Dagblaðið - 20.10.1976, Síða 4

Dagblaðið - 20.10.1976, Síða 4
4 DA<;BLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1976. íslenzkar inn- réttingar betri en þœr erlendu — en hœgt er að fó þœr fyrir fœrri krónur að utan Ver/.lun Ha«a á Akureyri art ulan. íslenzkur innréttingaiónaöur er fullkomlega samkeppnisfær viö hliðstæðan erlendan iðnað hvað gæði snertir. Að vísu má kaupa útlenda eldhúsinnréttingu fvrir færri krónur en ódýrustu islenzku innréttinguna en þá situr kaupandinn líka uppi með miklu lélegri vöru. Þessar upp- smiðjuframleiðslu á stöðluðum innréttingaeiningum. Þó Hagi hf. hafi rekið verzlun að Suðurlandsbraut 6 i Reykjavík um 6 ára skeið er það fyrst nú að f.vrirtækið opnar sölubúð í heima- bæ sínum. Nýja verzlunin er að Glerárgötu 26 og er hún öll hin vistlegasta. Þar eru eingöngu á Erlingur Felixson sölustjóri í Re.vkjavík, Sigurður Hannesson stjórnarformaður og Haukur Árnason framkvæmdastjóri. — bóið að lœkka rafmagnsmöstrin bóðum megin við bóðar órnar um nœr helming Nýlokið er nú við að lækka raf- nú í sumar. Endanlegar tölur um verkinu alveg nýlokið. Er reiknað sér mun meiri óveður en þau magnsmöstrin beggja vegna Það liggja ekki enn fyrir enda er meó að möstrin muni nú standa af gerðu fyrir styttinguna. — G.S Hvítár og Þjórsár um nær heím- ing og teljast árnar þvi ekki lengur skipgengar skv. banda- rískum stöðlum. Sem kunnugt er hannaði bandarískt fyrirtæki um- rædda línu frá Búrfelli til Reykja- vikursvæðisins. En vegna ein- hvers sambandsleysis og þeirrar vitneskju að árnar væru þær stærstu og vatnsmestu á tslandi hannaði fyrirtækið línuna þannig að seglskipum væri kleift að komast undir linurnar þar sem þær lágu yfir árnar. Til þess aó ná þessu marki voru reist geysihá möstur beggja vegna beggja ánna, eitthvað um 62 metra há við Þjórsá og um 68 m við Hvítá. Nýju Þjórsármöstrin eru nú hins vegar komin niður í um .13 metra og Hvítármöstrin í um 39 metra. hálfu ári. Þessi afkastaaukning var möguleg með kaupum á full- komnum vélum og vinnuhag- ræðingu. í verksmiðjunni vinna aðeins 18 manns sem framleiða innréttingar fyrir 100 milljónir á lagðar eru þær 28—30% dýrari og með „massífum" viðarhurðum um 70% dýrari en plastklæddar. Eldhúsinnréttingarnar eru framleiddar á svokallaðan milli- lager í einingum frá 20 cm upp í Haga-eldhúsið. lýsingar komu fram á fundi sem forráðamenn Haga hf. á Akureyri áttu með fréttamönnum á dögun- um. Hagi hf. er rótgróið norðlenzkt f.vrirtæki sem stofnað var árið 1961. Fyrstu árin starfaði það sem almennur b.vggingaverktaki en þróunin varð fljótt í átt til verk- boðstólum vörur sem framleiddar eru í verksmiðju fyrirtækisins að Óseyri 4. í samtali við Hauk Arnason framkvæmdastjóra Haga kom fram að markaður fyrir fram- leiðsluvörur fyrirtækisins virðist vera nógur enda hafa afköst verk- smiðjunnar tvöfaldazt á einu og ári (áætlun fyrir 1976). Verk- stæðisformaður er Ingimar Frið- finnsson. Aðspurður sagði Haukur að út- flutningur á Hagainnréttingum kæmi. vel til greina, þegar verk- smiðjan yrði stærri, þar sem grundvöllur til útflutnings væri þegar fyrir hendi; Tvímælalaust er Haga-eldhúsið þekktasta framleiðsluvara fyrir- tækisins. Það er nú framleitt í 4 gerðum og í 11 litum. Plast- klæddar eldhúsinnréttingar eru ódýrastar og vinsælastar. Spón- 100 cm breidd með 10 cm bili. Úr þessum einingum má setja saman innréttingu í hvaða eldhús sem er þegar gerð hafa verið nauðsynleg tengistykki og borðplata sniðin við hæfi hvers og eins. Ný framleiðsla hjá Haga eru fataskápar. Að innan eru þeir klæddir hvítu plasti en hurðir eru af 3 gerðum. Þeir eru einnig framleiddir í einingum og falla að lofthæð frá 235 til 260 cm. Aðrar framleiðsluvörur Haga hf. eru veggþiljur og vegghúsgögn. F.Ax. Var ráðizt í að iækka möstrin vegna þeirrar reynslu sem fékkst fyrir síðustu áramót þegar annað háu mastranna við Þjórsá hrundi í stórviðri og eyðilagðist. Engar teljandi rekstrartruflanir urðu þó vegna þess óhapps þar sem lína nr. 2 var komið í gagnið og gat flutt alla þá orku sem Búrfells- stöðin gat framleitt. Hins vegar hefur þetta haft talsverðan kostnað í för með sér fyrir Lands- virkjun, bæði að eitt mastrið ónýttist og svo að hin voru stytt Brakið af öðru mastrinu við Hvitá líktist því holzt að hellt hefði verið úr eldspýtnastokki. enda var það gerónýtt. Notaóirbilartilsölu Wagoneer 8 cyl. sjáifskiptur árg. ’74, '75. Wagoneer 6 cvl. beinskiptur árg. '71 '73 '74. Cherokee 8 cyl. sjálfskiptur árg.’74. Cherokee 6 cyl. beinskiptur árg.’74. Jeep CJ-5 með blæju árg. ’74. Jeep CJ-5 með Me.verhúsi árg.’74. Jeep CJ-5 6 cyl. Bronco vél með blæju árg. '68. Jeep CJ-5 4 cyl. með blæju árg. ’65 '66. Hornet 4ra dyra beinskiptur árg.’74. Hornet 4ra dyra sjálfskiptur árg.'75. Hornet 2ja dyra beinskiptur árg. '74. Matador cube 8 cyl. sjálf- skiptur árg. ’74 Hunter Super árg. ’71 ’72 Hunter Grand Luxe lítið ekinn árg. ’74. Sunbeam 1250 árg. ’72. Sunbeam 1500 árg. ’72 '73. Sunbeam 1300 árg. ’74. Sunbeam 1600 2ja dyra árg. ’75. Lancer 1200 4ra dyra árg. ’75. Lancer 2ja dyra árg. '74 ’75. Galant 1600 de luxe 4ra dyra árg.'74. 'Benz 130 sjálfskiptur með vökvastýri árg. '72. Fíat 128 árg. ’74. Fíat 132 árg. ’74. Mustang 8 c.vl. sjáifskiptur árg.'70. Mazda 818 station árg. '74. Mazda 818 de luxe 4ra dyra árg. ’72. Mazda 616 4ra dyra árg. ’74. Mazda 929 2ja dyra coupé árg.’75. Bronco 6 cyl. árg. '74. Ford Maverick 2ja dyra sjálfskiptur árg. '74. Nýir bílar Hornet 4ra dyra sjálfskiptur árg. ’76. Lancer 1400 Grand Luxe árg. ’76. Wagoneer árg. ’77. Cherokee árg. '77. Jeep CJ-5 árg. ’77. Allt á sama stað EGILL. VILHJALMSSON HE Laugþvegi 118-Sáhi 15700 ÞJÓRSÁ 0G HVÍTÁ EKKI LENGUR SKIPGENGAR

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.