Dagblaðið - 10.09.1976, Page 18

Dagblaðið - 10.09.1976, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUH 10. SEPTEMBER 1976. Framhaldaf bls. 17 i Heimilistæki i Isskápur til sölu. Á sama stað er til sölu lítill hvolpur. Uppl. í síma 83329. tsskápur. Vil kaupa notaðan ísskáp á hag- stæðu verði. Uppl. í síma 25431. Lítill isskápur til sölu. Uppl. í síma 83168. Vel með farin góð Rafha eldavél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 11149. Arsgömul þvottavél til sölu vegna flutninga, lítið notuð, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 44610. '---------[----\ Til bygginga Oska eftir að kaupa notað mótatimbur, 1x6 og 1x4 Uppl. í síma 42659. Mótatimhur óskast til kaups eða leigu. Allar uppl. veittar í síma 24156 á daginn og 66148 á kvöldin. Gott mótatimbur til sölu, 750 metrar 1x6,3 metrar á lengd og 360 metrar af 1x4 2,40 á lengd. Uppl. i síma 36847. Fyrir ungbörn ] Fallegur tvíburavagn til sölu. Á sama stað óskast keypt tvíburakerra og hár barnastóll, helzt tréstóll. Uppl. í sima 50940. Til sölu lítið notuð frönsk barnavagga. Uppl. í síma 25562 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvíburavagn óskast. Uppl. í síma 52490. Barnarúm og kerra með skermi til sölu. Uppl. í síma 14089 frá kl. 5—8. Grásleppubátur. 3ja tonna trilla til sölu, bátur og vél í mjög góðu lagi. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 11260 eftirkl. 19. t--------„------S Sjónvörp Óska eftir notuðu sjónvarpstæki. Sími 75042 eftir kl. 17. Dýrahald Ilafnfirðingar—Hafnfirðingar. Höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin. Opið mánud. til föstud. 5-8, laugard. 10-2. Fiskar og fuglar, Austurgötu 3. 1 Bókhald Vélabókhald. Tökum að okkur bókhald og endurskoðun fyrir einstaklinga, smærri fyrirtæki og fjölbýlishús. Bókhaldsskrifstofa Guðmundar Þorlákssonar, Álfheimum 60, sími 37176. I Ljósmyndun Fullkomin ónotuð framköllunartæki til sölu. Hansa- stækkari, vökvar, bakkar og til- heyrandi. Uppl. í síma 26028 eftir kl. 18.30. Til sölu Konica T3 autoreflex ljósmyndavél með 50 mm linsu, verð 50 þús. Uppl. í síma 19865. 200 mm Chin'on aðdráttarlinsa til sölu. Uppl. í síma 35897 eftir kl. 20. Til sölu nýleg Yashiea X FXI Sinj;el reflex-myndavél með 50 mm linsu. Uppl. í síma 17482. 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slidessýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Símar 23479 (Ægir). 1 Safnarinn Nýkomnir AFA 1977 verðlistar: Norðurlönd kr. 1250. V.-Evrópa kr. 4300.- A-Evrópa kr. 3860. Kaupum íslenzk frímerki og fyrstadagsumslög. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6A, sími 11814 Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Honda 50 árg. ’71 til sölu, lítið ekin, þarfnast smá- viðgerðar, verð 20 þús. Uppl. í síma 85093. Suzuki TS 400 árg. ’75 til sölu, verð kr. 350.000. Uppl. í síma 98-1876. Til sölu er mjög fallegt SCO gírahjól. Uppl. í sima 82784. Vil kaupa gott kvcnreiðhjól. Uppl. í síma 32613 á kvöldin. Dunlop vélhjóladekk. Vorum að taka upp vélhjóladekk, kubbadekk 325x19, 400x18. 325x19. tjalddekk 325x19, 400x18, 300x21. Rib. framhj. 325x19, K70 400x18 (afthjól). Póstsendum, vélhjólaverzlun H. Olafssonar, Skipasundi 51,sími 37090. Til sölu drengjareiðhjól, vel með farið. Uppl. í síma 73453 milli kl. 7 og 10. Sumarbúistaður til sölu. Fokheldur sumarbústaður til sölu í 60 km fjarlægð frá Reykjavík. Uppl- i síma 73088. Til sölu einbýlishús og bílskúr á eignarlóó í 78 húsa skipulögum byggðakjarna á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Útborgun 5,5 milljónir sem má greiða á 20 mánuðum, eftirstöðvar á 10 ára veðskuldabréfi með 10% vöxtum. Uppl. í síma 51475 á kvöldin. 1 Bílaleiga i Bilaleigan h/f auglýsir: Til leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Sími 43631. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá augíýs- endur ókeypis á afgreióslu blaðsins í Þverholti 2. Öska eftir að kaupa góðan og vel útlítandi 4ra—5 manna bíl, ekki eldri en árg. '71. Utborgun 400 þús. og mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 53091. VW fastbaek árg. '67 til sölu. Nýleg vél og nýr gírkassi. Uppl. í sima 75617 um helgina. Peugeot 404 (fólks og station) árg. ’70 til sölu, ný dekk, útvarp. Tækifærisverð ef samið er strax. Uppl. í síma 99-1742. Ford Trader árg. ’64, til sölu, 3'á tonn, skoðaður ’76. Bíllinn er með nýlega upptekinni vél og gírkassa, einnig ný dekk. Bíllinn er með stærri kassanum. Upplagður fyrir hestamenn. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 40554 eftir kl. 19. VW 1300 árg. ’70 til sölu. Á sama stað óskast ódýr bíll til kaups. Uppl. í síma 26785. Toyota Corolla Coupé árg. ’76 til sölu, ekin 8 þús. km, verð kr. 1600 þús. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18. Sími 25252. Cortinuvarahlutir: Öska eftir að kaupa frambretti (ytri og innri bretti, samstæðu) á Cortinu árg. ’67—’70. Uppl. í síma 71824. Cortina 1300 árg. ’70 til sölu, góður bíll. ekinn 101 þús. km. Tilboð óskast. Uppl. í síma 74363. Willys og ísskápur: Willys árg. ’55 4 cyl. til sölu. Bíllinn er mikið tekinn í gegn, lítur vel út og er í ágætislagi. Á sama stað er óskað eftir gömlum ísskáp og gömlum Willys, ódýrt. Uppl. í síma 66168 eftir kl. 4 í dag og næstu daga. Volvo. Til sölu er góður Volvo Amason með nýuppgerðri vél. Ný dekk, skoðaður ’76.— Skipti möguleg. Uppl. í sima 86817 eftir kl. 20 á kvöldin. Til sölu Ford Trader dísil vél 4ra cyl. upptekin verð 130 þús. Uppl. í síma 72281. Ford Cortina GT árg. ’72 til sölu. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 37900 á daginn. Bronco árg. ’66 til sölu, þarfnast smávægilegra lagfæringa. Til greina kæmi að skipta á Cortinu sem þarfnaðist ■viðgerða. Uppl. í síma 44319. Lítill sendiferðabíll. Hillman IMP árg. ’70 sendiferðar- bíll til sölu í góðu lagi. Uppl. í síma 81442. Volvo 142 árg. ’70 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 42361. Óska eftir að kaupa góðan bíl með 200 þús. kr. útborgun og 20—25 þús. á mánuði. Uppl. í síma 43374 eftir kl. 19. Óska eftir Ford vél 352 eða 390 cub., þarf ekki að vera samsettt. Uppl. i síma 25318. Óska eftir sæmilegum litlum bil með engri útb. en 20.000 kr. afborgunum á mán. Fólksvagn, Skoda o.fl. koma til greina, skoðun ’76 æskileg. Einnig er til sölu á sama stað lítið notaður 2ja hólfa. Solex- blöndungur, stærri gerð. Uppl. í síma 25852. Mercedes Benz 608 árg. ’67 með kassa til sölu. Uppl. í síma 10528. Rambler '69 til sölu, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. að Löngubrekku 39.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.