Dagblaðið - 14.09.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 14.09.1976, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1976. ■5 Þjófurinn vildi fó þurr og hrein föt Bandarísk hjón sem gista tjaldstæðið í Laugardal þessar köldu haustnætur urðu fyrir biturri reynslu í fyrradag. Ur tjaldi þeirra hvarf bakpoki með ýmsum fatnaði, en í staðinn var skilinn eftir frakki, rauð peysa og skór, allt vott. Bandaríska konan sá mann um fimmtugt fara inn á kvennasalerni við tjald- stæðið átti hún orðaskipti við hann og sá hann því vel. Síðan héldu þau bandarísku í bæinn en er þau komu heim um kl. 4 í fyrradag var bakpokinn horfinn og hin blautu föt skilin eftir í staðinn. Frakk- inn var nákvæmlega eins og sá er maðurinn klæddist. er konan ræddi við í íyrradag. Er hans því leitað nú. Lítur helzt út fyrir að hann hafi viljað fá sér þurr og hrein föt eftir næturrigning- una og í þeim tilgangi heim- sótt tjald Bandaríkjamann- anna. — ASt SÍMI í MÍMI ER 10004 Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám. NYKOMIÐ! IVII1/S Sterklegir tvöföldum randsaum i hrógúmmisólum. með og \jíW« \s Me Skóverzlun Þórðar Péturssonar Kirkjustrœti 8 v/Austurvöll Sími 14181 Póstsendum wSími 25252 Bilamarkaðurinn Grettisgötu 12-18 Rétt fyrir innan Klapparstíg Á boðstólum í dag m.a.: Range Rover’74 2.6millj. Undir 2'A millj. Plymouth'74 1850 þús. Buick Apollo’74 2.3 millj. Blazer'74 2.4millj. Range Rover'72 2.1 millj. Citroén CX 2000'75 2.2 millj. Undir 1800 þús. Mercury Comet ’74 1800 þús. Ch. Noca '73 1300 þús. Dodge Challenger '73 1650 þús. Mazda 929 '74 1500 þús. Saab 99 '74 1800 þús. Wagoneer '72 1350 þús. Góður bíll. Undir 1200 þús. Malibu St. '70 1050 þús. Citroén Diana '74 750 þús. CitroénGS’74 1150 þús. Peugeot 404 '74 700 þús. Toyota Corolla '74 1000 þú». Ódýrir bílar. Dodge Dart '67 420 þús. Rússajeppi '59 350 þús. Fiat 132 GLS '74 900 þús. Fiat 127 '73 430 þús. Kjarakaup dagsins: Chevrolet Camaro '74, stór- glæsilegur bíll 2.3 millj. Skipti oft möguleg. DAGBLAÐIÐ \ i_ÞAÐ UFI! Einholti 8 BlLAR TIL SÖLU: BMW árgerð 1973, ekinn 47 þús. km, appelsínugulur, var að koma til landsins. Chevrolet Malibu 1970. sjálf- skiptur. Chevrolet Malibu 1973, bein- skiptur. Chevrolet Laguna 1973. Chevrolet Vega 1974, sjálf- skiptur. Fiat 124 station 1973. Fiat 128 1971 Lada Topas 1975, '76. Macerick 4ra dyra 1971. Maverick 2ja d.vra 1974. Opel Rekord 1971. '72. Opel Rekord station 1972. Ford Pinto station 1974. Plymouth Valiant 1972 '74. Peugeoí 404 1970, bensín. Rambler Hornet 1975. JEPPAR Land Rover bensin 1971, ekinn 100 þús. km. Land Rover dísil 1973, ekinn aðeins 32 þús. km. Bronco 1972. '74. Wagoneer 1974. Scout 1974, ekinn 19 þús. km. Markaðstorgið Sími 28590 M0N0-SKITT Rafknúnar jórnaklippur SPS: 1 1 Við höfum hafið innflutning á vönduðum léttbyggðum rafknúnum járnaklippum frá V-Þýzkalandi. Hér er um að ræða tvær gerðir og klippir sú stærri allt að 20 mm kambstál. Klippigeta ger8 1/12 allt að 1 2 mm stál eða tvö 8,5 mm samtímis ger5 1/20 allt að 20 mm stál eða tvö 1 2 mm samtimis Togþol stáls: 55kp/fmm 55 kp/fmm Aflþörf: 600 W 1500W WtJAlT 131 og 132 til afgreiðslu strax Hámarks afköst: 35 skurðir/min 30 skurðir/min Lengd: 470 mm 550 mm Þyngd 6.2 kg 11.4kg Við leigjum einnig út Mono-skitt járnaklippúrnar ásamt ýmsum öðrum tækjum, sem notuð eru í byggingaiðnað- inum. Leitið nánari upplýsinga. •Jí 1 Laugavegi 178 simi 38000 Fiat 127 og 128. Nokkrum bílum óróðstafað _________ gamla vcrðinu n Davið sigurðsson hf SÍÐUMULA 35. SIMAR 38845 — 38888

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.