Dagblaðið - 17.12.1976, Síða 31

Dagblaðið - 17.12.1976, Síða 31
DACiIH.ADH). FÖSTUDACiUH 17. DESKMBEK 1976. (i Útvarp 31 Sjónvarp Sjónvarp kl. 21,25: veig Jónsdóttir blaðamaður á Vísi og Sigurdór Sigurdórsson blaðamaður, Þjóðviljanum. ,,Ég leitast við að fá svar við spurningunni um kostnaðinn við jólahaldið svona vítt og breitt, bæði hef ég leitað til fólks, talað við húsmæður og spurt þær í hve mikinn kostnað þær leggi. Einnig hef ég rætt við kaupmenn og spurt þá hvort almenningur hafi jafnmikii peningaráð og áður fyrir jólin," sagði Sigrún. Um tannlæknaþjónustuna verður fjallað bæði með tilliti til verðlags á tannviðgerðum og eins verður vikið að nýja fyrir- komulaginu um skiptingu á greiðslu fyrir þjónustuna. Það verður rætt við formann Tann- læknafélagsins og einnig við fulltrúa frá Tryggingastofnun ríkisins og Magnús E. Guðjóns- son frá Sambandi íslenzkra sveitarfélaga. Þetta verður ugglaust stór- fróðlegur þáttur og ekki er ónýtt að fólk geri sér grein fyr- ir hinni brjálæðislegu eyðslu um jólin. Það mundi e.t.v. draga ofurlítið úr henni áður en í óefni er komið. A.Bj. Ef við gerum okkur grein fyrir þvi i tíma. gæti farið svo að við yrðum sparsamari i jólaæðinu. Fjallað verður m.a. um nýtt fyrirkomulag á skiptingu greiðslu f.vrir tannviðgerðir i þættinum í kvöld. Hvað kosta jólin í ár og hvernig er tannlæknaþjónust- an? Fjallað verður um þessar spurningar í Kastljósi í kvöld, sem hefst kl. 21.25. Umsjónar- maður er Sigrún Stefánsdóttir og með henni koma fram Sigur- Kostnaður við jólahald og tannlæknaþjónustan Sjónvarpið í kvöld kl. 22,30: Leikendur í myndinni „Heill þér. Sesar“ sem er bvggð á leikriti Shakespeares „Júlíus Sesar". en er l'ærð fram í nútímann. HEILLÞER SESAR s». „Þetta er dálítið sérstæð og dramatísk mynd.“ sagði Krisi- mann Eiðsson, um mynaina „Heill þér, Sesar“ (Heil Caeser). Myndin er heimfærð upp á 20. öldina, en efnislega byggð á leik- -riti Shakespeares „Júlíus Sesar". t upphafi kynnumst við helztu foringjunum, Brútusi.Cassiusi og Sesari, þar sem þeir eru að spila í heldrimannaklúbbi, Cassius, sem Sesar óttaðist alltaf, er byrjaður í að röa í Brútusi. Hann segir hon- um að hann sé hræddur um að Sosar muni taka sér keisaranafn- bót og leysi þar með upp þingið og þar með yrði einveldi. Söguþráðurinn fylgir leikritinu i stórum dráttum nema umhverf- ið er allt annað. Nútímatæki eins og sjónvarp, hergögn o.s.frv. blasa hvarvetna við, en þegar kemur að því að drepa á Sesar þá er notazt við hið gamla vopn, rýt- inginn. Höfundur handrits og leikstjóri er John Bowen. aðalhlutverk Anthony Bake, John Stride, Peter Howell og David Allister. EVI Spil og töfl böbahúsið LAUGAVEGI178. HELZTU KOSTIR: ★ 850 w mótor — tryggir nægan sogkraft. ★ Snúruvinda ★ Rykstillir — lætur vita þegar pokinn er fullur. — dregur snúruna inn í hjólið á augabragði. ★ Sjólflokandi pokar — hreinlegt að skipta um þá. Sjólfvirkur rykhaus — lagar sig að fletinum sem ryksuga á. V. Vörumarkaöurinn hf. Armúla 1A, húsg.deild s. 86-112. Matvörubúð s. 86-111, vefnaðarvörud. s. 86-113, heimilistækjadeild s. 86-117. J

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.