Dagblaðið - 23.08.1976, Page 22

Dagblaðið - 23.08.1976, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1976. Framhald af bls. 21 Smíðajárn. Mjöfi falleííir smiðajárnskerta- stjakar. veKKstjakar. gólfstjakar og hengikrónur til sölu. Gott verð. Upplýsingar í síma 43337 á kvöld- in og um helgar. Rafstöðvar. Hef til sölu margar stærðir rið- straumsrafala, 220 volta, rafsuðu- vel 300 amp. og dísilvél. Jón Gunnarsson, Þverá, Snæfellsnesi. Símstöð: Rauðkollsstaðir. Túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 41896. I Óskast keypt n Vsunet öskast til kaups. Uppl. i síma 51328. Notað mótatimbur óskast 1x4 eða 1x6. Uppl. í síma 43171. Óska eftir vel með förnum dúkkuvagni. Uppl. í síma 43473. Gott sjónvarpstæki óskast, ekki eldra en 2ja ára 17-20 tommu. Uppl. í síma 21332 eftir kl. 18. Viljum kaupa hjólsög fyrir járn, má vera notuð. Fjöðrin sími 83470 og 83243. I Verzlun ij Útsala. i'eysur á alla fjölskylduna, bútar og garn. Síðasta vika. Anna Þórðardóttir, Skeifan 6 (vesturdyr). Konur — útsala. Konur innanbæjar og utan af landi. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ, býður ykkur vel- kontnar. Við erum með útsölu á öllum vörum verzlunarinnar svo sem hannyrðapakkningum, rya, smyrna, krosssaum, góbelin, naglalistaverkum.bárnaútsaums- myndum og ámáluðum stramma. Heklugarnið okkar er ódýrasta heklugarn á íslandi, 50 gr af úr- vals l)ómullargarni kr. 180. Sjón er sögu ríkari. Póstsendum. Sími 85979. Hannyrðaverzlunin Lilja. Glæsibæ. K.jöt — kjöt. 6 verðflokkar úrvals dilkakjöt á kr. 542 kg með sögun. Lifur 500 kr. kg, hjörtu 700 kr. kg, mör 100 kr. kg, svið 175 kr. stk. Mitt viður- kennda hangikjöt frá 660 kr. kg. Sláturhús Ilaf narf jarðar sími 50791, heima 50199. Guðmundur Magnússon. Hafnfirðingar— Hafnfirðingar, höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin opið mánud. til föstud. í>-8, laugard. 10-2. Fiskar og fuglar. Austurgötu 3. Brúðuvöggur á hjólagrind, margar stærðir, hjólhestakörfur og margar stærðir af bréfa körfum, þvottakörfum og hand körfum. Þá eru ávallt til barna- vöggur með eða án hjólagrinda, klæddar eða óklæddar. Blindra iðn, Ingólfsstr. 16, sími 12165. 1 Byssur Ilaglabyssa til sölu. nýleg Winchester 5 skota pumpa. Uppl. i síma 95-4784. Húsgögn Tvíbreiður svefnsöfi til sölu á kr. 20.000. Á sama stað er til sölu ónotað wc, kassalaust með stút í gólf á kr. 4000. Uppl. í síma 27761 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa ódýra og góða eldavél og gamla fótstigna saumavél á flúruðum járnfótum (vélin sjálf má vera ónýt), gamla kistu, blómasúlu og leðursófa. Einni aðra gamla fall- ega muni. Vinsamlegast hringið í sima 25852 eftir kl. 17 í dag. Ég hef verið beðinn að selja eftirtalin húsgögn vegna brott- flutnings af landinu: Hjónarúm með dýnum, borð stofuhúsgögn, sjónvarp í tekkskáp, bókahillu með skápum, eikarskrifborð og hrærivél. Til sýnis að Melgerði 23, Kópavogi, mánudag og þriðjudag. Uppl. í síma 41872. Stofuskápur úr tekki til sölu. Uppi. í síma 81273 eftir kl. 20. 2ja manna sófi og klæðaskápur til sölu. Uppl. í síma 25391 og 75471 eftirki. 18. Vel með farið svefnsófasett til sölu. Uppl. í síma 74189 eftir kl. 8 á kvöldin. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófa- borð, vegghúsgögn, hornskápar, borðstofusett o.fl. Húsgagna- vinnustofa Braga Eggertssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180. 1 manns svefnsófi til sölu. Þarfnast lagfæringa. Selst ódýrt. Uppl. í síma 14826. í 8 Fyrir veiðimenn Ánamaðkar, skozkættaðir, til sölu. Upplýsingar í símaum 74276 og 37915. Hvassaleiti 35. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Uppl. að Hvassaleiti 27, sími 33948, og Njörvasundi 17, sími'35995. I Hljómtæki Magnari óskast. Óska eftir að kaupa 100 watta magnara og hátalara fyrir hljóð- færi, til dæmis VOX, annars kemur allt til greina. Uppl. í síma 35816. 1 Hljóðfæri i 12 strengja Hagstriim gítar B 120 til sölu á kr. 30 þús. Uppl. í síma 27732 eftir kl. 18. Fender precisionbassi tilsölu. Uppl. í síma 41470. Píanó óskast. Uppl. í síma 72674 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu mjög vel með farin harmonika Daquila 120 bassa. Verð 55 þúsund. Uppl. í sima 52991 eftir kl. 7. Kaupum og seljum og tökum í umboðssölu nýleg raf- magnsorgel. Símar 30220 og 51744. I Ljósmyndun 8 Nýtt Akai myndsegulbandstæki (Port Able) með innbyggðum „skanner" tii sölu, einnig tökuvél með hljóðupptöku. Tæki þetta hentar vel skólum, íþróttafélög- um, leikfélögum og öðrum þeim er útbúa vilja eigió fræðslu- og sjónvarpsefni. Uppl. í sima 12821 og 83209 eftirkl. 18.30. 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýnigarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). Vetrarvörur Góður vélsleði óskast. Uppl. í síma 97-3215. I Fasteignir 8 Hús í Garðabæ: Einbýlishús í Garðabæ til sölu, 130 fm+ bílskúr. Fallegur garður. Uppl. í sima 40843. 1 Heimilistæki 8 Tvískiptur ísskápur óskast í skiptum fyrir 460 litra frystikistu. Uppl. í síma 41292. Arsgömul Helefrost fr.vstikista 215 lítra til sölu. Verð 80 þús. Uppl. i síma 71476. Hjól 8 Honda SS 50 árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 23708 eftir kl. 20. Honda 350 XL ’74 til sölu, gott verð. Uppl. i síma 43357 eftir kl. 5 í dag og á morgun. Honda 50 cubic óskast. Uppl. í síma 53842. Suzuki 50 árg. ’74, sérlega vel með farið, til sölu. Uppl. í sima 38827 eftir kl. 17.30. HondaXL 350 1976. Til sölu og sýnis er gullfallegt torfæruhjól. Hjólið er sem nýtt, ekið 1000 km. Vélhjólaverzlun Hannesar Ólafssonar, Skipasundi 51, sími 37090, verzlun með sér- þekkingu á mótorhjólum og út- búnaði. Honda 350 XL árg. ’74 til sölu. Sérstaklega vel með far- in, lítur út sem ný, aðeins ekin 7.900 km. Uppl. í sima 93-1524 milli kl. 7 og 8. 1 Dýrahald Hey til sölu. Uppl. í síma 66493 eftir kl. 1C. D m 14444. 25555 msuiBiR Dodge Dart Swinger '73. sérfl,- ISOOþús Uod':i‘ I>.i■ t s\» inger ’7l — 1050 þus Dodge Dart '72 — 1250 þús. liivola Garina arg. '74. serfl. — 1275 þús. Toyota Garina árg. '74 — 1250 þus. I'nyota Garina árg. '72 — 900 þús. Toyota Gorolla árg. ‘73 — 900 þús. Toyota G.rown Mark 2 árg. ’72 — 1100 þús. liiyota Grown Mark 2 — 1500 þús. Datsun 180 B árg. ‘73 — 1250 þús. Ma/da tílti árg. '73 — 1 millj. I ord Lscort. þý/.kur. arg. '75 — 1150 þús. l\mouth Duster árg. '74 — 1500 þús Gitroén GS árg. '74 — 1150 þús. Gitroén 1)S árg. '74 — 1750 þús. Gitroén GS '72 — 800 þús. VW 1300 '74. sérfl. — tilh. VW 1.303 '74 — 720 þús. VW 1300 '73 — 670 þus. Mazda 929 '74 — tilb. Mazda 616 74 — 1200 þus: Toyota „Higb Age" '74 ghesil. 12 manna — lilb. Ford Granada station "74 — 2.2 millj. Glœsilegir sýningarsalir — Ekkert innigjald I ALA SIGTUN 1.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.