Dagblaðið - 23.08.1976, Síða 26

Dagblaðið - 23.08.1976, Síða 26
26 DAGBI-AÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. AGÚST 1976. ÁkafleKa-skemmtileg og hressileg ný bandarisk gamanmynd. er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda í á ferð sinni vfir þver Bandaríkin. Leikstjðri Paul Ma/.ursky. Aðal- hlutverk: Art Cai ney. sern hlaut Oscarsverðlaunin í apríl 1975 fyrir hlutverk þetta sem bezti leikari ársins. Svnd kl. 5, 7 og 9. Mr. Majestyk Spennandi, ný m.vnd. sem gerist i Suðurríkjum Bandaríkjanna. Myndin fjallar um melónubónda sem á í erfiðleikum með að ná inn uppskeru sinni vegna ágengni leigumorðingja. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Charles Bronson, A1 Lettieri, Linda Cristal. „Frábærar manngerðir, góður leikur, ofsaleg spenna.“ Dagblaðið 13/8/76. Bönnuð börnum innan 16ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nakið líf Ný amerísk mynd um kilvis Presley á hljómleikaferð. Vinsæl- ustu söngvararnir. Ný tækni við upptöku. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Thomasine og Bushrod Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd í litum úr villta vestr- inu i Bonny og Clyde-stíl. Aðal- hlutverk: Max Julien, Vonetta STJÖRNUBÍÓ McGee. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBÍÓ Æðisleg nótt með Jackie Mjög djörf og vinsæl dönsk kvik- mynd, nú sýnd í fyrsta sinn með íslenzkum texta. Leikstjóri: Anne Lise Meineche (sem stjórnaði töku myndarinnar „Sautján"). Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan sextán ára. (Nafnskírteini) I HÁSKÓIABÍÓ I Sprenghlægileg og víðfræg, ný, frönsk gamanmynd í litum. Aðal- hlutverk: Pierre Richard, Jane Birkin. Gamanmynd í sérflokki, sem allir ættu að sjá. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 LAUGARASBÍÓ Mótorhjólakappar H Mánudagsmyndin Effi Briest Mjög fræg þýzk mynd. Leikstjóri Fassbinder. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ Vélbyssu-Kelly Ofsaspennandi ný bandarísk lit- mvnd. Dale Robertson Harris Yulin. íslcnzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3. 5. 7, 9 og 11. Burning the track! Ný mynd frá Universal, um Inna lífshættulegu iþrótt kappakstur á mótorhjólum með hliðarvagni. Myndin er tekin í Ástralíu. Nokkrir af helztu kappaksturs- mönnum Ástralíu koma fram í .myndinni. Aðalhlutverk: Ben Murphy. Wendy Hughes og Peter Graves. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Islenzkur text' 9 Útvarp Sjónvarp » Útvarp kl. 8.45 í fyrramálið: Morgunstund barnanna SAGA ÚR SVEITINNI „Þessi saga er framhald af sögu sem Kristín Ólafsdóttir las í útvarpið vorið 1973 og hét hún Vordagur á Völlum,“ sagði Guðrún Sveinsdóttir, höfundur sögunnar Sumardagar á Völlum, sem verið er að lesa í Morgunstund barnanna. Baldur Pálmason les söguna og verða þetta 8 lestrar alls. í fyrramálið verður annar lestur sögunnar. „Sagan fjallar um stúlku, 10 ára að aldri. Hún fór í sveit til afa síns og ömmu. Þar rak hún kýrnar og lék sér við lömbin Hún kynntist stelpu á næsta bæ og þær urðu góðir leikfélagar. Ég hef sainið nokkrar sögur og þá aðallega sögur úr sveit- inni og um krakka þar,“ sagði Guðrún, Ekki er Guðrún alveg ókunnug lífinu í sveitinni því hún er sjálf bóndakona í sveit fyrir austan. „Mér finnst gaman að skrifa,“ sagði Guðrún, „Aðallega skrifa ég fyrir börn Fyrst byrja ég á því að segja mínum börnum söguna, síðan smá myndast hún unz ég kem henni á blað. Annars gefst mér nú frekar lítill tími til að skrifa og ég get aldrei skrifað neitt á sumrin, þá er svo mikið að gera við búskapinn. Maðurinn minn er vörubílstjóri og er lítið heima við á sumrin og það kemur í hlut minn og barnanna að hugsa um búskapinn. Það er aðallega á vetrum sem mér gefst tími til þessa tóm- stundagamans." —KL Litla stúlkan í sögunni passaði kýrnar fyrir afa sinn og ömmu. Litiö inn i stærstu husgagnaverslun landsins. Og þaö kostar ekkert aö skoöa. /A AA n pi f!n:i ............. m he ii ■ ■ in 11 Lj C. LJ LD Husgagnadeild Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 2 86 01 m 3 SÆTA 2 6 L ETTIÐ ’MALLO - á óvenju lágu veröi miöaó viö gæði, eða aðeins 162.000.- kr. og meö staðgreiósluafslætti aöeins 145.800.-kr. Mallo-sófasettið er vandað, efnismikið og þér getið valið um sex ólík munstur i áklæði.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.