Dagblaðið - 17.12.1976, Qupperneq 20
20
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 197«.
I
I sýningarsölum okkar eru meðal annars
Mercury Montego ’69, grænn
m/vinyltopp, 8 cyl, sjálfsk.
(351). vökvastýri. Vandaður
bíll. Verð kr. 1150 þús.
Willys Wagoneer ’74. Brúnn,
sanseraður. 8 cyl. m/öllu. Litið
ekinn. Verð kr. 2.7 millj.
Skipti.
Humber Hawk ’66. Grænn, vef
með farinn bíll. Tilboð, skipti.
Bronco ’67, hvitur, 8 cyl.
beinsk. 2 benzíntankar, góður
bfll.
Citroén GS ’73. Hvitur, ekinn
54 þ. km , útvarp. Verð kr. 950
þús. Fæst jafnvel á góðum lán-
um.
Fiát 127 ’75. Hvítur, ekinn 40 þ.
km. Verð kr. 800 þús.
M.Benz 280 SE ’68 ljósblár.
sjálfsk. Verð kr.11450 þús.
Cortina ’70. drappl. ekinn 65 þ.
Verð: kr. 450 þús,
NU ERU
BEZTU
BÍLA-
KAUPIN
Fíat 125 P station '75. hvítur,
ekinn 22 þ. km.. útvarp.
Verð: kr. 950 þús.
Ford Mustang ’68, hvitur 8 cyl.
sjálfsk. Snyrtllegur blll. Verð
kr. 850 þús. Skipti á ódýrari.
Mini Cooper S (1275) ’73. Vin-
rauður, ekinn 20 þ. km, breið
dekk á sportfelgum, há sæta-
bök, kraftmikill bíll.
Plymouth Sattelite Station ’69.
Drappl. 6 cyl. beinsk. 8 manna.
Verð kr. 900 þús.
Willys ’65 svartur 8 cyl. (413)
beinsk. 4.11 drif. Jeppi i topp-
standi. Tilboð, skipti.
Mercury Monarch ’75. Gull-
sanseraður, ekinn 15 þ. km, 8
cyl., sjálfsk. Glæsilegur bíll.
Chevrolet Malibu ’74 31 þ.km 6
cyl. beinsk. Verð kr. 1850 þús.
skipti á ódýrari bil.
Bflaskipti
oft möguleg
Chevrolet Vega Hatscback.
Grænn. vél 180 ha. G.T. ’74. 4ra
gíra. sportfelgur. litað gler.
Verð kr. 1650 þús.
V.W. rúgbrauð '73, orangc. ný
vél. Kr. 1050 þús. Vmisskipti.
Pontiac Tempest '68. rauður 8
c.vl. sjálfsk.. powerstýri og
bremsur.
Verð: kr. 900 þús.
Willys '67. rauður. fallegur
jeppi.
Verð kr. 750 þús.
Opel Commodore '71. rauð-
brúnn. góður bíll. snjódekk á
felguni og sumardekk.
Tilboð. . ,
Dodge Dart ’70. Brúnn, 6 cyl.
4ra dyra, beinsk., powerstýri
Verð kr. 950 þús.
GEYSILEGT URVAL AF 0LLUM STÆRÐUM 0G GERÐUM J
DÍI AM ADIÍ ACIIIDIMId Grettisgötu 12-lg - Sími 25252
DILAIVIMlf HHtlUlf INN Bflar fyrir skuldabréf - Næg bflas
Peter Falk góðkunningi okkar úr
sjónvarpinu (hann er 49 ára) er
búinn að finna sér nýja ástvinu.
Eins og allir vita er hann nýskil-
inn við konu sína. Þessi nýfundna
ást er Mercedes Menz 300 SEL.
„Eg gef henni benzín og olíu á
hverjum degi,“ segir hann „og
gæti þess að hafa hana alltaf
tandurhreina og skínandi, til þess
að við þurfum aldrei að rífast út
af neinu.“
Anna konan hans Dustin
Hoffmanns er eina konan, sem
getur leyft sér að koma á snobbað-
asta veitingahúsið í New York
„La Cote Basque" í gallabuxum.
Enda kannske engin furða. I
hvert sinn ~er hún snæðir -þar
hljóðar reikningurinn ekki upp á
lægri upphæð en 30.000 kr.
Raquel Welch hefur krafið
sjúkrahús eitt I Los Angeles um
háar skaðabætur. Faðir hennar,
64 ára gamall verkfræðingur,
Armand Tejada að nafni lézt í
sjúkrahúsinu eftir að hafa farið i
sársaukalaus aðgerð við sjúkdómi
í blöðruhálskirtli. Hann dó af
blóðmissi.
Eiginkona Jimmy Carters hins ný
kjörna forseta Bandaríkjanna,
Rosal.vnn. 49 ára, hefur látið hafa
eftir sér ummæli, sem eru alveg í
mótsetningu við það, sem Betty
Ford. 58 ára, hefur sagt: —
Kynlífsreynsla fyrir hjónaband,
— það er ógeðsleg tilhugsun.
Rosalynn er nú samt konan,
sem Jimmy Carter hefur viður-
kennt að hann hafi verið ótrúr —
í huganum. Slíkur hugsunarhátt-
ur er nú ekki aldeilis talinn sak-
laus í Bandaríkjunum.