Dagblaðið - 20.10.1976, Síða 12
DAdliLAÐB). MB)VIKUDA(iUH 20. OKTÓBEK 1976.
íþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir
Loks vann
Rangers
Loksins tókst (ílasKow Rangcrs
í f’ærkvöld aö tryKfíja sór rétt í
undanúrslit sko/ka deildabikars-
ins. Liðiö sifíraöi |)á Clydebank i
þriöja loik liöanna — sisraöi moö
2-1 á loikvolli Partick Thistlo í
(ílasKow. Miirk Raiiffors skoruöu
þoir Parlano or McKean, on
Coopor fyrir Clydobank.
Önnur úrslit í knattspyrnunni
á Bretlandseyjum í ga>r uröu
þossi.
Enski deildabikarinn.
Oriont-Millvall 0-3
4. doild
Barnsíe.v-Crowo 2-2
Lundúnaliöin Orient og Mill-
vall lóku á leikvelli Arsenal.
Ilighburv, og Millvall haföi vfir-
buröi í þossunt 3ja loik liöanna úr
3. umferð. Rav Evans, Barrio
Fairbrother og Philip Walker
skoruöu mörk Millvall. sem
leikur á heimavclli í 4. umferö
gegn Shoff. Wcd.
írar Manch. Utd.
gegn Belgum
Framkvæmdastjóri Manch.
Utd., Tommy Docherty, til-
k.vnnti í gær, að fjórir Noröur-
írar í liöj hans mundu fá le.vfi til
aö leika moð Noröur-írlandi í
IIM-leiknunt gegn Belgum 10.
nóvember í Liege þó svo deilda-
leik Manch. Utd. sama dag vió
Sunderland veröi ckki frestaö.
Leikmennirnir, sem unt er aö
ræða, eru McIIroy, Nichols,
Jackson og McCrerry. Danny
Blanchflower, framkvæmdastjóri
írska landsliösins, fagnaöi mjög
þessari ákvöróun Manch. Utd. og
sagði: „Þetta gerir okkur stolta."
Framkvæmdastjóri Arsenal,
Terry Neil, er að reyna að fá
stjórn Arsenal til aö fallast á aö
gefa tvo leikmenn eftir í lands-
leik íra og Belga — bakveróina
Rice og Nelson.
Þá má geta þess í leióinni, aö
Poul Mariner, miöherji Pl.v-
mouth, ncitaöi i gær, að fara til
West Ilarn þó svo fölögin hefóu
komizt aó samkomulagi um 200
þúsund sterlingspunda greióslu.
Einnig hafa samningar Plymouth
og Ipswich um leikmanninn fall-
iö niöur — og nú er WBA eitt
eftir í sambandi vió Mariner.
Nómskeið hjó
Víking
Fulltrúaráö Vikings mnn gang-
ast fvrir félagsmálanámskeiöi í
fölagsheimili Vikings sunnu-
dagana 24/10. 7/11. 14/11 og
21/11 kl. 10—12 fvrir hádegi.
Námskeióið er opiö öllum félags-
mönnum Víkings.
Námskeiðió mun fjalla um hin
ýmsu vandamál viö stjórnun og
framkvæmd félagsmála almennt,
og einnig um leiöir til þess aö
auka eigiö sjálfsöryggi og létta
undir meö aö tjá sig á fundum og
mannamótum.
Leióbeinandi á námskeiöinu
verður Konráö Adolphsson skóla-
stjóri Stjórnunarskólans ásamt
aöstoöarkennurum.
Evrópuleikir
í körfunni
Panathinaikos Aþenu. Crikk-
landi, sigraöi St. Boule d'or
Liege, Belgíu. meó 90 stigum
gegn 73 i Korac-hikarnum i körfu-
knattleik i Aþenu í ga“r.
Kontos var stigaha'stur leik-
manna gríska liösins meö 32 slig
og Koronaios var meó 23 stig. Hjá
belgíska liöinu var (iannt stiga-
bæstur meö 24 stig.
UMFN GEGN SK0TUM
— í Evrópukeppninni í körfuknattleik í Njarðvík 6 fimmtudagskvöld
Það veröur Evrópuleikur í
Njarðvík á fimmtudagskvöld—
Evrópuleikur í keppni bikarhafa i
körfuknattleik, þar sem
Njarðvíkingar leika við skozka
liðið Boroughmuir Barrs í fyrstu
umferð keppninnar. Leikurinn
hefst kl. átta.
Skozka lióið er frá höfuöborg
Skotlands. Edinborg. og er eitt af
sterkustu lióum Skotlands í
körfuknattleik. Lið félagsins
hefur oft sigraö í deiida-
keppninni á Skotlandi á undan-
förnum árum, auk þess, sem það
hefur sigrað í bikarkeppninni.
Boroughmuir Barrs er núverandi
bikarmeistari Skotlands
Leikmenn skozka liðsins hafa
miklá leikreynslu. Allir hafa þeir
annaöhvort leikiö í olyinpíuliði
Bretlands eða unglingalandsliöi
Skotlands. Þekktustu menn
iiðsins eru Tony Wilson, 29 ára.
sex fet á hæð, sem hefur verió
fastur leikmaöur í landsliói Bret-
lands, Bil Mclnnes. 30 ára
miöherji, 1.90 in á hæö, sem verió
hefur fyrirliði iandsliðs Bret-
lands. Síöustu fimm árin hcfur
hann verió stigahæstur leik-
manna liðsins. Mel Capaldi er 29
ára og fyrirliði Boroughmuir
Barrs á leikvelli auk þess. sem
hann hefur veriö fastur leik-
maóur í landsliói. Þrír aðrir leik-
menn liósins hafa lcikiö i
landsliöi Bretlands, Ken
McAIpine — hæsti leikmaöur
liósins — tæpir tveir metrar,
Cuntne Wilson, ‘22ja ára, og vara-
fvrirliði olympiuliðs Bretlands,
Dave Patterson, 27 ára bakvörður.
Njarövíkingar hafa æft vel
fvrir þennan leik undir stjórn
hins júgóslavneska þjálfara síns.
Körfuknattleikur á Skotlandi er á
svipuðu stigi og hér á íslandi og
því má búast við hörkuskemmti-
legum leik í Njarðvík á fimmtu-
dag.
Karl Hólm lék bezt
ó Silfurnesvellinum
Frá fréttaritara DB Hornafirói.
Karl Hólm. GK. varó sigurveg-
ari í opna golfmótinu. sem haldió
var i höfn í Hornafirði dagana
9.—10. október sl. á hinum
skemmtilega golfvelli Horn-
firöinga Silfurnesvelli. mótió
mun hiö fjölmennasta. sem
lialdiö hefur veriö á Höfn. Þátt-
takcndur alls 40. þar af 21 frá
iiórum golfklúbhum.
Veður var gott báöa keppnis-
dagana og leiknar 36 holur. Urslit
í karlaflokki án forgjafar urðu
þessi:
1. Karl Hólm. GK. 157
2. Knútur Björnsson. GK. 163
3. Jóhann Reynisson. NK. 164
4. Eyþór Kristjánsson, NK. 167
5. Konráð Bjarnason, NK 168
Urslit með forgjöf.
1. Þóróur Jónsson, GHH, 126
2. Guöjón Eyjólfsson, GR, 131
3. -4. Ingi Már Aöalsteinsson. 136
3.-4.Kjartan Arnason. GHH,
Urslit í kvennaflokki.
1. Rósa Þorsteinsd.. GHH.
2. Salvör Sigurðard.. GR,
3. Ólafía Þórðard., GHH.
4. Auður Jónasdóttir, GHH.
136
127
166
179
193
í keppninni með forgjöf hafði
Þórður Jónsson 48 högg i forgjöf.
Guðjón einnig 48. Ingi Már 38
högg og Kjartan Arnason 36 högg
í forgjiif.
Þaö hevrir næstum oröiö til undantekninga aö aörir leikmenn en Geir Hallsteinsson og Viðar Símonarson skori mörk fyrir FH. Eitt og eitt
frá öörum lcikmönnum kemur inn á milli og á DB-mvnd Bjarnleifs er Sæmundur Stefánsson. einn 3ja bræðra í FH-liðinu, að senda knöttinn
á mark Vals á mánudagskvöld. Jón Pétur. Þorbjörn og Geir fvlgjast mcö.
Bommi cr í slæmu skapi vegna hinnar kulda
Það er frátekið herbergi fyrir • Þakka. allt
þig t Emperador-hótelinu. . sem ég vil
Þú getur
© King Feature* Syndicatr, Inc., 1974. World rights reaerved.