Dagblaðið - 18.10.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 18.10.1976, Blaðsíða 22
DA(;BI,AÐIÐ. MANUDACUK 18. OKTOBEK 1976. ÞAÐ GETUR SKIPT ÖLLU MÁLI AÐ UNGBARNIÐ FÁIBRJÓST A milli barna ok mærtra. scm hafa |)au a br.jósfi. mvndasl órofa liiind. Bórniii u-röa oinnin ÍH'ilbriaóari n« |)aö bl'for aö auka á hamingju mæðranna. Konur í hinum vestrœna heimi hverfa aftur til brjóstagjafarinnar Vlösvegar um heim eru millj- ónir mæöra sem gefa ungbörn- um sínum frekar pela en aö hafaþauá br.jósfi — ogmeö því stofna þær heilsu barna sinna i voða. Rannsóknir hafa leitl 1 l jós aó í Chile hefur tala þeirra mæóra. sem hafa börn sín á brjósti. hrapað úr 95% niður í 6% á síðustu tuttugu árum. Dánar- tala pelabarna í Chile er þrisvar sinnum hærri en brjóstabarna. Svipaða sögu er að segja frá öðrum löndum þar sem dánar- tala ungbarna er sorglega há. Einn af matvælasérfræðingum Sameinuðu þjóðanna, Alan Berg, heldur því fram að fyrir tvo þriðju hluta mannkyns nálgist það dauðadóm yfir ung- börnum að gefa þeim pela í stað brjóstsins. Ekki bara heilsufarlegt vandamól Vandamálið er einnig víðtækara en að vera einungis heilsufræðilegt vandamál. Það er einnig fjárhagslegt atriði. Kostnaðurinn við að gefa börn- um pela er gífurlegur, bæði fyrir fjölskyldurnar og þjóð- irnar í heild. Þegar börn eru látin fá pela í stað móðurmjólk- urinnar eykur það einnig á fæðingartöluna og það er auka- álag á þjóðir sem eru bláfá- tækar fyrir. Alan Berg segir í bók sinni um fæðuvandamál heimsins að sú staðreynd að mæður séu mikið til hættar að hafa börn sín á brjósti sé álíka alvarlegt vandamál og olíukreppan. Það er hálfhjákátlegt að mæður skuli einmitt nú snúa sér frá aldagömlum venjum, — einmitt á sama tíma og fæðu- vandamál heimsins er orðið jafngeigvænlegt og nú. Hin algjörlega heilsusamlega fœða Brjóstamjólkin hefur verið nefnd ,,hin algjörlega heilsu- samlega fæða“. Alþjóðaheil- brigðismálastofnun Sameinuðu þjóðanna kallar brjóstamjólk- ina ..heppilegasta fæðið fyrir smábörn fyrstu sex mánuði æv- innar“. Brjóstamjólkin inni- heldur öll næringarefni sem ungbarnið þarfnast og auk þess nauðsynlegar amínósýrur. Eng- in tilbúin mjólk getur komið algjörlega í staðinn fyrir móðurmjólkina. Aðaluppi- slaðan í flestum tegundum pelamjólkur er kúam.jólk. „Kúamjólk er alveg prýðileg — fyrir kálfa." segja sér- fræðingarnir En l'yrir inanna- börn er móöurmjólkin það bezta. Kúa- og kanínum.jólk eru rikar af eggjahvítuefnum sem nauðs.vnleg eru fyrir unga teg- undanna til þess að þeir geti byggt upp vefi sina og vaxið kröftuglega strax eftir fæðing- una. Hvalamjólk er mjög fitu- rík vegna þess að kálfarnir þurfa á mikilli fitu að halda til þess að halda á sér hita i sjón- um. Móðurmjólkin er fullkomin l'æða fyrir ungbörn. Hún er rík af efni er nefnist laetosa og er -tauðsynlegt til uþpbyggingar aeilans á fyrstu ævidiigunum. Ef börnin fá ekki móðurmjólk- ina getur orðið hætta á heila- skemmdum. Móðurmjólkin inniheldur sérstök efni sem gera líkamanum kleift að nýta eggiahvítuefnin. Þar að auki er móðurmjólkin bézta vörnin gegn ofnæmi en kúamjólk er algengasta orsök ofnæmis í ungbörnum. Brjósta- mjólkin er auðmeltari en mjólk annarra dýrategunda og veitir ungbarninu einnig örugga vörn gegn inflúensu, magakvillum og niðurgangi, sem er algeng- asta dánarorsök ungbarna hvarvetna í heiminum. Brjóstmylkingar eru einnig ipriekari en önnur börn. segir .le;m Eianeois Saucier, gi-ð- lieknir við sjúkrahús í Montreal. Aörir sérfræðingar á því sviði eru sammála um að milli brjóstmylkinga og mæðra þeirra verði ómetanleg tengsl sem séu báóum aðilum til góðs. „Þegar þreifað er á útlimum brjóstmylkinga," sagði læknir nokkur, „þá leynir sér ekki að þeir eru mjög stæltir. Brjóst- mylkingar hafa góðan litarhátt og heilbrigðari húð og eru í alla staði almennt miklu heilbrigð- ari." „Kwashiokor" er orð sem notað er af sérfræðingum og læknum urn gjörvallan heim um börn sem eru vannærð. Þetta er úr afrískri mállýzku og þýðir raunverulega „sá sem hefur verið tekinn of fljótt af brjósti". Þvi er haldið fram að mæður sem hafa fjárhagslegt bolmagn til þess að kaupa góða mjólkur- blöndu. hafi ráð á góðum k;eli- geymslum og viðhafa fyllsta hreinheti geti alið upp fullkom- lega heilbrigð biirn. En pelinn getur verið mjög hættulegur fyrir önnur börn. Vatnið mengað Vegna þess hve þurrmjólkur- blöndur eru dýrar nevðast fá- tækar mæður oft til þess að blanda mjólkina of mikið og þar með minnka n.eringargildi hennar. Enn verra er þó að vatnið. sem notað er til útþynn- ingarinnar. er oft á tíðum mengað og tútturnar eru óheilsusamlegar. Arangurinn

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.