Dagblaðið - 29.01.1977, Síða 18
18-
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. JANtJAR 1977.
Framhald af bls.17
V'il kaupa notað píanó.
Uppl. í síma 95-5421 milli 19 og 22
á kvöldin.
Ég er einmana,
lítill skemmtari meó orgeli sem
vantar nýjan eiganda. Seist á hag-
stæðu verði. Uppl. í síma 13549
frá 8.30 til 10 á föstudag og kl. 6-9
á laugardag.
1
Sjónvörp
D
Sjónvarp til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 50843.
Tökum málverk
til sölu og sýningar. Veitingahús-
ið Aning, Mosfellssveit. Símar
66500 og 18201.
Ljósmyndun
Nýkomnir ljósmæiar
margar gerðir, t.d. nákvæmni
1/1000 sek. í 1 klst., verð 13.700.
Fótósellumælar 1/1000 til 4 mín.,
verð 6.850, og ódýrari á 4500 og
4300. Einnig ódýru ILFORD film-
urnar, t.d. á spólum, 17 og 30
metra. Avallt til kvikmyndadsýn-
ingarvélar og upptökuvélar, tjöld,
sýn. borð. Allar vörur til mynda-
gerðar, s.s. stækkarar, pappír,
cemikaliur og fl.
AMATÖRVERZLUNIN Laugav.
55, sími 22718.
8 mm véla- og kvikmyndaleigan.
Leigi kvikmyndasýningarvélar,(
slides-sýningarvélar og Polaroid
ljósmyndavélar. Sími 234791
(Ægir).
Safnarinn
Umslög
fyrir nýju frímerkin útgefin 2.
feb. ’77. Sérstimpill í Vestm.eyj-
um 23. jan. ’77. Nú eigum við
fyrstadagsumslag af Alþingishús-
inu ’52. Kaupum ísl. frímerki og
umslög. Frímerkjahúsið, Lækjar-
götu 6, sími 11814.
Kaupum gamiar bækur
og frímerki, notuð og ónotuð,
einnig gamla muni. Verzl. Óðins-
gata 7 (við hliðina á Rafha).
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-(
ingaseðla og erlenda mynt. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg
21a, sími 21170.
1
Dýrahald
Mjög gott he.v
til sölu. Uppl. í síma 14006 milli
kl. 8 og 10 og 16 og 18 í* dag og
næstu daga.
Kettlingur fæst gefins.
Uppl. í síma 15470 eftir kl. 16.
Honda350 SL
til sölu. árg. 1974, gott hjól. Uppl.
í síma 94-3445.
Mótorhjólaviðgerðir.
Nú er rétti tíminn til að yfirfara
mótorhjólið, fljót og vönduð
vinna^sækjum hjólin ef óskað er,
höfum’ varahluti í flestar gerðir
mótorhjóla. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72, sími 12452.
Fallegur skozk-islenzkur
hundur. 11 mánaða, fæst gefins.
helzt í sveit eða þar sem hunda-
hald er leyft. Uppl. í síma 26132
ef’tir kl. 19.
Skrautfiskar í úrvali.
Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt
öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar
og fuglar, Austurgötu 3, Hafnar-
firði. Sími 53784. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 5-8, á laugardög-
um kl. 10-2.
9
Fasteignir
i
Stálgrindarhús óskast
til kaups, stærð 2-3.000 fm. Tilboð
og uppl. sendist DB fyrir 3. feb.
merkt: ,,300“.
/---------------->
Bílaþjónusta
9
Til bygginga
i
Mótatimbur.
Erum að selja mikið magn af 2x4
og 2x6 (1x6 er uppselt í bili).
Afgreiðum stórar og litlar pantan-
ir í þeirri röð semþær berast, gott
verð og greiðslufrestur. Hringið í
sima 22900 frá kl. 9-5 og á kvöldin
í sfma 37930.
Bifreiðaþjónusta
að Sólvallagötu 79, vesturendan-
um, býður þér aðstöðu til að gera
við bifreið þína sjálfur. Við erum
með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við
bjóðum þér ennfremur aðstöðu til
þess að vinna bifreiðina undir
sprautun og sprauta bílinn. Við
getum útvegað þér fagmann til
þess að sprauta bifreiðina fyrir
þig. Opið frá 9-22 alla daga vik-
unnar. Bílaaðstoð h/f, sími 19360.
Til söiu trilla.
3.4 tonn. Uppl.
milli kl. 17 og 20.
í sima 92-1944
Bílaleigan hf.
sími 43631, auglýsir. Til leigu VW
1200 L án ökumanns. Ath., af-
greiðsla á kvöldin og um helgar.
r >
Bílaviðskipti
Óska eftir að kaupa VW
1300 '71 eða ’72. Uppi. í síma
34193.
Til sölu Willys 1955,
lítið keyrður, í topplagi, skoðaður
1977. Uppi. í síma 51472.
Óska eftir bíl
með biluðu gangverki, ’70 módel
eða eldri. Uppl. í síma 96-41644.
Citroen 2 CV 4’71 (braggi)
til sölu. Skipti möguleg. Uppl. í
síma 71169.
Fíat 1100 I)
árg. '66 til sölu. Uppl. i síma 18738
frá kl. 13.
Til sölu Sunheam Ilunter
DL árg. '71. Nýupptekin vél, nýr
gevmir og ný dekk, verð 450 þús.
Uppl. í sima 72635.
Cortina.
Til sölu nýuppgerð vél i Cortinu
1300, árg. 1968. Uppl. í síma
36528._________________________
VW til sölu árg. '67
í góðu standi. Uppl. i síma 72096.
A sama stað er til sölu nýlegt
hjónarúm.
Chevrolet Vega fastback
'71 til sölu. er með lélega vél eni
gangfær. Verð kr. 650 þús. Uppl. í
síma 16898.
Cortina '70 eða ’71
og Bronco '66 sem þarfnast við-
gerðar óskast til kaups. Allt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 73162.
óska eftir station hil
i skiptum f.vrir Peugout 404 árg.
'66. Uppl. í síma 85220 eftir kl. 13.
Skoda Pardus 1972
til sölu. Uppl. í síma 32941.
Mercedes Benz 220 D árjj. '70
til siiiu. Uppí. í síma 53704 frá kl.
13 til 16 sunnudaga.
Mazda 929. árg. 1974,
til sölu. Uppl. i síma 53004 eftir
kl. 17.
Vmsir varahlutir
í Buick special árg. ’66 til sölu.
Uppl. í síma 92-8195 eftir kl. 20.
Buick vél
með sjálfskiptingu (425 cub),
Volvo aflstýri fyrir gerð 144 eða
145 (sem nýtt), sjálfskipting í
Ford, gerð C-6 sem ný, Buick
blöndungur á 350 cub. árg. ’68 eða
'69 vél. Uppl. í síma 73638 eftir kl.
8.
VW microbus óskast,
aðeins góður bíll kemur til greina,
gæti orðið um staðgreiðslu að
ræða. Uppl. I síma 42464.
VW árg. ’66-’67 óskast
keyptur, má þarfnast smávægi-
legra lagfæringa. Uppl. í síma
52664. ■
Vinnuvélar og vörubilar.
Höfum fjölda vinnuvéla og vöru-
bifreiða á söluskrá. M.a. traktors-
gröfur í tugatali, Bröytgröfur,
jarðýtur, steypubíla, loftpressur,
traktora o.fl. Mercedes Benz,
Scania Vabis, Volvo, Henschel,
Man og fleiri gerðir vörubíla af
ýmsum stærðum. Flytjum inn
allar gerðir nýrra og notaðra
vinnuvéla, steypubíla og steypu-
stöðva. Einnig gaffallyftara við
allra hæfi. Markaðstorgið, Ein-
holti 8, simi 28590, kvöldsími
74575.
Range Rover árg. '72,
ekinn innan við 50.000 km, til
sölu. Uppl. í síma 40694.
VW 1303 árg. ’73
ekinn 80 þús. km til sölu, góðir
greiðsluskilmálar. Á sama stað er
til sölu hitari, Indíáni, góður fyrir
bílskúr eða nýbyggingar. Uppl. í
síma 83907.
Bílavarahlutir auglýsa:
Höfum mikið úrval ódýrra vara-
’hluta í Rambler American og
Classic, Mercedes Benz 220 S,
Volvo, Ford Falcon, Ford Comet,
Skoda 1000, FLat 850. 600. 1100,,
Ðaf, Saab, Taunus 12M, 17M,
Singer Vogue, Simca, Citroen
Ami, Austin Mini, Ford Anglia,
Chevrolet Bel Air og Nova. Vaux-
hall Viva, Victor og Velox,
Moskvitch, Opel, VW 1200 og VW
rúgbrauð. Uppl. í síma 81442.
Rauðihvammur v/Rauðavatn.
Opið alla daga og um helgar.
VW-bílar óskast til kaups.
Kajipum VW-bíla sem þarfnast
viðgerðar eftir tjón eða annað.
Bílaverkstæði Jónasar, Armúla
28. Sími 81315.
Mercedes Benz-eigendur!
Ýmsir varahlutir fflestar gerðir
Mercedes Benz bifreiða fyrirliggj-
andi. Hálfvirði. Einnig ýmsir
hlutir i Lada Topaz ’76, Fíat 125
og Rambler.
Markaðstorgið, Einholti 8, simi
28590.
Byrjum nýja árið
skynsamlega. Höfum varahluti í
Plymouth Valiant, Plymouth
•Belvedere, LandlRover, Ford
Fairlane, Ford Falcon, Taunus
17M, og 12:,:, Daí 4Í, VíusmT
Gipsy, Fíat 600, 850, 1100, 1500 og
125, Chgvrolet, Buick, Rambler
Classic, Singer Vogue, Péugeóti
404, VW 1200, 1300, 1500, og 1600,
ofl. ofl. Sendum um allt land.
Bílapartasalan, Höfðatúni 10,
sími 11397.