Dagblaðið - 29.01.1977, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. JANUAR 1977.
Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h.
Séra ArnKrimur Jónsson. Guðsþjónusta kl. 2
e. h Séra Tómas Sveinsson. SíðdeKÍSKUÓs-
þjónusta kl. 5 sd. Séra ArnKi'imur Jónsson.
• Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30 f.h.
Guðsþjðnusta kl. 2 e.h.Séra Guðmundur Ósk-
ar ólST?son.
Kársnesprestakall: BarnaKuðsþjónusta í Kópa-
vosskirkju kl. 11 f.h. Barnakór Snælands-
skóla syngur ný sálmalög. Fullorðnir eru
hvattir til að mæta með börnunum. Séra Arni
Pálsson.
Árbæjarprestakall: Barnasamkoma i Arbæjar-
skóla kl. 10.30 f.h. Guðsþjónusta i skólanum
kl. 2. e.h. Séra Guðmundur Þorsteinsson.
Digranesprestakall: Barnasamkoma í
Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastiíí kl. 11
f. h. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2 e.h.
Þorbergur Kristjánsson.
Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 f.h.
Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Fyrsta samkoma
kristniboðsvikunnar. Séra Ólafur Oddur
Jónsson.
Kirkja Óháöa safnaöarins: Messa kl. 2. e.h.
Séra Emil Björnsson.
Fella- og Hólasókn: Barnasamkoma i Fella-
skóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2
e. h. Séra Hreinn Hjartarson.
Dómkirkjan: Messa felíur niður kl. 11 f.Ti!
vegna veikinda. Séra Þórir Stephensen. K1..5
messa i Fríkirkjunni. Séra Hjalti Guðmunds-
son. Barnasamkoma í Vesturbæjarskólanum
við Öldugötu kl. 10.30. Séra Hjalti Guð-
mundsson.
Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30 f.h.
Guðsþjónusta kl. 2. e.h. Helgi Eliasson
bankaútibússtjóri predikar. Sóknarprestur.
Mosfellssveit: Messa að Mosfelli kl. 2 e.h.
Séra Birgir Asgeirsson.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Karl
Sigurbjörnsson. Fjölskyldumessa kl. 2 e.h.
Séra Ragnar Fjalar I^msson. Landspítalinn
messa kl. 10 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárus-
son.
Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10.30
f. h. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Arelius
Níelsson.
Ásprestakall: Messa kl. 2 e.h. að Norðurbrún
1. Séra Grímur Grímsson.
Fíladelfía: Útvarpsguðsþjónusta kl. 11 f.h. Al-
menn samkoma kl. 20. Einar J. Gíslason.
Áöventkirkjan Reykjavík: Samkbmna kl. 2 sd.
Sigurður Bjarnason.
Laugarneskirkja. Fjölskyldueuðsþjónusta kl.
11 f.h. Helgistund kl. 5 sd. Orgejíleikur.
ritningarlestur og bæn. Fundurff æskulýðs-
félaginu sunnudag kl. 20. Sóknarprestur.
Skemmtistaðir borgarinnar eru opnir á laugar-
dagskvöld til kl. 2 e.m., á sunnudagskvöld til kl.
1 e.m.
Glæsibær: Stormar leika bæði kvöldin.
Hótel Borg: Laugardag: Einkdsamkvæmi.
Sunnudag: Hljómsveit Hauks Morthens leik-
ur fyrir dansi.
Hótel Saga: Laugardag: Hljómsveit Ragnars.
Bjarnasonar leikur. Sunnudag: Útsýnar-
kvöld. Hljómsveit Rágnars Bjarnasonar
leikur fyrir dansi.
Ingólfscafó: Gömlu dansarnir.
Klúbburinn: Laugardag: Hljómsveit Jakobs
Jónssonar og Gosar. Sunnudag: Hljómsveitin
Draumsýn og diskótek.
Leikhúskjallarinn: Skuggar leika á laugardags-
kvöld.
Lindarbær: Gömlu dansarnir.
Óöal: Diskótek.
Sesar: Diskótek.
Sigtún: Laugardag: Pónik og Einar. Sunnu-
dag: Gömlu og nýju dansarnir. Pónik og
Einar leika.
Skiphóll: Laugardag: Hljómsveit Birgis
Gunnlaugssonar.
Tjarnarbúö: Einkasamkvæmi.
Tónabær: Diskótek frá kl. 20.30 til kl. 00.30.
Aldurstakmark fædd 1961. Aðgangseyrir kr..
300. Fjölmenniðog mætið stundvislega.
Útivistarferðir
Laugard. 29/1 kl. 20. Tunglskinsganga, blys-
för. skautaferð. stjörnuskoðun. Fararstj. Jón
I. Bjarnason og Einar Þ. Guðjohnsen. Verð
800 kr.. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá
BSÍ vestanverðu.
Sunnd. 30/1 kl. 13. Sandfell og Lækjarbotnar.
útijegumannahellir. rústir. með Jóni I.
Bjarnasyni og E.Þ.G. Verrt 800 kr.. frill f.
börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ vestan-
verðu.
Haukadalsferö og Gullfoss i klakabiindum um
næstu helgi. gist við Gevsi.
— útivist.
Pennavinir
Steen Ulnchsen. Pantheonsgade 11. 2. sal
5000 Odense. Danmark óskar eftir að skrifast
á við íslenzka stúlku á aldrinum 18-20 ára.
Sjálfur er hann 21 árs. Hann skrifar dönsku
og ensku.
Fundir
Kvenfélaq Hóteiqssóknar.
. Aðalfundur félagsins verSur haldinn i Sjó-
mannaskólanum þriðjudaginn 1. febrúar kl.
20.30. Fundarefni: venjuleg aðalfundarstörf.
Fjölmennið. Stjórnin.
Nœsta frœðslusamkoma
Hins íslenzka náttúrufræðifélags verður
haldin í stofu númer 201 í Arnagarði við
Suðurgötu mánudaginn 31. jan. 1977 og hefst,
kl. 20.30. Dr. Kjartan Thors jarðfræðingur
flytur erindi. Kortlagning hafsbotns í Faxa-
flóa með nýrri tækni.
Til sölu
Lofísu'ðukútar'til solu.
Uppl. i síma 51193 frá 12—11
Til sölu 70 lítra fiskabúr
meö öllu tilheyrandi. Uppl. í síma
75233.
Til sölu scm nýtt
Lingúafón-námskeið í ensku.
Uppl. í síma 37396.
Hiísgagnasýning um helgina
Sum húsgögn aðeins
eins dags gömul
„Þetta eru alveg splunkunýjar
mublur, varla eins dags gamlar.
og þær eru hannaðar af starfshópi
fyrirtækisins.“ sagði Emil
Hjartarson, eigandi TM-húsgagna
að Síðumúla 30. er við litum þar
inn í gærdag.
Emil fræddi okkur á því. að
h.ann ætlaði að stofna til þeirrar
nýjungar að hafa opna húsgagna-
sýningu um helgina og verður
opið í dag og á morgun kl. 10-6.
Hjá MT-húsgögnum vinna um
60 manns og sagði Emil að þótt
víðar væri leitað en á íslandi
fvndist varla hliðstæð húsgagna-
verzlun og þeirra sem eingöngu
væri með sölu eigin framleiðslu.
-EVI
Verðið á svona sófasetti er frá 430
þús. kr. eftir því hvaða áklæði er
notað. I örniunum er litað beyki.
Sófaborðið er einnig úr gegnheilu
beyki nema platan. sem er úr
aski.
DB-mynd Bjarnleifur.
7// sýnis á staðnum
Pontiac Firebird Esprit ’70. Rauður, 8
cyl. (350 cc) sjálfsk. ,,Cleveland“
millihead, 4ra hólfa blöndungur,
„spoil“. Verð kr. 1700 þús. Skipti, góð
lán. Toppbíll.
Bílamarkaðurinn
Grettisgötu 12—18.
Sími 25252.
Grafík:
Set upp grafíkmyndir. Uppl. í
síma 14296.
‘Bíleigendur—Bílvirkjar
Amerísk skrúfjárn, skrúfjárna-
sett, sexkantasett, visegrip, skrúf-
stykki, draghnoðatengur, stál-
merkipennar 12v, málningar-
sprautur, micrometer, öfugugga-
sett, bodyklippur, bremsudælu-
slíparar, höggskrúfjárn, stimpil-
hringjaklemmur, rafmagnslóð-
boltar/föndurtæki, t lóðbyssur,
borvélar, borvélafylgihlutii^
slípirokkar, handhjólsagir, út-
skurðartæki, handfræsarar, lykla-
sett, verkfærakassar, herzlumæl-
ar, stálborasett, rörtengur, snitta-
sett, borvéladælur, rafhlöðubor-
vélar, toppgrindur, skíðabogar,
Itopplyklasett, bílaverkfæraúrval.
Ingþór, Armúla, sími 84845.
Óska eftir að kaupa
góða 15 kg búðarvog. Uppl. í síma
42912.
Óska eftir
ísskáp og kommóðu. TiL sölu á
sama stað 5 hansahillur og 1;
skápur. Uppl. í síma 32169.
Vetrarvorur
Skíði til sölu.
Atomie-skíði til sölu. stærð 1.60..
Uppl. í sima 32737.
Klan Jel 2 skíði
lil sölu. 175 cm á lengd. lítið
notuð. Uppl. i síma 75948.
Hvað segja stjörnurnar
Spain gildir fyrír manudaginn 31. janúar.
Vatnsborinn (21. jan. —19. feb.): Þetta verður ánægjuleg-
ur dagur, eftir að þú hefur leyst úr einhverju vanda-
máli. Það mun einhver leita ástarsambands við þig í dag.
i Fiskarnir (20. fob.—20. marz): Einhver vandi mun synast’
mjög mikill í fyrstu. Þú færð hjálp og allt fer vel. Þú'
kemur til með að þurfa að láta eitthvert af áhugamálum
'þínum sitja á hakanum.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Það er eins og ekkert fari
á réttan veg í dag. því stjörnurnar eru þér ekki hliðholl-
tar. Þetta tímabil mun standa stutt yfir og þá mun létta
til.
NautiA (21. apríl—21. maí): Þú færð mikið um að hugsa í
dag. því vinur þinn kemur með uppástungu sem færa
mun ykkur mikTð i aðra hönd. ef vel er að unnið. Bezti
tfminn er um miðjan daginn.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Einhver mun reynast þér
óvenju ósamvinnuþýður og þú þarft að leita hjálpai
annarra til að eitthvert verk nái fram að ganga. Það ei
allt rólegt i ástalífinu.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þótt einhver valdi þéi
talsverðum pirringi. þá revndu að hafa hemil á reiði
þinni. Þetta ástand skapast vegna erfiðra aðstæðna
viðkomandi. Þú kemst óvænt yfir einhverja fjárupphæð.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Með þvi að sýna festu og
ákveðni nærðu umtalsverðum árangri. Þú verður fyrir
smá vonbrigðum hvað viðkemur peningamálum, en láttu
það ekki hafa nein áhrif á þig.
Moyjan (24. ágúst—23. sopt.): Þetta er einmitt rétti
.tíminn til að takast eitthvert nýtt verk á hendur. Það er
einhver spenna i loftinu en ákveðni þín og lagni mun
fljótt lægja þessar öldur.
vogin (24. sept.—23. okt.): Viðburðalaus en þð ánægju
legur dagur fer nú i hönd. Ljúktu við daglegu störfin
■snemma og revndu að finna eitthvað skemmtilegt til að
gera seinni partinn
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Yngri kynslóðin á í
einhverjum erfiðleikum í ástamálum sínum. En sú eldri
mun aftur á móti finna til aukinnar samstöðu. Að öðru
leyti verður þetta viðburðalítill dagur.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): ÞÚ færð að Öllum
likindum svar við bréfi þínu. K.vnslóðabilið mun valda
einhverjum vandamálum. en það er um að gera að taka
þessu nógu létt. Hafóu hemil á e.vðslu þinni.
Stoingoitin (21. des.—20. jan.): Vinur þinn er líklega í
/ mikluin vanda og þú þarft að leggja mikið á þig til að
vora fær um að hjálpa honuin. Annars er þetta rólegt
tímabil hjá þér.
_____
Afmælisbarn dagsins: Þér mun ganga allt í haginn á árinul
sem framundan er. Þó hlaupa smá snurður á þráðinn
fyrri hluta ársins. en þær hverfa með öllu seinni part-J
inn. Þú munt taka talsverðan þátt í félagslifinu.
Verzlun
Urval ferðaviðtækja,
þar á meðal ódýru Astrad-
transistortækin. Kassettusegul-
bönd með og án útvarps. Bílaseg-
ulbönd, bílahátalarar og bílaloft-
net. Hylki og töskur f/kassettur
og átta rása spólur. Philjps og
ÉASF kassettur. Mem’orex o|
BASF Cromekassettur. Memorex
átta rása spólur. Músíkkassettiir
óg átta rása spólur, gott úrval.
Hljómplötur, íslenzkar og erlend-
ar. Póstsendum F. Björnsson
radíóverzlun, Bergþórugötu 2,
sími 23889.
Donnubúð:
Mikið úrval af grófu prjónagarni,
ullarblandað en þolir þvottavéla-i
þvott. Allar stærðir af prjónum ogj
prjónamál. Nýkomið acryl-i
heklugarn sem heldur sér í þvottii
og þarf hvorki að stifa né strekkja
dúka úr því. Plötujopi og hespu-
lopi alltaf til, einnig prjónaupp-
skriftir. Þykkar sokkabuxur ^
börn og fullorðna. Erum líka með|
garn á útsölu, aðeins 100 kr. hnot-
an. Sendum í póstkröfu. Donnu-
Dúð, Grensásvegi 48, sími 36999.
Heimilistæki
Frystikista.
Óska eftir að skipta á nýlegri
Vestfrost .385 lílra fr.vstikistu og
annarri minni. Uppl. í sinia 15639
eftir kl. 18.
Húsgögn
Til sölu nýlegt ,
hvítt skatthol og útskorinn stóll.
Uppl. í sima 72939.
Gagnkvæm viðskipti.
Tek póleruð sett vel, með farna
svefnsófa og skápa upp i ný sófa-
sett, síma^tóla og sesselon Upp-
gerðir bekkir og svefnsófai á hag-
stæðu verði oftast fyrirliggjandi,
klæðningar og viðgerðir með
greiðsluskilmálum. Bólstrun
Karls Adolfssonar, Hverfisgötu
18, kjallara, sími 19740. Inngang-
ur að ofanverðu.
Vil kaúpa vönduð
borðstofuhúsgögn, helzt útskorin:
Ljósmyndastækkari óskast á sama
stað. Uppb í síma 50568 eftir kl.
17 á daginn.
Hljómtæki j
Tandberg 9100 X,
spólusegulbandstæki með 3 mót-
orum, 4 hausum og elektrónískri
stýringu, til sölu ásamt 30 spólum,
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
12124 eftir kl. 17.
Til sölu
er Akai segulband GX 286 db,
með innbyggðu dolby og sos.
Einnig til sölu á sama^atað 80
bassa-excelsior harmonikká.iUppl.
eftir kl. 7 í síma 92-3159.
Toshiba stereosamstæoa
til sölu, átta mánaða ábyrgð, selst
á 75 þúsund. Uppl. í síma 25421
eftir kl. 5.
Hljoðfæri
Olvmpic Irommusett
til sölu. Verð kr. 55 þús. Uppl. i
sima 26720.
Sérsmíðaður
íslenzkur bassagítar til sölu.
Uppl. í sima 71394.