Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 29.01.1977, Qupperneq 16

Dagblaðið - 29.01.1977, Qupperneq 16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1977. lö. HvaÖ segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir sunnudaginn 30. janúar. Vatnsberinn (21. jan. —19. feb.): Þú ert dre«inn nauð- u«ur inn i rifrildi missir stjúrn á skapi þínu. En þú «etur alltaf reynt aú hafa stjórn á því. Þú veizt aó þaó verður þér ekki til málsbótar. Slannartu af. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Grunsemdir þínar eru ekki á rökum reistar. Heyndu art treysta betur á artra. Málin þróast á skemmtileuan hátt þú kemur til mert art njóta lifsins i kvöld. Hruturinn (21. marz—20. april): Skapirt er ekki upp á mar«a fiska i da«. Reyndu art sækjast eftir um«enuni virt skemmtileut fólk. Láttu enuan reita þÍK til reirti. reyndu allaveua Nautið (21. april—21. maí): Þú hittir manneskju sem þú áttar þiy ekki alveu á. (íleymdu iillum þín.um vanda-’ málum i da«. Hjálpartu örtrum heldur til art levsa sín. Þart mun knma sér vel i framtirtinni. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Fréttir sem þú hefur búizt virt o« kvirtirt fyrir revnast eftir allt saman ekki slæmar. Þú hittir einhverja persónu sem kemur til mert art hjálpa þér á maruan hátt. Astamálin eru i blóma. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Hlýddu rártum annarra til art sleppa virt erfirtleika ojt leirtindi. Þrjózka þín gerir þér sérstaklega erfitt fyrir í dag og þart art naurtsvnjalausu. Hi*yndu art taka llfinu mert r?». Ljónið (24. júli—23. ágúst): Heyndu art hafa ekki áhrif á vini þina sem eru ekki sömu skortunar og þú. Þetta er rétti dagurinn til art gera áætlanir. ekki framkvæma þær. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þart er talsverrt spenna i kringum þart fólk sem þú umgengst. Þú kemur til mert art notfæra þér kunnáttu sem þú aflartir þér fvrir skömmu. Þú færrt margar górtar hugmvndir í dag. Vogin (24. sept.—23. okt.): Dagurinn er mjög hlirthollur iillu sem virtkemur ástinni. Allir sem fæddir eru í vogarmerkinu eiga górtan dag. Þú verður vitni art skemmtilegu atviki. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Leggrtu áherzlu á art reyna art komast vel art örtru fölki. Reyndu art sjá góðu hlirtarnará örtrum og lokartu augunum fvrir þeim slæmu. Þér er óhætt art taka talsverrta áhættu i dau. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Allir fæddir í þessu merki ættu art láta skynsemina rárta i dag. Láta ekki tilfinningar leirta sig í giinur. Láttu skyldustörfin ganga fyrir. þótt þér finnist þartekki mjög ánægjulegt. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver nákominn þér veldur þér miklum erfirtleikum þessa stundina. Þetta er afleirting smáveikleika hjá virtkomandi og mun líða skjótt hjá. Vertu vel á verrti gagnvart þvi óþekkta. V Afmœlisbarn dagsins: Þú þarft art takast á virt margt skemmtilegt á árinu sem framundan er. Vertu óhrædd- (ur) art takast á virt erfirt verkefni og gripa óvenjuleg tækifæri. Allt útlit er fvrir art peningamálin ver.rti í góðu staridi. En gættu samt hverju þú evrtir. Ástin ber á ulugga. : / GENGISSKRANING Nr. 18—27. janúar 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 • Bandaríkjadollar 190.80 191.30 1 Sterlingspund 328.00 329.00 1 Kanadadollar 187.05 187.55* 100 Danskar krónur 3206.25 3214.65’ 100 Norskar krónur 3571.05 3580.35’ 100 Sænskar krónur 4459.00 4470.70- 100 Finnsk mörk 4985.60 4998.70 100 Franskir frankar 3840.60 3850.60' 100 Belg. frankar 512.35 513.75- 100 Svissn. frankar 7553.45 7573.25’ 100 Gyllini 7503.55 7523.25’ 100 V -Þýzk mörk 7859.95 7880.55' 100 Lírur 21.63 21.69 100 Austurr. Sch. 1104.80 1107.70- 100 Escudos 590.70 592.20’ 100 Pesetar 277.00 277.70’ 100 Yen 66.11 66.29’ ' Breyting fra siðustu skranmgu. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og. Seltjarn- arnes simi 18230. Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520, eftir vinnutíma 27311. Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477. Akureyri sími 11414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörrtur sími 53445. Símabilanir í Reykjavík. Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði. Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sfmi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngugdeild Landspftalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni 'í sfma 22311. Nœtur- og helgidaga varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvaki lækna i sfma 1966. Eftir aö vestur hafói opnað á einum tisli, norður doblað og austur sagt eitt hjarta, runnu norður-suður upp í sex spaða. Vestur spilaði út hjartasjöi. Hvernig á suður að spila? Norður * DG974 AG3 0 K62 + AK Svður * AK106 <2 985 o A * G9543 Greinileg blekkingarsögn hjá vestri í byrjun. Þegar spilið kom fyrir drap suður strax á hjartaás og spilaði síðan ás og kóng í laufi. Austur trompaði og tók tvo hjartaslagi. Tapað spil. Betri spilamáti? 1 öðrum slag átti suður að spila tígli á ásinn. siðan spaða á níu blinds (trompin 3-1), kasta hjarta heim á tígulkóng — og trómpa síðan tígul með spaðakóng. Þá er vörninni gefinn hjartaslagur. Ilún getur ekki hindrað að síðasta hjarta blinds er trompað með spaðaás. Þá er blindum spilað inn, trompin tekin og spil blinds "ru góð. Spil vesturs-austurs. Vestur «3 V 72 o DG953 + D10872 Aus.tuk* ♦ 852 'j'KDlOe 0'10874 Skák A skaKmóti í Hamborg 1968 kom þessi staða upp í skák Wetzig. sem hafði hvítt og átti leik. og Mertens. Kvöld-. nœtur- og helgidagavarzla apótekanna i Reykjavík ojj nánronni vikuna 28. jan. — 3. fcb. vr i Lyfjabúrt Rrcirtholts oj> Apóteki Au.sturbæjar. Þart apöték. sem fvrr c*r ncfnt. annast citt vörzluna á sunnudi)«um. hclKÍ- döjium «k alnicnnuni frídÖKum. Sama apótck annast vörzluna frá kl. 22 art kvöldi til kl. 9 art mor«ni virka da«a. cn til kl. 10 á sunnudöj*- um. hcl«id()«um o« almcnnum fridö«um. Hafnarf jöröur — Garöabær. Nætur og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur. lokartar cn læknir cr til virttals á göngudeildl Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína, vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsfngar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frfdaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vostmannaoyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12 og 14. Slysavarðstofan. Sfmi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík. Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður. sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar sími,1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 Og 19.30-20. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 1,5-16. Gronsasdoild: KI. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud. — laugard. klí, 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjukrahusiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og -19-19.30. — Ætli hún Venus frá Mílanó hafi nagað á sér neglurnar?

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.