Dagblaðið - 17.12.1976, Page 25

Dagblaðið - 17.12.1976, Page 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1976. 25 Sími 15640 Gott og f jölbreytt vöruval svo sem, kerti, plaköt, reykelsi, hnífapör, svuntur. matar og kaffistell. eldhúsáhöld úr tr* vínglös. teppi. spegiar með gomlum auglýsingum. setj- arakassar og smáhlutir í þá, biómapottar, brauðkörfur, dúkar. o. m.fl. Steinleir frá Éldstó li/f. Blómapottai bollar. glös. könnur. staup. vínkútar, öskubakkar. krúsii fyrir kaffi. te og smjör. kertastjakar, ljósker, tekatiar og hitt og þetta. Veríð velkomin í Janus, Laugavegi 30 og Númer eitt, Aðalstræti 16 3ANU5 Laugavegi 30, sími 15640 Veðrið I Suöaustan stinningskaldi og rigning I með köflum eða skúrír verða í I Roykjavik og nágrenni í dag. Hiti I 6-7 stig. Suöaustlæg átt veröur um I allt lond, yfiríeitt. stinningskaldi á B Suöur- og Vesturlandi og dálítil | rigning eöa skúrir en heldur hægari I vindur og lóttskýjaö noröanlands.' ■k Fremur hlýtt um allt land. Andlát ,M<á- Ölafur H. Guðmundsson var fæddur að Bessastöðum á Álfta- nesi 7. janúar 1913. Atta ára gamall kom hann á heimili Bergs Pálssonar skipstjóra og Mekk- ínar Jónsdóttur að Bergstaða- stræti 57. Ólafur lærði húsgagna- smíði og var einn af stofnendum Almennu húsgagnavinnustofunn- ar. Árið 1943 kvæntist Ólafur eftirlifandi konu sinni Guðrúnu Samúelsdóttur og eignuðust þau þrjú börn: Samúel Jón við- skiptafræðing, sveitarstjóra á Hellissandi, kvæntan Ineibiörgui Helgu Júlíusdóttur, Ingibjörgu Unnu gifta Guðmundi Daða Ágústssyni og dreng sem dó á fyrsta ári. Jón Jónsson frá Kaldbak. S.- Þing. andaðist á Hrafnistu 15. desember. Ólafur Jónsson á Stóru Ásgeirsá andaðist á Landspítalanum 14. desember. Kristin Jóhannesdóttir kennari frá Skáleyjum á Breiðafirði andaðist í Landakotsspítala 15. desember. Lárus Sigurðsson. Hraunkambi 6, Hafnarfirði, andaðist 11. desem- ber. Hann verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði 18. desemberkl. 11 f.h. Minningarathöfn um Guðmund Eli Guðmundsson frá Súganda- firði, Stigahlíð 34, sem lézt af slys- förum 19. nóv. sl. fer fram frá Háteigskirkju 18. desember kl. 10.30. Sigurður Þorkelsson fyrrum bóndi Barkarstöðum, Svartárdal, sem lézt að héraðshælinu, Blönduósi 12. desember, verður, jarðsunginn 18. des. frá Bergs- staðakirkju kl. 2. Guðmundur Þ. Sveinbjörnsson verkstjóri sem lézt 6. des. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 18. desember kl. 10.30. Fiiiidir Jólafundur Guðspekifélagsins hefst í kvöld, föstudag 17. des., kl. 21. Dag- skrá hljómlist og upplestur. Jólafundur Kvenfélags Neskirkju verður haldinn I félagsheimilinu lf desember kl. 14 e.h. Dagskrá: Jólaskreyting ar. jólahugvekja flutt, kaffiveitingar. Félags konur fjölmennið og takið með vkkur gesti. Skólholtsskólafélagið heldur aðalfund sinn á sunnudaginn kemur þann 19. desember. kl. 5 sd. í lesstofu Miðbáíj- arskólans Munið jólasöfnun Mœðrastyrksnefndar Mæðrastyrksnefnd heldur nú liina árlegu jöla söfnun sina að NjálsRötu 3. Er skrifstofar opin alla virka daga frá kl. 12-18. Simi 14349 Jólapottar Hjólprœðishersins Jóíapottar Hjálpræðishersins eru enn einu sinni komnir á fornar slóðir, en hver króná sem í þá kemur fer tií að gleðja og hjálpa hrjáðum og hrelldum, eins og segir í pistL Hjálpræðishersins af þessu tilefni. AL—ANON Aðstandendur drykkjufólkf^ Reykjavík, fundir. Langholtskirkja kj. 2 laugardaga. Grensáskirkja kl. 8 þriðjudaga. Simavakt mánudaga Jd#5-16 og fimmtudaga kl. 17-18 Sími: 19282, Traðakotssundi 6. ! Vestnumnaeyjar, Sunnudag kl. 20.30 , Heima- götu 24, sími 98-1140. Akureyrí. Miðvikudag kl. 9-10 e.h. Geislagötu 39. Sími 96-22373. Laugarnesprestakall: Jón Dalbú Hróbjartsson sóknarprestur hefur viðtalstíma TXaúgárnés- kirkju þriöjudaga — föstudaga frá kl. 16-17 og eftir samkomulagi. Simi í kirkjunni er 34516, heimasimi 71900. Anglía Jólakvikmyndasýning Anglía verður haldin gð Aragötu 14. laugardaginn 18. desember kl. 17 (kl. 5). Sýnd verður kvikmyndin ..Great Expeetations‘ eftirskáhlsögiiGharlesDickens. 3win ivjiiis leiKÚr adainiutvefkið. Etnr kvik- myndasýninguna verður kaffidrykkja. Angliafélagar mætið vel og stundvíslega og takið með ykkur gesti. Stjórn Anglía. Sóknarkonur sem eiga rétt á styrk úr Vilborgarsjóði sendi umsókn sem fyrst. Stjórnin. Háteigskirkja. Tómas Sveinsson sóki sóknarprestur í Háteigs prestakalli, Barmahlið 52, sími 12530, er til viðtals i kirkjunni mánudaga til föstudaga frá kl. 11 f.h. til kl. 12. Sími 12407. Aðventutónleikar í Keflavíkurkirkju ue verða sunnudaginn 19. ues. og hefjast kl.' 20.30. Margt tónlistarfólk mun koma fram m.a. Sel- kórinn undir stjórn Siguróla Geirssonar, Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur einsöng með kórnum, Oskar Ingólfsson leikur á klarinett og Helgi Bragason á orgel, Hreinn Líndal syngur einsöng og tvöfaldur karla- kvartett úr Keflavík syngur nokkru lög. Kirkjukór Keflavíkur mun aðstoða við al- mennan söng og organistinn. Geir Þórarins- son, leikur einleik á orgel. Fjórir hljóðfæra- leikarar úr Tónlistarskóla Reykjavíkur að- stoða Selkórinn. Allir eru velkomnir á hljóm- leikana meðan húsrúm leyfir. Ýmislegt Minningarkort Kvenfélags Neskirkju fásl Kvenfólags Neskirkju fást á eftirtöldum stöð- um: Hjá kirkjuverði Neskirkju. Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23, Verzluninni Sunnuhvoll, Víðimel 35. MúUiinaarkort MinningarKui i foreldrá- ug siyrktarfélag: béyrn«r»aufra »ást I Bókabúð Isafoldar 1 Austursiræti Árriad heilla 80 ára er í dag, 17. desember Bjartmar Jónsson frá Steinaborg Berufjaröarströnd, nú til heimilis aó Hrafnistu. Hann tekur á móti gestum í dag milli kl. 3 og 6 e.h. aö Arahólum 2, 4. hæð A. MÁLVERKASALAN ÞINGHOLTSSTRÆTI 6 Selj'um eingöngu verk eftir þekktustu listamenn landsins Opið virka daga 1-7, laugardaga og sunnudaga 1-5. Sími 19909. Aóalstræti 16 BlADffl er óháð og frjálst DAGBLADIÐ ER SMA AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Til sölu Til sölu nælon gólfteppi um 30 fm, selst mjög ódýrt. Upplýsingar i síma 71217. Til sölu vatnsdýna, stærð 180x200 cm (800, lítrar) og Polaroid Land camera automatic 210. Upplýsingar í síma 21032. Til sölu Rowenta ný brauðrist, stærri gerð. Verð kr. 17.000,- og ný hrærivél kr. 8.000.-. Uppl. í síma 75471. Til sölu segulband með útvarpi og inn- bvggðum hljóðnema, ferðatæki. Uppl. i síma 37127. Til sölu þvottavél. sjónvarp og hjónarúm. síma 50842 e. kl. 17. Uppl. i Greta þilofnur til sölu. 15 stk., stærðir 3 stk. 1500 w, 3 stk. 1200 w, 4 stk. 1000 w, 2 stk. 800 w, 3 stk. 600 w. Einnig 150 lítra hitadunkur. Uppl. i síma 84074. Baðherbergissett til siilu, notað en i góðu ástandi. UppL i síma 25252 og 20359. Ga. 50 ferm 2ja áru teppi til siilu. 42562. Búðarkassar. Tveir nýuppgerðir búðarkassar , eins og sex teljara, til sölu, hag- stætt verð ef samið er strax. Upp- lýsingar í síma 75630 eftir kl. 7. Til sölu miðstöðvarketill 34 rúmmetri ásamt öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 50936. Loftpressa 14 1., sem ný með eins fasa mótor til sölu. Upplýsingar í síma 81903 frá kl. 9-2 og 4-6, eftir kl. 7 i sima 75630. Bíleigendur- Bílvirkjar Sexkantasett, skrúfstykki: átaks- mælar, draghnoðatengur, stál merkipennar, lakksprautur, micrometer, öfuguggasett, boddí- klippur, bremsudæluslíparar; höggskrúfjárn, rafmagnslóðbolt ar/föndurtæki. Blaek & Decker föndursett, rafmagnsborvélar rafmagnshjólsagir, ódýrir hand- íræsarar, topplyklasett (brota- áhyrgð), toppgrindabogar fyrir jeppa og fólksbila, skiðafestingar, úrval jólagjafa handa bíleigend- um og iðnaðarmönnum — Ingþór. Ármúla. sími 84845. Óskast keypt Vil kaupa rai'maghsrilvél. 37018. Óskast keypt: Óska eftir að kaupa brennara í olíuketil helzt háþrýstibrennara. Uppl. í síma 93-1601 e. kl. 18. Veiðarfæri. Notuð 6 mm lína óskast ásamt bölum. Uppl. i síma 12067 milli kl. 19 og 20. Verzlun Leikföng og gjafavörur í glæsileeu úrvali. Nv verzlun með nýjar vörur. Vesturbúð, Garóastræti 2 (Vesturgötumeg- in, sími 20141). Léreftsseitin komin. svanadúnssængur, gæsadúns- sængur, koddar, damasksett, straufrí sett, handklæði, telpu- nærföt, barnanáttföt, dömunátt kjólar í úrvali, dúkar o.fl. Póst sendum Verzlunin Höfn, Vestur- götu 12, sími 15859. Breiðholl III. Barnapeysur margar tegundir, drengjapeysur með rennilás, skippy buxur. flauel og terylene, náttkjólar á börn og fullorðna frá 925 kr., einlitar og köflóttar dömuhlússur. ilmvötn. margar tcgundir. handavinnu i gjafa- pakkningum. mikið úrval. Verzl- unin Sigrún. Hólagarði. sími 75220. Vélhjólahanzkar. Höfum takmarkað magn af upp- háum leðurhönzkum, einnig vind- hlífar og ódýra jakka á vélhjóla- manninn. Sérverzlun vélhjólaeig- andans. H. Ólafsson, Skipasundi 51, sími 37090. Breiðhoitsbúar. gamli austurbærinn. Hjá okkur er smákökuúrvalið, svampbotnar, brauðbotnar og tertur við öll tækifæri. einnig marengs, mondlumakkarónur, tartalettur, marsipan og jóla- deserinn afgreiddur á Þorláks- messu og aðfangadag. Pantið tímanlega. Njarðarbakarí Nönnu- götu s. 19239. Bakarinn Leiru- bakka s. 74900. tslenzk alullargólfteppi í sérfloklci, þrl- 'þættur plötulopi, verksmiðjuverð, auk þess gefum við magnafslátt. Teppi hf. Súðarvogi 4, sími 36630 og 30581. Bílunum f jölgar ört. og þess vegna eru verkfæri kær- komin jólagjöf. Á Snorrabraut 22 er úrval af verkfærum. sérstak- lega fyrir bílaviðgerðir. verkstæði og heimili, t.d. 12 gerðir af topp- lyklasettum. margar gerðir af töngum. sexköntum. draghnoða- töngum. Höggskrúfiárn 3 gerðir. réttingaijakKar, . jarnsagir hamrar, sett f.vrir drengi og heim- ili, skrúfjárnasett og margt fl. iSíminn er 11909. Uppsetningarbúðin auglýsir: Allt til skerma. Tólf litir satin {nýkomið, einnig siffon, tiauel, blúnduefni, leggingar, kögur, 30 gerðir skermagrindur, grindur fyrir serviettustív komnar. Allt á sama stað sendum i póstkröfu. Uppsetningarbúðin, Hverfisgötu 74, Sími 25270. Kópavogsbúar! Leitið ekki langt yfir skammt. ’Full búð af ódýrum vörum til jólagjafa. Opið til kl. 10. Hraun- búð, Hrauntungu 34. Til jóiagjafa: Þið getið fengið allar jólagjafirn- ar 1 einum stað, naglalistaverkin eru fyrir fólk á öllum aldri, jafnt fvrir konur sem karla. Falleg hannyroalistaverk í gjafapakkn- ingum, fallegt borðskraut í gjafa- pakkningum, fjölbreytt úrval af gjafavörum. Ekki má gleyma fall- egu barnaútssaumsmyndunum okkar, hær eru^fyrir börn á öllum aldrit garn og rammi fyhlgja, verð frá kr. 580. Mikið úrval af falleg- um myndarömmum, fallegir jóla^ dúkar í mörgum stærðum. Eink- unriarorð okkar eru: Ekki eins og allir hinir. Póstsendum, simi 85979. Hannyrðaverzlunin Lilja Glæsibæ.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.