig og í mark andstæðing-
anna.
En KA náði að jafna — Gunnar
Blöndal skoraði eftir slæm mistök
markvarðar Selfoss.
Guðjón náði aftur forystu fyrir
Selfoss fyrir leikhlé. Þá skallaði
Guðjón glæsilega í netmöskva KA
— efnilegur leikmaður þar. KA
hafði þó ekki sagt sitt síðasta orð
— Gunnar Blöndal var aftur á
ferðinni og jafnaði 2—2.
En barátta Selfoss færði þeim
stigin tvö — og aftur var Guðjón á
ferðinni þegar hann skoraði eftir
að Sumarliði Guðbjartsson hafði
skotið í slá.
Greinilegt er að Selfyssingar
hafa eignazt nýjan miðherja þar
sem Guðjón er — en hjá KA bar
Hörður Hilmarsson af.
Friðrik Þór Óskarsson hafnaði í
öðru sæti í langstökkinu þegar
hann stökk 6.93. Hins vegar
sigraði Júgóslavinn Stekic —er
hann stökk 7.85. Stekic keppti
sem gestur — en í lands-
keppnmni sigraði Lanmey er
hann stökk 7.04.
Ingunn Einarsdóttir keppti
einnig sem gestur á leikunum.
Hún hljóp 100 metra grindahlaup
í strekkingsmótvindi á 14.4 og 100
metra hlaupið á 12.55. Þessi
árangur gaf henni þriðja og
f jórða sætið.
Nokkrir frægir kappar kepptu
á leikunum. Þannig sigraði Dick
Quaz frá Nýja-Sjálandi í 5000
metra hlaupinu, þegar hann hljóp
á 14:04.4 og hafði Quax mikla
yfirburði.
Landi hans, Dixon sigraði í
míluhlaupinu á slökum tima —
4:04.67. Tim Wood sigraði í
hástökki —2.21 og Brian Hooper
sigraði á stangarstökki, 5.32 —
brezkt met. Annar varð Dan
Ripley — 5.21.
Guðni Halldórsson hafnaði i
Hreinn sigraði Olympíu-
meistarann Wilkins!
— ó Hókmdsleikunum í Edinborg. Skotar sigruðu ísland 137-77
en íslendingar sigruðu N-íra með 109-93
Stórt tap hjó
Bayern
Hinn frægi markvörður Bayern
Munchen, Sepp Maier, lék sinn
342. leik fyrir Bayern Munchen
um helgina. Hann hefur því
leikið fyrir Bayern í 10 ár — og
aldrei misst úr leik. Þetta mun
hvergi eiga sér hliðstæðu í knatt-
spyrnusögunni.
En Maier hafði litlu öðru að
fagna — fimm sinnum mátti
hann hirða knöttinn úr neti sinu.
Bayern tapaði 2-5 fyrir Duisburg.
Annars urðu úrslit þessi í þýzku
Bundeslígunni:
Dortmund—Saarbrucken 2-1
Hertha Berlín—B. Mönchengl.0-1
Duisburg—Bayern Munchen 5-2
Rot-Weiss Essen—FC Köln 0-3
Frankfurt—Tennis Borussia
Dusseldorf—Brunswick 1-3
Werder Bremen—Hamborg 2-2
Kaiserslautern—Schalke 04 2-0
I
Jafntefli
meistaranna
Deildakeppnin í knattspyrnu
hófst í Hollandi nú um helgina.
Úrslit urðu þessi:
Telstar—Go Ahead 0-1
Utrecht—Feyenoord 2-0
Twente—Amsterdam 4-0
FC VVV—Roda 1-2
NAC—NEC 1-0
Ajax—Graafschap 1-0
Sparta—AZ ’67 1-1
FC Haag—Haarlem 2-1
Eindhoven—PSV Eindhoven 2-2
Björgvin
ósigrandi
Björgvin Þorsteinsson reyndist
ósigrandi í golfmótum í ár. Fyrir
hálfum mánuði tryggði Björgvin
sér íslandsmeistaratitilinn — og
nú um helgina bætti Björgvin
enn skrautfjöður í hatt sinn. Þá
sigraði hann í opna golfmótinu —
sigraði Þorbjörn Kjærbo 2-0 í
úrslitum.
Þriðji varð Þórhallur Hólm-
geirsson — hann sigraði Einar
Guðnason.
, *. " >
Taktar
meistarans
Golfsýning Jack Nicklaus vakti
mikla hrifningu í gær — sann-
kallaðir meistarataktar. Enda var
mikið fjölmenni þcgar Nicklaus
sýndi — á um annað þúsund
manns.
Þessi mesti golfleikari sem nú
er uppi átti ekki í erfiðleikum
með að slá kúluna — nákvæmnin
hreint ótrúleg hjá meistaranum.
Já, sannarlega er jaek Nicklaus
meistari!