Dagblaðið - 17.12.1976, Page 21

Dagblaðið - 17.12.1976, Page 21
DAC.BLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. PESEMBER 1976. 21 Þekkið þið þessi börn? Kannast einhver við eitthvað af þessum myndarlegu börnum? Allt er þetta nú orðið heimsfrægt. fólk. Myndir þessar skreyta veggi veitingahúss eins í London, Drones að nafni. Veitingahúsið er í eigu David Niven jr. og hefur hann hengt upp myndir af vinum sínum á veggi þess. Allt eru þettr myndir af vinunum, þegar þeir voru innan við 12 ára aldur. Á myndunum sjáum við talið frá vinstri Fred Astaire, fótafima leikarann og Leslie Caron. Svo’ er það Gary Grant sem hallar sér þarna upp að forláta stól. Hin stóreygða Natalie Wood skreytir þar einnig veggi og að sjálfsögðu faðir eigandans David Niven, leikarinn kunni. Hann er bölvaður skfthæll, svo það er bezt að segja ekki neitt um hann Jacqueline Bisset, 28 ára, hin nýja stjarna í Hollywood, hefur nýlokið leik í kvikmynd, sem Charles Bronson, 54 ára var aðal- mótleikarinn í. Hún sagði eftir myndatökuna: Þrátt fyrir góðan vilja get ég ekki með góðri samvizku sagt neitt fallegt um hann. Ég held þess vegna að það sé bezt að segja hreint ekki neitt. Lifandi jólatré Hundrað og þrjátíu söngvarar í amerísk-þýzka kórnum i Frankfurt í Vestur-Þýzkalandi hafa þarna myndað skemmtilegt jólatré á æfingu sinni fyrir árlega jólatónleika, sem þeir halda í amerísku kapellunni f Frank- furt. Ensku síma- borðin margeftir- spurðu eru aftur fyrirliggjandi í mörgum gerðum. • Vinsamlegast vitjið strax pantana. Opið til kl. 7 í dag og til kl. 10 á morgun Jón Loftsson h/f Hringbraut 121 Símar 10600 og 28601 NILFISK sterka ryksusan... á Styrkur og dæmalaus ending hins þýðgenga. stillanlega og sparneytna inótors, staðsetning hans oghámarks orkunýting, vegna lágmarks loft- mótstöðu í stóru ryksíunni. stóra. ódýra pappírspokanum og nýju kónísku slöngunni. afbragðs sog- stykki og varan- legt efni, ál og stál. Svonaer -\ NILFISK: Vönduð og tæknilega ósvik- in. gerð til að vinna sitt verk fljótt og vel. ár eftir ár. með lág- marks truflunum og tilkostnaði Varanleg: til lengdar ódýrust. Nýr hljóð- deyfir: Hljóðlátasta ryksuqan. Traust þjonusta Ný keilu-slanga: % meira sogafl, stíflast síður. Afborgunarskilmálar rnMiY hátúnga I vlllA SÍMI 24420 Raftækjaúrval — Næg bílastæði FINNSKIR LEÐUR KULDASKÓR loðfóðraöir Fallegt snið — Stamur gúmmísóli — Sterkur rennilás VINYISTIGVÉL, loðfóðruð Kven- stígvél 36-41 Kr. 3100.- Karla- stígvél 4046 Skóbúðin Suðurveri Stigahlíð 45 — Sími 83225 Gráfeldur Ingólfstræti 5 — Sími 26540

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.