Dagblaðið - 20.10.1976, Qupperneq 22
DACBLAfMf). MH)VIKUDA<;UK 20. OKTÓBKK 1970
HÁSKÓLABÍÓ
Lognar sakir
(Framod)
Amcrisk sakamálamynd i litum
og papavision. ArtalhlUtvcrk:
Joc Uon Baker.Connv V'an Dyke.
íslenzkur texti.
Bönnuh ínnan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 os 9.
■V
BÆJARBÍÓ
„Amin“ var
hann kallaður
Ofsa spcnnandi os skcmmtiles
kvikmvnd.
íslcnzkur tcxti.
Sýnd kl. 9.
Biinnuö börnum.
I
STJÖRNUBÍÓ
I
Stone Killer
íslenzkur texti.
Æsispennandi amerísk sakamála-
kvikmynd : litum með Charles
Bronson.
Endursýnd kl. 6 og 10.
Bönnuð börnum.
Emmanuelle 2
Sýnd kl. 8.
Allra síðasta sinn
I
HAFNARBÍO
I
Spœnska flugan
Bráðskemmtilegur og fjörugur
sumarauki í vetrarb.vrjun i
spænskri sól, með Leslie Phillips
og Terry -Thomas.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. .‘J-5-7-9 og 11.
I
TÓNABÍÓ
Hamagangur
ó rúmstokknum
Djörf og skemmtileg ný rúm-
stokksmynd sem margir telja
skemmtilegustu myndina í þess-
um flokki. Aðalhlutverk: Ole
Soltoft, Vivi Rau, Soren
Stromberg.
Stranglega bönnuð börnum innan
16ára.
Íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leikfélag Kópavogs
Glataðir snillingar
eftir skáldsögu Wiliiam
Heinesen í leikformi Casper
Kochs.
Leikstjóri: Stefán Baldurs-
son.
Þýðandi: Þorgeir Þorgeirs-
son.
Tónlist: Gunnar Reynir
Sveinsson.
Leikm.vnd: Sigurjón
Jóhannsson.
2. sýning
fimmtudag kl. 8.30.
Miðasala i Bókaverzlun
Lárusar Blöndal og í Félags-
heintili Kópavogs kl. 5—8 —
Sími 41985.
Blcik áskriftarkort gilda.
Þau gerðu
garðinn frœgan
Bráðskemmtileg viðfræg banda-
rísk kvikmynd sem rifjar upp
'biömaskeið MGM dans- og söngva-
mynd með stjörnum félagífins
.1928—58
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hækkað verð.
Fimm manna herinn
með Bud Spencer.
Endursýnd kl. 5.
Spartacus
Sýnum nú i fyrsta sinn með
íslenzkum texta þessa víðfrægu
Oskarsverðlaunamynd.
Aðalhlutverk: Kirk Douglas.
Laurence Olivier, Jéan Simmons,
Charles Laughton, Peter
‘Ustinov, John Gavin og Ton>
Curtis.
Leikstjóri: Stanley Kubrich.
Sýnd kl. 5 og 9.
ísl. texti.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
NÝJA BÍÓ
s__________________>
Þokkaleg
þrenning
Dirtv Marv, Crazy Larry!
Ofsaspennandi' ný kappaksturs-
mynd um þrjú ungmenni á flótta
undan lögreglunni, með Peter
Fonda og Susan George.
Bönnuðánnan 12 ára'og yngri.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Síðustu sýningar.
1
AUSTURBÆJARBÍÓ
B
Piaf
spörfuglinn
Mjög áhrifamikil ný, frönsk
stórmynd í litum um ævi hinnar
frægu söngkonu Edith Piaf. Aðal-
hlutverk: Brigitte Ariel, Pascale
Cristophe.
Sýnd kl. 7 og 9.
Í klóm drekans.
Biinnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5.
Okkur vantar umboðsmann
á Akureyri.
Uppl. hjó umb. s. 96-22793 eða ó
Dagblaðinu s. 27022
<s
Útvarp
Sjónvarp
Sjónvarp kl. 18,45 i kvöld:
UM UFNAÐARHÆTTI LÁGFÓTU
Fræðslumynd um refinn er á
dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl.
18.45. Er þetta brezk mynd sem
segir frá lifnaðarháttum rebba
árið um kring. Þýðandi og þul-
ur er Óskar Ingimarsson.-A.Bj.
Ævintýramynd
fyrir unglinga
Hvað er til ráða? nefnist
annar þátturinn í ástralska
myndaflokknum sem sýndur er
á miðvikudögum kl. 18.20.
Þctta er leikin kvikntynd f.vrir
biirn og ungiinga. Myndin
gerist um miðja nitjándu iild.
Þýðandi cr Jóhanna Jóhanns-
dóttir. Sýningurtimi cr tuttugu
og fimm mínútur —A.Bj.
Útvarp
Miðvikudagur
20. október
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veöurfregnirlþ
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.00 Lagiö mitt. Anne Marie Markan
kynnir óskalög barna innán tólf ára
aldurs.
17.30 Nói bátasmiöur. Erlingur Daviðsson
ritstjóri á Akureyri flytur þætti úr
minningum hans (7).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. ,
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Vemdun fugla. Magnús Magnússon
prófessor flytur erindi.
20.00 Sónötur Mozarts (VI hluti). Zoltan
Kocsis leikur Sónötu i A-dúr fyrir
píanó (K331).
20.20 Sumarvaka. a. Þegn þagnarínnar.
Guðmundur Þórðarson segir frá Jóni.
Matthíassyni frá Jónsseli og les kvæöi
eftir hann. Síóan les Rósa Ingólfsdótt-
ir leikkona smásöguna ..Svuntuna“
eftir hann. b. ,,Mór eru fomu minnin
kœr" Þorsteinn Björnsson frá Mikla-
bæ segir frá. Hjörtur Pálsson flytur.
c. Kveöið í grtni. Valborg Bentsdóttir
flytur síðasta vísnaþátt sinn í léttum
dúr. d. Korsöngur. Karlakórinn Stefnir
í Mosfellssveit svngur. Félagar úr
Skólahljómsveit. Mosfellssveitar leika
meö: Lárus Sveinsson stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Breyskar éstir" eftir
Óskar Aöalstein. Erlingur Gislason
leikari les (6).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga
Siguröar Ingjaldssonar fré Balaskaröi.
Indriði G. Þorsteinsson lýkur lestri
f.vrri hluta bókarinnar (25).
22.340 Nútimatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
21. október
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15
(og forustugr. dagbl). 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund
bamanna kl 8 45 Steinunn Bjarman
les þýðincu sina á sögunni ..Jerútti frá
Refarjóðri” eftir Cecil Bödker (4).
. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög inilli atriða. Við sjoinn kl.
10.25: Ingólfur Stefánsson talar við
Hannes Þ. Hafstein framkvæmda-
stjóra Slysavarnafélags íslands um til-
kynningaskyldu skipstjórnarmanna
o.fl. Tónleikar. Morauntónleikar kl.
11.00: Gervase de Peyer og Daniel
Barenboim leika Sónötu i Es-dúr op.
120 nr. 2 fyrir klarinettu og pianó
eftir Brahms Sinfóniuhljómsveitin i
Boiiin leikur „Rondo Aiiecchinesco"
op. 46. Einsöngvari W.H. Moscr: C.A.
Búnte stjórnar Francis Poulenc.
Jaques Février og hljömsveit Tön-
listarháskolans i Parls leika Konsert i
d-moll fyrir tvö pianó og hljómsveit
eftir Poulenc: Georges Prétre
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og frétirr Tilkynn-
ingar. A frivaktinni. Margrét Guðmunds-
döttir kynnir öskalög sjómanna.
14.30 Miödegissagan: „Grænn varstu.
dalur'* eftir Richard Uewellyn. Olaflir
Jöh. Sigurðsson islen/kaði. Oskar
llalldórssou les (30)
15.00 MiÖdegistonleikar.