Dagblaðið - 18.10.1976, Síða 12

Dagblaðið - 18.10.1976, Síða 12
12 FESTI FRAKKASTÍG Símar 10550 og 10590 11 eða 12 réttir Vinníð i getraunum Sé um utfyllingu getraunaseöla að kostnaðarlausu, nota mjög góð kerfi. mikil revnsla í þátttöku íslenzkra get- rauna, ég tippa. þið vinnið stórt. Leggið inn nafn og símanúmer á pósthólf 9012 Revkjavík EIGENDUH! Við viljum minna ykkur á að það er áríðandi að koma með bílinn í skoðun og stillingu á 10.000 km fresti eins og framleiðandi Mazda mælir með. Nú er einmitt rétti tíminn til að panta slíka skoðun og yfirfara bílinn fyrir veturinn. Notið ykkur þessa ódýru þjónustu og pantið tíina strax. BÍLABORG HF Borgartúm 29 Verkstæói sími 81225 Ovateon Mjög vandoður kassagitar með pickup ó hagstœðu verði. Upplýsingar í Hljómbœ og i síma 24610. Hljómbœr 108 Nauðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréttar Kópavogs og skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi verða eftirgreindir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði, sem hefst á bæjarfógeta- skrifstofunni að Hamraborg 7 mánudaginn 25. október I!I7(> kl. 14. en verður síðan fram haldið á öðrum stöðum. þar sem nokkrir lausaf jármunir eru staðsettir. 1. Húsgögn og heimilsta'ki: sjónvarpsta'ki. isskápar. þvottavélar. Nilfisk ryksuga, útvarpsta'ki og plötu- spilarar. magnari. sófasett (4). borðstofuborð og (i stólar. stofuskápur, bornborð. 2. Vinnuskúrar (nú staðsettir við Vallartriið) :i. Kantlímingarvél (Ilolz —IIKR). 4. Djúpfrystir og kjötsög. 5. Saumavél (rvkkingavél) Pfa.ff. (>. Na'lon-lniðu naroln. 7. Skurðgrafa. Jolin Deere. S. Valtari. (iallion. III sinál. (ireiðsla fari fram við bamarsbögg. Bœjarfógetinn í Kópavogi I)A(iBLADIÍ). MANUDACUR 18. OKTÓBFiR 1976 Spartaeus vann frækilega sigra á hestbaki i mörgum orustum. Dýravinir hafa stundum haft orð á að ekki væri sæmandi að fara svona „illa“ með hestana eins og lítur út fyrir í stríðsmyndum. En þeir hestar sem taka þátt í slíkum myndum eru þjálfaðir sérstaklega til þess að detta og taka þátt I „hernaði" og meiða sig þar af leiðandi ekki neitt. Spartacus heldur manni við efnið allan timann Fróbœrir leikarar og stórbrotið landslag Kvik myndir Laugarásbíó: Kirk Douglas, Laurence Olivier, Jean Simmons, Charles Laughton, Peter Ustinov, John Gavin og Tony Curtis. Leikstjori er Stanley Kubrick. Þegar ljósin slokknuðu í kvikmyndahúsinu, sem var alveg troðfullt, upphófst mikið hóstakjöltur. Þaó læddist að ntanni sá grunur að heilsufar bæjarbúa væri mjög bágborið. Síðan heyrðist hið hræðilega hljóð sem fylgir hverri einustu kvikmyndahússýningu, — því fleiri sem áhorfendurnir eru því ægilegra er þetta hljóð. Skrjáfið í poppkorns- pokunum fór um salinn eins og fossniður, — dæmalaust væri það gott ef fólk fengi nóg af poppkorni og hætti að seðja sig á því í kvikmyndahúsum. — Það er ekki fyrr en um það bil hálftími er liðinn af sýningar- tíma. sem maður getur farið að f.vlgjast almennilega með myndinni. Að þessu sinni var það engin smámynd sem var á tjaldinu, — stórm.vndin Spartaeus með Kirk Douglas i titilhlutverkinu. Myndin er tekin árið 1960 og er leikstjórinn enginn annar en s.jálfur Kubrick. Myndin gerist um 70 árum fyrir Kristsburð og er um spart- verska þrælinn Spartacus sem lendir i skóla fyrir gladíatora. Þar k.vnnist hann nokkrum öðrurn þrælum og þykir þeim vistin í skólanum harðneskju- leg svo ekki sé meira sagt. Loks kemur að því að mælirinn er fullur og þrælarnir gera uppreisn og hyggjast komast af landi brott. Það kost- aði miklar fórnír og á leið flokksins suður eftir Ítalíu slógust sifellt fleiri í hópinn. Fjöldinn allur af frægum leikurum leikur í þessari mynd sem fékk Oskarsverðlaun á sínum tírna. Má þar nefna sir Laurence Olivier. Peter Usti- nov, Charles Laughton og Jean Simmons. Þar leikur hver öðrum betur og landslagsmyndirnar eru stórkoStlegar. Undir lok rnynd- arinnar. þegar lokabardaginn er að hefjast. eru tilfæringar hersins alveg með eindæmum „flott". Þessi mynd er með lengri myndum, sem hér hafa verið sýndar, eða 198 minútur. En manni er svo sannarlega haldið við efnið allan tímann. Hún er spennandi frá upphafi til enda og ástarsagan í m.vndinni er alveg laus við væmni. Það tók tvö ár að búa þessa kvikmynd og kostnaðurinn var 12 milljón dalir (sem er svo há upphæð í íslenzkum krónum að það nálgast að vera stjarn- fræðilegt hugtak). í kvikmyndahandbókinni okkar fær þessi mvnd fjórar sljörnur og þar er að sjálfsögðu lokið lofsorði á nteðferð Kubricks á efninu. Þar er hand- ritið einnig talið mjög gott. -A.Bj.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.