Dagblaðið - 20.10.1976, Síða 16
U>
DACBLAÐIÐ. MIÐVIKUDACUR 20. OKTÖBER 1976.
ÖMfl
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fvrir fimmtudaginn 21. oktobcr.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þu vnr hart ad þí»r i
<l*iu til a0 «t*ra ödrum til ha*ft> nu*ö ana,u.íuU*Kum
áranuri. \’otfa*rrtu |u*r iill þau samböml s»*m |>ú hofur til
art ná markmirti |>inu.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Koyntlu art halda óþolin
imorti þinni i skcfjum. I dau vorrta |>cr á mt>r« smáva*Mi-
U*u mistök. Nýtt andlit birtist ou voldur þí*r einhvorri
truflun. Fremur rólout or yfir ástalifinu r horfur oru
uórtar.
Hrúturínn (21. marz—20. april): Þú ort fromur dauflo|*ur
i dau. Einboittu þór artoins art þvi alnaurtsynlouasta. Fólk
virrtist ekki of samstarfsfúst i da«. Þotta tímabil mun þó
taka enda o« þu örtlast fvrri kraft o« ulartværrt. •
Nautiö (21. apríl—21. mai): Þú mætir mikilli andstörtu
uaunvart hel/tu huurtarmálum þínum som «æti orrtirt til
þoss art þú skiptir um skortun. Broytinu vorrtur á nýleuri
voluenuni þinni.
Tviburarnir (22. mai—21. júní): llrinskilni mun hreinsa
andrúmsloftirt í da«. Týnd oinn mun skila sór innan
tírtar. Gamall kunninui færir þór ýmsar athyulisverrtar
fróttir.
Krabbinn (22. júni—23. júlí): Óbortnir Kestir erta óvænt
atvik munu valda þór störtu«um truflunum i da«. Ef
miijiulejít er þá ættirrtu art fresta öllum mikilvæj'um
verkefnum þvi da«urinn er ekki hentu«ur til fram-
kvæmda þeirra.
Ljónið (24. júli—23. ógúst): Yn«ri kynslórtin sýnir ein-
hverja andstörtu KaKnvart þeirri eldri i da«. Þú munt
yfirvinna meiriháttar óhapp í da«. Tilfinnin«ar verrta
sk.vnseminni yfirsterkari í deilum.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Stutt ferrtalay kemur þór i
kynni virt ákafle«a skemmtiIeKt fólk. Tíminn er sórleKa
hentuKur til art sinna einkamálum svo oj» virtskiptum.
Þe«ar allt kemur til alls ætti dayurinn art verrta sórlena
ánæ«juleKur.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Mikilvæjí porsóna fær áhu«a
á þór oj* vorrtur þart til inikilla framfara. Þú kynnist
mörjíu nýju fólki. Astin ok vináttan ættu art blómstra i
kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Tilraunir þínar munu
bera mikinn áranuur i da«. sama art hvarta málum þú
einbeitir þór. Stefnumót. sem þú kemur í krinK. mun
hafa mikilvæ«ar afleirtin«ar. Nú er tilvalirt art oinbeita
sór að virtskiptamálum.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Flókirt vandamál
mun fá farsæla lausn sem allir verrta ánæj*rtir mert.
Dauurinn ætti art verrta ánæKjulesur. svo framarlcga
som þú Korir ekki of miklar kröfur. Gættu þín á vaxandi
öfund.
Stoingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver sem þú hefur
ætirt treyst mun bregrtast þór illa. Þú verrtur hálförvænt-
ingarfullur en allt mun þó fara mjög vel. Royndu art
evrta ékki of mikliii dag.
Afmælisbam dagsins: Nýr kunningi mun setja mikinn
svip á komandi ár. Skilabort sem berast langt art gera þig
hálfórólegan um hrirt. Þú færrt stórkostlegt tækifæri til
art komast lengra en gætir þurft art fórna einhverjum
skemmtunum til artnýta þart.
gengisskraning
NR. 198 — 19. október 1976.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 188.60 189.00-
1 Sterlingspund 311.00 312.00’
1 Kanadadollar 193,70 194.20
100 Danskar krónur 3141,10 3149,40’
100 Norskar krónur 3513.50 3522.80'
100 Sænskar krónur 4378,60 4390,20-
100 Finnsk mörk 4867.10 4880,00’
100 Franskir ffrankar' 3772,90 3782.90'
100 Beig. frankar 503.10 504.50-
100 Svissn. frankar 7692,80 7713.20-
100 Gyllini 7369,00 7388.50'
100 V-Þýzk mörk 7726.20 7746,70-
100 Lírur 21.61 21.68-
100 Austurr. Sch. 1088.30 1091.20-
180 Escudos 600.00 601,60'
100 Posetar 276.60 277,30-
100 Yon 64.42 64.60'
* Breyting frá siöustu skráningu.
Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur sími
18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri
sími 11414, Keflavík simi 2039, Vestmanna-
eyjarsími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik simi 25524.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477,
Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550
eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088
og 1533. Hafnarfjöröur sími 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Hafnar-
firði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana
Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-,
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Ég mótmæli þeirri ölvímu, sem ég er bendlaður
við.
t
© Bui.l's
Elite,
skóli sem skerpir
minni yðar.
Featuros Syndicate. Inc.. 1976. World nght* resorved.
Herbert finnst að ég ætti að fara í þennan
skóla.
Eg sé hins vegar ekkert sniðugt við það að
læra að muna ýmislegt sem ég gleymi hvort eð
er strax.
Reykjavík: Lögreglan slmi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilirtið
simi 2222 og sjúki jtbifieiö sfmi 3333 og i
simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkviliðið simi 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi
22222.
Apötek
Kvöld-. nætur- og helgidagavarzla
apótekanna í Reykjavik vikuna
15.—2l. október er í Borgarapóteki og
Reykjavíkurapóteki. Þart apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vör/Iuna á sunnudögum.
helgidögum og almennum fridögum. Sama
apótek annast na*turvörzlu frá kl. 22 art
kvöldi til kl. 9 art m'orgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum. helgidögum og almennum
fridögum.
Hafnarf jöröur — Garöabær.
Nætur- og helgidagavarzla.
Upplýsingar á slökkvistöðinni i síma 51100. A
laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í sfmsvara 18888.
AKureyraraoótek og Stjörnuapotek' Akureyri.
Virka daga^er opið i þessum apótekum á
opnunartima búrta. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sór um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12,
15—16 og 20—21. Á örtrum tímum er lyfja-
'fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru
gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá
kl. 10—12.
Apötek Vestmannaeyja. Opið virka darga ira
kl. 9—18. Lokaö í hádeginu milli 12 og 14.
Slysavaröstofan. Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, sími
11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik,
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akur-
eyri, sfmi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl.
18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30
— 14.30 og 18.30—19.
Heilsuvemdarstööin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15 — 16 og 19.30 — 20.
Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30— 16.^0.
Kleppssfftalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30
— 19.30.
Flókadeild- Álla daga kl. 15.30—16.30
Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.
laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild
alla daga kl. 15— 16.
Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og
kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 —
16.
JCópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á
helgum dögum.
$0lvangur, Hafnarfiröi: Mánud. — laugard. kl.
15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15 — 16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 —
19.30.
Bamaspítali Hringsins: KI. 15 — 16 alla daga.
Sjúkrahusiö* Akureyri: Alla daga kl. 15—16
pg 19— 19.30.
Sjúkrahúsiö Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og
19— 19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15
— 16 og 19— 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30— 16
og 19 — 19.30.
Reykjavík — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga,
ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510..
Kvöld og næturvakt: KI. 17—08, mánu-
daga—fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón-
Hstu eru gefríár I sfmsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst f
heimilislækni: Upplýsingar I sfmum 50275,
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni f síma 51100,
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstörtinni i sima 22311. Nætur-og helgidaga-
varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sfma 23222, slökkviliðinu í síma 22222
og Akureyrarapóteki í sfma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst f heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upp-
lýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna I síraa
1966.
Orðagóta 114
.
Gálan likisi venjulegum krossgátum. Lausnir
koma i láróttu rcitina en um leirt myndast orrt
i gráu rcitunuin. Skýring þcss cr: Dýr.
1. Drukkinn 2. Tautu 3. Fallcgar regrar 5.
Öfugt virt flærtir 6. Tak
Lausn á orrtagátu 113: 1. Englar 2. Klærtin 3.
Öldrurt 4. Klcina 5. Scinna 6. Fertug. Orrtirt i
gráu rcitunum: ELDING.
Monte Carlo — Olympíumótið
1976. Suður spilar fjóra spaða.
Vestur spilar út laufafimmi.
Hefur þú nokkru sinni, les.andi
góður, fengið slag á tromplitinn
4-2 í vörn?
.N'IRPUR
A 1096
S>5
0 K853
* ÁDG93
Vlstir
♦ 42
t?D2
0 Á1072
* 108752
ÁUSTUR
♦ D85
<?KG 10876
C G6
*K4
SURUH
♦ ÁKG73
<7 Á943
0 D94
+ 6
Á öllum boröum í Mome e.arlo
voru spilaðir 4 spaðar — yfirleitt
unnir fimm. Ekki þó í leik Vestur-
Þýzkalands og ttaliu, þar
sem Þjóðverjarnir komu heldur
betur á órart og sigruðu með 20
mínus 3. Þar kom lauf ’ út og
austur drap gosa blinds með ás —
spilaði hjarta. Suður drap á ás og
trompaði hjarta í blindum. Þá tók
hann á laufaás og víxltrompaði
hjarta og lauf. En í hvert sinn,
sem laufi var spilað frá blindum
trompaði austur. Suður yfir-
trompaði en í lokin átti hann A-3,
en vestur 4-2 og vestur fékk því
slag á trompfjarkann auk tíguláss.
inn. 620 til ttalíu.
Á hinu borðinu kom einnig pt
lauf — drepið á ás. Þá lítið lauf og
suður trompaði kóng austurs.
Spilaði hjartaás og
trompaði hjartaog któk.
eftir því, að drottning
vesturs fell. Spilaði svo
spaðatíu og lét hana fara. Það
kostaði ekkert, því nían var eftir í
blindum. Það heppnaðist og
spilarinn svínaði þá spaðagosa.
Tók trompin. Vestur lenti í
kastþröng. — Varð að halda
þremur laufum og því að fara
niður á tígulás annan. Fékk
aðeins á tígulásinn og þýzki
spilarinn fékk því 12 slagi fyrir
þessa hroðalegu spilamennsku i
sveitakeppni. Tveir impar til
Þýzkalands.
Á brezka meistaramótinu í ár
kom þessi staða upp i skák hins 19
ára Jonathan Mestel, sem hafði
hvítt og átti leik gegn Raynor.
Mestel varð sigurvegari á mótinu.
§§ i il ÍÍS m 1
m, m&i §§f 11 1
; wm o ts
ÍÍÉ _ jjp d
iIé 1
HjH X
31. Hxf6+! — Kxf6 32. Hfl+ —
Kg7 33. Df3 — Hh6 34. Rxe5! —
Bh3 35. Rg4+ — Be5 35. Df8+ og
svartur gafst upp.
— Hér getið þið séð eitt af þessum margum-
töluðu breiðu bökum.