Dagblaðið - 20.10.1976, Page 7
1»ACBLAÐIt). MU)VIKl'I)A(íl;K 20 OKTOBKR 1976.
7
Genfarfundurínn um Ródesíu:
Undirbúningur í fullum gangi,
Smith fer frá Salisbury í dag
Ian Smith forsætisráðherra
Ródesíu: átakanlegt dæmi um
forneskjulegan hugsunarhátt.
Undirbúningur Ródesíu-
fundarins í (lenf byrjar fyrir
alvöru í dag þegar ívor
Richard, sendiherra Breta hjá
Sameinuðu þjóöunum, sem
verður fundarstjóri, kemur til
Genfar.
Að sögn brezkra embættis-
manna verða um tuttugu
ntanns i bre/ku sendinefnd-
inni
lan Smith, torsætisraðherra
hvitu minnihlutastjórnarinnar
i Rödesíu. fer frá Salisbury
áleiðis til (lenfar í kvöld.
Tilgangur fundarins er að færa
völdin úr höndum 270 þúsund
hvítra manna í Ródesíu og yfir
til blökkumanna, sem telja um
sex milljónir, innan tveggja
ára.
Talið er að Smith muni eiga
undirbúningsviðræður við
Richard eftir að hann kemur til
Genfar í kvöld.
Ráðstefnan um framtíð
Ródesíu átti upphaflega að
ViETNAM-
SjA-
ÞO NE
/
Ekki voru allir hvítir inenn í
Ródesíu jafn hrifnir af þvi
„samkomulagi" sem Kissinger
gerði um framtið lands þeirra á
dögunum. Tveir félagar í Þjóð-
ernissinnaflokki Ródesíu aka
hér lim með spjald þar sem
samningum Kissingers um
Ródesíu er líkt við Víetnam-
samningana fyrir tveimur
árum, þ.e. „uppgjöf" gegn
kommúnismanum. „Vel gert,
Henr.v,“ segir á spjaldinu.
ífM
hefjast mánudaginn 25. októ-
ber. en brezka stjórnin ákvað
síðan að fresta fundinum í þrjá
daga. til þess að leiðtogar
blakkra þjóðernissinna hefðu
betra tækifæri til að
skipuleggja og undirbúa
sendinefndir sinar. Þær verða
fjórar talsins.
Svíar og fínnar
kanna líka smygl
sendiráðsmanna
frá Norður-Kóreu
— 12 sendiráðsmenn útlœgir
frá Danmörku og Noregi
Fyrsti sendiráösritarinn i sendiróöi N-Kóreu í Kaupmannahöfn og annar starfsmaöur sendiraösins
sem staönir voru aö verki meö 147 kg af hassi i bilnum sínum.
Lögregluyfirvöld i Svíþjóð
og Finnlandi eru nú að rannsaka
hugsanlegt smygl norður-
kóreanskra sendiráðsstarfsmanna
i löndum sínum, en eins og blaðið
sagði frá í gær, hefur 12
sendiráðsstarfsmönnum þaðan
verjð vikið frá Danmörku og
Noregi í tengslum við smygl á
eiturlyfjum, vini og tóbaki.
1 Svíþjóð hafa þegar nokkrir
Svíar verið handteknir í
sambandi við þessa rannsókn þar
sem þeir eru taldir tengjast
viðskiptum norður-kóreanskra
sendimanna þar með áfengi og
tóbak.
Kim Hong Chul. sendiherra Norður-Kóreu i
Danmorku. sendur heim þar sem dauðarefsing
Tggur við smygli og kapn ’-fiskri spillingu a borð
við þa er upp hefurkormzi um a Norðurlondum.
NYJUNG!
Laugavegi 103 — Sími 26055
Húseigendatr.vggingin innifelur eftir-
farandi tr.vggingar:
Vatnstryggingu
Glertryggingu
Foktryggingu
Brottflutnings- og
innbrotstryggingu
Húsaleigutryggingu
Sótf allstryggingu
Ábyrgðartryggingu
húseigenda
I húseigendatryggingunni eru sam:
einaðar i eina tryggingu fasteignatrygg-
ingar, sem hægt hefur veriö að kaupa
sérstaklega undanfarin ár. Með þessari
saineiningu hefur tekist að lækka ið-
gjöld verulega.
ATII: 90% af iðgjaldi er frádráttarhæft
við skattframtal.
Kynnið yður hin hagkvœmu
tryggingarkjör
Brunabótafélag íslands