Dagblaðið - 23.08.1976, Qupperneq 24
24
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. ÁGUST 1976.
l'njít par
óskai’ i'flir i‘inslakliní;síbúð. helzt
í Kossvoííí. AlHjörri reglusemi
hcitið. Uppl. í sínia 35669 eftir kl.
17.
Óska eftir 2ja herb. íbúð
frá 1. sept. Uppl. i sima 85635
milli kl. 7 0« 9. Margrét.
Óska eftir
2ja til 3ja herbergja íbúð sem
'allra fyrst, er á götunni. Uppl. í
síma 27219.
Ung kona með 2 börn
óskar að taka á leigu 2ja her-
bergja íbúð sem fyrst (ekki í
Breiðholti). Algjör reglusemi,
fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 38577 eftir kl. 5.
2—3 herbergja íbúð
óskast í Heimum eða Langholts-
hverfi. Uppl. í síma 81768.
2ja herb. íbúðóskast
til leigu trá 15. sept. i 9 mánuði.
Fyrirframgreiðsla, reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. í
síma 82117 eftir kl. 19.
3ja-4ra herb. íbúð
óskast til leigu í Keflavík. Uppl. í
síma 43264 eftir kl. 19.
Óska eftir
að taka bílskúi á leigu. Uppl. í
síma 43264 eftir kl. 19.
Fóstru vantar litla íbúð
frá 1. sept. Uppl i síma 13236 milli
kl. 17 og 19 á kvöldin.
óska eftir
að taka bílskúr á leigu í Reykja-
vík eða Kópavogi. Uppl. í síma
75242 eða 14813 eftir kl. 6.
íbúð vantar.
Aðstoðarkennsla og húshjálp
koma til greina. Ungt par með
barn, annað við nám hitt í vinnu
vill leigja 2ja-3ja herb. íbúð.
Uppl. í síma 15301 eftir kl. 18.
Ungt par utan af landi
öskar eftir 2ja herb. íbúð sem
fyrst eða frá 1. sept. Uppl. í síma
19619 (María).
Herbergi óskast
frá 1. sept. í einn mán. F'yrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 94-
2513.
Ung hjón utan af landi
með nýfætt barn, hann í sköla,
óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, mikil
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
83217 eftirkl. 19ákvöldin.
Snyrtileg róleg eldri hjón
óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til
leigu. helzt til lengri tíma. Má
vera á Reykjavíkur- Kópavogs-
eða Hafnarfjarðarsvæði. Uppl. í
síma 10811.
Lítil íhúð óskast
fljótlega. Örugg
síma 41962.
treiðsla. Uppl. i
1
Atvinna í boði
d
V'élstjórar:
Traustur vélstjóri óskast á
flutningaskip frá næstu mánaða-
mótum. Uppl. i síma 25055 og
20634 eftir kl. 18.
Stúlka á aldrinum 25—50
ára óskast til starfa í Skíðaskál-
anum í Hveradölum í byrjun
næsta mánaðar. Uppl. í síma
36066 og í Skíðaskálanum í
Hvgradölum í gegnum 02.
Ráðskona óskast
í sveit á Suðvesturlandi sem fyrst.
Má hafa með sér börn. Uppl. í
síma 82393 eftir kl. 18.30.
Óska eftir
starfskrafti við afgreiðslustörf.
Vaktavinna. Uppl. í sima 10457
milli kl. 17 og 19.
30 ára gamall maður
sem vinnur vaktavinnu óskar
eftir aukavinnu, helzt við leigu-
akstur. Er vanur. Uppl. í síma
72969 eftir kl. 20 í kvöld og næstu
kvöld.
Húsmóðir,
sem ekki kemst út að vinna óskar
eftir heimavinnu t.d. einhvers
konar léttum iðnaði. Uppl. í síma
35923.
Stýrimann
vantar á 160 tonna togskip frá
Grindavík. Uppl. í síma 92-8364.
1. vélstjóra á línubát.
1. vélstjóra vantar á mb. Sigurvon
ÍS 500 frá Suðureyri sem er 200
lesta línubátur og fer á landróðra
í byrjun september. Uppl. í síma
94-6106 og 94-6160. ,
Atvinna óskast
Hárgrciðslunemi.
17 ára stúlka óskar eftir að
komast i hárgreiðslunám á stofu.
Vinsamlegast hringið í síma
41111 eftirkl. 17.
Er tvítugur og óska eftir vinnu
nú þegar. Æskilegt að um mikla
vinnu sé að ræða eða vel launað
starf. Allt kemur til greina. ATH.
Hér er um vinnu i langan tíma að
ræða. Vinsamlegast, hringið i
síma 81262 í dag og næstu daga.
Stúlka óskast
til vélritunar og símavörzlu
hálfan daginn. Nánari uppl. á
skrifstofunni, en ekki í síma.
Runtal-ofnar, Siðumúla 27.
Kona óskar eftir vinnu,
helzt við ensk viðskiptabréf.
Uppl. i síina 74717.
Get bætt við mig innheimtu,
hef bíl. Tilboð sendist afgreiðslu
DB merkt ,,25726".
8
Ýmislegt
Skjólborg hf.
biður viðskiptavini sína að panta
gistingu með fyrirvara. Skjólborg
hf. Flúðum, sími 99-6630 tií 1. okt.
I
Kennsla
D
Kenni allt sumarið
ensku, frönsku, ítölsku, spænsku.
sænsku. þýzku. Les með skóla-
fólki og bý undir dvöl erlendis.
Bréfaskriftir, þýðingar, auðskilin
hraðritun á 7 tungumálum. Arnór
Hinriksson, sími 20338.
1
Einkamál
D
59 ára gömul ekkja
óskar eftir að kynnast manni á
svipuðum aldri. Þarf að eiga bíl
og helzt ibúð og vera skilnings-
ríkur og góður maður. Mynd fylgi,
þó ekki skilyrði. Tilboð
sendist afgr. DB merkt ..Einmana
26238.“
Ungur maður
óskar eftir pennavini (stúlku) á
aldrinum 18-20 ára, mynd fylgi.
Tilboð sendist afgr. DB merkt
„Pennavinur — 26233“ fyrir 1.
sept.
8
Tapað-fundið
D
Kveikjari fannst
nálægt Vogaveri.
33886.
Uppl. í síma
Grænn páfagaukur
tapaðist í Breiðholtinu. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 71660.
8
Barnagæzla
D
Hafnarfjörður.
Tek vöggubörn í gæzlu. Hef leyfi.
Uppl. í síma 52824.
Barngóð kona óskar
eftir að taka börn í gæzlu allan
daginn 2ja ára og yngri, býr í
neðra Breiðholti. Uppl. í síma
43537.
Get tekið börn í gæzlu
hálfan eða allan daginn, er i
Kópavogi. Uppl. í síma 43882.
Barnagæzla í
Laugarneshverfi. Tek að mér dag-
gæzlu. Uppl. í síma 85289.
Kópavogur—
Barnagæzla. Kona óskast til að
gæta 2ja barna hluta úr degi,
helzt í Snælandshverfi eða ná-
grenni. Uppl. í síma 43607.
8
Hreingerningar
D
Hreingerningar
Teppahreinsun.
tbúðin á kr. 110 á fermetra eða
100 fermetra íbúð á 11 þúsund
krónur. Gangur ca 2.200 á hæð.
Einnig teppahreinsun. Sími
36075. Hólmbræður.
Athugið,
við erum með ódýra og sérstak-
lega vandaða hreingerningu fyrir
húsnæði yðar. Vinsamiegast
hringið í tíma í síma 16085. Vanir,
vandvirkir menn.. Vélahreingern-
ingar.
Hreingerningar — Hólmbræður
Teppahreinsun, fyrsta flokks
vinna. Gjörið svo vel að hringja í
síma 32118 til að fá upplýsingar
um hvað hreingerningin kostar.
Björgvin Hólm, sími 32118.
Hreingerningar: Vanir
og vandvirkir menn. Hörður
Viktorsson, sími 85236.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum, stigahúsum og stofnun-
um. Vanir og vandvirkir menn.
Sími 25551.
Þjónusta
D
Múrverk,
allar viðgprðir og flísalagnir.
Uppl. í síma 71580.
Tökum að okkur
viðhaldsviðgerðir á húsum í
Reykjavík og nágrenni. Bæði
ákvæðis- og tímavinna. Utvegum
efni. Uppl. í síma 36618.
Trésmiðir auglýsa:
Tökum að okkur allt tréverk,
stórt og smátt. Utvegum einnig
ábyrga aðila til sprunguþéttinga,
glerísetninga og alhliða húsa-
viðgerða. Látið fagmenn annast
verkið. Uppl. í sima 28802 milli kl.
20 og 22.
Húsbyggjendur athugið!
Tökum að okkur nýbyggingavið-
gerðir eftir föstu tilboði. Uppá-
skrift er með þarf. Símar 74514 og
15839 á kvöldin.
Múrverk,
allar viðgerðir og flísalagnir.
Uppl. í síma 71580.
Hús- og garðeigendur og verktak-
ar athugið.
Tek að mér að helluleggja, hlaða
veggi og leggja túnþökur. Eltnnig
holræsagerð. Tímavinna og föst
tilboð. Uppl. í síma 26149 milli kl.
12 og 13, 19 og 20.
Tek að mér garðslátt
með orfi. Sími 30269.
Tek að mér að
gera við og klæða bólstruð
húsgögn. Föst verðtilboð,
greiðsluskilmálar. Bólstrun
Grétars Árnasonar, sími 73219
eftir kl. 19.
Múrarameistari
tekur að sér húsaviðgerðir, gerir
við steyptar rennur, sprungur í
veggjum og þökum, einnig minni
háttar múrviðgerðir. Uppl. í síma
25030 á matartímum.
Get bætt við mig
rísskápum í sprauturt í hvaða lit
sem er, sprauta einnig lakkemeU
eringu innan á baðkör, pantið
tímalega. Sími 41583.
Bólstrun, sími 40467.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Mikið úrval af áklæöum.'
ðkukennsla
Ökukennsla —
Æfingatímar: Lærið að aka bíl á
skjótan og öruggan hátt. Toyota
'Celicia. Sigurður Þormar öku-
kennari. Símar 40769 og 72214.
Ökukennsla og æfingatímar:
Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax.
Friðrik Axel Þorsteinsson. Uppl. í
síma 86109.
Ökukennsla-Æfingatimar
Get nú aftur bætt við mig
nokkrum nemendum. Fullkominn
ökuskóli og öll prófgögn, litmynd
i skírteinið. Uppl. í síma 40728
milli kl. 12 og 1 og öll kvöld eftir
kl. 8.Vilhjálmur Sigurjónsson.
Kenni akstur ög meðferð bíla,
fullkominn ökuskóli. Nánari upp-
lýsingar í síma 33481 á kvöldin til
kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson
ökukennari.
(Hvað segir símsvari
2Í772? Reynið að hringja.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Kenni á Voikswagen. Fullkominn
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Þorlákur Guðgeirsson,
Asgarði 59, símar 35180 og 83344.
c
Verzlun
Vgnduo
Verzlun
)
adidas
SKOSALAN LAUGAVEGI 1
verzlunormiðstö&inni Hötúni 4
við Nóotún Simi 2-64-70
Athugið verðið hjó okkur.
JL n i'. |Grandagarði —Revkjavík
(J D U U 1 INsími 16814—Heimasími 14714
Hin viðurkenndu ensku
, Sófasett.
Pírahillur,
Hilluveggir, til
að skipta stofu.
Happy-stólar og
skápar.
Marmara-
innskotsborð.
Athugið verðið
hjá okkur.
6/ 12/ 24/ volta
alternatorar.
HAUKUR 0G ÓLAFUR
Ármúla 32 — Sími 37700.
Steypuhrœrivélar á lager
IÐNVELAR HF.
Hjallahrauni 7, Hafnarfirði.
Sími 52224 og 52263.
c
ÞJónusta
Þjónusta
■ , •
R.'. ■
- v ;
c
Nýsmíði-innréttingar
)
Trésmíði — innréttingar
11 Smíðum klæðaskápa eftir máli,
f spónlagðir eða tilbúnir undir
málningu, einnig sólbekkir. Fljót af-
greiðsla.
TRÉSMIÐJAN KVISTUR,
Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin).
i Sínti 33177."
c
Bílaþjónusta
)
Bífreiðastiffingar
NIC0LAI
Þverholti 15 y\.
Sími 15775.
DAGBLAÐIÐ
ÞAÐ LIFI!