Dagblaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1976. 1 GAMIA BIO II Pabbi er beztur LAUGARASBIO I Grínistinn Útvarp Sjónvarp » MIK-söngflokkurinn frá Grænlandi sýndi ad Kjarvalsstöðum í tilefni listahátíðar og hafði upp á mjög góða dagskrá að bjóða. Sjónvarp kl. 21.20: Frá Listahátíð 1976 GÓÐIR GESTIR FRÁ GRÆNLANDI Grænlenzkir gestir, Mik- söngflokkurinn, komu hingað til lands í tilefni listahátiðar og sýndu dansa og söng að Kjar- valsstöðum. Sjónvarpið tók dag- skrána upp og verður hún sýnd í kvöld kl. 21.20. Heldur hefur verið hljótt um Grænlendinga og grænlenzka menningu um allar aldir en frekar virðist vera að glæðast áhugi manna á þessari ná- grannaþjóð okkar. Er þess skemmst að minnast er íslenzk- ur leikflokkur, ínúk- leikflokkurinn, vakti athygli manna hér og erlendis á mál- efnum Grænlendinga. Leik- flokkurinn ferðaðist víða er- lendis og fékk mjög góða dóma fyrir leik sinn. Mik-söngflokkurinn var stofnaður af Grænlendingum í Kaupmannahöfn og hefur hann ferðazt víða og sungið bæði á grænlenzku og dönsku. Einnig sýnir hann grænlenzka dansa. I tónlistargagnrýni í Dag- blaðinu 10. júní sl. segir Jón Kristinn Cortes: „Allt yfir- bragð tónleika Mik-flokksins einkenndist af látleysi og ein- faldleika. — Og þó dagskrá flokksins væri stutt þá var aldrei dauður punktur." Sjónvarpsáhorfendur í kvöld ættu þarna að fá góða skemmt- un og smá innsýn í menningu þessara nágranna okkar. —KL ROBERT STKjWOOO PRESENTS JACK Lf M THÍ ENteRTAlNEk- Hljómsveitin Soft Machine verður kynnt . í tónlistarþættinum Áfangar í kvöld. Þetta er að vísu ekki sú skipan hljómsveitarinnar sem er í dag, en er talin sú bezta skipan sem verið hefur á hljómsveitinni. Útvarp kl. 22.55: Áfangar Áhrif austurlenzkrar tónlistar Tónlistarþátturinn Áfangar verður á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 22.55. Þátturinn er í umsjón Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. „í þættinum í kvöld verður bæði tekið fyrir popp og jass,“ sagði Ásmundur Jónsson. ' „Fyrst kynnum við hljóm- sveit sem heitir . Winter Consort, sem saxófónleikarinn Paul Winter stofnaði í kringum árið 1967. Áhrifa frá evrópskri tónlist viðreisnartímabilsins gætti mjög hjá hljómsveitinni á fyrra tímabili hennar. 1 síðasta þætti vikum við að seinna tíma- bili hljómsveitarinnar en þá var hún mjög undir áhrifum austurlenzkrar tónlistar, var það upphaf svokallaórar sefjunartónlistar. Meðlimir hljómsveitarinnar eru allir hámenntaðir hljómsveitar- menn. Þá verður kynnt verk með bandaríska píanóleikaranum McCoy Tyner. Hann flytur jass af allt öðrum uppruna en Winter Consort og byggir hann tónlistarstefnu sína á þeim áhrifum sem hann varð fyrir er hann spilaði með saxófónleikar- anum John Coltrane. Þá var farið til Bretlands og spilað verk með hljómsveitinni Soft Machine en hún spilar rokk sem er undir mjög sterk- um jassáhrifum. Einnig hefur hún orðið fyrir sterkum áhrif- um frá sefjunartónlist. Terry Rily er lærifaðir þeirra í Soft Machine, einn öðrum fremur. I framhaldi af þvi kynnum við hljómsveitina Machine Molex. Sú hljómsveit er af- sprengi Soft Machine og er stofnuð af trommuleikara ein- um sem var I Soft Machine. Leikið verður af seinni plötu hljómsveitarinnar. Skömmu eftir að hún kom á markaðinn lamaðist trommuleikarinn. Þar fór bezti jasstrommuieikari. þeirra tíma. Þættinum lýkur svo með laginu „Alcemist and the Peddlar" af nýútkominni plötu þeirra Robins og Barry Drans- field. Verk þetta er samið undir sterkum áhrifum frá brezkri þjóðlagatónlist. -KL SÍMI í MÍMI ER 10004 Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám. DAD FLIPS OUT! MAZDA 1300 1974, ekinn 39 þús. km. Litur: Blár, hvítur að innan. 980 þús. FALLEGUR BÍLL WALT DISNEY PRODUCTIONS’ TECHNICOLORCS) IÍ2P* W.W. og Dixie. Spennandi og bráðskemmtileg ný bandarísk mynd með ísl. texta um svikahrappinn síkáta W.W. Bright. Aðalhlutverk: Burt- Reynolds, Conny Van Dyke, Jerry Reed og Art Carney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svarti guðfaðirinn nr. 2 Atök í Harlem. Æsispennandi bandarísk litmynd. Framhald af Svarta guðföðurnum. Aðalhlut- verk Fred Williamson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. *&NÓW£IKHÚS» Saía aðgangskorta bæði fyrir stóra sviðið og litia sviðið er hafin. Miðasala 13:15—20:00. Sími 1-1200. HASKOLABIO Samsœri (The Parallax View) Heimsfræg, hörkuspenriandi litmynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum atburðum eftir skáldsögunni „The Parallax View“. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Paula Prentiss Sýnd kl. 5, 7 og 9. Warren Beatty, Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney-félaginu. íslenzkur texti Bob Crane — Barbara Rush Sýnd kl. 5, 7 og 9. Let The Good Times Roll I^Sjónvarp Föstudagur 10. september 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskró. 20.40 Þekkingarvíxillinn. Umræðuþáttur. Rætt verður um námslán og kjör íslenskra námsmanna almennt, bæði hérlendis og erlendis, og afstöðu fólks til skólagöngu og menntamanna. Stjórnandi Baldur Hermannsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunjiarsson. 21.20 Frá Listahátíö 1976. MIK- söngflokkurinn frá Grænlandi syngur og dansar fyrir áhorfendur á Kjarvals- stöðum. Stjórn upptöku Tage Ammen- drup. 21.45 1918: Maöur og samviska hans. Finnsk bíómynd frá árinu 1957. byggð á sögu eftir Jarl Hemmer. Myndin gerist á tímum borgarastyrjaldar- innar í Finnlandi. Aðalpersónan er prestur. sem misst hefur embætti sitt og lent í slæmum félagsskap. Hann á við miklar sálarkvalir að stríða vegna styrjaldarinnar í landinu og eigin líf- ernis. Hann gerist loks Drestur í fangabúðum. Þýðandi Kristín Mántylá. 23.20 Dagskrórlok. RaY JhomPjoM Ný bandarísk kvikmynd gerð eftir leikriti John Osborne. Myndin segir frá lífi og starfi skemmtikrafts sem fyrir löngu er búinn að lifa sitt fegursta, sem var þó aldrei glæsilegt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ísl. texti. AUSTURBÆJARBÍÓ íslenzkur texti Ást og dauði í kvennafangelsinu Æsispennandi og djörf ný ítölsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk:' Anita Strindberg, Eva Czemerys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. TONABIO Wilby samsœrið. (The Wilby Conspiracy) Mjög'spennandi og skemmtileg ný mynd með Michael Cain og Sidney Poitier í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Ralph Nelson. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10 Bönnuð börnum innan 16 ára. Ný amerísk rokkkvikmynd í lit- um og Cinema ScolJe með hinum heimsfrægu rokkhljómsveitum Bill Haley og Comets, Chuck Berry, Little Richard, Fats Domino, Chubby Checker, Bo Diddley, 5 Saints, The Shrillers, The Coasters, Danny og Juniors. Sýndkl^>^y)j^)^^^^^ Leigumorðinginn Hörkuspennandi og vel leikin amerísk kvikmynd með úrvals- leikurum. Aðalhlutverk: Michael Caine, Anthony Quinn, James Mason. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.