Dagblaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 19
DACiBI.AÐIÐ. I.AUC.AHDAGUR 4. DESKMBKK 197«. 19 Oska eftir lítilli íbúð eða herb. með eldunaraðstöðu. Reglusemi og góð umgengni. Ein- hver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. eftir kl. 18 í síma 41172. Óska eftir að taka á leigu 3ja-5 heibergja íbúð strax, helzt í Reykjavik eða Kópavogi, reglusemi. Uppl. í sima 53318. Óska eftir 3ja herb. íbúð, helzt á Teigunum, Norður- mýri eða Hlíðunum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 81167 eftir kl. 7 á kvöldin. I Atvinna óskast i Einstæð móðir með 6 ára gamalt barn óskar eftir góðri vinnu.ráðskonustaða kæmi til greina. þyrfti helzt að vera í bæ eða þorpi. Tilboð sendist DB merkt „35131“ fyrir 10. des. Vantar vinnu. 23ja ára reglusaman mann með rútupróf og vanan akstri stórra bifreiða og vinnuvéla vantar vinnu nú þegar, allt kemur til greina. Uppl. í síma 12768. Venni vinur! 1 dag ætla ég að vera Hrói höttur, ég ræni j frá þeim ríku, en gef þeim fátæku... / Það er mín stóra' |óheppni að alltaf er^ það ég sem verð að llokum einn af þeim fátæku.... 'Y f. Dóttir min dó ’siðasta N?c,/ mánuði .... af ofneyzlu eiturlyfja ...hún var tuttugu fjögurra.. Notaðri eldspýtu er ýtt í gegnum netið. Toyota Mark II árg. ’74, fallegur bíll, og Peugeot 404 með bilaðri dísilvél, til sölu, einnig barnakerra, Silvercross. Uppl. í síma 52595. VW-dekk-keðjur. Til sölu vw árg. ’67, sæmilegt kram, lélegt boddí, verð 25 þús., 4 snjódekk, 155x13, og svo til ónot- aðar snjókeðjur á 7 þús. Uppl. í síma 83907. Austin Gipsy árg. ’66 til sölu með bensínvél, dísilvél og fleiri varahlutir geta fylgt. Uppl. í síma 40040. Peugeot 404 árg. ’68 til sölu, góður bíll, má greiðast með fasteignatryggðu skuldabréfi. Uppl. í slma 42277. Renault 8 árgerð ’64 til sölu, þarfnast smá- vægilegra lagfæringa. Upplýs- ingar í síma 40732. Tilboð óskast í Rússajeppa árg. ’59 í ágætu standi. Til greina kæmi að skipta á dýrari amerískum bíl. Uppl. í síma 44319. Til sölu falleg Moskvitch sendiferðabif- reið árg. ’71, lítið ekin, vel með farin. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 22948. Scout International árg. ’67, 4ra gfra, 4ra cyl. til sölu. Góður bíll. Greiðsla samkomulag. Uppl. næstu daga frá kl. 5-9 e.h. (nema laugardaga frá kl. 10-6) að Hófgerði 16, Kópavogi. Fíat 127 árg. ’71 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í Réttingarverki, Ilamarshöfða 10, Miin 38634 i dag og mánudag, einnig i síma 40640. Bedford árg. ’73 sendiferðabíll með nýrri vél til sölu. Uppl. í síma 22078 á daginn. Sunbeam 1250 árg. ’73 til sölu. Selst á góðum kjörum. Uppl. I síma 92-2463. Scout II árg. ’74 til sölu , af fullkomnustu gerð, sérlega vandaður og vel með far- inn einkabíll, að mörgu leyti betri en nýr, t.d. mjög vandaður frá gangur á húsi og ný nagladekk. Uppl. í síma 19842. Cortinueigendur. Til sölu varahlutir í Cortinu árg. ’67-’70, m.a. mjög gott „kram”. Uppl. í síma 32427 eftir kl. 19. Saab árg. ’66 í góðu lagi til sölu, gott verð ef samið er strax, skipti. Uppl. í síma 85159 eftirkl. 19. Varahlutir í Rambler American árgerð '65 til sölu. Vökvastýri, nýtt bremsu- kerfi, vél 196 cubik, einnig 4 ný vetrardekk til sölu. K78xl4“. Uppl. í síma 50725 eftir kl. 7 á kvöldin. Utvegum nolaðar úrvalsbifreiðar, vinnuvélar og varahluti frá Þýzkalandi og víðar að, tökum allar gerðir bila og véla í umboðssölu, eigum fyrirliggj- andi fjölda varahiuta i Mercedes Benz fólksbila. Fial. I.ada. Topaz og fleiri legundir. Markaðslorgið Einholti 8, siini 28590. R. Til sölu 6 cyl. Perkins dísilvél, góð dekk, 900x20 á 10 gata feigum, Idon drif og 5 gíra Dodgekassi og l'jaðrir og ýmislegt fleira. Uppl. í sima 15558 eftir kl. 7 á kvöldin. Nýkontnir varahlutir í Taunus 17 M, Buick, Volvo Duet , Singer Vogue, Peugeot 404, Fiat 125, Willys og VW 1600. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-6.30, laugar- daga kl. 9-3 og sunnudaga kl. 1-3. Bílavarahlutir auglýsa: Mikið úrval af ódýrum og góðum varahlutum í flestar gerðir bif- reiða. Reynið viðskiþtin. Opið alla daga og einnig um helgar. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Litill bill en laglegur. Vil kaupa litinn bil í góðu ástandi, einnig óskast sendiferðabill, út- borgun eftir samkomulagi, stað- greiðsla möguleg. Uppl. i sima 21712. Húsnæði í boði Tvö samliggjandi herb. með aðstöðu til eldunar, búin hús- gögnum, til leigu, laus strax. Tilboð merkt „1 vesturbænum 35145" sendist til afgreiðslu blaðsins fyrir 8. des. Herbergi til leigu fyrir reglusaman karl eða konu, eldunaraðstaða. Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB fyrir 8. des. merkt „Neshagi 35095”. 3ja herb. ibúð í Breiðholti 3 til leigu frá áramót- um. Tilboð merkt „Hólahverfi 35022“ leggist inn á augld. DB fyrir lokun 8.12. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusla. Uppl. í síma 23819. Minni Bakki við Nesveg. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kosnaðarlausu? Uppl. um leighúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsa- leigan, Laugavegi 28. 2. hæð. 4ra herb. íbúð til leigu í Smáibúðahverfi frá 1. jan. til maíloka, komið getur til greina að leigja hana lengur. Að- eins ábyggilegt og gott fólk kem- ur til greina. Fyrirframgr. Uppl. í sima 74548. 2ja herb. íbúð á jarðhæð í vesturbænum til leigu. Uppl. í síma 24489. Húsnæði óskast Viðerum námsfólk og óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð nálægt miðbænum eða í grennd við Háskólann. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 32615. Lögregluþjón utan af landi vantar íbúð nú þegar eða um áramót vegna 4ra mánaða námsdvalar i Reykjavík. Vinsamlegast hringið í síma 37539. Öskaeftir að taka á leigu 2ja herb. eða einstaklings- íbúð strax. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 75753. íbúð óskast, 2ja til 3ja herb. Fyrirframgreiðsla ca 6 mán. Uppl. i síma 86963 eftir kl. 17. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu i Keflavík eða Ytri-Njarðvík. Uppl. Asta Tryggvadöttir. sími 92-7162 Garði. Óska eftir aukavinnu eftir kl. 5 á daginn, er vanur toll- og verðútreikningum og bók- haldsvinnu, margt annað kemur til greina, hef bíl. Uppl. í síma 32533. Maður um þritugt óskar eftir vinnu, vanur þunga- vinnuvélum. Uppl. í sima 92-2463. Tapað-fundið Svart seðiaveski tapaðist á leiðinni JMJ við Hlemmtorg að Domus Medica og að Heilsuverndarstöðinni með 153 þús. kr. í peningum og ýmsum persónuskilríkjum. Skilvls finn- andi skili því í Hraunbæ 188, sími 75860. Góð fundarlaun. Hreiðar Jónsson. Einkamál Gerðu árið 1977 að betra ári fyrir þig- (Geymið auglýsinguna.) Með að- ferðum, vísindalega viðurkennd- um, getur þú vitað nákvæmlega hvaða dagar henta þér bezt, t.d. til að taka mikilvægar ákvarðanir, á hvaða tímum þú ert bezt upp- lagður til árangurs í námi, við- skiptum o.s.frv. Hvenær hætta er á slysi eða veikindum. Beztu tímar fyrir nokkurn veginn hvað sem er. Sendu uppl. um fæðingar- dag, ár og slöðu ásamt heimilis- fangi eða pósthólfsnúmeri og kr. 1000 á auglýsingadeild DB merkt „35146”, þá verður þér sent yfirlit yfir heilt ár. Barnagæzla Hafnarfjörður. Tek börn í gæzlu hálían eða allan daginn, hef levfi. Uppl. í síma 53462. Get bætt við barni, er á enda Langholtsvegar. Uppl. í síma 34268. t > Hreingerníngar Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og stiga- göngum, einnig teppahreinsun. Föst verðtilboð, vanir menn. Simi 22668 eða 44376. Þrif. Tek að mér hreingerningar i íbúð- um og stigagöngum og fleiru. Tek einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049, Hauk- ur. Vélahreingerningar. sími 16085. Vönduð vinna. Vanir menn. Vélahreingerningar. Tökum að okkur hreitigerningar á ibúðum, stiga- göngum og fl„ einnig teppa- hreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 42785 og 26149.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.